Ísafold - 06.08.1884, Blaðsíða 1

Ísafold - 06.08.1884, Blaðsíða 1
Kemur 01 á mMudagsmorpa. Verí érjanjsins (5fl arka) 4 b.: erlendis 5 kr. Borgist Ijrir mibjan júFmánuJ. ÍSAFOLD. Uppsóp (skrifl.) hundin vi5 áramðt 6- gild nema komin sje til úlj. Ijrir 1. oki. Mgreiðslusloía i Isafoldarprentsm. i. sal. XI 32. Reykjavík, miðvikudaginn 6. agustman. : 18 84. 125. Jnnlendar frjettir. Útlendar frjettir. 126. Tálmanir fyrir jarðyrkju hjer á lanni og nokk- ur ráð við þeim, JI (niðurlag). 127. Stjórnarbarátta Dana. I. 128. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 úllán md„ mvd. og Id. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4—5 Veðuratliuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Júli ágúst Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu um hád. fm. em. fm. em. M. 30. + 9 +14 29,7 29,8 Sa hv d S h d F. 31. + 9 + <3 29,8 29-9 Sv h d Sa h d F. 1. + 8 + 14 29.9 29.9 Sa h b O d L. 2. + 8 + 13 29.7 29>5- N h d O d S. 3. + 9 + 13 29.4 i') ,4 O d O b M. 4. + to + iS 29.4 29>4 O d O d Þ- 5- + 8 + 13 29>5 29,0 N h b N h b Athgr. Alla umliðna viku hefir vindur optast verið af suðri með hægð og nokkurri úrkomu, opt blœjalogn að kvel.li; 4. var hjer vart við talsverð- an jarðakjálita, einn kipp rjett urn hádcgi. í dag 5. bjart og fagurt veður, hæg norðangola. Reykjavík 6. ágúst 1'84. ökagafjartíaraýsla voitt 2. júlí yfirrjettarpró- kúrator, cand. juris Jóliannesi Olafssyni. Landsyfirrjettar-málfærslumaður er cand. juris Skúli Thoroddsen settur frá 1. þ. m., í stað sýslumanns Jóh. Olafssonar. Póstskipið Komny kom 30. júlí um kveldið. Fer aptur í fyrrra málið. Strandferðaskipið Thyra lagði af stað 31. júlí að morgni. Með því fór talsvert af ferða- fólki. Landshöfðingi Bergur Thorberg fór nú með strandferðaskipinu Thyra í skoðunarferð kringum landið; er væntanlegur aptur með Laura 20. ágúst. Landskjálfta varð vart hjer í fyrra dag, 4. ágúst, tvisvar, kl 12 (hádegi) og 12'/2. í fyrra skiptið snöggur kippur, ekki mikill; hið síðara titringur, sem stóð stundarkoru. Sýning íslenzkra hannyrða, sem frú Sig- ríður Magnússon boðaði í fyrra i blaði voru, hefir fengið ágætt sýnissvæði í Allshcrjar-heilsu- sgningu (lnternational Health Exhibition) þeirri, sem í sumar stendur yfir í Lundúnaborg, og margir tugir þúsunda af fólki heimsækja á hverjum degi. J>ó sendingarnar hafi komið •nokkuð seint, og eptir þann tíma, er sgnis-skrá sýningarinnar var prentuð, verður það gert sem gert verður til að verðlaunadómeedur sýning- arinnar sitji og í dómi yfir hannyrðunum frá íslandi. Fornleifafjelagið hjelt ársfund sinn 2. ágúst hjer i livík. Formaður, Arni landfógeti Thorsteinssou, sýndi myndir af hollasteinum frá Skotlandi, og fór þar um nokkrum orðum, en varaformaður, Sigurður Vigfússon fornfræðingur, skýrði frá hvað kunnugt væri um þess konar steina hjer á landi. Tala fjelagsmanna nú 268; þar af 31 æfilangt, hinir með 2 kr. árstillagi. Fjelagið á í sjóði um 700 kr., sem á að verja til árbókarinnar þ. á. og til fornmenja-rannsókna. Eptir uppástungu fjelagsstjórnarinnar voru 4 vísindamenn útlendir, er sýnt hafa fjelaginu sjerlega velvild og sóma, bæði með gjöfum og á annan hátt, kosnir í viðurkenningarskyni í tölu þeirra, sem hafa fjelagarjett æfilangt, í einu hljóði. J>að voru þessir menn; kammer- herra Worsaae í Khöfn, Dr. Hazelíus í Stokk- hólmi, Nicolaisen fornfræðingur í Kristjaníu og Dr. Elmer Reynolds í Washington. Utlendar frjettir. Khöfn 19. júlí 1884. Danmörk. Hitar miklir það af er þess- uni mánuði, og rigning lengi þreyð, en virð- ist nú fara í hönd. Logn og ládeyfa í pólitíkinni. Sum blöð hægrimanna farin að aka seglum eptir vinstra byr, en ekkert mót sjest til, að þeir Estrúp hyggi á flótta. Hann bíður við Svöldur og hirðir ekki um liðsmuninn. Konungur er aptur nýkominn frá þýzka- Iandi. Af látnum mönnum skal nefna Valdemar Holmer, prófessor og einn hinn ágætasta handlækni Dana. Hann dó eptir langa legu 8. júlí. Noregur og Sviþjóð. Stórþinginu var slitið 7. þ. m. Óskar konungur fór nú heim með svo miklum fagnaðarkveðjum og þjóðhylling frá Norvegi, að hann hefir slík- ar aldrei hlotið. Viðtökurnar í Stokkhólmi voru með líkum brag, því nú var það borg- arlýðurinn, sem mest bar á, og ljet fögnuð sinn í ljósi og bað xkonunginn norska« heil- an heim kominn. Orð var haft á, að stór- mennið drægi sig heldur í hlje, eða venju frernur, enda draga hægri blöð Svía—sem Norðmanna — enga dul á, að þeim þyki síð- asta för konungs til Kristjaníu hörmuléga farin. Stórþingið jók hirðeyri krónprinzins til 80,000 króna. Frakkland. Ný deila risin við Sínlend- inga. 1 lok júnímánaðar sendi hershöfð- ingi Erakka í Hanoi sveit mauna til varð- setu í bæ við landamærin, sem Langson heitir. Hjer voru fyrir deildir af liði Sín- landskeisara, og í stað þess að gefa upp bæinn við Frakka rjeðust Sínlendingar á þá og felldu og særðu af þeim allmarga menn. þetta var beint friðrof, enda hafa Frakkar heimtað 250 miljónir franka í bætur og beð- ið Sínlendinga að hafa her sinn á burt frá landamærunum, Verði því ekki tekið, verð- ur skjótt brugðið til atfara, og menn ætla, að Frakkar hatí það til byrjunar, að taka undir sig eylandið Formósa og halda því að veði, unz Sínlendingar inna gjöldin af höndum. Endurskoðun ríkislaganna er nú komin til öldungadeildarinnar, en vant enn að vita hvernig henni reiðir af. Nú hefir dregið svo sundur með þeim feðgum Jerome Napóleoni (»keisarafrænda«) og Viktori syni hans, að hinn ungi maður hefir yfirgefið hús föðurs síns og gengið í hans óvinaflokk, eða hinna frekari af keis- araliðum, sem kalla Jeróme prins ótraustan til að halda fram rjetti keisaradæmisins. Kólera er orðin allmanuskæð í Marsilíu og Toulon, og þar deyja nú að jafnaði 20— 35 í hiuni fyrnefndu borg á hverju dægri, en 16—20 í hinni síðarnefndu. Sögurnar ljótar og ófrægilegar af felmt manna og flóttafumi þar syðra; öll kaup og atvinna þrotin, og stjórnin verður að leggja fje til fæðis og matbúnaðar því fólki sem viðværið brestur fyrir þær sakir. Tala þeirra sem flúið hafa úr Marsilíu var fyrir fám dögnm komin upp í 70 þúsundir. England. Hjeðan eru þau tíðindi helzt, að lávarðadeildin hefir rekið aptur kosn- inganýmæli Gladstones. Mörgum þykir þetta áræðisverk, en verður þó að meiru tíðindaefni, ef lávarðarnir fara sama fram í annað skipti, en líkast talið, að Gladstone leggi málið aptur til umræðu í neðri mál- stofu meó haustinu. Nú sitja sendiboðar stórveldauna á ráð- stefnu í Lundúnum og þinga um fjárhags- mál Egipta. það sem blöðin haía tíutt af uppástungum þeirra lýtur allt að nýjum skattalögum, breyting leigna af ríkisskuld- um, o. s. frv. — Frá Gordon engin áreiðan- leg tíðindi, en hitt sennilegast, sem sagt er, að bandamenn Mahdísins hafi unnið enn nokkra bæi, þar sem lið Egiptajarls var til varnar. A Cumberlandi er mikil byggð írskra manna, og hafa atvinnu af námagrepti. 12.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.