Ísafold - 01.10.1884, Síða 4

Ísafold - 01.10.1884, Síða 4
156 Hann öðrum lifði — öðrum vann, og ötullega vann; en þótt með alúð ynni hann, fjeíck orðstír lítinn hann. Opt þeir, er hafa heimsins lán, lítt hirða’ um »unnið veU, en vinaðs þeirra að vera án eg vegskarð ekki tel. Að vinum átti' hann veslan lýð, það vegur meiri er, og guði sína gaf hann tíð, þess gott starf merki ber. Og góða umbun gott starf fœr, því guðs náð rjettvís er ; og það jeg veit, minn vinur kær ! að vel nú um þúg fer. Eggert Ó. Brím. AUGLÝSINGAR [samleldu máli m. smálelri kosta 2 a. (Jiataáv. 3a.) hvert orð 15 stala frekast m. ö5ra letri eJa setning 1 kr. íjrir tyunlnng dáils-lenjdai. Borgun úti hönd. rp jj E „CITY OF LONDON“, BRUNABÓTAFÉLAG í LUNDÚNUJrt. Höfuðstóll £ 2,000,000 = 36,000,000 kr. Tekr i ábyrgð fyrir eldsvoða bæði búsgögn, vörubirgðir, hús, skip á höfn o. s. frv., o. s. frv. eins iðnaðarstofur og verksmiðjur, gegn föstu, lágu brunabótagjaldi, fyrir milligöngu félagsins cV'Arf u m.va u-o (vjr i- iAcvnm.ov I;u. Joh. L. Madsen. Skrifstofa: Ved Stranden 2, St., andspænis Hólmsins-brú. Umboðsmaðr í Reykjavík: &. <2L £ovn. A.tbs. Brunabætr greiðast örlátlega og fljótt. Félagið er háð dönskum lögum og dómstólum ef til lögsóknar kemr, með varnarþingi i Kaup- mannahöfn. Með þvi að verzlun Simonar Johnsens hœtt- ir við árslok, er skorað á alla þá, er skulda tjeðri verzlun, að greiða skuld sína hið allra fyrsta eða innan nœstkomandi nóvembermán- aðarloka í peningum vörum eða innskript. Reykjavik 30. september 1884 H. St. Johnsen. Kommóður ! Borð ! Hvergi fást eins vandaðar og ódýrar komm- óður eins og hjá Magnúsi Th. Sigfússyni Blön- dal. Komið og skoðið þær. Einnig tek jeg að mjer alls konar tirnbur- og snikkaraerfiði, fínt og gróft. og aðgjörð á þilskipum, allt með mjög lágu verði. Hafnarfirði 25. september 1884. M. Th. Sigfússon Blöndahl. Ágœtt kofnafiður fæst með góðu verði hjá Kr. Ó. porgrímssyni Rvík. Ómissandi við ensku-nám er Ensk lestrarbók med málfrœðiog ensk-íslenzku orffasafniá3,50,og íslenzkt-enskt orða- safn ál,50,eptir Jón A. Hjaltalín. Bœk- urnar fást í Reykjavík hjá Sigurði þrent- ara Kristjánssyni. Pappírsverzlun Sigurðar Kristjánssonar hefir byrgðir af allskonar skrifpappír: póstpappír og umslögum propatría, bíkúpa, concept gul og blá; skrifbækur, minnishækur, stýlahækur, nótna- pappirsbækur, teiknipappírsbækur o. m. fl. Hjá Ouðmumli Ouðmundssyni á Eyrarbakka fást þessar bækr keyptar: Ljóðmæli Matth. Jochumss.— Almanak fyrir hvern mann 1885.—Lækningabók handa alþýðu sem þarf að vera á hverju heimili, eftir Dr. J. Jónassen. — Vasakver handa alþýðu um ýmis- konar kaupeyri og almenn gjöld hér á landi, og margt annað, er hver maðr þarf að vita.— Iðunn, nýbyrjað fróðleiks og skemtirit.— þjóð- vinafélagsalmanak 1885.—Rímur af Ásmundi og ítösu eftir Sigurð Breiðfjörð.—Ágrip af nátt- úrusögu, 1. og 2. hefti.—Mýrmannssaga.—Spá- maðrinu.—Bindindisfræði l.heft.—Landamerkja- lögin.— Bendingar um kirkjumál eftir síra Pál Pálsson.—Mynd af Stgr. Thorsteinsson.—Barna- gull. — Stafrófskver J. Ólafss. — Biflíusögur myndaðar og ómyndaðar.—Miðvikudagahugvekj- ur útaf7 orðumKrists eftir Pétr byskup Pétrs- son.—Passíusálmar.—Helga Postilla.— Vorhug- vekjur eftir Pétr byskup Pétrssou. — Sálma- söngshók (fuöjohnsens með nótum.— Sálmalög 2 hefti,-—Söngvar og kvæði með nótum eftir J. Helgason 2., 3., 4., 5. hefti. -— Söngkenslubók fyrir byrjendr eftir sama. — Söngreglur eftir sama. — Ræður á jólum og nýári eftir byskup P. Pétrsson.— Leiðarvísir til að spyrja börn.— Lærdómskver síra Helga Hálfdánarsonar.—Pör pílagrímsins.—Stafrofskver Valdimars Ásmund- arsonar. — Lestrarbók handa alþýðu. — Briems Reikningshók. — Thoroddsens Reikningshók; háðar með svörum.—Landafrœði Melsteðs.— Landafrœði Gröndals. — Mjallhvít.— Melablöm. —Jökulrós.— Heimdallr. — Stakkels Plagesen. —Kvæði Gr. Thomsens.—Kvæði Sigvalda Skag- firðings.—Kvæði Brynjúlfs á Minnanúpi.—Kvæði úr Æfintýri á gönguför.— Agríp af Mannkyns- sögunni,—Kyrkjusaga 1. hefti.—Fjörutíu tímar í dönsku. — Rímur af Hálfdáni konungi gamla. —Smásögur með mvndum.—Marteinssaga mál- ara. — Vilmundar saga viðutan. — Gunnlaugs saga Ormstungu.—Hrólfasögurnar komabráð- um til mín.— Aðalsteinn.— Sigríðr Eyjafjarðar- sól.— 10 Ráðgjafasögur.— Glúma- og Ljósvetn- ingasaga. — Verðandi. — Hjúkrunarfrœði (um meðferð á sjúklingum).-— Um meðalabrúkun og og lækningar.— Nauðsynleg hugvekja.— Ferða- saga Eiríks frá Brúnum til Utah.—Um sauð- fjárrækt. — Kennslubók J. Ólafssonar í enskri tungu.— Dýrafrœði.—Steinafrœði.—Dönsk mál- froeði. — Kensluhók i Dönsku eftir Stgr. Thor- steinson. — Forskriftarblöð. — Forskriftir Grön- dals.—Ritreglur.—Sagaíslands.—Lýsinglslands. —fingtíðindi 1883. — Jýóðólfr,— Ísaíold.—Suðri. —Fróði.—Norðanfari.—Austri. Auk þessara hóka fæ ég flestar nýtilegar og góðar hœkr þegar þær koma út. — Allir sem þurfa að kaupa hjá mér bœkr eða rúður, fá það heima hjá mér, en ekki í búðimli. — Utgefendr bóka og hlaða geta sent mér það. Ég tek 2O0/o í ómkslaun. Bœkr verða bundnar inn fljótt og vel hjá mér í vetr.— „Heirakomnutn“ í 20. tölublaði 2. árgangs Suðra skal jeg að eins svara þessu einu: f>jer eruð rajög ljelegur meðhjálpari, og sýnið og sannið ekkert nema að þjer fyrirverðið yður að setja nafn yðar undir ósannindi þau, er þjer leitist við að útbreiða um mig, starfa minn og vörur, sem þjer þó ljóslega finnið að eru í öllu yðar betri. Yður hefir telcizt svo hrapalega illa að breiða yfir, hver þjer sjeuð, að engum íslendingi getur komið til hugar, að þjer eigið ætt yðar að rekja tíl Island;. íslendingar eru engir launpukr- arar. ^ Ef þjer hafið gaman af að fá að vita i blöðum, hvaða verði Bramalífs-elixír er selt útsölumönnum þess, þá er það guðvelkomið og það skal vera sýnt með órækum sönnunum, en eigi lausafrjettum og ósannindum, sem enginn fótur er fyrir. Hvers vegna eruð þjer svo hræddur, úr því jeg er svo ó- merkur og ekki gott hef að bjóða ? Er það eigi einmitt vottur um hið gagnstæða, að jeg bæði hef góðar vörur og er yður hættulegur o. s. frv. Semjandi hinnar „heiðarlegu“ auglýsingar þekkir mig og veit fullvel. að jeg get selt minar vörur án raupsamra auglýsinga. Islendingar! Farið eigi eptir illgjarnlegum nafn- lausum auglýsingum um mig. Látum reynsluna dæma milli mins Brama-lifs-essens og annara lyfja. Prófið Brama-lífs-essens, og jeg skal ábyrgjast, að hann verður yðar uppáhaldslif. Kaupmannahöfn 28. ágúst 11-84. C. A. Nissen. Pilestræde 35 i. P. S. Sem svar til M. Búllners auglýsingar í 8. bl. Heimdalls. Jeg skal leyfa mjer að benda almenn- ingi á vottorð Dr. med. stiptlæknis Jóns Finsens, þar sem hann kallar bitter M. Biillners dauða-elixir til þess að fólk eigi hægra með að meta meðmæl- ingu Melchiors. Sakir þess að jeg nú er of tæpt fyrir, skal jeg láta það koma með næstu ferð. C. A. Nissen. Sundfjelagsfundur. Stofnunarfundur hins fyrirhugaða sundfjelags í Reykjavík verður haldinn í kvöld (1. okt.) kl. 8 í Uppsölum (Geysi). Reykjavík 1. okt. 1884. Björn L. Blöndal. Iðuilil, 2.—4. hepti (5.—14. örk), er nú út komin. Efni : Sigrún á Sunnuhvoli (nið- urlag). Unnið virkið, eptir Prosper Mérimée. L’Arrabiata, eptir Paul Heyse. Monitor Jóns Eiríkssonar. Eyjarskeggjar á Pitcairn. Sagan af sjera Hreini. Karfan. Kvœði. Af Skúteyrum á Grímstunguheiði tapaðist fyrir fám dögum rauðskjótt hryssa, átta vetra gömul; mark : sýlt hægra, biti aptan; aljárnuð með sexboruðum skeifum. Bið jeg hvern, sem finna skvldi tjeða hryssa, að halda henni til skila gegn þóknun til undirskrifaðs. Smiðs- húsum í Rosmhvalaneshreppi 24. septbr 1884. Guðni Sigmundarson. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja Ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.