Ísafold - 27.01.1886, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.01.1886, Blaðsíða 4
16 8. Eins ej sjálfjögð skylda, að hafa nákvæman reikning yfir öll viðskipti, er vjer höfum við aðra menn, bæði vinnuhjú og aðra. — Þó jeg ekki hafi nema stuttlega drep- ið á hina helztu reikninga, því þeir eru í raun og veru margfalt fleiri, og jeg viður- kenni, að öðruvísi má raða þeim niður, þá er þó tilganginum náð með þessum línum, ef einhver eða einhverjir sannfær- ast um nytsemi bókfærslunnar. Tilgang- urinn með þessum línum er ekki að kenna bókfærslu. Athgr. það mun þykja býsna mikið um- stang, að mæla mjólkina úr hverri kú í hvert mál, enda getum vjer líka látið; oss nægja, að gera það t. d. á hverjum mánudegi, taka síðan meðaltal af mjólk-1 urupphæðinni tvo mánudaga í röð, marg- ( falda síðan með dagafjöldanum í vikunni (7). Fáum vjer þá út, hvað hver kýr j hefir mjólkað hverja viku, ef ætíð er í mjaltað í sama mund, og ekkert sjerlegt hefir komið fyrir, t. d. kýrin orðið veik, eða því um líkt. þá skeikar þetta varla mikið frá því rjetta. Tafla yfir hvað hver kýr hefir mjólkað á N bæ í N mánuði 188 Nöfn. T3 T3 1° 0 T3 q= 0) * 03 r-. tCl 0 c X ,<u a <0 >- c3 cC > <U X X % g ■0 rt a '4 X 6 Md. 1. pd Md. 8. pd Md. 15- pd Md. 22. pd Md. 29- pd S C § .£ •O cc 3 S Ö pd V) X < Skráma . . Stöng . . Huppa Krossa . . 17 16 14 20 25 520 I pottur af nýmjólk hjer um bil = 2 pnd. Jiggjandi hjeruðum, til að rjctta mjcr sítia hjálp- arhönd í mínum erfiðu ktingumstæðum, jtareð jeg við |>aö tækifæri stóð eptir einmana og efnalaus með 5 börn, öll á ómaga-aldri. Með- al þessara mörgu finn jeg mjer einkanlega skylt að geta þessara hciðursmanna, sem, ásamt konum þeirra tóku af mjer til uppfósturs sitt barnið hver, án nokkurs endurgjalds : Jóns tíreiðfjörð hreppstjóraá Brunnastöðum, Magnús- ar þorkelssonar, bónda á Auðnum. síra Jónas- ar Jónassonar prests á flrafnagili, og Daníels Fjeldsted á Hvítárósi. þessum mönnum og öllum öðrum, sem mjer hafa sýnt góðvild og hjálpsemi í mínum bághornu kringumstæðum, bið jeg (iuð að lauua fyrir mig þegar þeim mest á liggur. Stóra-Knararnesi í septembermán. 1885. Ulöf Sigurðardóttir. Sjóstígyjcl úr góðu vatnsleðri, sem eru vönduð að öllum frágangi, hefir undirritaður til sölu fyrir 25 kr. parið á móti peningum; einnig tek jeg lielming í innskriptum og er þá parið 27 kr.—Sömu- leiðis hef jeg talsvert af tilbúnum nýum skó- fatnaöi með mjög vægu verði. Reykjavík 18. janúar 1886. Lárus G. Lúövígsson Sullaveiki. þó að margt og mikið sje sagt og og kennt af læknum og vísindamönnum nm sulla- veikina og tildrög hennar, er ekki almenningur jafntrúaður ú þeirra kenningar og varúðarreglur. Hjer vil jeg undirskrifaður segja frá einu dæmi sem getur verið öðrum til eptirtektar. Siðastliðið sumar hafði jeg „heimagang“ (lamb), sem vildi helzt liggja hjá 2 heimilis-hundum og hafði allt samneyti með þeim. Svo var lamb þetta skorið í haust um rjettirnar; en þá úði og grúði i himnunni utan um vömbina ótal smásullir, hver við annan, svo að varla varð stutt fingri á milli. Miðsandi 31. des. 1885. Ólafur lllugason. Jörð til ábúðar ! Frá nœstkomandi fardúgum fœst Stóri- Hólmur í Leiru til ábíiðar; jörð þessari fylgja mikil og góð vergögn, ágcet lending, allmikil þangtekja, og í meðalárum fram- fleytir hún 3—4 kúm. Lysthafendur snúi sjer til verzlunarstjóra 0. A. Olavsen í Kefiavík. Undirskril'aðun vautar af fjalli rauöblesóttan fola (með mjórri blesu), á 4. vetur, óafrakaðan með mark: blaðstýít aptan hægra, standfjöður fr. vinstra. Hver, sem hittir tjeðan fola, er vinsamlegast beðinn að láta undirskrifaðan vita það hið fyrsta. Melkoti í Leirársveit 8. jan. 1886. Jón Sigurösson. Músgrátt mertryppi á 3 v., mark: stýft, biti fr. b.; tvístýft apt. v., vantar mig af afrjett frá þvi i sumar. þann, sem hitta kynni, bið jeg gjöra mjer visbending það fyrsta, mót sanngjarnri þóknun. Grund á Akranesi ls/, 86.—R. p. Jónsson. Til almeniiings! Læknisaðvörun. þess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents", sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á tslandi og kallar Brama-lifs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segja, að nafnið Brama-lífs-essents er mjög vill- andi, þar eð essents þessi er með öllu ólikr inum ekta Brama-lífs-elixir frá hr. Mans- feld-Búllner & Lassen, og þvi eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn egta. þar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixir frá Mansfeld- Búllner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honum einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. J. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lífs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L i grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. [4r. Dýravinurinn, íslenzkað hefir Páll Briem; með mörgum myndum ; er til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar og kostar 65 a. Stjórnartiðindin, deildirnar A, B og C, má panta á ritstofu landshöfðingja og öllum póststöðvum á landinn, og kosta þau frá 1. jan. 1886 1 krónu árgangurinn, sem borgist fyrirfram. Nokkur varnarorð fyrir dr. Sveinbjörn Eyilsson móti ofsóknum Gísla Brynjúlfssonar, eptir dr. Finn Jónsson, nýprentaður bæklingur, fæst á afgreiðslu- stofu Isafoldar, og kostar 20 a. hegar jeg í fyrra vetur missti. minn elskaða eiginmann, Sigurð Guðmundsson, þá uppvökt- ust margir heiðursmenn, bæði hjer og í fjar- TIL SÖLTJ á afgreiðslustofu ísafoldar: G-röndals Dýrafræði..................2,25 Gröndals Steinafræði.................1,80 íslandssaga þorkels Bjarnasonar . . 1,00 Ljóðmæli Gríms Thomsens .... 1,00 Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarss. 0,90 Undir3töðuatriði búfjárræktarinnar, eptir sama........................0,50 Erslevs landafræði, önnur útgáfa . . 1,25 Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip, 2. útg............................2,50 Bænakver og -sálma, eptir Ólaf Ind- riðason, bundið ....................0,25 Hættulegur vinur......................0,25 Landamerkjalögin.....................0,12 Almanak þjóðvinafjelagsins 1886 . . 0,45 Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. AUGLÝSINGAR ísamleldu máli m. smálelri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hverl orá 15 slala frekast m. öðru lelri eía selning 1 kr. fyrir þumlung dáiks-lengdar. Borgun úl i hönd

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.