Ísafold - 15.12.1886, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.12.1886, Blaðsíða 4
208 fyrst, svo menn gætu fengið atvinnu á meðan atvinnuskorturinn er sem mestur. Rvík io. des. 1886. Helgi Helgason. Nokkrar athugasemdir um gjaldamál. Eptir alþingismann Jakob Guömundsson. IV. Að greiða prestum laun sín úr landssjóði, en láta bændur aptur gjalda sem því svar- ar í landssjóð, álít jeg mjög óráðlegt, vegna þess, hvað hjer á landi er opt örðugt að koma landaurum í peninga. Ef menn vildu ábyrgjast prestum nokkuð af gjöldum þeirra neinum kirkjujörðum, nema þeim, er þeir sbr. 7. gr. í sömu reglum. Útlán bijrjar búa á sjálfir. þessar athugasemdir mínar eru að eins uppástungur, sem jeg fel mönnum til ræki- legrar íhugunar, og væri æskilegt, að sem flestir kæmu fram með þær uppástungur, eða tillögur í þessu máli, sem þeim virtust tiltækilegastar; því þá gæti málið verið aptur 3. jan. 1887. Reykjavik 12. des. 1886. pr. Jóli Áruason bókav. Hallgr. Melsted. Lögtak fyrir ógreiddum uppboðsskuldum frá uppboði ... , hjá kaupmanni f>orl. Ó. Johnson 7. og 8. orðið mönnum nokkuð ljosara, þegar það ^ Qg frá hjd Unbehagen 12.-20 kemur til umræðu á alþingi, sem líklegt er , m þ á mrður framkvœmt að vlku m. að verði a næsta sumr‘- t inni, ef gjöld þessi eigi verða greidd innan Ritað 10. nóvember 188H. þess tíma til undirskrifaðs bœjarfógeta. __________ i Bæjarfógetinu í Reykjavik 8. desember 1886. ! Halldór Kvennaskólinn í Reykjavík veturinn 1886—87. Til frekari uppiýsingar um skólann skal þess getið, að þær stúlkur, sem sitja í öörum bekk, taka þátt í öllum (14) námsgreinum, og er , . , , ,, .. , ■ samkvæmt einkunnabókunum róöin frá I. des. í penmgum, þá væri þo heldur takandi 11 næst| þessj Annar bekkur: 1. póra Magnúsdóttir. 2.Vigdís Dauíelsson. óskilakindur i Kjósarhreppi haustið mál, að skylda bændur til að greiða svo sem J hluta prestsgjaldsins í peningum. En bezt væri, að öll kirkjugjöld gætu borg- azt í peningum, því þá þyrftu kirkjur ekki að kosta upp á verzlun kirkjugjalda, sem nú nemur sumstaðar ^ hluta. Eptir því sem jeg veit til, er það orðin mjög almenn skoðun, að það eigi illa við, að prestar heimti sjálfir inn gjöld sín, því það er margra alda reynsla, að tollheimtumenn hafa verið miður þokkaðir en aðrir menn jafngóðir; en það, að söfnuðir hafi góðan þokka á prestum sínum, er mikils varð- andi fyrir mannlegt fjelag og kristilega kirkju; enda sje jeg ekki, að það þyrfti að vera miklum kostnaði eða vankvæðum bundið, að 2 menn í hverri sókn innheimtu tekjur presta og ljetu gjaldendur koma með þær á vissum gjalddaga á heimili prestsins, í peningum, gildum landaurum, eða hvorutveggja, eptir ástæðum gjald- endanna, og afhentu þær prestinum þar á heimili hans gegn tilhlýðilegri kvittun. — Jeg tel það vel til vinnandi fyrir presta, þó tekin væri af launum þeirra sanngjörn þóknun til innheimtumanna, og mundi 4/. nægja, ef gjaldheimtan væri ekki í öðru fólgin en að taka móti gjöldunum á heim- ili prestsins á vissum gjalddaga og afhenda þau svo prestinum eins og þau gjaldast, því allur kostnaður við frekari fyrirhöfn sem leiddi af gjaldtregðu, yrði að koma niður á gjaldendum sjálfum. Gjalddagi flestra gjalda til presta og kirkna ætti að vera á haustin, nema máske landskuldar- fjenaðar að vorinu í fardögum, meðan Pjetursd. 3. Jóhanna Jónasdóttir. 4. Sigríður Sig- urðard. 5. Sigríður Brynjúlfsd. 6. Elinborg Jakobsen. 7. Lára Scheving. 8. Anna Auðunsd. 9. Ingunn Jónsd. 10. |>orgerður Eysteinsd. 11. María f>óröard. í Fyrsti bekkur. Eins og svo oft að undanförnu hefir verið tekið fram í blöðunum, er fyrirkomulag fyrsta bekkjar þannig, að hlutaðeigendur geta ráðið því, í hvað mörgum eða fám námsgreinum hver stúlka tekur þátt — en námsgreinir eru a3 eins ellefu í þeim bekk. |>ess vegna verður stúlkunum eigi raðað eptir venjulegum skólareglum, heldur er eptirfylgjandi röð byggð á þvi, hve margar eða fá- ar námsgreinir hver stúlka hefir lagt fyrir sig vetrarlangt: 1. Guðrún Guðmundsdóttir j 2. Hólmfríður Guðmundsd. taka þátt í io námsgr. 3. Hildur Jónsdóttir 4. Guðný Magnúsdóttir 5. Sigríður Eyþórsdóttir 6. Björg Sigurðardóttir 7. Helga Jónsdóttir 8. Torfhildur Guðnadóttir 9. Guðrún Jónsdóttir j Seldar 1886. — 1., hvítt lamb, hvatt h., hálftaf fr. biti aptan v, 2., hvítt lamb, sneitt aptan gat v. 3., hvítur sauður veturgamall, gagnfjaðr. h., sýlt biti fr. v.; hornamark: tvístýft fr. biti aptan h. 4., hvít ær tvævetur, hálftaf apt. biti fr. h., sneitt fr. stig apt. v., hornamark : biti fr. h. Brenni- mark: K M D. 5., hvítt lamb, meó mjög illa gerðu marki á hægra eyra, sem líkist hálftaf apt., jaðarskor. fr. j taka þátt í 9 greinum. taka þátt í 7 greinum. tekur þátt í 4 greinum. taka þátt i 2 greinum. Sigurlaug Bjarnadóttir Margrjet Björnsdóttir Elisabet f>órðardóttir Svanborg Líðsdóttir taka að eins Sigríður Magnúsdóttir einni grein. Guðrún Daníelsdóttir Reykjavík 13. des. 1886. Thora Melsteð. tvístýft fr. v. Neðra-Hálsi II. <ies. 1886. póröur Guömundsson. Töpuð úr Reykjavík í haust brún hryssa veturgömul, tvístjörnótt, mark: sýlt hægra, biti aptan. Um hana gerist aðvart að Bakka á Seltjarnarnesi 14. des. 1886. Jón Guömundsson. Passíusálniar, nýjasta útgáfa, eru til sölu á afgreiðslu- stofu Isafoldar. Kosta í materíu 66 a. ; bundnir 1 kr. og 1 kr. 25. þátt AU GLY SING AR isamfeldu máli m. smáletri kosta 2a. (þakkaráv. 3a.) hvert ori 15 stala frekast m. öðru letri efa setuinjl kr. fjrir þumluag dálks-lengdar. Borjun úti hönd Lamlslbókasafiiið. Sálmabókin gamla, nýjasta útgáfa, frá 1884, fæst á afgreiðslustofu ísafoldar í ágætu ljereptsbandi fyrir 1 kr._ „ — skinnbandi fyrir 1 ltr. 25 aur. Sauöakjöt, gott og' vel verkað, í heldum tunn- um, fæst til kaups við Verzlun W. Fiscbers í Reykjavík. Nærsveitismenn eru beðnir að vitja „lsafoldar“ á afgreiðsiustofu henn- miili Austurvallar og Hjer með er skorað á alla þá, sem bcekur hafa að láni úr landsbókasafninu, að skila' ar (i nýja húsinu kirkjujarðir verða ekki seldarbændum fyrir ,þelm á safmð , þessari viku (3_ viku AusturstrætÍS) það verð, að renturnar jafngildi leigum og föstu), samkvœmt 10. gr. í »reglum um af-1 ________________________________ __________ landskuldum jarðanna. Jeg vil helzt, að not landsbókasafnsins«, svo eigi þurfi, að j Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. res tar hafi ekki umráð yfir eða ábyrgð á senda eptir bókunum á kostnað lántakanda, Frentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.