Ísafold


Ísafold - 13.04.1887, Qupperneq 1

Ísafold - 13.04.1887, Qupperneq 1
KLemur út á miðvikudags- morgna. Verð árgangsins (6o arka) 4 kr#; erlendis 5 kr. Borgist fyrirmiðjan júlímán. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útg. fyrir I.okt. Afgreiðslu- stofa í ísafoldarprentsmiðju. XIV 17. Reykjavík, miðvikudaginn 13. apríl. 1887. 65. Innl. frjettir. 66. Dick Fob eða rjettvísin í Slander Creek. 67. Seðlar landsbankans (fyrirspurn). Hitt og þetta. 68. Augl. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. II—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. kl. 4—5 Söfnunarsjóður Rvíkur opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 4—5 Veðuratlmgamrí Reykjavík, eptir Dr.J. Jónassen marz apr. | Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttujumhád. fm. em. fm. em. M. 6. + 1 + 6 29,8 29,8 Sa hv d S h d F. 7- + 4 + 4 30 30,4 'J d V h b F. 8. -r- l + 5 30,3 30,2 Sa h d S h d L. 9. + 3 + 5 30,1 3° Sa h d S h d í>. IO. + 3 + 5 =9,i 3° Sv n d Sv h b s. II. -r- I + 3 3°,i 30,2 V h d 0 b M. 12. l+- 2 0 30,3 30-3 Na h d A hv d Eins og undanfarna viku hefur ókyrrð verið á veðri þessa vikuna; 6. var hjer landsynningur (Sa) hvass, með mikilli rigningu, en logn að kveldi og næstu nótt; daginn eptir dimm þoka að morgni allt að hádegi, er birti upp og gekk i hæga vest- urátt; daginn eptir hægur landsynningur með regni; svo útsynningur (Sv) hægur þrjá næstu dagana, og nú, aðlaranótt h. 12., genginn til austur-laudnorð- urs með ofanhríð og vægu frosti; hefur í nótt snjóað svo, að jörð er hjer nú alhvit. Loptþyngd- armælir er nú mjög hátt og fer heldur hækkandi. I dag 12. austanbylur fram að hádegi. Reykjavík 13. apr. 1887. Tíðarfar O- fl. í’erðamenn, sem komu noróan úr Miðfirði í gær á eptir pósti, og fór yfir Holtavörðuheiði á skírdag í norð- an-byl, láta mjög iila af ástandi par nyrðra hvað heybjörg snertir einkanlega: mjög víða hey uppi algjörlega eða eiski nema örfárra (2—3) daga forði til, og hafa menn pví ekki getað afborið hríð pá, er par hefir verið nú um páskana.—pað eru prjár sýslurnar: Húnavatns, Stranda og Hala- sýsla, er veturinn hefir lagzt pyngst á, euda undirbúningurinu mjög bágur. Að öðru leyti segir svo í brjefi úr Miðfirði 30. f. m.: oprátt fyrir æskileg- ustu tið, er var frá pvr seint á porra var almenningur í Góulok kominn aó protum með hey víðast, par sem ekki hóíðu kom- ið upp nægar jaróir snemma á Góu, svo að prátt íyrir batann og nægar jaróir’ víð- ast nú sem stendur eru menn pó f voða með fjenað sinn, ef vor verður óhagstætt. Heyin voru lítil, og pað sem út yftr tók, víðast illa verkuð. Flestir peir, sem lömb hafa sett á, hafa gjört sjer fjarska skaða: reitt í pau pað bezta úr heyjunum, gjört fyrir pað aðrar skepnur að vonarpemng, og svo hafa lömbin smá-oltið út frá öllum góðgjörðunum úr lungnaveiki og alls konar torhöfn. Menn kenna pví um, aö lömbin muni hafa verið veik strax frá fæðingunni í fyrra vor, eptir vorkuldana, sinuátið og suitinn. I síðustu viku Góu voru í Kollafirði drepnar 6 kýr og 5 hross; ástandið í Strandasýslu er voðalega bágborið, og pví er miður, að pað er nauðavíða allt annað en glæsilegt, enda hefir pað jeg man aldrei verið annar eins Ameríkupytur í fólki og einmitt nú«. Ásum i Húnavatnss. 28. marz: »Undan- farna 2 daga hefir verið píða, tók pó eigi mjög mikið upp; aptur frysti og snjóaði í nótt, og nú er suðaustan rosa-veóur. Víða er farið að bóla á heyleysi t. d. norðan til í Vindhælishreppi, á Laxárdal í Engihlíðarhreppi, á nokkrum bæjum í Svínavatnshreppi og pverárhreppi. pess utan hjá einstökum möunum í hinum oðr- um sveitum sý3lunnar. Víða er enn pá jarðlaust og mjög jarðlítió. Kýr eru al- mennt magrar og hafa gert lítið gagn, pví töðurnar haía reynzt aíar-illa bæði til holda og mjólkur; jafnframt eru íiestir mjög tæp- staddir fyrir pær, ef vorhart veróur. At'- koma búpenings er pví enn mjög tvísýn, og að mikiu leyti undir vorgæðum komin. Meun vona líka eptir góðu vori, og að minnsta kosti sýnast enn engar líkur til, að hafís sje nálægur. Talið er líklegt að víða verði bjargarskortur í vor, einkum vegna nytjaleysis af kúnum í vetur. Mælt er, að matvara sje mjög farin að ganga undan á Blönduósi; pó hefir hún fengizt par að pessu, einkum hjá Höpfners-verzl- un«. ..Mí Eyjafirði 24. marz. »Veturinn hefir mátt heita fremur góður, pegar á allt er litið; en mjög hefir hann verið skakviðrasamur, og í sumum sveitum voru algjörðar inm- stöður frá pví með Jólaföstubyrjun og langt fram á porra. Jeg er hræddur um, að margir hafi beitt sjer til ógagns framan af vetrinum og fje sje pví fremur magurt. Sjaldan hefi jeg heyrt meiri kvörtun um heybyrgðir heldur en nú, einkum fyrir kýr; segja margir, að peir muni ekkert hafa handa peim lengur en til sumarmála. Mjög er og um pað kvartað, að hey sje ill og ljett, bæði taða og úthey, og kýr hafa mjólkað mjög iila í vetur. Afli hefir verið nokkur hjer á firðinum í allan vetur, bæði síld og porskur, pótt hann hafi verið frem- ur smár. Seinm part vetranns hefir afiazt svo mörgum hundruðum tunna hefir skipt af smásíld, og hefir pað verið mikil hjáfp bæði fyrir menn og skepnur, pví að síidin er gefin kúm, hrossum og kindum; verðið hefir verið 1 kr. til 1 kr. 50 a., svo óhætt er að segja, að ekkert fóður sje jafnódýrt eptir gæðum. Ekki verður neitt vart við hafís enn pá, og vonum vjer, að hauu sje langt í burtu, enda kemur pað sjer vel, að skip komi nokkuð suemma, pyí að lítið er oróið um ýmsa hluti í kaupstaðnum«. Miltisbruni. Brjefkafii úr Húna- vatnssýslu : »A pernumýri í jVesturhópi drápust 2 kýr í vetur snemma, og var sagt, að pær hefðu dáið af hrísáti. Nú fyrir stuttu fjekk Björn á Syðri-pverá heystapa keyptan par á Mýri. Hann gaf hey petta 2 kúm, og dóu pær báðar eptir iáa daga, svo að pá er nú farið að athuga veiki pessa af lækni. Hann kallar paó miltis- bruna. Heyið hafði verið slegjö í keldu íyrir neðan túnið á pernumýri. I keldunni hafði verið bleytt útlend húó í sumar, og er pví kennt um petta slys«. Mannalát. Uppgjafaprestur síra Jon Eiríksson á Stóra-Núpi, er andaðist 4 f. m., var fæddur 23. sept. 1801 á Hafgrímsstöð- um í Skagafirði,—sonur síra Eiríks Bjarna- sonar á Mælifelli (pá aðstoðarprests) og konu hans Herdísar Jónsdóttur—, útskrif- aðist 1827 af biskupi H. G. Thordersen, pá presti á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, vígðist árið eptir aðstoðarprestur síra Magn- úsar Magnússonar i Glaumbæ, pjónaði Stórólfshvoli í Landeyjum 1839—59, og og Stóra-Núpi 1860—1880. Meðal barna hans var síra Páll Jónsson prestur á Hesti (t 1875). Hinn 17. febrúar þ. a. andaðist að Hofi á As- um í Húnavatnssýslu merkisbóndinn Magnús Pjet- ursson á hundraóasta aldurs ári. Hann var bóndi í Torfalækjarhreppi XtJ ár; 2 síðustu ár æfi sinnar var hann búlaus, en greiddi þó sveitargjald. Hann var tvíkvæntur og missii báðar konur sínar, hina síðari 1858. Magnús sál. eignaðist 12 börn, og eru en 9 þeirra á lífi; eitt af þeim er Guð- mundur, sem nú er að nema læknisfræði við há- skólann í Kaupmannahöfn. Magnús sál. Bjetursson mátti telja í merkisbænda röð ; hann var fjörmaður og atorkumaður og búmaður góður, skynsamur, en lítið til mennta settur á yngri árura, glaðlyndur og skemmtinn hversdagslega, og tryggur vinum sínum. Eigi var hann margskiptinn um annara hagi, en ráðvandur, reglusamur og tilgerðarlaus; góður var

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.