Ísafold - 15.06.1887, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.06.1887, Blaðsíða 3
107 unnar í honum, þá mega menn eigi búast við kraptaverkum af hinu unga kvennfólki. Veit jeg, að menn munu segja: »Hjer er allt öðru máli að gegna; skóla- piltar þurfa að nema svo margar bóklegar greinir, og það mikið í hverri grein«. Jeg efast eigi um að svo sje, að þeir þurfi mikið og margt erfitt að læra af bókum; en þeir læra hins vegar engar hannyrðir, og einmitt þær taka mestan tíma í kvenna- skólunum, og svo brúka þeir optast 8 vet- ur, stundum jafnvel lengri tíma, frá því þeir byrja lærdóm og til þess þeir verða stúdentar. En jeg veit að sönnu, að hjer getur eigi verið um að gera eiginlegan sam- anburð milli skólanna og námsgreinanna; en svo mikið má þó þar af ráða, að sá tími, sem ungar stúlkur hingað til hafa haft til námsins, hefir jafnan verið af of skornum skamti til þess, að þær mættu heita útlærðar. Nú væri það mjög æski- legt, að frá Keykjavíkur kvennaskóla gætu komið námsmeyjar, er væru færar um að takast á hendur tilsögn í kvennaskólum, harnaskólum og annarsstaðar; námsmeyjar, er í reglulegu burtfararprófi hefðu sýnt, að þær hefðu næga þekkingu til að kennaöðrum. |>ess vegna væri hinn fyrirhugaði þriðji bekhur í kvennaskólanum einnig í þessu tilliti svo æskilegur. En þá yrðu náms- stúlkurnar að vera 3 vetur í skólannm, og til þess þyrftu þær að fá meiri eður minni styrk, nema ef það kæmi fyrir, að þær væru svo vel undirbúnar þegar' þær koma í skólann, að þær gætu setzt í annan eða í þriðja bekk. f>að hefir opt verið lagt kvennaskólun- um til ámælis, að of miklnm tíma væri varið til hinna »fínni« hannyrða, en hitt látið sitja á hakanum, sem nauðsynlegra væri. Jeg get að eins dæmt um kvenna- skólann í Reykjavík. þ>ó maður þar brúk- aði nokkuð fleiri tíma til fínni hannyrða, en í sveitaskólum, virðist ekkert ósann- gjarnt í því; en fatasaumur og Ijerepta- saumur hafa þó œtið þar haft talsvert fleiri tíma en hinar fínni hannyrðir, og af tímatöflum þeim, er hjer fylgja á eptir, og sem nú eru brúkaðar, er hægt að sjá, að þar er mikill munur á milli. ci cð c3 a s e rt z c/) rt C C (U > Oi, rt -o »- rt öí 3 rt J S e 3 s rt rt t£ tl tl 2 » C C C — 3 2 -E -c -E S O. O. V <U 0/ ! u ~ zZ W 91 u rt rt rt •— ' •T-V— H ! -1 J x r. n Q 1 tc rt -ö 3 :0 Reikningur Skript Islenzka Ljereptasaum. Ljereptasaum. Söngur tl 3 3 3 3 C 3 3 3 E c- vi ’J> tr. tr. J* | s «C «0 O «0 £ c 9i ft « « S £ öi 1 T 3 3 3 3 £ £ £ £ 1 .5 rt rt rt rt | -X cs rt rt rt i: , i<o<C*cc r. S H M « 8! = 3 -A'AUX J. CX £ -c 0£1 C C ^ 3 rt .C .C rt <c’ c rt’ U <U CL z' O- C " ‘JJ ^ J5 ~ 3 £. .21 z r -Z <r. s. Q ú 3 3 3 S S 6 -c 3 rt rt rt — S sl 1« é?! q ut * 5: ° 2 'B 0 ^ „ „ « m n 1 1 1 1 1 Cb O - <•! H M « rt •2 rt 0/ rt J ; OJJ ■c 3 1 yi :0 ílH g 3 3 3 s £ »33 .. - 5 7) » C 2 rt rt d Q jV 5 -f, Q Islenzka Skript Ljereptasaum. Skattering Skattering Söngur ' 0> rt :Í£ | £ 1C14 oi rt T3 3 > •O § 1 oi li rt *C 3 »A- >-! «.= .“111 2 U «j c i 3 2 2 % % f ^ rt rt M « ta ía U) aí •O oz or <u c c « rt ’C ’C u ' ^ : í rt Tl « rt -í c X H c M c rt rt rt rt :0 0 CO CQ -3 tf) C/) »- *- • 3 3 S E S = § 3 £ & o£ S rt rt q. r~ Q.O «0 <u V c .3* ftí « u. « £ J 2 v 'Z oi ■C 3 c *rt s §_ rt C ^ oí ’L h "5 C ,_a ö£ «3 > £ -r £ .2 0.«n s | •s s g.g eH ÍC Q Q tfl M J O *- **» s — h. — ri 'rt 1 1 1 i I 1 H ' 1 1 1 1 c 0 H n H N — — Athugagr.: 1. Nokkrar stúlkur úr I. bekk túku þátt í sögu- og landafræðistímum með þeim í 2. bekk. 2. Auk þeirra 6 daglegu tíma voru seinni part vetrar teknir 2 aukatimar (frá kl. 4—5) á viku, í hvorum bekk fyrir sig, til æfingar í reikn- ingi og islenzku. 3. í skammdeginu var i skatteringar-tímurn kennt klæðasaumur og prjón. í 1. bekk geta námsmeyjar og foreldrar þeirra vahð af þeim ellefu námsgreinum svo margar og fáar, sein þeim sýnist. En í 2. bekk taka allar þær, sem þar eru, þátt í öllum námsgreinum. Auk hinnar daglegu 6 tíma tilsagnar hafa heimastúlkurnar (»Pensionærerne«) haft mikið gagn af síðari hluta dagsins. Til dæmis má geta þess, að hjer hafa ver- ið stúlkur, er, auk þess að hafa saumað heilan karlmannsklæðnað í kennslustund- uin fyrri hluta dags, hafa saumað annan karlmannsklæðnað síðari hluta dags, jafn- framt öðrum störfum, bæði bóklestri og innanhússtörfum, og þar að auki nokkuð fengizt við ljereptasaum. En til þess út- heimtist, eins og gefur að skilja, að stúlk- urnar hafi fengið talsverðan þroska, og hafi hugfast að nota vel tímann, en hugsa minna um skemmtanir. f>að er vitaskuld, að í skóla, þar sem allt er undir þvf kom- ið að brúka vel tímann, hlýtur maður að vera sparari á honum, og, svo að kalla telja hverja stundina, fremur en utanskóla á heimilum manna. |>að hefir líka heyrzt, að sumum námsmeyjum hafi fundizt, að þær væru ofmjög bundnar, ef þær ættu heima í skólanum. En foreldrar þeirra hafa varla tekið í sama strenginn, af því að þeir sjá betur en unglingarnir, hver til- gangurinn er. Og þar sem foreldrar verða miklu til að kosta, hæði ferðalög til og frá skólanum og dvölina í honum, þá þyk- ist jeg sannfærð um, að þeir muni helzt óska, að tíminn verði sem bezt notaður, og að 8kemmtanir verði látnar mæta af- gangi. Námsstúlkurnar fá, eins og nærri má geta, daglega leyfi til að ganga út og hreifa sig, þegar veður leyfir. A sunnu- dögum er þeim leyft að heimsækja vini og kunningja, og einstöku sinnum, ef svo stendur á, að einhver hefir boðið þeim til sín, geta þær fengið til þess síðari hluta dags eða kvöldstund; en meiri tími má eigi til þess ganga; því að eigi eru þær komnar í skólann til þess að fá eingöngu ást á kaupstaðalífinu. Innanhússtörfin, sem sumum þykir vera byrði, eru í raun rjettri hvergi nærri eins mikil og vera skyldi. þau eru mestmegnis innifalin í því, að stúlkurnar skiptast til að leysa af hendi og sjá um allt það, er þeim sjálfum við kemur, t. a. m. þvott og það sem hon- um fylgir, halda svefnherbergjum sínum hreinum og þokkalegum, samt skólastof- unni, án þess að þvo gólfið, því að þa& gera aðrar; enn fremur fást við matargerð, ef þær hafa löngun til þess. Allt þetta gera þær undir tilsjón og leiðbeiningu hús- móðurinnar. Og það er ekki lítilsvert, að leysa þessi störf af hendi með reglu og þrifamennsku — þó aldrei væri annað. Ef menn vildu láta þvo, »stífa« og »ströja«, og að öllu leyti þjóna hinum ungu stúlkum, sjálfsagt móti borgun, þá mætti svo virð- ast, sem þeim væri gert það til vanvirðu, og að farið væri með þær eins og börn. Eins og áður er ávikið, er það ætlun mín, að bezt væri fyrir hinar ungu náms- meyjar, að í öllum kvennaskólum væri talsverðri búsýslu (större Husholdning) að gegna, þar sem meira væri að sýsla og meira að læra, og þar sem þær væru skytd- ar 4il, að taka þátt í öllum innanhússtörf- um til skiptis undir góðri tilsjón og leið- beiningu, og hafa svo meiri eða minni ölmusustyrk, til þess að gera fæðispening- ana ljettari. þar sem kvennaskólar eru til sveita, eiga eflaust allar námsmeyjam- ar heima í skólanum; í Keykjavík geta

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.