Ísafold - 15.06.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.06.1887, Blaðsíða 4
108 þær átt heima í skólamim, ef þær vilja, en líka út í bænum, ef það þykir betra. Jeg hygg æskilegt, að allar námsmeyjar anuar- staðar að (en úr Reykjavík) eigi heima í skólahúsinu, og að þar gæti komizt á nokkur talsverð búsýsla, er stúlkurnar til skiptis tækju þátt í, eins og áður var sagt. Yæri því þannig hagað til, gæti líka for- stöðukonan átt kost á að hafa og hlyti að hafa duglega aðstoðarkonu, er jafnan væri við höndina að veita hinum ungu stúlkum tilsögn og leiðbeiningu. Og þó þetta nú aldrei yrði nema kaupstaðar-búsýsla, mætti samt af henni mikið læra, er vel væri notandi í öllum búskap, bæði til sjós og sveita, en þó eiukum að því, er snerti þrifnað og reglusemi. Reykjavík, í maimánuði 1887. Thóra Melstcð. Hitt og þetta. Hann VAB SAMT SÝKNAÐUR. það var á „duggarabandsái um“ Kaliforriíu. það var bág- borið rjettarástand þar sumstaðar í þá daga. þjófar og bófar óðu þar uppi og alls konar ill- þýði, en aldrei bar til, að nokkur þeirra kæm- ist undir manna hendur fyrir athæfi sitt. Ym- ist voru dómendur sjálfir eða nánustu vinir þeirra og vandamenn samsekir bófunum meira eða minna, eða þá hræddir við þá af öðrum orsökum, enda ekki menn til að fást við harð- snúna og slungna fanta, þótt þeir hefðu annars haft allan vilja á því. Enginn mundi dæmi þess í því hjeraði, að nokkurn tíma hefði tekizt að láta afbrotamann játa glæp sinn, þótt sekt hans væri bersýnileg hverjum heilvita manni. Hema einu sinni, að einhver bíræfnasti þorp- inn, alræmdur fyrir rán og gripdeildir, játaði ótilkvaddur á sig glæp, sem hann hafði meira að segja ekki verið grunaður um í það sinn öðrum fremur. það var eins og ljett væri torfu af aumingja fólkinu, sem átti undir þessum ókjörum að búa og var farið að örvænta sjer allrar liknar fyrir þeim ófögnuði. „þar fáum við loksins einn fantinn dæmdan“ hugsaði það, „iiðrum til skelt- ingar og viðvörunar“. En þvi átti ekki að verða kápan úr því klæðinu. Dómendurnir sýknuðu manninn í einu hljóði. Af hvaða ástæðu V „Af því“, sögðu þeir, „að hann er og hefir allt af verið sá fyriitaks-lygalaupur, að við vitum ekki til að hann hafi nokkurn tima satt orð talað síðan hann kom til vits og ára, og þvi hlýtur hann að hafa logið á sig þessum glæp iíka“. FjÖLKVÆNI MobmÓNA. þingið í Vashiug- ton hefir samið ný lög í vetur gegn fjölkvæni Mormóna í Utah. þar er kirkjufjelag Mormóna rofið og eignir Mormónakirkjunnar gerðar upp- tækar, og skal þvi fje varið til alþýðuskóla í Utah; óskilgetin börn skulu svipt erfðarjetti og konur kosningarrjetti. Enginn Mormóni fær að neyta atkvæðisrjettar síns nema hann hafi unnið eið að því áður, að hann vilji halda lög þingsius um að útrýma fjölkvæni. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.úti hönd. Af því að kaffi allt af hækkar í verði utanlands, og verður því svo dýrt hjer, að tilfinnanlegt verður fyrir hvern og einn fá- tækling að neyta þess eingöngu, hef jeg flutt hingað ýmsar sortir af kaffiblending, sem bæði má brúka eingöngu, en þó mun verða bezt að blanda með kaffi, nefnilega: Bú-kaffi (kaffiblending), sem kostar ðð aura pundið, og má brúka ein- göngu. Mokka-kajfjí, sem brúkast til að blanda með kaffi og drýgja það, á 40 aura pundið; og Mynda-kajfi, sem líka brúkast til að blanda með og til drýginda, á 36 aura pundið. þessar sortir af kaffiblendingi fást hvergi á Islandi nema hjá undirskrifuðum. Reykjavík 7. d júnímán. 1887. II. Th. A. Thoinsen. Uppboðsauglýsing. Eptir ráðstöfun skiptaráðandans í dánar- bid kaupmanns M. Smiths verður nr. 5 í Hafnarstrœti hjer i bænum (»Hotel Alex- andra«) selt við opinbert uppboð, sem haldið verður þar á staðnum laugardaginn 25. þ. m. kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu bœjarfógeta degi fijrir uppboðið. tíæjarfógetinn í Reykjavík 14. júní 1887. Halldór Daníelsson. Skiptafundur í dánarbúi Gísla heit. Björnssonar á Bakka verður haldinn á bœjarþingstofunni föstu- daginn 1. dag júlímán. nœsthomandi, og verður þá meðal annars ráðstafað óseldum eignum búsins og lagt fram yfirlit yfir skuld- ir þess. Bæjarfógetinn í Reykjavík 14. júní 18ö7. IlalUlór Daníelsson. Proclama. Hjer með er samkv. lógum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánar- og fjelags- búi Hákonar heit. Bjarnasonar kaupmanns frá Bíldudal í Barðastrandarsýslu og eptir- lifandi ekkju hans, frú Jóhönnu Kr. Bjarna- son, að lýsa skuldum sínum og sanna þcer fyrir skiptarjetti Beykjavíkur kaupstað- ar áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síðasta birtingardegi þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn i Reykjavík 13. júní 1887. Halldór Daníelsson. genter til atsœlge lovlig tillaáte Stats-Rræmie- Obligationer söger god Provision, eventuelt fast Gage. Billet mrkt „God Agentw', Poste restanie, Kjöbenhavn. Sem umboðsmaður C. F. Siemsens i Hamborg skora jeg hjer með á alla þá, sem enn þa ekki hafa samið við mig um borgun á skuldum sínum til verzlunar þeirrar hjer i bænum, sem G. E. Unbe- hagen i fleiri ár hefur verið forstöðu- maður fyrir, að borga þær til min fyrir ágúsimánaðarlok næstkomandi. Reykjavík 7. júní 1887. N. Zimsen. 6000 kr. Gegn ágœtri tryggingu óskast 6000 kr. til láns meö 5°/0 ) entu. Nánari vísbending hjá ritstj. Kvennaskölinn i Reykjavik. f>eir, sem vilja koma konfirmeruðum, efnilegum yngisstúlkum í kvennaskólann næstkomandi vetur, (1. okt. til 14. maí), eru beðnir að snúa sjer í þeim efnum til undirskrifaðrar forstöðukonu skólans, eigi seinna en 31. ágústmán. næstkomandi. Reykjavik 4. júní 1887. Thóra Melsteð. Meó því aó jeg ferafstaó til Skotlands hinn 13. þ. mán. og verð fjarverandi um nokkurn tíma, þá bió eg alla þá, sem þurfa aó finna mig annaóhvort vióvíkjandi Vesturheimsferðum eða í prentunarerindum, að snúa sjer til stú- dents Olafs Rósenliranz, sem veitir andsvör og afgreióslur í þeim efnum fyrir mína hönd, og verður hann vanalega að hitta á hverjum virk- um degi í húsi mínu í Lækjargötunni frá kh 8 f. m. til kl. 7 e. m. Reykjavík 11. júní 1887. Sigfús Eymundarson. 10% Rabat. 1 efri búð minni eru nýkomnar kramvörur, sem seljast með bezta verði; það, sem eptir er frá því áður, aí kram-, járn- og glasvörum o. fl., selst með 10 prósent afslætti. M. Johannessen. þeim, sem getur gefið upplýsingar, sem leiða tii uppgötvunar um, hver hafi síðastliðinn sunnudag eða aðfaranótt mánudags slitið land- taug á LAXANÓT minni við Batteríið, iofa jeg þóknun. Um ieið vil jeg biðja menn. ef þeir þurfa að róa hjá laxanótum mínum, að þeir þá rói fvrir utan og ekki þvert yfir þær, eins og margir hingað til hafa gjört, þv að það spillir fyrir veiðinni, og skemmir netin. M. Johannessen. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effecter, stifte 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappa- dal, samt meddeler Oplysninger om Præ- mier etc. N. Chr. Gram. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.