Ísafold - 20.07.1887, Blaðsíða 4
128
fyrir með 1. veðrjetti landssjóðnum, ásamt
áföllnum vöxtum og öllum hjer af leiðandi
kostnaði. Tvö fyrstu uppboðin verða hald-
in á skrifstofu sýslunnar að Gili, laugar-
dagana 16. og 30. júlím. p. á., en hið þriðja
og siðasta á jörðunum sjálfum laugardag-
inn 13. ágústm. s. á.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda
daga, og verða söluskilmálar til sýnis hjer
á skrifstofunni 3 dögum fyrir hið fyrsta
uppboð, og siðan upp lesnir á uppboðsstaðn-
um fyrir hvert uppboð.
Skrifstolu Skagatjarðarsýslu 11. júní I8ö7.
Jóhaimes Ólafsson.
Samkvamt opnu brjefi 4. jan. 1861, sbr.
lög 12. apríl 1878, er hjer með skorað á
alla, er til skulda telja i dánarbúi Frið-
riks Níelssonar og konu hans ELínar Snorra-
dóttur, innan 6 mánaða. að gefa sig fram
fyrir undirrituðum skiptaráðanda og sanna
kröfur sínar.
Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 16. júní 1887.
Jóhaiuics ólafsson.
Proclama.
Hjer með er samkvœmt lögum 12. april
og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá
er telja til skuldar í dánarbúi Guðmundar
sál. Jónssonar, dannebrogsmanns frá Hnúki
í Skarðsstrandarhreppi í Dalasýslu, að lýsa
skuldum sinum og sanna þær fyrir skipta-
rjetti Dalasýslu áður en 6 mánuðir eru liðn-
ir frá síðasta birtingardegi þessarar innköll-
unar.
Sýslumaðurinn í Dalasýslu 30. júni 1887.
Páll Briem.
Á þremur opinberum uppboðum, sem fara
fram fimmtudagana 14. og 28. júlí og 11.
ágiist nœstkomandi, verður Hoffmannshús
á Skipaskaga samkvœmt kröfu fyrsta veð-
hafanda boðið upp tit sölu. Húsið er ibúð-
arhús úr timbri, byggt 1883, 16 álna langt
og 12 álna breitt, tviloptað og kjallari und-
ir, með járnþaki, eldunarvjel og ofni. Hús-
inu fylgir pakkhús og lóð að sjó og þarmeð
uppsátur. Húsin eru virt til brunabóta á
11000 kr. Tvö hin fýrstu uppboð verða
hatdiu á skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja
og síðasta á eigninni, sem selja á, og byrja
þau kl. 12 á hádegi.
Söluskilmálar vcrða til sýnis hjer á skrif-
stofunni í 4 daga á undan fyrsta vppboðinu,
og verða birtir í byrjun hvers uppboðs.
Skrifstofu Mýra- og Borfrarfjarðarsýslu,
Arnarholti 24. júní 1887.
Sigurður J»órðarson.
Samkvœmt samningi, er gjörður hefur
verið milli hins sameinaða gufuskipafjelags
og sjó-ábyrgðarfjelags þess, er nefnist »D e
private Assurandeurer« t Kaup-
mannahöfn, tekur gufuskipafjelagið að sjer
ábyrgð á því sem sent er með gufuskipum
þessa fjelags, ef menn beiðast þess.
þeir sem því vilja fá ábyrgð á vörum,
farþegaflutningi, lifandi gripum eða pen-
ingum, verða þá að borga fyrir fram t á-
byrgðargjald af:
Vörum, farþegja-flutningi og lifandi grip-
um
Peningum £/..
Revkjavik, 19. júli 1887.
í umboði guluskipaljelagsins
Ó. Finscn.
Proclama.
Hjer með er samkvœmt lögum 12. april
1878 og opnu brjefl 4. jan. 1861 skorað á alla
þá, er telja til skulda i þrotabúi Einars
bónda þórðarsonar á Norður-Reykjum t Mos-
fellssveit, að lýsa skuldum stnum og sanna
þœr fyrir skiptarjetti Kjósar- og Gullbringu-
sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
innköllunar þessarar.
Skrifst. Kjósar-og Gullbringusýslu l.júli 1887.
II Hafstein
settur.
Konan Sesselja Sigvaldadóttir í Grjóta
er eptir tillögu bœjarstjornarinnar með brjefi
Amtsins 9. þ. m. skipuð yfirsetukona hjer
í bœnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 19. júlí 1887.
Halldór Daníelsson.
f>. á. Bókmenntafjelagsbækur frá
Reykjavíkurdeildinni eru til sölu hjá bóka-
verði deildarinnar, cand. theol. Morten
Hmsen í Reykjavík (í barnaskólahúsinu) :
Timarit VIII. árg., á 3 kr.
Frjettir frá íslandi 1886, á 50 aura.
Rómeó og Júlia eptir W. Shakspeare,
Matth. Jochumson hefir íslenzkað; á 1 kr.
25 aura.
Nýja Sagan II. bindi 3. hepti (frá 1815—
1830 og 1848), eptir Pál Melsted; á 1 kr.
60 aura.
Garðyrkjufjelagsfundinum er
vegna fjarveru formannsins frestað til laug-
ardags 6. ágúst næstkomandi.
Brúkuð óskemmd íslenzk frímerki
eru hvergi á Islandi borguð með jafnháu
verði, sem í H. Th. A. Thomsens verzlun
í Rvík. D. Thomsen.
Skuldir og fiskprísar.
Hjer með verð jeg undirskrifaður alvarlega að
skora á alla þá, sem skulda mjer, að borga mjer
skuldir sfnar fyrir útgöngu næstkomandi ágústmán-
aðar. Jeg vona, að menn bregðist því betur við
þessu, þar sem fiskiríið hefir verið gott, og lika
með því jeg alls ekki gekk hart að mönnum í fyrra.
til að hvetja menn til að standa i skilum við mig;
skal jeg borga þeim, er leggja inn hjá mjer upp i
skuldir sínar, fisk 2 kr. fyrir skippundið fram yfir
almennt verð hjer, og 5 aurameira fyrir ullarpund-
ið; verði mjer engin skil gerð á þessum tíma, neyð-
ist jeg til að lögsækja menn.
Reykjavík 7. júlí 1887.
J»orlákur Ó. Johnson.
Brún hryssa, mark: gat h. sýlt v., er hjer i
óskilum. Rjettur eigandi má vitja hennar til min
og borga þessa auglýsingu og hirðingu.
Korpúlfstöðnm t6. júlí 1887. Bjarni Jónsson.
Óútcengin brjef á póststofunni í Rvík,
L'il Svend A. Nielsen, Adr. Kjöbmand Jonas-
sen Revkjavik
Fröken Jngibjörg Jónasdóttir Reykjavik
Hr. J>orsteinn V. Gíslason, bóknámspiltur
Reykjavík
— Jósep Jónsson frá Vorsabæ nú Reykjavík
— Magnús Gurtmundsson frá Guðnabæ nú
Reykjavík
— Jóhannes Jónsson frá Leðri i Selvogi nú
Reykjavik
— Sveinn Sveinsson frá Hrafnkelsstöðum nú
Reykjavík
— Magnús Magnússon frá Haugakoti nú
Reykjavík
— Jón Björnsson frá Guttormshaga nú
Reykjavík
Jómfrú Guðrún H. jpórðardóttir Reykjavík
Ungfrú Sigriður Gísladóttir á Harðhúsum í
Reykjavík
Rev. Arnabjarni Sveinbjörnsen Reykjavík
Stúlkan Guðrún þorkelsdóttir á Tjarnarhúsum
á Seltjarnarnesi
Til Ingibjargar Benidiktsdóttir, í Gunnarshúsi
Rvík, óborg. 20 aur.
Hr. J>órður J>. Breiðfjörð Reykjavík, óborg. 20 a.
Styrmand V. T. Hjorth Reykjavik
Til hjónanna J>órðar Jónssonar og J>óru Jóns-
dóttur Reykjavík
Madm. Sigríður Jónsdóttir Hólakoti í Reykjavík
Mr. J>orgeir Sigurðsson J>ormóðsstöðum
Til Matros Peter Martensen, Skonnerten „Lille
Alide“, Island
Capt. Th. Carlsen, Galeas’ „Minerva“, Reykja-
vík, 2 brjef
Hr. Guðmundur Jónsson Grímstöðum.
Húsfreyja Hólmfríður Guðmundsdóttir, Eyvind-
arholt, í Rvik.
Hr. Audrjes Gíslason Sauðagerði
Mr. I. Goodmundsen Reykjavík
Her Ole Briksen Island Par Oppengaard, ó-
borgað 40 au.
Hr. Stefán Stefánsson Miðbýli i Reykjavík
Fröken A. J>órdís Eggertsdóttir Reykjavík
Madm. Jóhanna Halldórsdóttir Brautarholti við
Reykjavik, óborgað 20 aura
Jómfrú Jngibjörg G. Jónsdóttir Grund við
Reykjavik
Almanak
Jijóðvinafjelagsins um árið 1887 er til sölu
á afgreiðslustofu ísafoldar. Kostar 45 a.
'jfáT Nærsvbilismenn eru beðnir að
vitja ,.lsafoldar“ á afgreiðsiustofu henn-
ar (i nýja húsinu milli Austurvallar og
Austurstrætis).
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmið.ja ísafoldar