Ísafold - 08.09.1887, Page 4
172
smíða ný frumvörp, o<r reyna til að gera
pau aðgengileg fyrir báða málsaðila, en
ailar tilraunir mistókust, og einlægt strand-
aði á sama skerinu, tilslökunarleysi stjórn-
arinnar sjálfrar. Hvernig er pá h;egt að
segýa, að alpingi hafi verið ófúst til sátta
og samkoniulags, par sem pað hafði hvað
ofan í annað reynt að reka endahnútinn
á málið með nýjum uppástungum og til-
slökunum, pótt pað jafnan misheppnaðist,
af pví stjórnin sat einlægt við sinn keip?
J>egar nú var komið í petta óefni og stjórn-
in orðin úrkulavonar um, að hún og al-
pingi mundu fá leitt petta mál til lykta,
pá lagði hún málið fyrir ríkispingið, og
afleiðingin af pví voru stöðulögin 2. jan
1871; petta er öllum kunnugt, og mundi
verða pað enn kunnugra, ef peir kynntu
sjer ríkistíðindin um pað mál til hlítar.
Og hver varð svo niðurstaðan? Sú, að
ríkisdagurinn leysti pann hnút, sem ein-
lægt hafði haldið málinu í dróma. Menn
geta haft svo mikið, sem menn vilja, móti
forminu á pessum lögum, að pví leyti.
sem pau ekki voru lögð undir sampykkt-
aratkvæði alpingis; en að efninu til hafa
stöðulögin 2. jan. 1871 — pað er að segja
rjett lesin og rjett skilin — leyst hnútinn
á pann hátt, sem vjer megum vel við una;
pví eins og petta frv. til stjórnarskipunar-
laga sýnir og fannar, og allar umræð-
urnar um pað mál nú og fyrri, pá getum
vjer fengið öllum pörfum vorum og kröf-
um fullna gt, án pess að komast í bága
i.ð stöðulögin, par sem pau beinlínis
heimila oss fullkomna sjálfstjórn í öllum
hinum sjerstaklegu málefnum Islands, sem
talin eru upp í 2. gr. laganna. Af pess-
um lögum leiddi nú aptur, eins og vjer
allir vitum, stjórnarskrána 5. jan. 1874;
■en hvers vegna varð henni framgengt?
Hverjum var pað að pakka, að hún komst
loksins á? Engu öðru en tilslökun alpingis
1873, par sem pað gaf stjórninni heimild
til pess til vara, að semja stjórnarskrá fyrir
Islaud til bráðabyrgða, allt svo vel að
merkja: stjórnarskrá, sem mátti og átti að
endurskoðast eptir 3 alpingi eða 6 ára
tímabil; pví ekkert orð verður með rök-
um 1 pá átt sagt, að alpingi hafi á ann-
an hátt en pennan gefið eptir af kröfum
sínum og skýlausa rjetti til fullkominnar
sjálfstjórnar. Hjer kom pví tilslökunin frá
íslendinga hálfu pessu máli á pað stig,
sem pað er komið, og pessu ætti stjórnin
sízt að gleyma eða fulltrúi hennará sjálfu
alpingi«.
Hitt og þetta.
Ný pláneta? — f>að er öllura fróðum mönn-
um kunnugt, að árið 1846 gerðust merkistið-
indi í stjörnutræðinni, að frakkneskur stjörnu-
fræðingur, Leverrier, fann með reikningi plá-
netu, er enginn maður vissi af áður. Stjörnu-
fræðingar höfðu oröið varir við óreglu í gangi
plánetunnar Uranusar, yztu jarðstjörnunnar í
sólkerfi voru, er þá vissu menn af, og var ekki
hægt að skilja í þeirri óreglu öðruvísi eu að hún
stafaði af þvi, að til væri enn ein pláneta fyrir
utan Uranus. Leverrier rjeðst í, að reikna út
gang þessarar ókunnu plánetu, og tðkst hon-
um það svo, að plánetan fannst örskammt frá
þeim stað, sem hann hafði til tekið. J>essi ó-
kunna pláneta var kölluð Neptúnus, og er yzta
plánetan, sem menn vita af í sólkerfi voru.
Nú á síðustu árum hefir hið sama drifið á
dagana fyrir Neptúnusi. Stjörnufræðingar hafa
tekið eptir óreglu í gangi hans, sem ekki verð-
ur skilin með öðru móti en að pláneta sje fyrir
utan hann. Stjörnufræðingur einn í Vestur-
heimi tók að sjer að ákveða stað hennar fyrir
fáum árum; en hún er ekki fnndin eun, þó leit-
að hafi verið. Erfiðleikarnir eru enn meiri við
að finna hana en Neptúnus, því hún breytir
svo lítið afstöðu sinni á himinhvolfinu, vegna
þess, hvað hún cr langt í burtu. Hún getur
fundizt þegar minnst vonum varir; en það er
eins líklegt, að það dragist árum saman.
Rið til að varast hafísjaka. — pokur þær,
sem hafísnum fylgja, hafa orðið mörgu skipi aö
grandi, og því hafa menn reynt mörg ráð til
þess að láta ísjakana gera vart við 6ig í tæka
tið, svo að skipin geti forðað sjer undan þeim.
Nýjasta ráðið er, að skjóta úr byssu við og
við út i loptið; ef ísjaki er nálægt, má heyra
bergmál frá jakanum.
AUGLÝSINQAR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv.
3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða
setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd.
Á þremur opinberum uppboðum, sem fara
fram laugardagana 17. september og 1. og
15. október nœstkomandi, verða boðin upp
til sölu 14 hndr. að nýju mati íjörðunni
Geirshlið í Flókadal, sem gjört hefur verið
fjárnám í fyrir veðskuld til landssjóðs.
Tvö hin fyrstu uppboð verða haldin á
skrifstofu sýslunnar, en hið síðasta að Geirs-
hlíð, og byrja kl. 12 á hádegi. Söluskil-
málar verða til sýnis hjer á skrifstofunni
4 daga á undan fyrsta uppboðinu og
verða birtir í byrjun hvers uppboðs.
Skrifstofu Mýra og Bo’gaifjaróarsýslu,
Arnarholti 19. ágúst 1887.
Sigurður J»órðarson.
Proclama.
Með því að bóndinn Arni Pálsson i Narfa-
koti í Vatnsleysustrandarhr. hefur framselt
sem gjaldþrota bú sitt til skipta meðal skuld-
heimtumarina sinna, þá innkallast hjer með
samkv. opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum
12. aprll 1878 allir þeir, sem til skulda
eiga að telja hjá tjeðum Arna Pálssyni til
þess innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
auglýsingar þessarar að gefa sig fram og
sanna kröfur sínar fyrir undirskrif'uðum
skiptaráðanda.
Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbringusýslu
hinn 6. sept.mán. 1887.
Franz Siemsen.
Hjer með auglýsist, að skrifstofa Kjósar-
og Gullbringusýslu er flutt úr Flensborg
og i hið nýja hús mitt í Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn í Kjósar-og Gullbringusýslu
hinn 5. sept. 1887.
Franz Siemsen.
Alþingistíðindin 1887
kosta 3 kr., fritt send kaupanda. Einstak-
ir árgangar eldri tiðinda með upphafl,. verði.
—Alþ.tið 1845—1885 (þar með þjóðfund.
tið. 1851) fást til samans fyrir 30 kr.— Út-
sending til hreppanna og útsölu allra Alþ.-
tíð. hefir alþm. JÓN ÓLAFSSON í Bvík.
Engri pöntun á Alþ.tíð. er sinnt
nema borgun fylgi.
Rjettafærsla.
Hreppsnefndin í Kjósarhreppi hefir á fundi
í dag ákveðiö að breyta, sauðfjárrjetta haldi í
hreppnum, þannig, að fyrstu rjettir verði haldn-
ar 1 viku síðar en venja er til; verður því
rjettað í Sands og Fossár rjettum í fyrsta sinn
miðvikuaginu 28. september, og i öðru sinni
miðvikudaginn 5. október. Pje það, sem ekki
verður hirt í rjettunum, verður tekið til vökt-
unar um 14 daga og eptir það selt við uppboð,
að svo miklu leyti að það þá eigi verður út
gengið.
Neðra-Hálsi 30. ágúst 1887.
Fyrir hönd hreppsnefndarinnar í Kjósarhreppi,
pórður Guðmundsson.
Undertegnede Repræsentant
for
Det Kongelige Octroierede Aimindelige
Brandassurance Compagni
for Bygninger, Varer og Effeeter, stiftet
1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser
om Brandforsikring for Syslerne Isafjord,
Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappa-
dal, samt meddeler Oplysninger om Præ-
mier ete.
N. Chr. Gram.
jpap- Munið eptir lotteríinu, sem aug-
lýst var 1. júní p. á.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar