Ísafold - 26.10.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.10.1887, Blaðsíða 4
200 Spakmæli eptir Voltaire. Letingjar eru vanmenni, hvað sem þeir hafast að. — Flestir menn deyja svo, að þeir hafa aldrei lifað. — Hin fegurstu forrjettindi mannsins eru, að hann getur gjört gott. — Sá sem ekki þorir að hugsa nema til hálfs, hann lifir ekki nema til hálfs. — Mennirnir gera aldrei allt sem þeir vilja nje allt sem þeir geta. — J>að er hættulegt að hafa rjett fyrir sjer í því, sem mikils háttar menn hafa rangt fyrir sjer í. — Hugrekki er engin dyggð, heldur lán, sem þorpurum er gefið eigi síður en mikil- mennum. — JManufólkinu fer eins og dýrunum: hin stóru jeta þau smáu, og hin smáu stinga þau stóru. — J>eir, sem lesa einungis hina fornu rithöf- unda, eru eins og börn, sem viija aldrei tala við aðra en hana fóstru sína. — Jeg vil, að frjálsir mennbúi sjer sjálfir til lög þau, er þeir eigaundir að búa, eins og þeir hafa gert sjer sjálfir hýbýli sín. — Skilnaðurinn er líklega hjer um bil jafn- gamall hjónabandinu. J>að getur annars verið samt, að hjónabandið sje nokkrum vikum etdra. — Sú stjórn er hest, er skipuð er sem fæst- um ónytjungum. — J>að ber opt við, er vjer tölum um stór- virki, að vjer smeygjum oss undan þakklætis- skyldunni fyrir þau, og segjum, að það sje metn- aðargirndin, sem hafi afrekað það allt saman. J>etta er hugsunarferill hinna vanþakklátu. — Maður verður að fylla einhvern flokk; arnars veitast allir flokkar að manni. — Sá, sem getur ekki sjeð ókosti mikilla manna, hann er eigi heldur fær um að meta kosti þeirra. — Heimskingjar dást að öllu, sem frægir ritliöfundar láta eptir sig sjást. — í öllum þeim efasemdum, er mennirnir hafa nú í fjögur þúsund ár leitazt við að greiða úr, á hundrað vegu, er það vissasta leiðin, að breyta aldrei á móti samvizku sinni. Með því móti getur maður notið lífsins og hefir ekkert að óttast í dauðanum. AUGLÝSINGAR i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu verzlunarstjóra Joh. Hansen, fyrir hönd H. Th. A. Thomsen, og að undangenginni fjdmámsgjörð hinn 26. dgúst þ. d., verður samkv. opnu brjefi 22. apríl 1817 og lögum 16. desbr. 1885 hús Sveins snikkara Sveinssonar við Hliðarhúsastig hjer í bcenum selt við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu d skrifstofu bœjarfógeta, föstudagana 21. þ. m. og 4. nóvbr. þ. d. og hið 3. og síðasta hjd húsinu sjdlfu föstudaginn 18. nóvbr. ncestkom., til lúkningar veðskuld að upphœð kr. 1371,33. Uppboðin byrja kl. 12 d liád. nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer d skrifstofunni 3 dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 11. október 1885. Halldór Daiiíclsson. Samkvcemt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan 1861 er hjermeð skorað á alta þd, er telja tit skuída í dánarbúi Jóns Sig- urðssonar á Rauðsgili í Hálsasveit, er and- aðist 2. maí þ. d., að koma fram með kröf- ur sínar og sanna fyrir skiptaráðanda hjer l sýslu innan 6 mdnaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðars. 24. sept 1887. Sigurður J>órðarson. Á næstkomandi nýári óskar maður, sem er vanur bókfœrslu, en nú hefir annað starf, að skipta um staö, og fá sjer atvinnu við bók- færslu, gegn 11—1200 kr. launum. JJitstjóri ávísar. Af þvi mörgum hefir likað vel við hið svo- kallaða bú-knffi, sem húsbóndi minn í sumar flutti hingað, þá leyfi jeg rajer hjer með að auglýsa, að nú með Lauru er komið mikiö af þessum kaffiblendingi, sem vel má nota ein- göngu í kaffi stað, og er mikill sparnaður á livert heimili, þar eð prísinn er að eins 55 a. pundið, hvar á móti kaffi kostar hjer um bil helmingi meira. Líka er komið aptur til verzlunar H. Th. A. Thomsens : ekta carbolineum, sem er ágætt meðal til að verja trje og timb- ur frá fúa, og kostar 50 aura pundið í smá- kaupum, en 28 aura í stórkaupum. Reykjavik 14. október 1887. Joh. Hansen, faktor við verzlun H. Th. A. Thomsens. Fyrir hálfum mánuði tapaðist frá Skildinga- nesi rauðblesóttur hestur, 8 vetra gamall, mark: hvatt hægra fjöður framan, sneitt fram- an vinstra biti aptan. Hvern sem hitta eða finna kynni hest þennan, bið jeg að koma honum til mín eða gjöra mjer aðvart. Skildinganesi 21. október 1887. Jens Bjömsson. Fundizt hefir við Leirárvoga karlmannsfatn- aður. tvennar buxur, vesti, húa og tvennir sokkar. Hver sem getur saenað það eign sína má vitja þess til undirskrifaðs móti fundarlaun- um og borgun fyrir auglýsingu þessa. Lundum (í Stafholtstungum) í ágúst 1887. Quðmundur ólafsson. 30. september týndizt á götunum í Reykjavík svart veski. í því voru 60 kr. í seðlum. Sá sem finnur og skilar því til ritstjóra „ísafoldar11 fær r.fleg fundarlaun. Sögu-upplestur. 29. þ. m. kl. 8 e. m. les Gestur Pálsson upp söguna „SIGURÐUR FORMAÐUR11, í Good- Templar-húsinu. Aðgöngumiðar á 50 aura fást hjá Kr. 0. porgrimssyni bóksala og J>orl. O. Johnson kaupmanni. Allskonar skófatnað úr góðu efui og eins ao- gjörðir á skófatnaði sel jeg undirskriíaður með svo ódýru verði, sem unnt er. Verkstofa mín er á loptinu í gömlu prentsmiðjunni í Aðal- stræti. Inngangurinn til mín er um götudyr hússins og þaðan beint upp á loptið. Reykjavik, 28/,0 87. Björn Bjarnarson skósmiður. Bleikstjörnóttur óskilahestur hefur verið hjá mjer síðan seint á slætti. Hesturinn er mið- aldra, með mark: blaðstýft fr. liægra, sýlt vin- stra biti aptan. Rjettur eigandi gefi sig fram og borgi hirðingu á hesti þessum og auglýs- ingu þessa. Ferjuuesi í Villingaholtshrepp 20. okt. 1887. Einar Hannesson. 4. þ. m. fannst hjer skipsjulla gömul ómerkt. Sá sem getur sannað hana sína eign, gefi sig fram við undirskrifaðan. Innsta-Vogi á Akra- nesi ð/10 1887. Bjórn Jóhannsson Munið eptir lotteríinu, sem aug- lýst var 1. júni p. á. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hja Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Almanak J>jóðvinafjelagsins um árið 1888 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Kostar 45 a. Salmabokin “KSJ fyrir 1 kr. til 1 kr. 40 aur. 1t ýmis kouar, skrifbækur, penu- -t tl1 ar, blek o. fl. ágæt ritföng fást á afgreíðslustofu ísafoldar, allt með mjög góðu verði. Passíusálmar, i mjög góðu og fallegu s krautbandi, fást d afgreiðslustofu Isafoldar og kosta 2 kr. apÉgT" Nærsveitismenn eru beðnir að vitja „lsafoldar“ á afgreiðslustofu henn- ar (í nýja húsinu milli Austurvallar og Austurstrætis). Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.