Ísafold - 18.04.1888, Blaðsíða 4
72
mdum jarðirnar: Krossholt (23. s hndr.),
Flesjustaðir (10.4 hndr.), og Hafurstaðir
(10.4 hndr.), með jarðarhúsum, allar i Kol-
beinsstaðahrepp i Hnappadalssýslu og til-
heyrandi dánarbui Magnusar heit. Pjeturs-
sonar frá Holti í Asum i Húnavatnssýslu.
1. og 2. uppboð framfer á skrifstofu sýsl-
unnar i Stykkishólmi, S. og siðasta, sem
byrjar á Iirossholti, á eignunum sjálfum.
Uppboðsskilmálar verða frá 1. uppboði
til sýnis hjá undirskrifuðum, sem einnig
veitir nánari upplýsingar um eignir þessar.
Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
Stvkkishólmi þann 31. marz 1888.
Sigurður Jónsson.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu landsbankans og að undan-
genginni fjárnámsgjörð hinn 27. þ. m. verð-
ur jörðin Torfastaðir í Fremri-Torfastaða-
hreppi í Húnavatnssýslu, 17 hndr. að dýr-
leika, ásamt tilheyrandi liúsum, með hliðsjón
af fyrirmcelum í opnu brjefi 22. apríl 1817
og samkvœmt lögum 16. desbr. 1885 seld
við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2
hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Kornsá
í Vatnsdal mánudagana 30. apr'il og 14.
maí nœstkomandi, en liið 3. á jörðunni sjálfri
miðvikudaginn hinn 6. júni þ. á., til lúkn-
ingar veðskuld að upphœð kr. 900, auk
vaxta og kostnaðar.
Kaupandi, sem greiðir áfallna og ógoldna
vexti af veðskuldinni, samt kostnað við
fjárnámið og söluna, getur fengið sama frest
með endurborgun veðskuldarinnar og aðra
skilmála, sem veðskuldunautur hafði.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi fyrncfnda
daga, og verða söhisktbnálar birtir á upp-
boðsstöðunum.
k embættisierð að Viðidalstungu 31. marz 1888.
Lárus Blöndal.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu landsbankans og að undan-
genginni fjárnámsgjörð í dag, verður jórðin
Valdarás í þorkelshólshreppi í Húnavatns-
sýslu, 28,i hndr. að dýrleika, ásamt tilheyr-
andi húsum, með liliðsjón af fyrirmœlum i
opnu brjefi 22. apríl 1817 og samkvœmt lög-
um 16. desbr. 1885 selcl við 3 opinber upp-
boð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrif-
stofu sýslunnar að Kornsá í Vatnsdal mið-
vikudagana 2. og 16. mai nœstkomandi, en
hið 3. á jörðunni sjálfri mántidaginn hinn
4. júní þ. á., til lúkningar veðskuid að upp-
hceð kr. 1,500 auk vaxta og kostnaðar.
Kaupandi, sem greiðir áfallna og ógoldna
vexti af veðskuldinni, samt kostnað við fjár-
námið og söluna, getur fengið sama frest
með endurborgun veðskuldarinnar og aðra
skilmála, sem veðskuldunautur hafði.
Uppboðin byrja kl. 12 á liádegi fyrnefnda
daga, og verða söluskilmálar birtir á upp-
boðsstöðunum.
A embættisferð að Víðidalstungu 31. marz 1888.
Lárus Blöndal.
Uppboðsauglýsing.
Miðvikudagana 2.,16. og 30. d. ma'an. ncest-
kom. verður eptir kröfu kaupmanns M. Jo-
hannessensfialdið opinbert uppboð samkv. op.
brjefi 22. apríl 1817 og lögum 16. desember
1885 á bcenum Litlabœ á Selsholti hjer í um-
dcemi bcejarins, sem tekinn var fjárnámi 11.
þ. m., og hann seldur hcestbjóðanda til lúkn-
ingar veð-skuld að upphœð kr. 710,91 með
vöxtum og kostnaði.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi ofangreincla
daga og verða tvö hin fyrstu haldin á skrif-
stofu bcejarfógeta, en hið siðasta i Litlabœ.
Sötuskilmálar verða til sýnis hjcr á skrifstof-
unni degi fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 13. apríl 1888.
Halldór Daníelsson.
Proclama.
Með því að bóndinn Snjólfur Eyólfsson í
Busthúsum i Miðnes-hreppi hefir framselt
bú sitt til skuldalúkningar meðal skulda-
heimtumanna, þá er hjcr með cptir lögum
12. apríl 1878 og opnu br. 4. jan. 1861,
skorað á þá, sem tiL skuldar telja í búi þessu,
að tilkynna kröfur sinar og sanna þcer fyrir
undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mán-
aða frá siðustu birtingu auglýsingar þess-
arar.
Skrifst. Kjósar- og Oullbringus. 13. apr. 1888-
Franz Siemsen.
Uppboðsauglýsing.
Eptir beiðni frá verzlunarmanni pórði
Jónssyni í Reykjavik verður við opinbert
uppboð, sem lialdið verður við »Arahús« í
Hafnarfirði laugardaginn hinn 5. mai nœst-
komandi kl. 12 á hádegi, tjeður bcer seldur
hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð í hann
fæst.
Kaupandi getur komizt að eigninni hinn
14. maí nœstkom. Söluskilmálar verða biriir
á uppboðsstaðnum.
Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 12. april 1888-
Franz Siemsen.
Fjármark
undirskrifaðs er : tvistýft aptan hægra og sneitt
aptan vinstra,
brennimark P. Th.
Auk þess hefi jeg enn þá nokkrar kindur með
öðru marki, sem er:
hvatstýjt luegra og hvatsýlt vinstra.
Eigi einhver sammerkt í nærsveitunum eða
í ísafjarðarsýslu, þá er hann vinsamlega beðinn
að aðvara mig um það sem jyrst.
Bíldudal 22. marz 1888.
P. J. Thorsteinsson.
Hins umliðna vetrar burtfararskál
gefst þeim, sem vilja, færi á að drekka á sumar-
daginn fyrsta suður á „Glímuvelli11, því þar
verður í stóru tjaldi selt, ef veður leyfir
chocolade, kaffi, lemonade, sodavatn og vindlar
Br. H. Bjarnason.
Garðyrkjumaður. Ungur og ötull
verkmaður, sem er náttúraður fyrir garð-
yrkjustörf, getur komizt í góða.óháða stöðu,
ef hann snýr sjer til landlæknis Scliierbecks.
Seldar óskilakindur í Hvitársíðu.
1. Hvítur Iambgeldingur, sýlt h„ sylt bragð
apt. v.
2. Hvítkollótt gimbrarlamb, sýlt fjöð. fr. hang.
fjöð. apt. h., biti fr. v.
3. Svart gimbrarlamb, líkast sneitt fr. biti apt.
h., blaðstýft fr. v.
4. Hvítt geldingslamb, líkast tvístýf't apt. h„
biti fr. gat v.
Rjettir eigendur mega vitja andvirðis ofan-
skrifaðra kinda til hreppstjórans í Hvítársíðu
til októberloka næstkomandi, að frádregnum
kostnaði.
Síðumúla 5. marz 1888.
S. Sigurðsson.
liið koiiunglega
0 k t r 0 j e r a 5 a áb yr gð arf'jelag
tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan-
hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í
J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík.
Pröv
tilberedt Java-Kaffe.
Koster kun 50 0re pr. Pd.
1 Pd. af denne amerkjendte gode Kaffe
giver 100 Kopper velsmagende Kaffe.
Forsendes mod Efterkrav.
Landemærkets Damp-Kaffebrænderi.
53 Landemærket 53.
Kjöbenhavn. K.
GR. TH9MSENS LJÓÐMÆLI fást á
afgr.stofu ísafoldar, með niðursettu verði:
hept (áður 1 kr.) ... 50 a.
í skrautbandi . . . 1 kr. 50 a.
Frióþjófssaga í Ijóðum (Tegnérs), ísl. af
Matth. Joch.
hept............................kr. 1,00
í skrautbandi...................— 2,00
fæst á afgreiðslustofu ísafoldar.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil,
Prentsmiðja ísafoldar.