Ísafold - 22.08.1888, Page 3
155
— Fulltrúi Suður-Júngeyinga, Pjetur
Jónsson, las upp ávarp til fundarins frá
forstöðumönnum *J>jóðliðsins« (í fúngeyjar-
sýslu)v
— í fundarlok vjek fundarstjóri fáein-
um samfagnaðarorðum að því, að sam-
þegnar vorir í Danmörku minntust á þessu
ári með ýmsu móti, þar á meðal hinni
miklu sýningu í Khöfn.þessgleðilega viðburð-
ar fyrir 100 árum, að bændur þar losnuðu
undan bólfestuoki sínu, svo og þess, að
konungur þeirra og vor, hans hátign
Kristján hinn níundi, hefði setið að völd-
um fullan fjórðung aldar, — hinn eini
konungur, er komið hefði hingað til lands
og á þennan fornhelga stað, og sýnt oss
þess margan vott, að hann bæri til vor
mjög hlýjan huga. Vjer vildum því við
þetta tækifæri allir óska: Lengi lifi kon-
ungur vor Kristján hinn níundi. — Tóku
fundarmenn undir það með níföldu «húrra».
Var síðan fundi slitið, tæpri stundu fyrir
miðaptan.
Hin mesta veðurblíða stóð allan fund-
artímann, og dagana fyrir og eptir, eins
og að undanförnu í sumar. Var þó að-
sókn að fundinum úr nágrenninu í meira
lagi, og hefði þó verið hálfu meiri, ef eigi
stæðu heyannir sem Jhæst yfir. Alls
engar vínveitingar fóru þar fram.
J»ingyallafuiidar-kyæði
20. ágúst 1888.
Fulltrúar þjóðar !
Fornaldar synir !
Frelsisins hetjur!
Framfara menn !
Hristið nú hlekki
Höfga af ryði!
Eilíf er sólin!
Söm er hún enn!
Látið nú hljóma
Líkt eins og áður
|>jóðvilja fastan
þíngvöllum á!
Vitið, að geymir
Vel inn í hömrum
Eilífðar orðin
Almannagjá.
Hristið nú hlekki
Hátt svo að glymji
Hjartnanna böl við
Hamranna skarð!
Kvaldir þó krefji
Konúnga réttar,
Engum það fyr að
Alasi varð.
Mænir vor móðir,
Móðir vor allra,
Traustið hún setur
Til yðar nú,
f>ér sem að þolið,
f>ér sem ei flýið,
f>ér sem að hafið
Heilaga trú!
Til hverra lítur
Tárug og rýjuð
Fölnuð og fegin
Fjallkonan nú ?
Yðar, til yðar
Augum hún rennir,
Frelsisins vinir,
Fastir í trú!
Laung þó að þyki
Líðandi stundin
Lángar með vonir,
Líður hún samt—
Stutt eru fetin,
Stikar þó jörðin
Afram í geimi
Ekki svo skamt.
Rennur í fjarska
Roðinn á tinda
Frelsis af sólu,
Finnum það vér.
Hverr spennir hurðir
Helgar á gættir
Framfara þjóðar?
|>að eruð þér!
Hrekið úr hjörtum
Hatur og öfund !
Njótið svo afl8 er
Alvaldur gaf!
Samtaka yður
Snerti og blessi
Trúin með sínum
Töfrandi staf!
B. G.
Sálmabókin nýja1 * *.
Eptir
síra Stefán M. Jönsson á, Auðkúlu.
1.
það hefir verið töluvert ritað um sálmana í
þessari bók, og hafa flestir lokið verðugu lofs-
orði á þá ; en bókin hefir aðra hlið, sem eng-
inn hefir enn, mjer vitanlega, sagt álit sitt um,
þ. e. hin sönglega hlið.— þótt bókin hafi hinn
mikla kost, að innihalda ágæta sálma, get jeg
eigi dulið það, að mjer finnst hún bregðast
vonum mínum að þvi er snertir hina sönglegu
hlið. Jeg var einn af þeim prestum, sem leit
með glaðri von til hinnar nýju bókar, og hugs-
aði mjer, að innleiða hana fljótlega í kirkjur
mínar og hjá söfnuðunum. En fljótt komst jeg
að raun um, að þetta var ekki áhlaupaverk í
l) í fyrra sendi jeg ritstjó-a þjóðólfs svipaðan
ritdóm þessum um hina sönglegu hlið sálmabókar-
innar nýju; var þá ekki rúm fyrir i blaðinu, nema
greinin væri stytt, enda var þá nýkominn út lof-
dýrðin mikla i aukablaði J>jóð. og Fjallk. um
sálmab.; siðan hefir breyting komið á að þvi leyti
að Jónas Helgason kvað vera að gefa út hin nýju
lög; en með þvf enginn hefir enn látið álit sitt í
ljðsi um aðra aðalhlið bókarinnar, sendi jeg þjer
ritstj. ísaf. álit mitt um hana i þeirri von, að blað
þitt komizt eigi i neina privat nje opinbera mót-
sögn við sjálfan sig.
ósöngfróðum söfnuðum. Og, heiðruðu lesendur
blaðs þessa og söfnuðir íslenzkrar kirkju, af
því nálega hverju mannsbarni meðal vor er
bók þessi viðkomandi, einnig að því er sálma-
lögiu snertir, vil jeg fara fieinum orðum um
þau.
II.
það er viðurkennt, aö flestir sálmarnir sjeu
góöir; en ef sálmar í bók, sem á að syngjast,
ekki verða sungnir, nær þá bókin tilgangi sín-
um ? Nei; í sálmabók þessari eru 650 sálmarj
þeir eru orktir undir 170 lögum eða lagboð-
um, eða þð heldur 171, þegar sitt lagið er haft
við hvern sálmanna: Nr. 17 og Nr. 574, sem
er rjett eptir lagboðunum. Af þessum 171 lög-
um eru 63, eða töluvert meira en */3 allra lag-
anna í bókiuni, almenningi á íslandi algjörlega
ný; með nýjum lögum tel jeg öll þau lög, er
eigi hafa áður verið höfð við sálma í messu-
söngsbók á Islandi. Fáein þeirra eru að vísu
til í 3. rödd. Kóralb. P. Guðjohnsens, og í 4-r.
Kb. J. H., en fyr en nú enginn sálmur orktur
undir þeim til söngs í kirkjum eða heimahúsum.
TJr 4-radd. Kóralbók A. P. Beiggreens má
tína mörg lögin við hina útlögðu sálma, en hún
er i fæstra manna höndum á íslandi. Lög-
in : „Hve sælt hvert hús“ o s. frv. á 4 sálm-
um; „Hve gott í Jesú ástarörmum“ á 2
sálm. „Hvað hefir þú minn hjartkær Jesú
brotið“ á 2 sálm. „Ár og síð“ á 2 sálm. og
nokkur fl., eru prentuð aptan við Kb. P. G.
en hafa víst aldrei verið sungin í kirkju á ís-
iandi, nema ef vera skyldi i Rvík við eitthvert
tækifæri.
Undir þessum 63 nýju lögum eru orktir 121
sálmur, eða nær '/6 allrar bókarinnar, sem
söfnuðir á íslandi fá ekki notað fyrir það, að
þeir þekkja eigi lögin, og eiga enn kost á að
þekkja aðeins örfá þeirra. Auk þessara 63 laga
er vísað til margra laga, sem, þó þau sjeu sum-
um söfnuðum fyrir skömmu kunn af útgáfu
sálmabókarinnar 1871, eru þó enn engan veginn
algeng orðin, mest vegna þess, að svo er stutt
síðan þau birtust, og af því að hið löngu gefna
fyrirheit um nýja bók hefir dregið úr söfnuð-
um og prestum að kaupa þau. Jeg vil hjer
aðeins nefna nokkur þessara lítt kunnu laga,
t. d. „Lofið vorn drottinn hinn Iíknsama föð-
ur á hæðum“ er viðl2sálma í hinni nýju bók.
„Vakna Zions verðirkalla“ við 5. „þann sign-
aða dag“ við 5. „Guð Jehóva“ við 6 og m. fl.
Jeg bið alla að misskilja eigi orð mín svo, að
jeg sje að amast við nýjum velvöldum lögum
í nýrri sálmabók, en bók slík sem þessi á að
vera að ætlun minni, svo úr garði gjörð, að
hún verði söfnuðum á ísl. sem Jyrst að tilætl-
uðum notum eða jafnvel þegar í stað; slík bók,
segi jeg á að vera svo úr garði gjörð, einnig
að hinni sönglegu hlið, að alþýða fælist eigi
frá að kaupa hana, eða kaupi hana, vægast
talað, að minni notum en vera skyldi, eða sje
útörmuð með miklum aukakostnaði til þess að
geta notað hana. Jeg verð að álíta og vil
sýna, að mögulegt hefði verið, að gjöra bókina
svo úr garði, að þegar hefði mátt nota hana
alla og með þolanlegum kjörum fyrir fátæka
alþýðu,en eins ogjeghefi áður sýnt,er nú íslend-
ingum fengnirað eins liðugir4/6 hennartil afnota,
enviðþá sagt um leið : „efþið viljið nota */6 til
söngs, þá er eins og þið sjáið sá hluti ‘meú