Ísafold - 02.01.1889, Blaðsíða 4
4
þar eystra líkaði það miður; þeir þóttust sjá,
að hann mundi verða þar ráðríkur, ef hann
næði til að hafa þar hönd í bagga. þeir
hugðu því gott til, er keisarans var von þang-
að suður, að fá þá ónýtt það ráð. þegar
keisarinn kom, var hætt allri vinnu, og gekk
enginn til verka þá daga, sem hann dvaldi
þar, en hver stórveizlan rak aðra, því að eig-
endur námanna eru orðnir stórauðugir. En
þegar keisara var orðið skapgott, ljetu þeir
hann á sjer skilja, að það mundi gera þeim
Ijótan grikk, ef Eothschild fengi að gera píp-
urnar. Keisari glotti við og sagði: »Látið
þið mig sjá um það, piltar.« Svo er sagt, að
kaupmönnunum hafi þótt vænna um þessi
fáu orð keisarans, en um jafnmargar miljónir
króna.
En ætli vjer Islendingar munum hafa nokk-
urn hag eða gagn af þessari nýfundnu óþrjót-
andi steinolíu-uppsprettu ?
það höfum vjer sjálfsagt með tímanum.
þegar samgöngur eru orðnar betri og aðflutn-
ingar hægri frá námunum, — en þess verður
naumast langt að bíða —, hlýtur steinolía að
lækka mjög í verði. En aptur dregur það
þann dilk á eptir sjer, að lýsi lækkar í verði;
því að þá er heldur keyptur steinolíusori til
þess að bera á vjelar og tól.
Aryas.
MmMmjzzzmssmm' * •, saoBBS'.
AUGLÝSINGAR
i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lenedar. Rorg. út í hönd.
Uppboðsaugiýsing.
Eptir 'kröfu landsbankans að undangengnu
fjárnámi h. 17. f. m. verður þ eða 5 hndr. 42
áln. úr jörðinni Bjarnastöðum í Grímsneshreppi
í Arnessýslu með öllu tilheyrandi seld sam-
kvcemt lög. 16. des. 1888 með hliðsjón af opnu
brjefi 22. apríl 1817 við 3 opinber uppboð, sem
haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu Arnes-
sýslu laugardagana 19. janúar og 2. febr. nœst-
kom., og hið þriðja á sjálfri jörðinni laugardag-
inn 16. s. m., til lúkningar veðskuld til lands-
bankans, að upphceð 375 kr. auk vaxta og alts
kostnaðar.
Uppboðin byrja kl. 12. á hádegi ofannefnda
daga ; söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu
sýslunnar degi fyrir uppboðið ogfyrirfram birtir
á uppboðsstaðnum.
Skrifstofu Árnessýslu, 1. des. 1888.
St. Bjarnarson.
Proclama.
Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum
12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, sem
telja til skulda i búi 1. Halldórs Hatldórs-
sonar frá pórðarkoti í Selvogshreypi ; 2. Páls
Stefánssonar frá Syðri-Gegnishólum i Gaul-
verjabæjarhreppi ; 3. Eyjólfs Eyjólfssonar frá
Reykjavöllum í Hraungerðishreppi, og 4. Lopts
Hannessonar frá Moshól í Hraungerðishreppi,
sem samkvcemt kröfum skuldheimtumanna eru
tekin til meðferðar sem þrotabú, að tilkynna
og sanna kröfur sínar fyrir skiptaráðancla Ár-
nessýslu á 6 mánaða fresti frá síðustu (3.) birt-
inga þessarar euglýsingar.
Skrifstofu Árnessýslu, 1. des. 1888.
St. Bjarnarson.
Með því að jeg hef afhent herra Herman
Blaauw í Bergen allar útistandandi skuldir
mínar hjer á landi, samkvcemt verzlunarbók-
unum, þá verða þeir, sem skulda mjer, hvort
sem þáð er frá þeim tíma, er jeg sjálfur hef
rekið verzlun, eða frá því að »hið norslca sam-
lagn rak verzlun i Hafnarfirði og Reykjavík,
að borga umboðsmanni nefnds herra Hermans
Blaauw tjeðar skuldir eða að semja um borgun
á þeim við hann, með því að þcer nú eru mjer
með öllu óviðkomandi.
Reykjavík, 1. nóv. 1888.
M. Jóhannessen.
* *
*
Samkvæmt ofanskrifaðri auglýsingu hef jeg
undirskrifaður falið herra kaupmanni Helga
Jónssyni í Reykjavík á hendur að innkalla of-
angreindar skuldir og hvitta fyrir þœr.
Fyrir hönd herra H. Blaauw í Bergen
Guðbr. Finnbogason.
* *
iti
I sambandi við hið ofangreinda skora jeg hjer
með á alla þá, sem ofangreindar skuldir eiga að
greiða, að þeir sem fyrst snúi sjer til mín með
borgun eða semji um borgun, þar eð lögsókn að
öðrum kosti verður beitt.
Helgi Jónsson.
AHEITI OG GJAFIR TIL STRANDAR-
KIRKJU afhent á skrifstofa biskups frá 1.
júlí til 31. des. 1888 : kr.
f Frá A. B. C........................ 10,75
-l7Q — ónefndum í Mýrdal............. 2,00
S.d,— Elínu í Norðurgarði............ 3,00
S.d.— ónefndri konu ................. 1,00
Y2- — ónefndum manni í Laugardal..... 2,00
JLft — ónefndum bónda í Selvogshreppi 1,00
ip — ónefndum í Stokkseyrarhreppi ... 2,00
— Síra Davids Menighed ........... 3,50
■’T' — ónefndri konu 1 Njarðvíkum.... 1,00
— konu í Ameríku 25. júní........ 10,00
f — konu í Reykjavík.................. 1,00
-V- — konu í Grindavík................ 1,75
-2^ — ónefndri konu .................. 2,00
.— ónefndum á Akranesi............ 2,50
S.d.— kvennmanni í Skaptafellssýslu ... 2,00
sf- — ónefndri konu í Grunnavík ..... 5,00
-2^z. — þrándi í Götu ................ 2,00
S.d.— Torfabænum...................... 1,00
-2^- — Seltirningi.................... 1,00
i — ónefndum ......................... 1,00
.a — ónefndri konu S.................. 1,00
í — Kollfirðingi ..................... 2,00
S.d.— E. og H. í Reykjavík.... ...... 2,00
S.d.— N. N. fyrir fundna peningabundu 1,00
S.d.— ónefndri konu í Njarðvíkum .... 2,00
§ — ónefndum í Grindavík ............ 2,00
22. — ónefndum hjónum í Grindavík ... 3,00
-2uf — ónefndum pilti á Akranesi ..... 2,00
™ — ónefndum í Leirunni .............. 2,00
S.d.— ónefndum í Ölvusi ............. 3,00
2¥7- — ónefndum úr Holtum............• 1,00
S.d.— ónefndri konu í Kjósarhreppi ... 1,00
-2g2 — ónefndri konu á Isafirði....... 4,00
-2^9- — N. N. í Vestmanneyjum ........ 5,00
S.d.— ónefndum á Alptanesi............ 2,00
S.d.— manni í Isafjarðarsýslu ........ 2,00
— ónefnaum í Skaptaf.s........... 1,00
— G. J. í Reykjavík................ 1,10
þg — ónefndri konu í Hjallasókn ...... 1,00
S.d.— ónefndri konu í Reykjavík...... 1,00
þg —ónefndri konu í þykkvabæ ........ 2,00
fg — ónefndum manni á Eskifirði ...... 2,00
S.d.— mönnum í Garðsjó ............... 1,82
fu — ónefndri stúlku 1 Reykjavík ..... 2,00
fjý — ónefndum í Mosfellssveit ....... 1,00
fg — ónefnd. unglingsm. í Austur-Land. 3,00
— þolinmóðri..................... 3,00
TT — ónefndri konu í Strandarhreppi... 1,00
ff — 6n. konu í Vatnsleysustrandarhr. 1,00
ff - S. S. Skf. (?)...................20,00
S.d.— kolaþurfanda ................... 2,00
flyt 133,42
flutt 133,42
ff — ónefndum B.G.................... 1,00
S.d.— ónefndri stúlku á Seltjarnarnesi 2,00
S.d.— ónefndri konu á Hlíðarhúsastíg... 1,00
ff — ónefndri konu í Reykjavík ...... 1,00
X5 — ónefndum manni í Reykjavík...... 5,00
fj — konu á Álptanesi................ 2,00
ff — Sigmundi Guðbjarnarsyni ........ 2,00
ff — ónefndri stúlku................. 2,00
ff — ^n- konu í Biskupstungum........ 1,00
S.d.— ón. konu á Alptanesi........... 1,00
Alls 151,42
Biskupinn yfir íslandi, Reykjavík 31. des. 1888.
P. Pjetursson.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til
skulda telja í dánarbúi Markúsar Símonarsonar
frá Flankastöðum í Miðneshreppi, sem andað-
ist hinn 31. ágúst 1885, að tilkynna og sanna
kröfur sínar fyrir undirskrifuðum skiptaráð-
cinda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
auglýsingar þcssarar.
Skiptaráðandinn í Kjósar- og (.Tullbringusýslu,
12. desember 1888.
Franz Siemsen.
V erzlunarmaður,
er hefir verið minnst 1—2 ár við verzlun, og
er vanur öllum verzlunarstörfum, getur fengið
atvinnu. Lysthafendur snúi sjer til mín og
semji við mig munnlega eða skriflega sem
fyrst.
Eyrarbakka í desemb. 1888.
C. Daníelsen.
Fundið sjórekið mastur af b t með segli og
fokku. Rjettur eigandi má vitja þessa til undir-
skrifaðs, og borgi þessa auglýsingu.
Innri-Njarðvík, 10. des. 1888.
Ásbj. Olafsson.
er því að eins
e kta,
að hver pakki sje útbúinn með eptirfylgjandi ein-
kenni:
r MANUPACTURGD tXPREt. m
j by lj
í EP-fM J. LICHTJNGrR \
0\ Copenh ■
.- ■ —- — ■■ . ■ ■ — ----:_____ .
íslenzk frímerki
kej’pt við hæsta verði. Verðskrá er auglýst í ísa-
fold XV. 56 hinn 28. nóvbr. 1888 ; fæst líka hjá
mjer ókeypis.
Olaf Grilstad, Bankfuldmægtig,
Throndhjem, Norge.
Bókbandsverkstofa
ísafoldarprentsmiðju (Austurstr. 8).
— bókbindari pór. porláksson —
tekur bækur til bands og heptingar.
Vandað band og með mjög vcegu verði.
jPfT Nærsveitismenn eru beðnir að vitja
„ísafoldar“ á afgreiðsiustofu hennar (í
Austurstræti 8).
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.