Ísafold - 30.01.1889, Síða 4
r
uðum, að hann hafi úrskurðað þeim útförum,
sem fluttir voru með útflutningsskipi »Allan-
linunnarn frá Borðeyri 23. ágúst 1887, í
skaðabœtur fyrir bið þeirra par frá 8. jíilí til
23. ágúst s. ár, eða 15 daga, 1 kr. á dag fyrir
hvern mann með fullu fargjaldi, og 50 a. á
dag fyrir hvert barn með hálfu fargjaldi.
Jafnframt hefur landshöfðinginn tilkynnt
okkur, að skaðabœtur þessar, að frádregnum
2020 kr. sem umboðsmaður «Allanlínunnar»
. hefur þegar borgað útförunum, verði frá sjer
útborgaðar til okkar undirskrifaðra, þegar við
leggjum fram lögmœtt umboð til að veita þeim
viðtöku.
petta tilkynnist hjer með hlutaðeigendum.
Borðeyri 15 janúar 1889.
S. E- Sverrisson. Vald- Bryde.
Samhvcemt lögum 12. apríl 1878 og opnu br.
4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá,
er til skulda kynnu að telja í dánarbúi Olafs
bónda Guðmundssonar í Mýrarhúsum á Sel-
tjarnarnesi, er andaðist 28. marz 1887, að
gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir und-
irskrifaðri ekkju hans og myndugum erfingja
í umboði allra erfingjanna innan 6 mánaða
frá síðustu (3.) birtingu pessarar auglýsingar.
Mýrarhúsum 21. janúar 1889.
Anna Björnsdóttir. Guðmundur Olafsson.
Samkvœmt lögum 12. april 1878 og op. br.
4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem
til skulda telja í dánarbúi föður okkar sál.,
Sigurðar bónda Ingjalássonar í Hrólfsskála á
Seltjarnarnesi, er andaðist 5. október 1887, að
gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir oss
undirskrifuðum myndugum erfingjum og í um-
boði hinna annara myndugu erfingja hins
látna innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu
auglýsingar þessarar.
Lambastöðum og Hrólfsskála 21. janúar 1889.
Ingjaldur Sigurðsson. Pjetur Sigurðsson.
Hinn fegursti minnisvarði.
Minningu manns verður eigi með öðru bet-
ur á lopti haldið en að leggja fje, kennt við
nafn hans, í aðaldeild Söfnunarsjóðsins, með
þeim fyrirmælum, að vöxtunum af því skuli
varið til einhvers gagns. |>að verður geymt
þar öld eptir öld með óyggjandi tryggingu
hefði eigi hesturinn verið uppgefinn og dottið
með hann.
»Hvar voruð þjer kvöldið áður?«
»þjer verðið að fyrirgefa, að jeg get eigi
farið út í þá sálma.«
»En, blessaðir verið þjer, það er alveg nauð-
synlegt, að þjer segið mjer það. |>að er auð-
sætt, að hann Salómon gamli hefir verið myrt-
ur löngu fyrir dögun ; svo að ef þjer getið
gjört grein fyrir yður annnarsstaðar á þeim
tíma eða um það leyti, þá eruð þjer hólp-
inn.«
»|>að væri að sanna fjarvist mína frá vétt-
vangi, eða er ekki svo ?«
»Jú, einmitt.«
»Jeg viídi að það yrði, en það er ekki hægt.
Spyrjið þjer mig ekki meira um það atriði.
Verði vörn komið við með því, sem jeg hefi
sagt yður, þá er það gott. En verði það
ekki, hlýt jeg að Iáta það ráðast.«
»En—.«
»þ>að er úttalað mál.«
»Jeg er hræddur um, að þjer eigið litla við-
hjálpar von, því það þekki jeg, að kviðir hjer
í landi eru voðaléga hneigðir fyrir áfellisdóma,
36
(ábyrgð landssjóðs), og vöxtunum varið til
þess, sem upphaflega var ákveðið.
Viljirðu gjöra gott af fje þínu og gefa, ann-
aðhvort í lifanda lífi eða eptir þinn dag, til
einhvers þess, er eptirkomendunum geti orðið
til gagns og heilla, sjáðu þá um að það kom-
ist í Söfnunarsjóðinn; þar mun það verða á-
vaxtað urn ókonmar aldir, þjer til sóma og
öðrum til gagns.
Formaður í stjórn Söfnunarsjóðsins er Eirík-
ur Briem prestaskólakennari.
Um leið og jeg hjer með tilkynni skipta-
vinum Waldemars Fischers, að hann andaðist
22. dag nóvemberm. f. á., vil jeg einnig til-
kynna, að verzlunum hans i Beykjavík og
Keflavík verður haldið áfram eins og áð und-
anförnu undir hans nafni.
Guðbr- Finnbogason.
stórar birgðir af ágætuín (elegante)
kjólatauum, beint frá verksmiðjunum, í nýjum
fallegum munstrum, eru til í verzlun H. Th.
A. Thomsen i Reykjavík, komu nú með
Lauru.
Til SÖlu 2 ágætar veiðibyssur, tvíhleyptir
apturhlaðningar, nr. 12 og 16. Bitstj. vísar
á seljanda.
D ' Lf, X‘Xi (kaffiblendingur), sem má brúka
LMlliíllli eingöngu i staðinn fyrir kaffi-
baunir, fæst eins og vant er við verzlun H. Th
A. Thomsens í Keykjavík, á 56 aura pundið.
ÓSKILAKINDUR seldar í þverárhlíðarhreppi
haustið 1888 :
1. Hvítur sauður vcturgamall. mark: hófur apt.
h., biti fr. fjöður apt. vinstra.
2. Hvitt geldingslamb, mark: sýlt, biti aptan h.;
hálftaf aptan, biti framan vinstra.
3. Hvítt geldingsl.', mark: sýlt, fjöður apt. h.;
fjöður framan vinstra.
4. Ilvítt geldingsl. mark: hamrað, biti aptan h.;
stýft, biti fr. v.
5. Hvítt geldingsl, mark: geirstýft h., sýlt v.
6. Ilvítt geldingsl., mark: sneiðrifað apt. fjöður
fr. h., hvatt vinstra.
7. Hvítt geldingsl. mark: tvístýft apt. biti fr. h.;
stúfrifað, biti aptan vinstra.
8. Hvítt gimbrarl., mark: sýlhamrað h., sneitt
og biti fr. v.
9. Hvítt gimbrarl, mark: tvístýft fr. biti apt. h.;
— líkast — hamrað hófur fr. v.
10. Hvítt girnbrarl., mark: sýlt, fjöður aptan h.;
hálftaf apt. biti fr. v.
og munið þjer verða hengdur, hvað lífcil rök
sem fram verða færð gegn yður.«
»|>á það! Jeg er ánægður.«
»Anægður! þjer eruð ánægður með að
deyja, og það eins og hundur ?«
»Gildir ekki einu hvernig maður deyr ?
Ætli það gjöri nokkurn mun á því, hvernig
maður hvílist á eptir?«
»Gétur vel verið, að það gjöri það ekki.
En að deyja! það er hart að deyja yfir
höfuð að tala, og fáir geta sagt, að þeir
sjeu ánægðir með að eiga það fyrir höndum.
|>essi heimur er ekki svo fráleitur, þegar öllu
er á botninn hvolt.«
»Ekki vænti jeg ? þetta mun þá líka vera
girnilegt sýnishorn af honum ?«, og hann leit
innan um fangaklefann, á sótuga veggina og
gluggaholurnar með járngrindunum fyrir.
»En þjer kynnuð að geta losnað hjeðan ;
og úti er þó skemmtilegra umhorfs. Lítið
þjer á, hversu sólskinið lífgar allt upp.«
»Allt? Mjer sýnast þó margir staðir vera
í forsælu enn. Sólskinið nær eigi til allra; og
margir aðrir en fangar verða að líta það gegn-
um grindur.«
11. Hvítt gimbrarl., mark : sýlt gagnfj. hangandi
vinstra.
12. Hvítt gimbrarl., mark: miðhlutað biti apt. h.;
geirstýft vinstra.
13. Hvítt geldingsl., mark: sneitt og fjöður fr. h.;
fjöður og biti apt. v.
Eigendur þessara kinda, geta fengið verð
þeirra hjá hreppstjóranum í þverárhlíðarhreppi
til septemberloka. þ. á.
Hamri 10. jan. 1889. Hjálmur Pjetursson.
SKINNHÚFU, íslenzka, loðna, með gráköflóttu
fóðri, hefir einhver tekið í misgripum á tombólunni
í Keflavík 12. þ. m., og er hann beðinn að skila
henni til P. J. Petersens í Keflavík.
LEIÐARVÍSIR TIL LÍPSÁBYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón.
assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
lif sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
ónnur ritföng eru jafnan til á
A íljipil afgreiðslustofu ísafoldar (Austur-
stræti 8) með afbragðs-verði. Meðal annars 120
arkir af góðum póstpappír fyrir 30 aura; umslög
á ýmsum stærðum 30—60 aura huudrað; skrif-
pappír í arkarbroti frá 22—60 aur. bókin (eptir
gæðum); stýlabækur og skrifbækur ýmiskonar;
höfuðbækur litlar (reikningsbækur), sem hafa má
i vasa, með prentuðu registri, á 1 kr. 10 og 1 kr
20 a. Vasabækur, pennar, blek o. fl.
I'orngripasafnið opið hvern mvd. og Id. kl. I — 2
1-andsbankinn opinn hvern virkan dag kl. i—2
Landsbókasafnið opið bvern nimhelgan dag kl.12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðminn opinn 1. niánud, i
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjav.k, eptir Dr. J. Jónassen.
Jan. Hiti (á CeLius) Loptþyngdar- mælir(milli(net.) Veðurátt.
ánóttu um hád. fm. | em. fm em.
Ld. 26. 4- 9 —7“ 2 707.1 ,704 3 Sv h b Svh d
Sd. 27. — 2 + 2 741-7 ! 744-2 N h b O b
Md. 28. ~ 1 -r- 2 741,7 | 736.6 Sv hv b Sv hvd
f>d. 29 4- 6 4- 5 73Ó.6 736.6 Sv hv d Svhvd
Mvd.30. 4- 6 739-1 1 Sv hv d
Eins og aö undanförnu hefur alla dagana verið
útsynningur; h. 27. brá fyrir á noröan en gekk
að kveldi til landsuðurs með hægð og nokkru
regni síöan aptur í útsuðriö og 29. var hjer mold-
öskubylur hjer um bil allan daginn og gróflega
hvass með miklum brimhroða og er það enn í
dag 30.
Ritstjóri Björn Jónsson, ea.nd. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.
»f>jer eruð óánægður. Er ekki eitthvað til
í heiminurn að gjöra fyrir aðra eins menn og
yður ?«
»f>að eru nógir til að gjöra það, þó að mín
missi við.«
»Hafið þjer engan metnað ?«
»Engan.«
það var engin örvænting eða ógeð að heyra
á málrómuum. Hann var hægur og rólegur,
geðshræringarlaus.
»Og því þá ekki ? Hafi ungir og áhuga-
miklir tápmenn nokkurn tíma haft nóg til
að vinna í heiminum, þá er það nú á þess-
um tímum. það hefði getað orðið inikill
maður úr yður.«
»Til þess að enda að lokum einmitt á sama
stað og jeg stend nú, á grafarbakkanum; og
hvað græddi jeg svo á því ?«
»Hvað þjer grædduð? Aurasafn hafið þjer ekki
með yður hjeðan hvort sem er, vinur minn; en
eruð þjer viðbúinn að skilja við nú? Jeg á ekki
eingöngu við þann undirbúning, er allir menn
þurfa á að halda undir hina dimmu leið. En
hafið þjer safnað hinum einu auðæfum, sem
hægt er að hafa með sjer hjeðan ? Hafið