Ísafold


Ísafold - 31.08.1889, Qupperneq 4

Ísafold - 31.08.1889, Qupperneq 4
280 ■Guðmundssonar 10 kr. fyrir kostnað málsins í landsyfirrjetti og fyrir kostnað í hjeraði við for- líkunina: 6 kr., og 2 kr. fyrir rjettarhaldið í dag, samtals: 18 krónur. Stefán Guðmundsson, H. 0. Brim. Er svo fessu máli lokið og rjetti slitið Jún Johnsen. Vottar: Hjálmar Gíslason, Jón Jónsson. * * * Rjetta útskript staðfestir: Jón Johnsen. Nýkomið með Lauru. Hvít ullarsjöl \ Hæstmóðins elegant /Lífstykki Rautt gardínutau \ og smekkleg /Handklútarhvítir \ flöiels- / Rósótt do. \ /Blátt klæði tvíbreitt \ svuntu- / Nýmóðins kjólatau \tau,al. /vxillumskirtutau al. 0/30 \*/iy Silkislipsi \ / o. fl. sjá I«afold 28. þ. mán. þorláki Ó. Johnson. PJÁRBIGENDUM gefst til vitundar að jeg vil í haust kaupa yfir 1000 fjár hjer á staðnum til slátrunar fyrir hæsta verð og borga með pen- ingum. Gevsi í Reykjavík 30. ágúst 1869. F Finnsson. PUNDIZT hefur á Kirkjustræti brjóstnál. Rit- stj. vísar á finnanda. ÍOO Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. q, 12 Flasker Kr. 15. Alberí Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181. TH0RVARDS0N & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþm.). Drátturinn Í «lotteríinu» til ágóða fyrir orgel í Hóladórnkirkju fer fram um hádegi föstudaginn 27. sept. n. k. á Hólum í Hjaltadal, samkvæmt 3. atr. í regl- um þeim, er settar eru fyrir því. Kálf8stciðum 16. ágúst 1889. Arni Asgrímsson. Jón Guðmundsson. Magnús Asgrímsson, sóknarnefndarm. Kína-lífs-elixír. Bitter þessi er á fám árum orðinn heimsfrægur, sakir bragðgæða sinna og undrunarverðu læknandi verkana. Kína-lífs-elixírinn er ekki hafður á boð- stólum sem læknismeðal, heldur að eins sem heilsusamlegur matarbitter. og til sönnunar hinum góðu verkunum þessa drykkjar, er jeg bý til, eru þessi vottorð prentuð hjer upp, og hafa þau verið send mjer að alveg ótilkvöddu af þeim, sem brúkað hafa bitter þenna ; má sjá á þeim, hvaða skoðun þeir hafa á drykk þessum, er vit hafa á: menn snúa sjer beint til undirskrifaðs, er býr til bitterinn. Einka-útsölumaður við Faxaflóa er : hr. Eyþnr Felixson, Reykjavík, og aðalútsölumaður fyrir norðurland hr. konsúll J. V. Havsteen Oddeyri. Waldemar I’etersen. Frederikshavn, Danmark. Litunarefni vor, sem alstaðar eru viður- kennd ágæt að vera og sæmd voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fljótt og auðveldlega eins fallega og beztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bíldudal. Buch’s Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Bfikaffi (kaffiblendingur), sem má brúka eingöngu í staðinn fyrir kaffi- baunir, fæst eins og vant er við verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið. Læknisvottorð. I hjer um bil sex mánuði hef jeg við og við, þegar mjer hefir fiótt það við eiga, notað Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens handa sjúklingum minum. Jeg er kominn að þeirri niðurstöðu, að hann sje afbragðs matarlgf og hefi jeg á ýmsan hátt orðið var við hin heilsusamlegu áhrif hans, t. a. m. gegn yneltingarleysi. sem einatt hefir verið samfara ógleði uppsölu, þyngslum og óhœgð fyrir brjóstinu, magn- leysi í taugakerfinu, sem og gegn reglulegum bring- spalaverk. Lyfið er gott, og get jeg gefið því með- mæli mín. Kristiania 3. september 1887. Dr. T. Rodian. Hjartsláttur óg svefnleysi. Milli 20 og 30 ár hafði jeg þjáðzt af hjartslœtti^ svefnleysi, meltingarleysi og fíeiri kvitlum, sem því eru samfara; fór jeg svo að brúka Kína-lífs-elixír þann, er hena Valdemar Petersen i Friðrikshöfn býr til. Hefi jeg nú brúkað bitter þennan frá þvi í síðastliðnum febrúarmánuði og þangað til nú, og hefir heilbrigðisástand mitt batnað til muvui við það. Jeg er sannfærð um, að hver sá, er brúkar Kína-Hi's-elix- írinn við áðmneindum kvillum, mun fá talsverðan, ef ekki fullkominn bata. Eins og eðlilegt er, fer Lífs-elixirinn ekki að gjöra Jullt yagn, fyr en maðm hefir brúkað nokkrar llösk- ur aí honi.m. Jeg get þess, að jeg liefi tekið eina teskeið af lionurn i portvtni á morgni hvcrjum. Hcil- brigðisástand mitt er nú f ull-þolanlegt, og llyt jeg yður þakkir fyrir það, herra Petersen P'riðrikshöfn, 4. nóven ber 1886. Elise, fædd Búlow, gipt Hesse málsiæ« slumanni. Ölverzlun. Vindlaverzlun. 9. Aðalstræti 9. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSABYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjðrunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja Hf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. i—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 —12 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4 —6 útlán md„ mvd. og ld. kl. 6—7 Söfnunarsjóðurinn opinn l. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti ‘ (á Celsius) j Loptþyngdar- 'mælirímillimet.) Veðurátt. ágúst ánóttu| uin hád. ,| fm. ! em. fm j em. Mvd. :8 4-7 + 12 74Ó.S 741.7 S h d S h d Fd 29. + 6 i + « 1 74' -7 749.4 ; Nv hv d|Nvhvd Fsd. 30 [ 4 7 i I-d. 3'. + 4j + 10 + 12 754.7 1 762.0 758.2 1 O b jO b Sa h d 1 A föstudaginn var hjer vestanútnyrðingur með svæltju fyrri part dags, gekk svo til norðurs og var hvass útifyrir en lygnari hjei; daginn eptir (30.) logn og fegursta veður; gekk síðan (31.) til landssuðurs, nokk- ur gola með dimmviöri og ýrði regn úr lopti fyrri parl dags rjett lyrir hádegi. Fæst á flestum verzlunarstöðum á ís- landi. Nýir útsölumenn eru teknir, ef ivttttt.ioi' Björn Jonason, cand pail. Prentsmiö.iH ísafoldar. stúlkan kærni aptur. þannig leið fjórðungur stundar. Nú hefði Katiza getað verið kom- in út að gálganum. Jafnlangan tíma heim aptur ,— nokkrar inínútur við gálgann — —. Kaupmaðurinn og glerskerinn tóku upp klukkuua, og einblíndu á vísirana; veitinga- maðurinn sat með krosslagðar hendur. Síð- ari stundarfjórðungurinn var enn þá lengur að líða en hinn fvrri; þögnin fór nú að verða óviðfeldin. það hefði mátt heyra flugu anda. þá heyrðist allt í einu hófatak álengdar. þeir spruttu upp. Nú heyrðist hneggjað og hesturinn þeysti í hlað. AUir þutu út úr stofunni og sáu þeir' í tunglskinu, að einhver fór af baki. — það var Katiza. Óðara en veitingamaðurinn sá hana, hróp- aði hann upp: «Katiza mín, dóttir mín», og faðmaði hana að sjer. Hinir allir, og jafnvel karlinn einþykki, tóku í hönd henni og heilsuðu henni; svo urðu þeir fegnir því að sjá hana aptur heila á hófi. En það var einhver asi og órói á henni, og hún mælti; «Látið hestinn fljótt inn í hesthúsið og takið af honum reiðtygin og pokann. Lokið svo bliðinu, því að nú er ekki allt með felldu. Stigamaðurinn er horf- inn af gálganum, og þess vegna gat jeg ekki komið með það, sem af mjer var heimtað. Jeg fann ekki annað en þennan söðlaða hest í skóginum; jegheyrði hann hneggja og gekk á hljóðið. Jeg fór á bak honum og hleypti honum hingað allt hvað af tók». «Komdu inn fyrir Katiza!» rnælti kaupmað- urinn. «þú átt víst fótum þínum og hests- ins fjör að launa; því að einhver hefir staðið við gluggann á hleri og heyrt til okkar; að minnsta kosti heyrðum við eitthvert þrusk fyrir utan». Katiza fór inn. Veitingamaðurinn vakti vinnumennina, og ljet þá spretta af hestin- um. þeir komu með ferðapoka, sem var á hestinum, inn í stofuna. 1 honum fundust peningapokar, silkidúkar, skinn og annað, sem auðsjeð var að einhver stigamaður hafði dregið saman á ránsferðnm sínum. Meðan verið var að leita í pokanum, kom unglingsmaður inn í stofuna með öndina í hálsinum. Hann hjelt á þust í annari hend- inni, var kafrjóður í framan og lafði hárið ofan á ennið. Hann ljet eins og hann vissi ekki sitt rjúkandi .ráð. Hann kallaði upp; «Hvar er Katiza? Katiza! Hvar er Katiza?». Loks kom hann auga á hana, fleygði þust- inum í gólfið, hljóp þangað sem hún stóð og klappaði henni allri, en ljet sem hann sæi ekki hina. þetta var Antal. Honum hafði ekki verið lofað inn í stof- una, þegar kallað var á Katizu. Hann hljóp pví út og að glugganum, til að heyra hvað skrafað væri inni. Hann heyrði sumt, en sumt ekki, og gat engan þráð fengið út úr því, því að stundum var talað lágt og stund- urn hátt. En þegar Katiza ljet á sig klútiun og fór iit í náttmyrkið, hljóp hann frá glugg- anum með svo miklu þruski, að það heyrð- ist inn fyrir. Síðan stökk liann inn í hlöð- una, greip þust og hjelt á eptir ástmey sinni En í náttmyrkrinu missti hann sjónar á henni, þar til er hann sá hana aptur uppi við gálgann, en svo sá hann hana ekki fram- ar. Hann ætlaði að kalla á hana, en sá þá að lík stigamannsins var ekki á gálganum, og grunaði því, að hjer mundi einhver hætta

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.