Ísafold - 02.10.1889, Síða 4
316
Proclama
Eptir lögwm 12. apnl 1878 og o. br. 4. jan.
1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda
telja í dánarbín Björns Eyjólfssonar, sem
andaðist á Hvaleyri hinn 23. marzm. þ. á.,
að tilkynna skuldir sínar og sanna þcer fyrir
undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða
frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifst. Kjósar- og Gullbringusýslu 28. sept. 1889.
Franz Siemsen.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan.
1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda
telja í sameignarbúi þeirra dáinna hjóna Jóns
Pjeturssonar, sem andaðist í Höskuldarkoti
hinn 15. júlí, og Olafar Erlendsdóttur, er and-
aðist sama staðar hinn 12. f. m., að tilkynna
skuldir sínar og sanna þœr fyrir undirrituð-
■um skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu
birtingu þessarar auglýsingar.
Skrifst. Kjósar- og Gullbringusýslu 28. sept. 1889.
Franz Siemsen.
Proclama.
Eptir lögum 12. apr'il 1878 og o. br. 4. jan.
1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til
skulda telja í dánar- og fjelagsbúi Helgu sál.
Einarsdóttur, er andaðist hinn 12. april þ. á.,
■og eptirlifandi manns hennar Guðmundar
Hannessonar að ísólfsskála í Grindavíkur-
hreppi, að fram koma með skuldakröfur sínar
og sanna þœr fyrir undirrituðum skiptaráð-
anda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
auglýsingar þessarar.
Skrifst. Kjósar- og Gullbringusýslu 28. sept. 1889.
Franz Siemsen.
U ppboðsauglýsing.
Föstudaginn hinn 11. n. m. kl. 10 f. h.
verður opinbert uppboð haldið að Skemmunni
í Grindavík og þar seldar eptirlátnar eigur
Einars sál. Jónssonar, sem þar andaðist hinn
31. maí þ. á., þar á meðal íbuðarhús, um 14
sauðkindur, 4 hryssur, tryppi og annað fleira.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Skriíst. Kjósar- og Gullbringusýslu 28. sept. 1889.
Franz Siemsen-
Uppboðsauglýsing.
Miðvikudaginn hinn 9. n. m. kl. 10 f. hád.
verður opinbert uppboð haldið að Höskuldar-
koti í Ytri-Njarðvík og þar selt hœstbjóðendum
■eptirlátið lausafje þeirra dáinna hjóna Jóns
Pjeturssonar og tílafar Erlendsdóttur, þar á
meðal skip og bátar með tilheyrandi, og annar
sjávarútvegur, 3 timburhús, rúmfatnaður, 2
kýr, 6 œr, 4 l'órnb og annað fieira.
Söluskilmálar verða birtir a uppboðsstaðnum.
Skrifst. Kjósar- og Gullbringusýslu 28. sept. 1889.
Franz Siemsen.
Ung snemmbær kýr
•er til sölu með góðu verði, nú strax. Menn
snúi sjer til konsúls N. Zimsens í Keykjavík.
Steinhús gott við Laugaveginn með járn-
þaki og kjallara undir öllu húsinu, er til sölu
með góðum afborgunarkjörum. Kitstjóri vís-
ar á.
Timburhús liggjandi við Vesturgötu
bæjarins er til sölu. Húsið er 5 ára gamalt,
járnvarið og vel hirt, og fylgir því stór kál-
garður. Kjallari er undir öllu húsinu. Borg-
■unarfrestur góður. Kaupendur eru beðnir að
snúa sjer til ritstjóra Isafoldar.
Samkvæmt reglum um *Gjöf Jóns Sigurðs-
sonar«, staðfestum af kcnuDgi 27. apr. 1882
(Stjórnartíðindi 1882 B, 88. bls.) og erindis-
brjefi samþykktu á alþingi 1885 (Stjórnar-
tíðindi 1885 B, 144. bls.), skal hjer með
skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun af
tjeðum sjóði fyrir vel samin vísindaleg rit
viðvíkjandi sögu landsins eða bókmenntum,
lögum þess, stjórn eða framförum, að senda
slík rit fyrir lok febrúarmánaðar 1891 til
UDdirskrifaðrar nefndar, sem kosin var á síð-
asta alþitigi til að gjöraað álitum, hvort höf-
undar ritanna sjeu verðlauna verðir fyrir þau
eptir tilgangi gjafarinnar.
Ritgjörðir þær, sem sendar verða í því
skyni, að vinna verðlaun, eiga að vera nafn-
lausar, en auðkenndar með einhverri
einkunn. Nafn höfundarins á að fylgja
í lokuðu brjefi með sömu einkunn sem
ritgjörðin hefir.
Keykjavík 27. sept. 1889.
Eiríkur Briem- Stgr. Thorsteinsson.
Kristján Jónsson.
Nýprentuð:
Ný kennslnbók í ensku
eptir Halldór Briem.
Kostar 1 kr. bundin. Fæst í bókaverzlun
Isafoldarprentsmiðju og hjá öðrum bóksölum
landsins.
Við yerzlan Ilelga Jónssonar
3 Aðalstrceti 3
fást:
Ostur, ekta schweitser .................1,00.
— danskur...................... . 0,90.
— mejeri.......................0,40.
— klaustur þ pd., $ pd. . 0,30, 0,60.
Ansjovis í dunkum...................1,20.
— - glösum (Delikatesse) . . 0,45.
Sardínur Philippe & Chanaud . . . 1,35.
— Durand.........................0,50.
The Compoy..........................3,25.
— Congo . . . 1,80.
samt ýmsar fleiri vörur.
Eptir samkomulagi hlutaðeigenda í dánarbúi
kaupmanns J. O. V. Jónssonar, sem andaðist
hjer í bœnum i gær, verður verzlun hans hald-
ið áfram fyrst um sinn.
petta auglýsist skiptavinum hins látna.
Skiptaráðandinn i Reykjavík 1. október 1889.
Halldór Daníelsson.
TOBAK OG VíMOLAR
seljast hjá mjer meðan byrgðirnar endast
með sama verði og áður enn hinn nýi tollur
kom á.
Vindlar eru til á 2,50 upp að 20,00 fyrir
hundraðið.
Sjerstaklega skal mæla með eptirfylgjandi
tegundum.
«El Bosah, hollenzkir ks. (100 stk.) 5.25.
«Cobdem>, Hamborgar ks. (100 stk.) 7.30.
«Humboldt», hollenzkir ks. (100 stk.) 7.30
<tLa Flor de Moralesn, Kaupmannahafnar inn-
port ks. (100 stk.) 8.00.
«La Bayaderau, ekta Havanna, í strá-umbúð-
um ks. (50 stk.) 10.00.
þar fyrir utan 15 aðrar tegundir.
Reykjavík I. október 1889.
H. Th. A. Thomsen. _________
Tapazt hefir taska með ýmislegu í við pakkhús
Lúðvígs Hansens. Finnandi er beðinn að skila
henni á afgreiðslustofu blaðsins.
L e s!
•
Einn af lærisveinum prestaskólans, sem áður
hefur fengizt við kennslu, óskar eptir að veita
tilsögn 1 eða fleiri tíma á dag hvort heldur pilt-
um undir skóla eða börnum o. s. frv. (sömul. í
ensku), fyrir mjög vœga borgun. Kitstj. vísar á.
ÍOO Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter
Benyttelsen af det verdensberömte Mal-
tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp.
Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft-
tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun-
drede og atter Hundrede have benyttet
Præparatet med gunstig Resultat. Mal-
tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt; det erholdes forme-
delst Indvirkning af Malt paa Mais. At-
tester fra de höieste Autoriteter staa til
Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr.
5, 6 Flasker Kr. q, 12 Flasker Kr. 15.
Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose-
Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118.
Undirskrifaður hefir eínkasölu fyrir Island
á Södring & Co. kgl. privil. mineralvatns-
verksmiðju
Soda- og Selters-vatni,
lœknandi mineralvatnstegundum eptir pöntun,
tilbúnum með eptirliti prófessors, dr. med.
Warncke, og
ávaxta-hmonade í mörgum tegundum
sœnsku sodavatni,
Ginger-Beer fyrir Good-Templara,
og fengu þessir drykkir hæstu verðlaun á
sýningunni í Kaupmannahöfn 1888.
N. Zimsen.
N. Zimsens verzlun í Reykjavík hefir út-
sölu á ekta ófölsuðum rauðvínum frá Korsíku:
St. Lueia ) fl. á 1 kr. 25 a. með fl.
Vino Sano | fl. á 1 kr. 20 a. með fl.; þetta
ágæta vín er mjög styrkjandi fyrir sjúklinga
og þá sem eru í apturbata.
I itiinarpfni vor’ sem ais^a^ar eru Tiður-
L.ILUI lal Cl III jjenricj ágæt að vera og sæmd
voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888,
enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er
samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð-
ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir
getur litað með fljótt og auðveldlega eins
fallega og beztu litarar, fást hjá herra P.
Thorsteinsson, Bíldudal.
Buch’s Farvefabrik.
Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
Bókaverzl. ísafoldarprentsm.
(Austurstræti. 8)
hefir til sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur,
útgefnar hjer á landi.
Undertegnede Repræsentant fbr
Det Kongelige Octroierede Almindelige
Brandassurance Compagni
for Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798
i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om
Brandforsikring for Syslerne Xsafjord, Barda-
strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt
meddeler Oplysninger om Præmier etc.
N. Chr. Gram.
Almanak Þjóðvinatjelagsins 1890
er til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar.
Forngripasafnið opið hvern ravd. og ld. kl. 1—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavtk, eptir Dr. J, Jðnassen.
sept. okt. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt.
ánóttu um hád. fm. em. fm. em.
Ld. 28. + 7 709.6 764.5 0 d O d
Sd. 29. + 6 + 9 764.5 764.5 S h d O d
Md. 30. + 7 + n 767.1 767.1 O d O d
t>d. 1. + 8 + 10 762.0 756.9 Sa hv d Sa hv d
Mvd. 2. + 5 756.9 O d
XJndanfarna daga hefir optast verið sunnanátt hæg
með dimmviðri, við og við rignt mikið.
Kitstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Frentsmiðja ísafoldar.