Ísafold - 05.10.1889, Page 4

Ísafold - 05.10.1889, Page 4
320 (Stjórnartíðindi 1882 B, 88. bls.) og erindis- brjefi samþykktu á alþingi 1885 (Stjórnar- tíðindi 1885 B, 144. bls.), skal hjer með skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun af tjeðum sjóði fyrir vel samin vísindaleg rit viðvíkjandi sögu landsins eða bókmenutum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok febrúarmánaðar 1891 til undirskrifaðrar nefndar, sem kosin var á síð- asta alþiugi til að gjöraað álitum, hvort höf- undar ritanna sjeu verðlauna verðir fyrir þau eptir tilgaDgi gjafarinnar. Bitgjörðir þær, sem sendar verða í því skyni, að vinna verðlaun, eiga að vera nafn- lausar, en auðkenndar með einhverri einkunn. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu brjefi með sömu einkunn sem ritgjörðin hefir. Keykjavík 27. sept. 1889. Eiríkur Briem- Stgr. Thorsteinsson. Kristján Jónsson. og í fyrra d hverjum þriðjudegi og föstudegi kl. 11 f. h. Reykjavík 4. október 1889. Schierbeck. Hin einasta öltegund í sem gengur næst Gl. Carlsberg að smekk, lit, styrkleika og gæðum og sem heldur sjer eins vel. Uppboðsauglýsing. Fjekk medalíu K.höfn 1888, er í B A H B E K S á sýningunni í frá bruggeriinu A L L É . Einasti útsölumaður þessa öls hjer á landi, og sem hefir lært að aftappa öl og selur það nú hjer til Reykjavíkurbúa, 10 hálffl. 1.25— takið eptir! 10 hálffl. 1.2'5—er W. O. Breiðfjörð, Reykjavík. Undirskrifaður kaupir fje eptir niður- lagi fyrir peninga og matvöru. w. O. Breiðfjörð, Beykjavík. Miðvikudaginn hinn 9. n. m. kl. 10 f. hád. verður opinbert uppboð haldið að Höskiddar- koti í Ytri-Njarðvík og þar selt hæstbjóðendum eptirlátið lausafje þeirra dáinna hjóna Jóns Pjeturssonar og Olafar Erlendsdóttur, þar á meðal skip og bátar með tilheyrandi, og annar sjávarútvegur, 3 timburhiís, rúmfatnaður, 2 kýr, 6 cer, 4 lömb og annað fleira. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifst. Kjósar- og Gullbriirgusýslu 28. sept. 1889. Franz Siemsen. Jarðarför kaupm. J. O. V. Jónssonar fer fer fram miðvikudag 9. þ. m. kl. 11£. Havkallekutter »Oddeyri«, bygget 1884, 29'rcfh register tons, i udmærket Stand, er til salgs. E. Berentsen Stavanger. Á SKRXPSTOFtl AXjMEIÍlSriWGS eru fjórar góðar jarðir til sölu með góðum kjötum. Rvík 3. okt. 1880. Iír. Ó. porgrímsson. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun |J^“Björns Kristján.ssonar'^d er í VESTUltUÖTU nr. 4. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBATÍDS-VERKSTOPA. Bankastræti 12 (liús Jóns Ólafssonar alþm.). Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. ~N~ý bók. Hvernig er oss stjórnað? eða stutt yfirlit yfir iöggjöf og landsstjórn ís- lands, eins og hún er nú, eptir Jón A. Hjaltalín. IV+92 bls. Innihald: staðaíslands; löggjafarvald- ð (lögreglumálefni, kirkjumálefni, kennslumálefni, heilbrigðismálefni, vegir og póstgöngur, skattamál þjóðeignir og opinberir sjóðir, sveitastjórn); dóms- valdið. Fæst í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) og hjá útsölumönnum Bóksalafjelagsins. Kostar innb. 60 a. D||lra ffj (kaffiblendingur), sem má brúka *" ’*"* ** * * * eingöngu í staðinn fyrir kaffi- baunir, fæst eins og vant er við verzlun H. Th. A. Thomsens 1 Rcykjavík, á 5 Ó aura pundið. Enskunáipsbók Geirs Zcega er nú tíl sölu hjá höfundinum og bóksölumönnum víðs- vegar um land. Verð : 2 kr. I verzlurjinni í Aðalstræti nr. 9 fást ýmsar ágætar öltegundir, svo sem Export-öl, Mítncheneröl, Ní'trnbergeröl, Pilsneröl, Vieneröl, Lageröl, með mjög góðu verði ; einnig fjölda- margar tegundir af vindlum, reyktóbaki og cigarettum, mjög ódýrar, og sem fyrst um sinn eigi stíga neitt í verði þrátt fyrir tollhækk- unina. Ókeypis „klinik“ fyrir fátœklinga er byrjuð á sjúkrahúsinu föstudaginn 4. október og heldur áfram ein-s Hjer með lýsi jeg ytir því, að írá þessum degi er jeg algjör bindindismaður og neyti Iramvegis alls engra áfengra drykkja. — jþessa ylrrlýsingu er ritstjóri Isa- foldar beðinn að taka í blað sitt. Reykjavík, 4. október '889. Bichard Torfason. j' ■ > Lt Að jeg hefi fengið í hendur hr. * lllðlliUi kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. Ölverzlun. Vindlaverzlun. 9. Aðalstræti 9. Forngripasafniö opið hvern mvd. og Id. kl. I________2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I j—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd, og Id. kl. 2 — 3 85fnunarsjóðurinn opinn I. tnánud. f hverjum mánuði kl. 4—5 Veðuratlmganir 1 Reykjavik, eptir Dr, J. Jónassen. okt. Hiti (á Celsius' Loptþyngdar- |mælir(millimet.) Veðurátt. ánóttu|urn hád.| fm. em. fm era. Mvd. 2 + 5 | + 8 I 750.9 756-9 O b O b íd 3. + 1 + 5 1 762.0 761.0 O b' N h b Fsd. 4. + 0 + 7 1 759-i 751.8 Sa h b Sa hv d Ld. 5. -t 5 | 1 746.5 Sa hv d Veðurhægð þessa dagana. Ritstjori Björn Jónsson, cand,. pm,. Brentsmíðja ísatoldar. heyrt á tali þeirra, að þeim þótti lítið koma til þeirra allra, sem ekki voru jafn fjáðir og þeir. Hinn eldri hjet jjórir; hann stærði sig af því, að hann hefði gert prestinn, sem ný- lega var búinn að fá brauðið þar sem hann var, hissa þegar hann hafði sýnt honum sílf- urbúnað sinn, sem líka væri framúrskarandi, •og Ijet á sjer heyra að húsbúnaður sinn hefði tekið prestsins mikið fram, því að hann hefði verið mjög viðhafnarlítill, og af þessu álykt- aði hann, að lítið væri varið 1 slíkan prest hjá því sem sjálfan hann. Aylákur sonur hans var einlægt að stæra sig af afreksverkum sínum og kvaðst hafa barið ýmsa til óbóta. Að sönnu játaði hann því, sem María gat til, að hann befði bakað sjer marga óvini með því, en — mælti hann og glotti við — þeir þora ekki að gera mjer neitt, af því að ætt- menn mínir eru svo voldugir. Allan daginn voru þeir þar með þetta raup og svigurmæli, og hafði María mestu raun af því, en faðir hennar skipaði henni að vera alltaf við til að standa þeim fyrir beina. Um uóttina voru þeir á Fossi, og riðu ekki burt xyv en daginn eptir. þegar komumenn voru á burt riðnir, kom Alfur bóndi að máli við dóttur sína og sagði henni, að Aslákur frændi hennar hefði beðið hennar til handa sjer og kvaðst hanu þegar hafa játað því fyrir hennar hönd; kvað hana með þessum ráðahag mundi öðlast mikið álit og auðæfi. Um haustið skyldi brúðkaupið standa og sagði hann henni að búa sig undir það; heimanmund kvað hann hún mundu fá svo mikinn, að engin stúlka þar í dalnum hefði fengið annan eins. Álfur gamli var svo glaður og ánægður yfir þessu, að hann tók eigi eptir því, að dóttir hans fölnaði upp við ræðu þessa. Maríu brá illa í brún við þessi tíðindi. Nú átti að neyða hana til, að ganga að eiga þann mann, er hún lítilsvirti svo mjög vegna hroka hans og ókurteysi. Asýnd hins ljúfa og kurteysa Eysteins stóð nú styrkari og fagrari fyrir hugskotssjónum hennar, og henni fannst sem hann væri sá eini, er nú gæti ráðið sjer heilt og veitt sjer huggun. Allan daginn áður hafði Eysteinn beðið árangurslaust eptir Maríu þar sem þau voru vön að hittast. Hann beið einnig lengi þenn- an dag; loks kom hún, en mjög ólík því, sem hún átti að sjer. Hún var eigi með glöðu yfirbragði eins og hún var vöu; hún var ná- föl, hljóð og grátin. «Hvað gengur að þjer núna, góða María»? mælti Eysteinn. það var eins og hann grun- aði hvernig komið væri. Hún sagði honum upp alla sögu. «Er þjer það þvert um geð? Viltu með engu móti eiga hann Aslák?.> mælti hann og skalf í honum röddin. «Engan», mælti hún, «engan á jarðríki nema þig, Eysteinn». það var hugraunin og harm- urinn, sem veitti henni þar til að tala svona bert. Hinir ungu unnendur fjellust í faðma og gleymdu öllum ótta og harmi; þau gleymdu himni og jörð, og fundu til einskis, nema hinna yndislegu áhrifa ástarinnar. þegar þau vökn- uðu við sjer aptur, fór óttinn og efasemin að angra þau. þeim kom nú til hugar, hvað Álfur bóndi væri dramblátur. þóttust þau vita, að tvennt heldur en eitt mundi standa fyrir að þau fengjn að ráða: dramb hans og orðheldni. það var eigi við því að búast, að

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.