Ísafold - 24.12.1889, Page 4

Ísafold - 24.12.1889, Page 4
412 4. gr. Póstflutningurinn skal afhentur i skip og af skipi satnkvæmt skrá (Stykseddel) og gegn kvittun skipstjóra og hlutaðeigandi póstembættismanns. Sýni viðtakandi, að póstflutningurinn sje eigi samkvæmur skránni, skal sá, er afhendir póstflutninginn, skyldur að rita undir athugasemd þar að lútandi. Póstflutningurinn skal þegar eptir komu skipsins fluttur úr skipi, hvort sem það ligg- ur við land eða á höfn úti, til hlutaðeigandi pósthúss, og skal fjelagið bera kostnaðinn af flutningi þeim, nema í Kaupmannahöfn, því þar mun póstflutningurinn verða sóttur. Sömu reglum skal beitt þegar flytja skal póstflutninginn á skip. 5. gr. Fjelagið skuldbindur sig td að sjá um, að enginn af skipverjum eða nokkur annar flytji muni, er skylt er að senda með pósti. Verði slíkt uppvíst, skal hlutaðeig- andi, auk þess að greiða liina lögboðnu sekt, einnig rækur úr skiprúmi. þó má skipstjóri, án þess slíkt varði vítum, flytja brjef utn skipsins máiefni frá útgjörðarmönnum skips- ins til afgreiðslumannanna og rnilli hinna síðarnefndu. 6. gr. Fjelagið greiðir öll gjöld, en aptur á móti bera því allar tekjur af farþegjum og flutningi. Fyrir flutning á brjefum og böggulsending- um fær fjelagið fyrir allar þær ferðir sem taldar eru í 1. gr., 58000 kr. — fimmtíu og átta þúsund króna —■ þóknun. jpóknunin greiðist með 5000 kr. við lok bverrar af hinum fyrstu 10 ferðum og með 8000 kr. við lok síðustu ferðarinnar. 7. gr. Skyldi ís hamla því, að skipið kom- izt út frá Danmörku á leið til Islands ein- hverja af þessum 11 ferðurn, sem taldar eru í 1. gr., fellur sú ferð niður, og frá allri árs- þóknuninni skal draga fyrir hverja ferð, sem eigi er farin. Ef ís tálmar skipinu að fara að öllu leyti einhverja af ferðutn þeim kringum strendur Islands, sem getið er um í 1. gr., og tilhlýði- lég sönnuu er færð fyrir því af skipsins hálfu, skal eigi dregið neitt frá ársþóknuninni. Verði það eigi sannað, að ís hafi tálmað hinni umrærldu ferð, eða ef fjelagið mót von skyldi eigi láta fara ferðir þær, er um er samið, skal það greiða 1000 kr. sekt fyrir hverja þá ferð, setn ekki er farin, nemasvo sje, að skipinu hafi hlekkzt á, og auk þess skal frá ársþóknuninni draga fyrir hverja þá ferð, sem ekki er farin milli Danmerkur og Islands. 8. gr. Svo framarlega senr fjelagið upp- fyllir skuldbindingar þær, sem það hefir á hendur tekizt og ríkisþingið og alþingi veitir fje það, sem með þarf, einkum þóknun þá, sem um er rætt í 6. gr., þá gildir samningur þessi til 1. janúar, en frá þeim degi getur annarhvor málsaðili sagt honurn upp með eins árs fyrirvara. þó getur engin uppsögn orðið fyr en frá 1. janúar 1894 — níutíu og fjögur —. Eptir upphæðinni 58000 kr. x 5 eða 290000 kr. er mótunargjald fyrir samninginn 48 kr. 30 a. og greiðir hvor málsaðili helming þess gjalds. Samnigurinn er skráður í tveim samritum og fá málsaðilar sitt samritið hvor. Kaupmannahöfn 2. nóvbr. 1889. Ráðgjafinn fyrir Island J. Nellemann. Hið sameinaða gufuskipafjelag G. Normann. Olafur Halldórsson. LKlDK.l F.TTING. 'í mitVlálki bls. 403 19. línu (101. tölbl.) stendur 25. ágúst fyrir 25. apríl. AUGLÝSINGAR t samfeldu máli með smáletri kosta 1 a. (þakkaráv. \ a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. ddlks-lengdar. Borg. út í hönd. Til sölu er í Hafnarfirði hiís, 15 álua langt, 11 álna breitt, með 2 skúrum, á álit- legasta stað, með góðri lóð. I húsi þessu hafa veitingar farið fram. Borgunar-skilmál- ar góðir. Ritstj. vísar á seljanda. Jörðin Svalbarði Í Bessastaðahrepp fæst til kaups eða ábúðar í næstkomandi fardögum 1890. þeir, sem sinna vilja þessu boði, snúi sjer sem fyrst til: C. Zimsens Í Hafnarfirði. Jörðin Oseyri í Garðahreppi fæst til kaups og ábúðar, í næstkomandi fardögum 1890. Tún jarðarinnar er ágætlega hirt og vel um-girt; það fóðrar næstum 2 kýr í meðalári. Með jörðinni fylgir í kaupinu 6 ára gamalt, mjög vel vandað íbúðarhús, vu timbri, og 8 hús önnur, flest ný- uppbyggð. þeir, 8em sinna vilja þessu boði, snúi sjer innan útgöngu næstkomandi janúarmánaðar 1890 til: C Zimsens í Hafnarfirði. Verzlun Eyþórs Felixssonar borgar nú fisk, upp úr salti með hæsta verði —borgun greiðist í vörum, með peninga-verði. 1 sömu verzlun fást nú nokkur sk.pd. af kolum, 4 kr. sk.pd., móti peningum að eins. ÓSKILAKXND. í nærtliðnum riettum var mjer dregið lamb, sem jeg ekki á, með mínu marki: heilrifað h., biti fr. v. Rjettur eigandi má vitja þess til mfn, og semja við mið um markið, fyrir 20. mai næstkomandí. Helgadal 21. des. i88b. Kristján po rkdsson. Helgapostilla fæst á afgreiðslustofu ísa- foldar. Kostar í kápu 3 kr. Forngripasafnið opið hvern mvó. og ld. kl. i — 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kJ. 2 — 3 •vifnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veóurathuganir í Reykjavtk, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti I Loptþyngdar- I (á Celsius) 'n.iælir(milliinet.)l Veðurátt. des. j á »óttii|um hád. fm. em. íni j em. Ld. l i. -7-10 -T- 2 7+5.8 749.3 A h d Sa hv d Sd. 22. -r- I O 7'9.3 734.1 A hv dlSv hv d Md. 23. -k 3 + 1 7 í 1-4 723.9 A hv d.Sv hv d pd. 24. -7- l 7-=3.9 Sv h b ; I Hinn 21. var ofanfjúk, hægur á austan um miðj- ari dag, gekk svo til landsuðars um kveldið; varð síðan hvass á austan með regni að morgni h. 22. og slettings-bylur og koldimmur allt fram að miðjum degi, er hann gekk til útsuðurs með jelj- um; fór svo aptur í austrið með húðarigning allt fram að hád. h. 23., er haun allt i einu rauk á útsunnan með jeljum, en lygndi siðari part dags. þennan dag (23.) í fyrra var afspyrnurok um kvöldið, og þá komst loptþyngdarm. lægst 697 millim. Nú í ár sama dag hefir loptþyngdarm. aldrei komizt eins langt síðan (723 millim.). R.It.stiór' Biörn Jónsaon. oand. phil. Pren1smið,i» ísafoldar. þess konar veikindi, og var því vakinn og sofinn við að stunda sjúkling þenna. Loks var afráðið, af öllum læknunum í einu hljóði, að reyna skyldi að skera í meinið, og var Dr. Burt kjörinn til þess verks. Honum fórst það svo fimlega, að embættisbræður hans dáðnst að. Var svo að sjá, sem hann mundi verða frægasti handlæknir. Nóttina eptir var manninum órótt. Um morguninn, þegar Dr. Burt vitjaði hans, var hann með nokkurri hitasótt. Með því að ómissandi var, til þess að manninum batnaði, að hann hefði næði til að sofa o. s. írv., þá skipaði Dr. Burt að gefa honum inn »chloralhydrat«. Hann hefði heldur viljað hafa til þess »cocaine«; er það var bann- að á spítalanum. Eorskriptin hljóðaði svo, er jeg tók við henni: Sjötiu grön af chloralhydrat. •Statim. það var hönd Dr. Burts, með grænum blý- ant, eins og vant var. Jeg setti saman með- alið, eins og til var tekið, og afhenti stúlk- unni, sem stundaði sjúklinginn. Hún gaf sjúklingnum inn meðalið. þegar hann var að renna því niður, sá jeg Jóhönnu ganga um stofuna, þar sem hann lá. Mjer sýnd- ist hún föl í andliti, en alveg róleg útlits. Meðalið hafði brátt þau áhrif á sjúkling- inn, að hanri sofnaði, og sofnaði fast ; en til allrar óhamingju vaknaði hann aldrei aptur af þeim svefni. Inntakan hafði verið of sterk; hún hafði drepið hann. Við þetta slys varð mönnum mjög bylt. Allur spítaiinn var sem þrumu los.tinn. Við prófið þvertók Dr. Burt fyrir það —með dæmafárri ósvífni, að mönnurn fannst—- að haun hefði nokkuru tíma skrifað: sjótíu grön af chlor. hydr. »Tuttugu« sagðist hann hafa skrifað. En móti honum vitnaði eiginhand- arrit hans; þar stóð skýrum orðum : nsjötíu grön«. Málinu lauk svo, að það var með naumindum, að Dr. Burt komst hjá lögsókn fyrir manndráp. En mjög harða áininningu fjekk hann hjá prófnefndinni fyrir óvarkárni sína. þegar jeg heyrði vörn Dr. Burts, flaug mjer enn í hug stúlkan, sem hafði heit- azt við hann forðum; jeg þóttist sannfærður um, að hún væri eitthvað viðriðin þessi mörgu, hraparlegu slys. Avítur þær, er dómnefndin veitti Dr. Burt, þýddu auðvitað það eitt og annað ekki, en að hann sem vandur maður að virðingu sinni mætti til að sleppa embætti sínu við spítalann. Hann sótti því um lausn þegar í stað, og var hún veitt undir eins. Hverjum manni þótti það illa farið, að honnm skyldi vilja þetta til; hann var hvers manns hug- ljúfi vegna ljúfmennsku sinnar og hógværðar. Hann fór til Suður-Afríku, að leita sjer at- vinuu þar, og tókst það vel, en ljezt þar skömmu síðar, er hann var að stunda særða menn eptir bardagann við Rorke’s Drift. En það er enn eptir að segja frá því, er merkilegast er í þessari sögu, sem er alveg sönn frá upphafi til enda.—Eitt hvöld fjekk jeg orðsending frá hjúkrunarmeynni, sem áð- ur er um getið, og Jóhanna hjet; hún vildi endilega finna mig, og engan annan. Jeg flýtti mjer á fund hennar; hún lá í rúminu og sá jeg undir eins, að hún mundi ekki eiga langt eptir ólifað. Jeg spurði, hvað að henni gengi. Hún sagði mjer, að hún hefði

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.