Ísafold - 02.01.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.01.1890, Blaðsíða 4
4 Hitt og þetta. Skarnmbyssu var stolið frá manni. Hann aug- 'Jýsti, aA ef þjófurinn skilaói byssunni aptur, þá skykli hann fá þad, sem í henni væri og skyldi eigi verda forvitnazt frekar um það mál. Ungar stúlkur í einum ónefndum bæ gengu í koss-varnarijelag. J>eir sem hafa sjeð þær, segja, að það hafi verið tómur óþarfi. Leiðarvísir ísafoldar. 314. Jeg hef verið í hreppsnefnd í sama hrepp minn lögboðna 6 ára tíma. J>egar 3 ár voru liðin frá því að jeg var laus við hreppsnefndina, var hreppnum skipt í sundur í tvö hreppsfjelög; þá skipaði sýslumaður svo fyrir. að velja skyldi hrepps' nefndir í báða þessa nýju hreppa og hlaut jeg þá aptur kosningu til hreppsnefndar 1 öðrum þess- ara hreppa, þó ekki væru þá nema rúm 3 ár liðin frá því jeg hafði gegnt hreppsnefndarstörfum, Jeg neitaði að taka á móti kosningu, sökum þess, að jeg hafði ekki verið jafnlangan tíma laus við hreppsnefnd og jeg hafði áður í henni verið, (samkv. tilskipun 4. maí 1872, 5. gr.) — Kjörstjórnin úr- skurðaði þá þegar, að jeg hlyti að skoðast eins og fluttur inn í nýjan hrepp vegna hreppsskipt- anna, þó jeg sje búsettur á sama stað og áður en hreppaskiptin fram fóru'og hreppsnafnið hið sama, ■og neitaði hún því að taka afsökun mína til greina. Er þessi skoðun kjörstjórnarinnar r.jett? Sv.: Nei. Hún er hártogun, gagnstæð hugsun Jöggjafans, eins og hún lýsir sjer í hinum tilvitn- uðu lagafyrirmælum. 31ó. Geta hreppaskipti svift nokkurn einstakan mann þeim rjettindum eða uudanþágum frá op- inberum störlum, sem gildandi lög veita honum? Sv.: Nei. 3lfi. J>egar hreppi er skipt í sundur í tvo hreppa, ■gjöri jeg ráð fyrir að eirihver utanhreppsmaður hafi dvalið í öðrum hvorum hluta hins fyrra hrepps á sama bæ í 8 ár samfleytt. Nú skyldi hann flytja ■eptir að hreppaskiptin eru um garð gengin, úr þeim hluta hins forna hrepps, hvar hann áður hafði dvalið, inn i þann hluta hans, hvar hann áður ekki hafði verið, og sem nú eptir skiptin er ■orðiti annar hreppur. Heldur nú þessi maður á- fram að vinna sjer framfærslurjett í hinum forna sameiginlega hreppi, eða slitur hann með flutn- ingnum sveitfesti sinni? Sv.: Hann slítur sveitfestinni með flutningnum. Hann hefur ekki fullnægt því sveitfettis-skilyrðij reglumennina vita af þessu. Komið þið, Agnes og Keginald; nú lokum við kirk]unni«. Börnin fóru út á eptir foreldrum sínum. Gamli Whiffins, meðhjálparinn, kom seinast- ur út, og afhenti presti kirkjulykilinn og hneigði sig auðmjúklega. »þetta er ljóta sagan, Whiffins«, segir prestur, og þagnar um stund. »Hafið þjer orðið var við nokkurt grunsamt fólk hjer í kring?« segir hann svo. »Jeg varð var við tvo ókunnuga menn hjer rjett nýlega; en þeir voru ekki sem menn segja neitt grunsamlegir. þeir voru þreyttir og rykugir, og hjeldu inn í »Rvíta-ljónið« (veitingahús), en jeg hef ekki sjeð þá koma út þaðan aptur«. »Enga aðra, Whiffins?« »Nei, engan mann nema og að undanskild- um yður og honum Reginald, þá hefir enginn maður kotnið hjer«. Prestur brosti að þessu ófimlega og tvíræða svari, kvaddi meðhjálparann nokkuð kýmileit- ur, að honum sýndist, og slóst í för með konu sinni og börnum. þegar 10 árin eru liðin, að hafa verið 10 ár eam- fleytt i sama hrepp. 317. Eru prestar undanþegnir að vinna eða láta vinna skylduverk við kirkju og kirkjugarð? Sv.: Já. Sjá tilsk. 17. júlí 1782, ló. gr. 318. J>að er vanalegt, að kirkjur hafi allar tekj- ur af kirkjugörðum (nfl. legkaup). Nú tekur söfn- uðurinn að sjer umsjón og fjárhald kirkjunnar og þá jafnframt kirkjugarðsins; hverjum ber þá að hagnýta sjer hey af kirkjugarðinum, prestinum. sem býr á jörðinni, eða sóknarmöunum, í þarfir kirkjunnar? Sv. Sóknarnefndinni. 319. Er presti léyfilegt að beita kirkjugarð, þó hann megi hagnýta sjer heyið af honum? Sv.: Nei. 320. Eiga prestar að borga lausfjártíund til kirkju sinnar? Sv.: þetta er vafa-atriði, sem nauðsynlegt er að fá dómsúrskurð um. Tíundarlögin, frá 1878, nefna enga undanþágn, hvorki fyrir presta nje aðra, en þó munu sumir lagamenn vera þeirrar skoðunar, að tiundarfrelsi presta til kirkjunnar standi óhagg- að eptir sem áður, úr því það sje ekki með ber- um orðum úr lögum numið. 321. Mega eigi prestar telja kúgildi á ábúðar- örðum sínum, ef eigi er þar iastákveðið innstæðu- kúgildatal? gv.: Jú, það mega þeir vafalaust, en að oins samkvæmt reglunni í 8. gr. tíundarlaganna (1 kúg. á liverjum ö hdr:). AUGLY SINGAR { samfeldu máli með smáletri kosta % a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru fetri eða setning [ kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út f hönd. Sýslanirnar sem Ijósmóðir í Kjósar- og Bosm- hvalsneshreppi cru lausar. Umsóknir um sgslanir þessar sendist til mín, sem oddvita sýlunefndar Iijósar- og Gullbriugusýslu. Eng- in getur orðið skipuð, nema hún hafi leyst af hendi próf, og verður vottorð um það að fylgja umsúknar-brjefunum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 27. des. 1889 Franz Siemsen- Lán má fá úr Söfnunarsjóði Isíands gegn veði í fasteign og vöxtum um árið. þeir, sem vilja leggja fje inn í nýjar við- skiptabækur við Söfnunarsjóðinn, þurfa skrif- lega að taka fram: í hverja deild og með »Hefir Whiffins uokkurn grunaðan?» segir prestskonan við mann sinn. «Nei, hann drepur bara á tvo ókunnuga menn í Hvíta-ljóninu, og Keginald og mig, svo sem hið eina grunsamlega fólk hjer í nánd. Mjer þætti gaman að vita, hver framið hefir þetta kirkjurán». «Má ekki láta halda vörð við kirkjuna», segir Agnes prestsdóttir. ú, en þá mundu þjófarnir auðvitað ekla ^ koma aptur, ef þeir yrðuvarirvið slíkt. Nei, ef við viljum ná í þá, þá verðum við að fara kænlega að og beita leynilegum brögðum. þið vitið, að jeg hef alla lyklana, og enginn kunnugur mundi hika við að biðja um þá og komast þannig inn í kirkjunn skaplega og rjetta leið. það hlýtur emhver ókunnugur að hafa framið þetta ódæði». »Mjer íinnst mikið óvarlegt afiþjer aðskilja jafndýrmæta muní eptir þarna í skápnum bak við altarið», segir prestskonan. »J>eir veröa þar ekki lengi», segir prestur. »Jeg ætla mjer að taka þá þaðan í kvöld, og biðja hann Crowden bankara fyrir þá. Jeg þarf hvort sem er að biðja hann fyrir nokk- hverjum skilmálum þeir vilja gera það; brjef um þetta er æskilegt, að komin sjeu til stjórn- ar sjóðsins fyrir þann dag, sem fjeð á að leggjast inn. Reykjavík 27. des. 1889. Eiríkur Briem. Skemmtanir fyrir fólkið á laugardaginn 4. jan. 1890 kl. 8 í GOOD-TEMPLARAHÚS1N U STÓR CONCERT af söngfjelaginu S v a n • Við þetta tækifæri verður sungið Nýtt Jólakvæði með Sóló og Kór. Enn fremur myndasýning af borgum erlcndis. þeir herrar alþm. Jón Olafsson og cand. phil. Gestur Pálsson hafa góðfúslega lofað að lesa upp skemmti- sögur við þetta tækifæri. Bílætin fást allan laugard. í búð nudir- skrifaðs. Sjerstök sæti (reserv.) 0,75 almenn — 0,50 barna — 0,25 og við innganginn. Rvík 2. jan. 1890. þorl. 0. Johnson. ÓSKILALAMB. Næstliðið haust var rnjer undirskrifuðum dregið lamb, mark: blaðstýft apt. og gat apt. li., sneitt apt. v., og getur rjettur eig- andi gefið sig i’ram og samið við mig. Bjóluhjáleigu. E. J. \F1 <r» Að jeg hefi fengið í hendur hr. 111 <1 kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasötu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. Helgapostilla fæst á afgreiðslustofu ísa- foldar. Kostar í kápu 3 kr. THORVAKDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOPA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Hrentsmiðia Isafoldar. ur verðbrjef, og get látið hann hafa alla mína kjörgripi í sínum vöndum. Jeg ætla að fara heim. Mjer er hálfflökurt». Prestur og fólk hans gengu síðan heim til sín, og Tímoteus Whiffins fór heim á leið' til síns bústaðar, sem var vænt hvis og lag- legt. Tímoteus meðhjálpari var mesti trúræknis- maður. Suinir sögðu, að hann hefði mætur á hinni alvarlegu stöðu sinni, meðhjálpara- og hringjaraembættinu, vegna þess, að em- bættisathafnir hans minntu hann á fallvalt- leik allra mannlegra hluta. En hvað sem því líður, þá var hann haldinn mesti stillingar- og ráðdeildarmaður, og mundi eiga talsvert í kistuhandraðanum. Hann var við beztu heilsu, þurr á manninu stundum, en eigi ókurteis að jafnaði. En samt hafði hann sinn djöful að draga, að hann sagði. Hann hafði »tvo þyrna í holdinu«. að hann sagði,— einum meira en vandi er til. þessir broddar, sem stungu hann, svo hægur og spakur sem hann var annars, það voru synir hans, Jakob og Benjamín, er vildu eigi feta í fótspor föður

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.