Ísafold - 08.01.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.01.1890, Blaðsíða 4
Skildinganesi. Hún var dóttir Pjeturs Guð- mundssonar i Engey. Giptist 1838 sjera J>or- grími Arnórssyni, síðast presti í jþingmúla. Hún var góð kona og vel látin. AUGLYSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þ.ikkaráv. $ a.) hvert orð 15 «tafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Skemmtanir fyrir fólkið í Hafnarfirði. A laugardaginn 11. þ. m. verða tvær myndasýningar af borgum og löndum erlendis, einnig skemmtimyndir fyrir börn, —söguupplestur og sögur.— Fyrri sýningin byrjar kl. 5, seinni kl. 8. Bílætin hjá herra kaupm. M. Sigfússyni Blöndahl, og kosta fyrir fullorðna 0,35 fyrir börn 0,25. Reykjavík 8. jan. 1890. Í>orl. O. Johnson. Til ábúðar í næstu fardögum fást jarðirnar Hóll í Svínadal og Vallá á Kjalarnesi. Lyst- hafendur snúi sjer til húsfrú Kristínar Bjarna- dóttur í Reykjavík. Reykjavík 8. jan. 1890. í>orl. O Johnson. Nýprentað: Menntunarástandið á íslandi: II. umræður á málfundi 23. nóv. 1889 Kostar heft 35 aura. Bókverzl. Sigf. Eymundssonar. Til sölu i »Brœðraborgiiu, vandað steinhús rneð pakk- húsi, hjalli og stórri góðri lóð. Gott verð. Vægir skilmálar. Lysthafendur snúi sjer til G. Zo'éga kaupmanns. KATTARSKINN, svört, eru keypt við hæsta verði. Ritstj. vísar kaupanda. PYRITAKS GÓÐ og vönduö, iiý tuglabyssa amerískur apturhlaðniugur, fæst með öllu tilheyr- andi (l>ar á meðai látúns-hylki) hjá Dr. .Tónassen. Helgapostilla fæst á afgreiðslustofu Isa- foldar. Kostar í kápu 3 kr. Vesturfarar. þeir, sem vilja í vor fá fiutning lijá mjer, þurl'a nú eigi að greiða neitt „innskriptargjald,11 en aö eins að snúa sjer til agenta Anchor- og Domin- ion-línanna út um landið, og skrifa sig á hjá þeim, en það ættu menn að gjöra sem fyrst, svo jeg geti í tima beðið um nóg og gott pláss handa þeim i gufuskipunm, ef eigi verða svo margir, að sent verði sjerstakt skip. Fargjaldið er enneigi ákveöiö. Við agenta þá, sem augl. eru í ísafold 2. febr. 1889, hafa bæzt: hr: Siguröur .Jðnsson á Vestdals- eyri, hr. Gísli Jónsson i Iljarðarholti (Dölum,) og hr. Páll Vídalín í Giöf (Skilmannahreppi.) Reykjayík B. jan. 1890. Sigm. Guðmundsson. Litunarefni vor, sem alstaðar eru viður- kennd ágæt að vera og sæmd voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fijótt og auðveldlega eins fallega og beztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bíldudal. Buch’s Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Havkallekutter »Oddeyri«, bygget 1884, 29t3q% register tons, i udmærket Stand, er til salgs. E. Berentsen Stavanger. ÍOO Kroner tilsikkres enhver I.ungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel. hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. g, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zeíikner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. Bókbandsverkstofa ísafohlarprcntsiniðju (Austurstræti 8) — bvlcbindari por. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun UfllF'Björns Kristjánssonar'<|B(3 er í VESTURGÖTU nr. 4. þ AKK ARÁV ARP. „þess má geta, sem gjört rr“. Jeg undirskrifaður finn mjer skylt, að geta þi' rra manna í blöðunum, sem hafa rjett mjer iijálparhönd opt og stórkostiega; vil jeg einkum nefna herra verzlunarstjóra Jón Gunnarsson í Iveflavík, herra gullsmið Erlend Magnússon í Reykj- avík, herra snikkara Björn þórðarson í Reykjavík, ungfrú Guðbjörgu Margrjeti Jónsdóttur á Járn- geröarstööum og herra skósmið ívar .-Vsgrímsson í Iveflavík. Ollum þessum mönnum votta jeg mitt alúðar- fyllsta þakkiæti og bið guð almáttugan að launa þeim fyrir mig af ríkdómi sinnar náðar. Staddur í Reykjavik 6. jan. 1890. J. Kr. Jónsson. TH0RVARDS0N & JENSÉíL_ BÓKBANDS-VERKSTOPA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Forngripasafnið opið hverr, mvd. og ld. kl, I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kJ. IZ—2 Landsbókasafnið opið hvern rnmhelgan dag kl. I 2—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðutinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðuratliuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti j Loptþyngdar- I ! (áCelsius) jmæHr(mUlimet.)l Veðurátt. jan. jánóttu um hád. fm. ern. fm. ; em. L.l. 4- d- 7 -f- 2 734.1 734.1 A h b |A h b '-d. 5 -T- 5 4- 4 7264 718.8 |N hv dlN liv d Md. ó. -i- 6 4* 3 7 9.o 7391 |a h d A h b f>d. 7.) '-R ó “ 3 744.2 749.3 0 b O b Mvd. 7-1 4- 7 756 9 1A h b | Hinn 4. var hjer hægur austanvindur,. bjart veður, logn um kveldið; 5. hvass og dimmur á norðan, með ofanhrið um tima ; gekk aptur til austurs ineð hægð og svo blæja iogn og íágurt veður (h. 7.). í dag hæg- ur nustankaldi að morgni, bjartasta veður. Ritstjóri Björn Jónsson, oaud. phn. í’rentsmiðja tsafoidar. læknis, dr. Jupiters Jeffsons, og var það þó heppinn læknir. Agnes átti enga konu fyrir kunningja, er hún gæti reitt sig á til hlítar; eu hún þekkti kirkjuvörðinn hans föður síns, og því fór hún að finna hann og leita hans hjálpar. «Jeg er svo hrædd um hann bróður minn», sagði Agnes við lyfsalann, er hann kom í móti henni og kvaddi hana. iUm hann Beginald?», sagði lyfsalinn og var hissa. „Hversvegna? Hefir honum viljað nokkuð til, eins og guðsmanninum honum föður yðar?» «Jeg veit ekki»- svaraði Agnes og var sem á glóðum; «hann er ekki kominn heim og klukk- an er nærri því tíu. Jeg þorði eigi að segja neitt við hana mömmu, og svo hljóp jeg hingað“. «Jeg tel mjer sannarlega sæmd að því trausti, er þjer sýnið mjer», mælti Boodle og hneigði sig; «og ef þjer viljið bíða ofurlítið við, skal jeg spyrja sveininn minn, hvort bróðir yðar hefir verið að knattleiknum í kvöldn. Hann fór burt úr búðinni og kom á skömmu bragði aptur og hafði búið sig til að fara úc. «Hann kom ekki til leikanna, fröken Ag- nes, og verðum við því að fara og grennsl- ast eptir honum. Ef yður er það ekki í móti skapi, þá ætla jeg að ganga með yður,» sagði lyfsalinn. «jþað þykir mjer ofur-vænt um,» mælti Ag- nes, með einlægum þakklætissvip og svo blíðu augnaráði, að nærri lá, að lyfsalinn andvarpaði hátt, er hann minntist þá ann- arar Agnesar, er dáin var fyrir tveimur ár- um, og hafði skilið hann eptir sem barnlausan ekkil. Lyfsalinn og prestsdóttirin gengu út úr búðinm, sem var ljómandi björt, og hjeldu niður götuna í kvöldskugganum. „Nú skul- uð þjer segja mjer af Ijetta, hvað þjer vitið til að bróðir yðar hafi haft fyrir stafni i dag,“ mælti lyfsalinn. „Við fórum út í kirkju í morgun, að skoða ránið þar. Síðan varð föður okkar illt, og seinni part dags fór Reginald út með ljós- mynda-áhaldið sitt nýja; þjer hafið sjeð það?“ „JÚ“. Lyfsalirm hafði sjeð það, og nokkrar spaugilegar myndir líka. „Við sáum hann halda á leið út að kirkju- garði,“ mælti Agues ennfremur; „hann hetír ekki komið heim síðan“. „Haldið þjer að hann hatí farið inn í kirkjuna og verið síðan lokaður inni?“, spyr lyfsalinn. „Einmitt! það datt mjer ekki í hug! Harm var eitthvað að minnast á ljósmynd af kirkjunni, sem hann ætlaði að stækka handa Jackson föðurbróður okkar. En hvað þjer voruð hugsunarsamur að láta yður detta það í hug! Veslings Reggi hefir verið lokaður inni í kirkjunni! Sá er víst í góðu skapi, eða hitt þó heldur,' sem von er. Whiffins mun hafa lyklana, vænti jeg?“ “Nei, blessunin mín unga; lyklarnir eru í vasa nrínum. Whiffins færði mjer þá í dag, — núna í kvöld um kl. 5. Við skulum fara og leita í kirkjunni”. „það verður koldimmt þar,“ mælti Agnes og kom hik á hana. „Við getum kveikt á kertunum", anzaði kirkjuvörðurinn. “Bíðið þjer við snöggvast,“

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.