Ísafold - 25.01.1890, Blaðsíða 2

Ísafold - 25.01.1890, Blaðsíða 2
30 Fiskiajli hefir verið mjög lítill undir Jökli síðan á nýári, að vetrarvertíðin byrjaði, enda hefir örsjaldan gefið. Tombóla var haldin 2. des. f. á. til bagnaðar fyrir barnaskólann í Olafsvík, eða þó rjettara sagt fyrir barnaskóla- kennarann í Olafsvík; því skólanefndin jjet hann basla við að halda tombóluna. með þeim skilmálum, að hann skyldi fá í viðbót við laun sín (240 kr. fyrir 8 mán- uði) 80 kr., ef þær fengjust í hreinan á góða; en fengist meira í ágóða, það átti skólinn. Sagt er, að ágóðinn af tomból- unni hafi orðið á annað hundrað króna. Ymsir munir voru á tombólu þessari, sem ekki munu vera algensfir á tombólum, t. a. m. mikið af flöskum fullum af brenni- víni. Lítur' svo út sem tombóluhaldarinn hafi vitað, hvað Olsum kom bezt. Mjög voru Olsar óánægðir með núllin, og sögðu það vera svik (!!) Ahugi manna á framýörum í lúnaði dálítið að vakna. í sambandi við stofn- un „búnaðar- og framfarafjelagsins“ (sjá frjettir hjeðan 27. okt.) er nú í fiestum hreppum sýslunnar verið að undirbúa undir fundi, er halda á til að koma á fót búnaðarfjelögum í hverjum hrepp til að byrja með. Verði nokkuð nýtilegt að segja af þessum fundum, skal jeg tjáþað seinna. Ideyjabirgða þarf varla að geta; þær eru alstaðar miklar og góðar. Ekki þurfa menn þess vegna að drepa úr hor af fóðurskorti eða bannvænum heyjum; en það hefir þó allt of opt átt sjer stað hjer á nesinu, þó hvorugu hafi verið um að kenna; enda mega sumar hreppnsefndir hjer eiga það ámælisorð, að þær hafa eigi allt af gætt skyldu sinnar eins og vera bar í því, að sjá um, að menn kveldu ekki skepnur sínar svo, þegar nóg eru hey, að þær dræpust úr hor. Sem betur fer, eru sumar af þessum hreppsnefnd- um búnar að enda sinn starfstíma. En „dregur hver dám af sínum sessunaut“. Barðastr.sýslu sunnanv., g. jan.: Veð- urátt í f. m. mikið umhleypingasöm, og opt með talsverðri fannkomu af útsynn- ingi; stundum voru blotar, sem gerðu á- freða, svo víða er hjer orðið hart á jörð og sumstaðar hagbeitarlaust. Með byrj- un þessa árs stöðugri norðanátt og fyrst með kóf-köföldum. Hinn 5. þ. m. norð- an-kafaldsbylur með hvassviðri, sem þó ekki stóð nema á annan sólarhring, sið- an gott og stillt veður til þessa; og held- Ur má tíðin heita mild, það sem af er vetrinum, þvi engar frosthörkur hafa komið enn þá. Teilsufar fólks hjer um pláss hefir verið gott að öðru en því, að lungnabólga hefir stungið sjer niður á stöku mönnum eins og í haust, og nokkrir brjóstveikir menn dáið. Barðarstrandarsýsl u vestan v. 12/12:Veðr- áttan er alltaf mjög óstöðug og rosa- fengin, sifeldir umhleypingar og stormar, ýmist köföld eða bleytuhríð og rigning, en frost mjög sjaldan til nokkurra muna, og hagar hafa haldizt til þessa. En skepnur hafa hrakazt mjösr í þessum sí- felldu óveðrum. A sumum stöðum var farið að gefa fje skömmu eptir vetur- nætur sökum ótiðarinnar, enda þótt hag- arnir væru. Allmikið hefur brytt á bráðapest á ýms- um stöðum, enda er það eðlilegt, að þetta veðráttufar sje eigi fjenaði hollt. Allt til skamms tima hefur orðið fiskvart á Patreksfirði, þá sjaldan að gef- ið hefur á sjó. I Tálknafirði var dágóð- ur afli, þá er síðast frjettist, allt að 20 i hlut. £n nú um stund hefur mjög sjald- an verið hægt, að komast á sjó sökum storma og stórbrima. — Um hálft þriðja hundrað mun vera komið hjer hæst til hlutar síðan um göngur hjá þeim örfáu, sem sjó hafa sótt stöðugt. í Tálknaf. víst nokkuð meira. Snemma í fyrra mánuði (nóv.) var vöruskipið ,, 1‘atreksfjörðuF að koma úr Stykkishólmi til Flateyjar, til að taka þar vörur; en er það var komið inn að eynni. varð sökum stórvirðis að höggva úr því siglutrjeð. Varð því þó komið dag-inn eptir inn á höfnina, og þar varð það sjáift og vörurnar að strandgóssi. og selt við uppboð dagana 28. og 2g. f. m. I því var meðal annars 230 tunnur af kjöti. allmikið af ull, fiskur, skinn, dúnn o. fl. Kjöttunnan hafði komizt að sögn, á q—12 kr„ hver „baili“ af ull á 7 og 8 kr. og meira. Skipið sjálft keypti Richter, verzlunarstjóri í Stykkishólmi, fyrir rúm 4000 kr. (4300?); en alls komst skip og vörur í um gooo kr. — Um 280 manna voru taldir á uppboðinu. ísafjarðarsýslu 2. jan.: 7iðarfarið mjög óstilt og rosasamt, en með nýárinu brá til norðanáttar með 10 stiga frosti á C. Alstaðar er hjer haglaust fyrir allar skepnur, nema fjaran er enn auð. Mjög hefur verið sjaldróið, og fullkom- in hætta, að fara þverfirðis, auk heldur meira. Á gamlársdag var allgóður afli, við Miðdjúpið, hjá þeim sem reru, af vænum fiski. En færra við Út- djúpið. Afli er mjög misjafn i haust hæst mun vera saltað úr 12 eða 14 tunnum, en minnst 4 tunnmu. Skepnu- höld munu víða góð, og lítið borið á bráðafári Aalmennt. lmennt eru hey talin ljett og mikilgæf og að kýr gjöri í með- allagi gagn. ITey í hlöðum sumstaðar skemmt af hinum stórkostlegu slagviðr um og rokum. Víðast hvar munu nú um garð gengnir loforðafundir til pöntunarfjelags ísfirðinga, og munu loforð hafa orðið svipuð og í fyrra; til tals kom á sumum fundum, að panta upp skip í vor snemma með salt; því á páskunum eru ætíð tekin upp mörg skip, sem ekki ganga til fiskjar að vetr- inum, og því eykst saltbrúkun á páskum meir en til helminga við það sem brúk- að er að vetrinum. En þar sem kaup- menn láta nú salt á 5 kr. tn. og sumstað- ar einungis móti blautum fiski, þá má geta því nærri, með hvaða kostum þeir láta það í vor. Verðið er sök sjer, en skuld- bindingar eru lakari. Misjafnar skoðanir eru á fjelasrinu, en samt held jeg, að enginn sje svo blindur, að hann ekki sjái, hvað mikinn óbeinlínis hag fjelagið virin- ur Djúpinu. En heimskan og hleypidóm- arnir eru þó yfirgripsmiklir hjá sumum, og bágt þeim óvættum í hel að koma, einkum þegar um fjelagsskap er ræða. Strandasýslu sunnanv. 14. jan. Veðrdtta er fremut óstillt og úrkomusöm og hefir hún verið svo í allan vetur, en frost lítið jafnan. Hinn 5 þ. m. var hjer norðanbylur. Hag- laust síðan um nýjár og allar skepnur á gjöf- Kvefvesöld hefir gengið að undanförnu. Að öðru leyti er heilsufar fremur gott. Ef ein- hver veikist hjer um slóðir, má hann deyja drottni sínum án læknishjálpar, því það má — að vetrinum — heita ókleyft að vitja hjeraðslæknisins, — vestur að Bæ í Króks- firði. f>að lítur svo út, að dráttur ætli að verða á því, að nokkur fáist í aukalæknis- hjeraðið í Dalasýslu ásamt Bæjarhreppi í Strandasýslu. það virðist því mikil sann- girni mæla með því, að þetta svæði sje gjört að sjerstöku læknishjeraði, þó það auðvitað hefði nokkurn kostnað í för með sjer. það má líka spara fje með því, að hafa einn sýslumann í Dala- og Strandasýslum, eins og reynslan sýnir að vel gefst. Jafnvel þótt einstöku menn kunni að hall- mæla þinginu fyrir tollana nýju, verður naum- ast sagt, að þeir sjeu hjer óvinsœlir. Allir hugsandi menn sjá, að þingið hlaut að auka tekjur landssjóðs með einhverju, og flestir. munu á einu máli um það, að álögustofnarn- ir sjeu hjer vel valdir. Húnavatiissýslu, 12. jan.: „ Vel skildi gamla árið við hjer um slóðir, og vel byrjar hið nýja að því leyti. hvað frost eru enn lítil, en nú er kominn talsverður snjór, og hann illa gerður vegna rosa- blota núna í gær, svo að jarðskarpt er fyrir sauðfje. en hross hafa enn víðast hvar næga jörð; svo vonandi er, að vorið komanda verði aldrei svo erfitt, að ekki ver, i allir meira en byrgir. Reyndar eru nú illviðrakrákurnar sem óðast að spá hafískomu, vegna þessara þrálátu útsynn- inga, sem hjer hafa gengið i vetur; en þeir hafa ekki verið meiri í vetur en þeir voru framan af í fyrra, og kom þá þó enginn ís“. Skagafirði, 30. des.: J>ennan mánuð (desbr.) hefir veðráttan verið mjög óstöð- ug. frost opt engin, og annars lítill og optast enginn snjór. Vindstaðan suð-. vestan. Fjörðurinn nær alrauður nú. Norðurmúlasýslu 19. des. Veðurátta helzt einlægt mjög mild, ekki stór áfelli kom- ið, lítið snjóað og snjóinn tekið jafnóðum upp aptur, enda stöðugt sunnanátt, þótt einstöku sinnum hafi hvarflað til norðurs. En óstöðugt og umhleypingasamt hefir ver- ið einkum í Fjörðum, enda er það ætíð svo. í góðurn vetrum. Ilúsatjón. Hinn 17. þ. m. (des.) um morg- uninn í fullbirtingu kom bylur, sem braut og skemmdi meira og mirina að minnsta kosti 9 hús á Búðareyri og Ejarðarströnd í Seyðisfirði. Húsin öll norsk, og flest síld- veiðahús, sem ekki var búið í. Tvö húsin sópuðust í sjóinn með öllu, í öðru síldarnæt- ur, en hinu tunnur. Eitt húsið var 80 áina langt, og reif þakið af meiri hluta þess og annan endann niður að grunni, og fór allt í sjó. Ofsaveður var allan daginn, stóð vind- ur út fjörðinn, og mun því bæði tunnur og timbur hafa mest rekið til hafs. pjófnaður. Hinn 7. nóvember um kvöld- tíma var stolið hátt á annað hundrað krón-_ um í peningum úr læstri skúffu í húsi einu^ á Pjarðaröldu í Seyðisfirði. Og skömmu áð- ur var stolið um 20 pottum af meðalaspíri- tus úr sama húsi—lyfjabúðin er þar—-. Ekki- hefir komizt upp, hver eða hverjir hafi stolið. Yms mannalát og slysfarir- Hinn 17. þ. m. andaðist úr lungnabólgu eptir 4 daga legu óðalsbóndi Magnús B. Stef- ánsson á Klöpp á Miðnesi, hreppsnefndarodd- viti í Miðneshreppi, dngnaðar- og merkisbóndi, 45 ára gamall. Magnús sál. var kvæntur, (var tengdasonur Sveinbjarnar í Sandgerði) og dó frá konu og 4 ungum börnum; að honum var mikill rnannskaði. Um mánaðamótin október og nóvember hrapaði í fjallinu upp af Nesi í Norðfirði maður að nafni Eyjólfur Eyjólfsson, vinnu- maður frá Hleinargarði í Eyðaþinghá; hjóst, gat á höfuðið og dó maðurinn eptir hjer um bil \ mánuð. Hinn 23. nóvember varð úti milli bæja í Jökulsárhlíð Helgi nokkur Stefánsson frá 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.