Ísafold - 08.03.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.03.1890, Blaðsíða 4
80 Gufuskipafjelag Faxaflóa og Vestfjarða. Þeir sem hafa skrifao sig fyrir hlut- um i fjelagi þessu og ekki eru bímir aö greiöa fyrstu afborgun (25 kr.), áminn- ast um aö gjöra þaö fyrir 11. þ. m., samkvæmt lögum íjelagsins, til gjald- kera fjelagsins, lierra S i g f ú s a r E y- mundssonar í Reykjavík. Hluta- brjef fá menn undir eins og þeir eru búnir aö greiöa fullan hlut (100 kr.), gegn afhending bráöabirgöakvittananna fyrir því er áöur kann aö vera borgað. Allir, sem unna framförum landsins, ættu aö gefa sig sem fyrst fram til að styrkja þetta nauðsynjafyrirtæki. Þvi fyr getur oröið byrjaö á pví, sem fleiri gjiira það. Reykjavík 8. marz 1890. Fyrir hönd stjórnarinnar : Björn Jónsson, p. t. formaður. HÞS mitt, sem jeg keypti fyrir 4000 kr. og hefi varið yfir 2000 kr. til umbóta og aukningar á, fæst til kaups fyrir 4000 kr.; þar af standa 3200 kr. fastar i veðskuldum (ekki af- borgunarlán) og á afgangnum gefst áreiðanlegum kaupanda árs gjaldfrestur. Lysthafendur semji sem allra fyrst við mig. Jón Ólafsson, Bankastræti 12. Týnzt hefir í gær, líklega á götum bæjarins, lítil minnisbók með sendíbrjefum í og 20 kr. I banka- seðlum. Finnandi skili á skrifst. ísaf. gegn góðum fundarlaunum. í næstliðnum rjettum var mjer dregið bvítt gimbrarlamb, með mínu marki: gagnbitað vinstra, sem jeg á ekki. Bið jeg hjer með rjettan eiganda að gefa sig fram og sanna eignarrjett sinn á iambi þessu, og borga áfallin kostnað, og semja við mig um markið. Hlíðarfæti 11. nóv. i889. Jón Jónsson. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. VEEZLUNAEMAÐUK. Ungur einhleypur j og æfður verzlunarmaður óskar að fá atvinnu við 1 verzlun frá 1. rnai. Góðar meðmælingar, og launa-' skilmálar aðgengilegir. Ritstj. visar á. SELDAK ÓSKILAKINDUR í Hvítársíðu- hreppi haustið 1889: 1. Hvitt gimbrarlamb; mark: hálftaf fr. h., hálft- af apt. v. 2. Hvítt geldingslarnb; m.: fjaðrir 2 fr. h., sneitt apt. biti fr. v. 3. Hvitt hrútlamb; m.: blaðstýft apt. h., stúfrif- að gagnbitað v. 4. Svart gimbrarlamb; sama mark h„ og v., ídráttur v. ö. Hvítt geldingslamb; m.: gagnfjaðrað h., hálft af apt. biti fr. v. Rjettir eigendur geta vitjað andvirðis lamba þessara, að frádregnum kostnaði, til undirskrifaðs til septemberloka næstkomandi. Síðumúla 15. febr. 1890. S. Sigurðsson. FJÁRMARKI mfnu, sem er stýft hægra og sýlhamrað vinstra, breyti jeg þannig, að jeg fram- vegis tek upp og hef á fje míuu markið: stýft og gagnbitað hægra, sýlhamrað vinstra. 1 markaskrá Snæfellssýslu og Hnappadals, er prent- uð er 1889, er brennimark mitt talið B G, en það á að vera sr E G. þetta vil jeg biðja þá að at- buga og leiðrjetta, er í höndum hafa áminnzta markaskrá. Breiðabólstað á Skógarströnd 22. febr. 1890. Eirikur Gíslason. SELDAE ÓSKILAKINDUR í Álptaneshreppi haustið 1889: 1. Hvítt hrútlamb; mark: stúfrifað h„ stig fr. v. 2. Hvítt gimburlamb; m.: stýft b„ sneiðrifað apt. v. 3. Hvítur hrútur 2 vetra; m.: sýlt gagnfjaðrað h., heilrifað v., hornamark: lögg fr. h. þeir, sem geta sannað eignarrjett sinn á þess- um kindum, mega vitja andvirðis þeirra, að frá- dregnum kostnaði, til undirskrifaðs, ef þeir gjöra það fyrir lok september næstkomandi. Horna- markið á hrútnum og markið á gimbrarlambinu eru sammerkt hjer í hreppi. Smiðjuhóli 19. febrúar 1890. Jón Hallson. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun ýjaF~Björns Kristjánssonar'im er í YESTURGÖTU nr. 4. Helgapostilla Íæst á afgreiðslustofu Isa- foldar. Kostar í kápu 3 kr. 1 100 Kroner jtilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Ilæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. g, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Til Salg Kutter Surprise, 27 Tons Register. Bygget 1862 af Eg. Kobberforhudet. Særdeles vel- seilende. M. C. Restorff & Sönner Thorshavn Færöerne. Forngripasafnrð opið hvern nivd. og lu. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn l. mánud. i hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðuratliuganir 1 Keykjavik, eptu Di. J. Jouassen. febr. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mæiirjmilinnet.) Veðurátt. marz ánóttu|um hád. tm. | em. fm | em. Mv.l. 5. Fd. b Fsd. 7. Ld. 8. -r* 3 + 5 ZS 0 +- 5 4-11 v 5 • -« 749.3 74Ó.8 j 7+9.3 749.3 ! 749-3 75L« | Na h d O h b Sv hvdlNvhvd Na h b a h b Na h b| Miðvikudaginu var hjer rjett að kalla logn allan. daginn, hægur vestan-útnorðan kaldi síóari part dags, en síðast um kvehlið rauk haun, svo að kalla allt í einu, á vestan útsunnan og sama veð- ur næsta dag með blindbyl að morgni (jeljum) en nokkru iyrir hádegið gekk hauu í útuorður með blindbyl og mikiu hafróti; lygndi um kveldið og birti upp og gekk til landnorðurs, hægur med miklu lrosti og er sama veður eun í morgun (8.). Vart varð hjer við jaröskjálpta kl. 5‘/j e. m. h. 7. lítill hristingur. Ritstjór? Björn Jonsson, cand. phil. Frentemiðia ísafoldar. fám dögum áður nokkra edikskúta af með- alaforða okkar læknanna, með því að matar- forði skipverja af því var þrotinn. pá vildi svo vel til, að prinzinn mætti honum með þá undir handleggnum og spurði, hvað það væri. Hann býr þá til íít úr því þessa sögu: Matráður var í mestu vandræðum með edik, fór til yfirlæknis og spurði hann, hvort hann hefði engin ráð að hjálpa sjer. (petta var satt, sem fyr segir). Yfirlæknirinn svar- aði, að ef tilraun sú lánaðist, sem hanri hefði í hyggju, mundi hann geta bætt úr þessu, sem hann vanhagaði um. Tilraunin heppn- aðist prýðilega, og voru kútarnir, sem brytinn var með, fullir af ediki allir þrír,—sagði hann. Prinzinn leitaði á hann að segja sjer, hvern- ig hefði verið farið að búa til edikið. Hann er tregur til fyrst, segir, að læknirinn hafi skipað sjer að halda því leyndu, til þess að skipverjar kynoku sjer ekki við að neyta ediksins 1 sætsúpunni sinni, er uppvíst yrði, hvernig það væri undir komið. Prinzinn hjet að segja engum frá því, ef hann segði sjer það. Brytinn ljet þá tilleiðast, og saddi forvitni prinzins. A hverju kvöldi—sagði hann—, áður en hjúkrunarsveinarnir fara að hátta, er þeim gefið inn eins-konar dupt, sem hefir þá verkun, að þvagið, sem þeir láta frá sjer morguninn eptir, er allra bezta edik; á öðrum tímum dags er það vanalegt þvag. En mikið tekur þetta samt á þá, og þess vegna eru þeir svona fölir og veiklulegir í útliti. þannig stóð á komu prinzins ofan í sjúkra- klefann. A kvöldin, um fyrstu vöku, eptir nátfcyerð, kom prinzinn optast nær upp á þiliur, og var þá í stýrimannstreyju og með skozka húfu á höfði. Hann skrafaði fyrst stundar- korn við yfirmennina í lyptingunni, gekk I sfðan fram á stafnpallinn og kveykti sjer þar í pípu; það var bannað að reykja í lypting- unni. Hann settist þar niður einhversstað- ar, og bar það þá við stundum, að undir- foringjarnir villtust á honum í myrkri oghjeldu þetta vera einhvern af hásetunum, og ávörp- uðu hann þessum orðum eða því líkurn: »Hvern fj. ertu að slæpast þarna?« Prinz- inn hafði hið mesta gaman af því, hvað undirforingjanum varð bilt við, er hann sá, hver þetta var; og er mjer nær að halda( að hann hafi beinlínis gjört leik til þess, að villzt væri á sjer þannig. Yfir höfuð ljetu menn sjer eigi mjög vand- farið við hann, sem sjá iná af því, er nú hefir verið frá sagt; en haun ljet sjer það líka eða hafði gaman af því; jeg varð þess aldrei var nje heyrði þess getið, að hann reiddist eða bæði neinn að gera sjer eigi svona dælt við sig, vegna tignar hans, þar sem hann var konunglegur prinz og væntan- legur ríkiserfingi. Tvisvar var jeg sjónar- eða heyrnarvottur að þeirri ókurteisi við hann, er mjer þótti I nóg um. jpað var á landi, epfcir að vjer vorum komn- ir til islands. Margir yfimennirnir og jeg líka höfðum landveruleyfi og vorum boðnir í veizlu hjá landshöfðingja [stiptamtmanni]. Eptir veizl- una var riðið npp að Elliðaám og suður að Bessastöðum. Við Kloss málari, sem vorum báðir mjög ónýtir að ríða, riðum samsíða um einstigi eptir hálsi [?] rjett á undan prinzin- um. þá tók prinzinn upp á því, að gamni

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.