Ísafold - 15.03.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.03.1890, Blaðsíða 3
87 ast vteri að leggja 'veg frá þorskafirúi upp á heiiV ina. t>eir vildu |>á leggja hami fram Kollabúða- dal og austanvert upp úr botni hans, svo komist yrði hjá að þurfa að fara yfir ísfirðingagil, sem er vestanvert í dalbotninum eins og fyr er getið. Bn þeir athuguðu ekki vel fannkyngið austan til í dalnum, auk þess sem þar er lika slæmt gljúfra- gil, sem kallað er Ófærugil- Skapaði þá þessi þriggja manna nefnd veginn i huga sínum 3Tfir heiðina fram Kollabúðadal, yfir fúamýrar frá Sel- gili fram að Ófærugili, vfir það og Nautatungur upp á fjall, þaðan eptir melholtahryggjum norður austan til við Gedduvatn, sem er norðanvert á miðri heiði, og að iiröttubrekkubæð, 5 mikinn krók til vesturs ofan á Högnafjall að Heiðarbrekku; og fýlgdi Jón ræliilega þessari vegarstefnu-hugsun þeirra, þegar til vinnunnar kom. J>eir vildu telja mönnum trú um, að þessi vegarstefna væri styttri en forni vegurinn. En það gefur hverjum manni að skilia, að svo er ekki. Vegirnir liggja báðir úr sama stað að sunnan og koma saman að norð- anverðu á Heiðarbrekku. Nú er bugða mikil, eins og sagt befir verið, á hinum forna vegi til austurs, en þó liggur þessi nýi vegur mikið aust- ar, og munar það um miðja heiði mörg hundruð, ef ekki þúsund föðmum. jrírtekur nú vegavinun- fcrstjórinn Jón póstur til verka með útvalda 20 þjóna sina og bj'rjar á heiðarbrekkunni upp ur Langadal. jmð er ein brú neðan af jafnsljettu langan hlíðarballa upp á brún. þessi brú er talin af öllum er hafa sjeð allmikið mannvirki, og er líka sá eini spotti sem allir fara um ofan af heið- inni og verður til frambúðar, þó endurbóta þurfi lítils háttar eptir leysingar á hve>ju vori. Jón vann mikið í tvö sumur að þessari vegavinnu á heiðinni. Að sunnanverðu brúaði hann frá Sel- gili að Ófærugíli úr torfi yfir fúamýrarforæði, langan kafla, sem á öðru ári eptir vinnuna varð ferðamönnum að farartálma., því hestar ferðamanna lágu þar á kviðnum á þessum brúm. Nú fer þar enginn um. Jón meitlaði sundur bergnef hjá O- færugili sem skútti fram yfir veginn. Við það voru þeir lengi. Gjörð var enn fremur ónýt brú í Nautatungum úr torfi. Frá Nautatungubrún gjörði hann góðan veg norður undir Gedduvatn að austanverðu, enda var það hægt eptir mel- holtahryggjum. J>að er nú sá eini kafli af þessum Úr XnlamUför Fridrikfi Vll sínu, að slá. í hestinn undir Kloss ; varð þá hesturinn ókyr og Kloss ætlaði að detta af baki. Hann gerði þetta tvisvar eða þrisvar hvað eptirannað. |>á snýr Kloss sjer við og kallar til prinzins fokreiður ; »Jeg vil ekki hafa þessi svínastrákapör!« En prinzinn gerði ekki annað en skellihló. Annað sinn var þar það, að jeg og nokkr- ir af yfirmönnunum voru í boði hjá lyfsalan- um í Keykjavík. Hiísið var lágt og einlopt- að, og vissu gluggarnir í stofunni, sem við vorum staddir í, niður að sjónum. Við vor- um að skrafa um hitt og þetta og reykja, ásamt nokkrum öðrum boðsgestum. þá sjá- um vjer hvar prinzinn kemur neðan úr fjöru og stefnir heim að húsinu; hann hafði verið að leita þar að kúskeljum. Segir þá einn sem inni var: »Við viljum ekki hafa hann inn; við skulum fela okkur!« Við hlupum þá allir vit að þilinu undir glugganum, og beygð- um okkur eins íágt niður og við gátum. Prinzinn kom að glugganum, barði í rúðuna og leit inn, en sá engan. Hann kallar þá inn um gluggann: »Jeg veit reyndar að þið nýja vegi sem farinn er nokkuð almennt. En þar stingur i stúf; þvi vegagjörð Jóns nær ekki lengra. Enda þurfti þar meira fyrir aú hafa; þvi þar koma fyrir hraunurðaröræfi austan til við vatn- ið ofan á Högnafjall. þá verða ferðamenn að beygja þve>t úr leið sunnan til við Gedduvatn, mörg hundruð faðma til vesturs yfir urðir og bleytuslörk, sem þeir fara í ýmsum stöðum, eptir því sem skriflast geta. Jón hlóð vænar vörður eptir þessum nýja vegi—þó sumar sjeu nú hrundar—; þó lcvað einn kafli vera ónotaður, sern hann ent- ist ekki til að fullgjöra. Arangurinn af þessari vegagjörð yfir þorska- fjarðarheiði er nú sá eptir þessi fáu ár sem eru liðin, að enginn maðvir fer nú þennan nýja veg; því það er ekki hægt að fara hann nema heiðar- brekkuna að norðanverðu og kaflann frá Nauta- tungubrún að Gedduvatni. Er þvi þessum mörgu þúsundum króna, sem til þessa vegar var varið af landsfje sem kastað i sjóinn og er einmitt því um að kenna að vegurinn var lagður á óhentugum og óhafandi stað. Hryggilegast er að slysfarir eru nú farnar að verða tíðari á þessari heiði en sögur hafa af farið á næstliðinni öld og fram yfir þessa miðja. Má því naumast svo búið standa lengur. Mögl og ó- ánægja pósta og ferðamanna yfir vegleysu heiðar- innar er mikil. Hún mun hafa valdið því að þetta mál var rætt á sýslufundi á Stað á Reykjanesi nú í vor, og kvað álit fundarmanna hafa verið að vegurinn upp á heiðina að suunan væri hentug- ast lagður upp úr Jorgeirsdal. En árangur af því fyrir þetta mál verður komandi tíð að auglýsa. Jeg hef nú lýst vegum þessum yfir jporskafjarð- arheiði með göllum þeim sem á þeim eru. Girfist jeg þá að endingu að láta skoðun mina. í ljósi um þetta mál, og hefir hún að styðjast við kunn- ugra manna álit, bæði i Gufudals- og Reykhóla- hrepjtum um það, hvar heppilegast er að leggja vetrarveg yfir heiðina svo orðið gæti mönnum til varnar að hreppa slysfarir, en láta ferðamenn sjálfráða sumardaginn hvernig þeir vilja skrölta vfir hana; það verður þeim ekki að fjörlesti um þann tima. Álit vort er þá að vegurinn sje hagaolegast lagð- ur upp úr J>orgeirsdaIsbotni upp á brún og beina sjónhending að sæluhússrústunum og svo þaðan eruð þarna inni, en þið viljið ekki hafa mig inn!« Svo fór hanu; en við skreiddumst fram úr fylgsni voru og hjeldum áfram að skrafa saman. Ekki ber jég á móti því, að eptir því sem mjer kom prinzinn þá fyrir sjónir að öllu og öllu — þetta var nú 1834 —, þá gat jeg með engu móti hugsað mjer hann sem einvalds- konung, og öðruvísi en einvaldskonung gat enginn hugsað sjer konung í Danmörku í þá daga. því síður mundi nokkrum manni hafa til hugar komið þá, að hann mundi verða hinn vinsælasti konungur, sem Danmörk hefir nokkurn tima haft eða mun ef til vill hafa yfir sjer. Merkilegt var það, að þó að prinzinn talaði um hagi sína og líferni svo óhikað og afdráttarlaust, að maður þoldi stundum önn fyrir, þá þagði hann eins og steinn, ef talið hneig að því, sem opt bar við, hvernig stóð á því, að hann komst 1 óvild við Friðrik konung sjötta. Ymsar sögur voru um það . sagðar; en það er mjer nær að halda, að engin óviðriðinn hafi enn fengið sanna vit- neskju um, hvernig það atvikaðist. i Yið stóðum við 10 daga í Reykjavík, ljet- eptir gamla veginum norður af fjallitiu. þessi vegur er hættulaus og af kunnugum sagður ó- færðarminnstur af fönnum. Hann ætti að vera mjög vel varðaður með þjettum vörðum, hjer um bil 20—30 faðmar milli þeirra. eins og nú er á Bæjardalsheiði; og hafa þar engin slvs orðið síðan þessar þjettu vörður voru gjörðat; en áður voru þar tíðar slysfarir. þessa vörðuhleðslu ættu næstu hreppar í báðum sýslunum, Barðastrandar og tsafjaiðar, að annast án þess að íþyngja lands- sjóði. En sæluhús ætti að reisa aptur þar sem áður var og betra en það var á landssjóðs kostn- að, og helzt að hafa þar eitthvert fólk til umsjón- ar og beinleika fyrir ierðamenn. Skil jeg ekki í að við Vestfirðingar eigum ekki jafnt tilkall til slíkra lífsnauðsynja fyrir ferðaraenn eins og aðrir landsfjðrðungar, sem f.i stórfje úr Jandssjóði til vegagjörðar og brúa yfir stórár. Mýrartungu í Reykhólasveit, í febrúar 1890. Páll Ingimundarson. Leiðarvísir ísafoldar. 397. Er það meiningin í „lögum um veitingu og sölu áfengra drykkja", að vínsali að liðnum hverjum 5 árum þurfi aptur að kaupa leyfið með 50 kr. og hafa aptur alla sömu aðferð sem fyrst, til að fá leyfið enduruýjað? Sv.: Já. 398. í lögum nr. 1, 12. jan. 1884 26. gr. segir: „Utbygging skal brjefleg og við vottta. enda sje svo skýrt á kveðið í henni, að leiguliði hafi að vísu að ganga, að hann eigi af jörðu að fara.“ Er útbvgging ólögleg, ef hún er með öllu sam- kvæm ákvæðum þessum? Er bún eins ólögleg þó báðir vottarnir hafi svarið stefnuvottaeið og bóki á brjefið, að það sje löglega birt? Sv.: það getur verið sá mikli galli á “brjeflegri útbj'ggingu" og „við votta“, að hún hafi eigi verið birt ábúanda sjálfum, og því engin vissa fyrir, að hann hafi nokkurn tima fengið vitneskjuum hana. En með því að sfe/«w-birting er lögleg, þótt fyrir öðrum sje gerð, ef það er gert á lögskipaðan hátt og af rjettum stefnuvottum. þá er líklegt, að dóm- stólar mundu (per analogiam) láta slíka gallalausa stefnuvottabirting á útbyggingunni duga, þótt eigi hafi náðzt í ábúanda sjálfan. 399. Er eigi leiguliði skyldur til að greiða það t eptirgjald eptir jörð, sem hann sjálfur „kannast við að áskilið hafi verið“ (Lög nr. 1, 12. jan. 1884? um síðan í haf og hjeldum fyrir vestan Skot- land og Irland, gegnum Ermarsund og síðan til Kaupmannahafnar aptur, til þess að fá þar vistir og vatn í annan leiðangur, austur um Eystrasalt og til Cronstadt». Fátt mun vera í minnum manna eða munnmælum af ferðalagi Friðriks prinz hjer um land. Ymsir hafá héyrt gamla menn, er hann átti tal við eða teinhver viðskipti, hafa mjög orð á örlæti hans í útlátum og því, hvað hann gerði sig lítillátan. Hann þáði að sögn með þökkum að súpa á pelan- um hjá almúgamönnum, er hann hitti á ferð sinni. Teitur Finnbogason, dýralæknir og járnsmiður í Reykjavík, smíðaði járn undir hestana handa honum til ferðarinnar norður, og sat prinzinn löngum í smiðjunni hjá honum á meðan. Kvennasýsl var honum talsvert dreift við. Hann kom til Bjarna amtmanns Thorarensens á Möðruvöllum, og fekk þar hinar beztu viðtökur. Segir sagan að þeir hafi átt að sitja samau sinn á hvoru leiði úti í kirkjugarði, góðglaðir og kannske með einhverja hressingu hjá sjer, og verið að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.