Ísafold - 12.04.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.04.1890, Blaðsíða 4
120 „Lygi“, „álygi“ o. s. frv. Auglýsing stendur í siðustu „Fj.kon.“ með mörgum undirskriptum, þar sem sagt er, að ísafold hafi farið með „lygi“, „álygi“ o. s. frv. i greininni um drukknun 2 manna milli Engeyjar og Við- eyjar 2. þ. m. Liklega hefir einhver óhlutvandur illmælismaður orðað klausu þessa og látið mannaumingjana skrifa undir hana í grunleysi ; en ábyrgðina verða þeir að bera eins fyrir því, og skulu þeir vita það, að taki þeir ekki ummœli þessi aptur hiö bráö- asta í sama blaöi og biöji ritstjóra Isafoldar fyrirgefningar á þeim, veröa þeir látmr sæta lög- sókn fyrir þau til hcefilegrar hegningar. Latinuskólinn og afmœlisdagur konungs. J>að var ekki nú, heldur í fyrra, skömmu eptir afmælishátíðina þá i skólanum, sem rektor og kennararnir komu sjer saman um það á fundi, að jneta skyldi ofdrykkjuóreglu pilta við slík tækifæri jafnsaknæmt brot sem endranær. iNú voru það stiptsyfirvöldin ein, sem hlut áttu að þessum úr- skurði. Hvorirtveggju yfirboðarar pilta, kennarar og stiptsyfirvöld, eiga þvi, þótt þannig viki málinu við, það lof skilið, að hafa viljað afstýra á- minnztu óregluhneyksli, og það á sama bátt. — J>etta er hjer tekið fram berum orðum vegna þess, að heyrzt hefir, þó ótrúlegt sje, að sumir kennar- anna vilji með engu móti láta eigna sjer neina hlutdeild í slíkri ráðstöfun, sjálfsagt af hræðslu við óvinsæld af „höiðingjaefnanna“ hálfu(!!). „Fjórða boðorð öfugt er“ o. s. frv. Afli mikið góður undanfarna daga í Garði, Leiru, Keflavíjk og Vogum, í net og á færi með síldarbeitu, en öðru vísi ekki. Prestskosningin að Staðarstað. Kjörstjórinn, hjeraðsprófastur Snæfellinga, vill láta þess getið, út af i mmælum frjettaritara Isaf. 1. f. m. viðvíkj- andi fundarboðinu, að hver kjósandi hafi fengið að vita í tíma af fundardeginum, og hafi því fundurinn verið „auglýstur svo sem þörf gjörðist11, eins og lög mæla fyrir, enda prýðilega sóttur; en löngu fyrir fund var ekki hægt að auglýsa fund- ardaginn, vegna óf'ærðar af snjókyngi á fjallveg þeim, er prófastur átti yfir að fara. Jarðarför H. E. Helgesens barnaskölastjóra fór fram 10. þ. m , með óvenju miklu fjölmenni. Húskveðju flutti sira St. Thorarensen, og ræðu í kirkjunni síra Jórhallur Bjarnarson. Grafskript hafði ort B. Gröndal, og hann og Gestur Bálsson sín erfiijóðin hvor — Gestur undir nafni skóln- barnanna, sem sungu þau i kirkjunni. á marköðunum ; og hver maður gat óhræddur skilið eptir fulla gullpyngiu á þjóðbraut úti«. Rienzi fórst drengilega , enda þótt ekki hyggilega, við hina útlægu aðalsmenn. Hann leysti þá von bráðara úr útlegðinni og leyfði þeirn að setjast aptur að í borginni. En þó ljet hann þá fyrst vinna dýran hollustu-eið hinni nýju stjórn og kirkjunni; því að hann hafði verið svo hygginn, að fella saman sinn málstað og kirkjunnar. það má geta því nærri að hinum drambsömu aðalsmörnum sárnaði mjög þessi niðurlæging, en svo voru þeir hræddir, að þeir þorðu ekki annað en hlýða. Alþýðumaður nokkur róm- verskur, er var sjónar- og heyrnarvottur að því, er aðalsmennirnir unnu eiðinn, hefir Iýst tilfinningum þeirra, og kemst meðal annurs svo að orði: »þeir stóðu berhöfðaðir frammi fyrir tríbúnanum með hendurnar kro3slagðar á br jóstinu og þorðu eigi að líta upp ; og þeir voru skjálfandi — drottinn dýr! hvað þeir voru skjálfandi!« þennan sigur og aðra þvílíka þoldi Rienzi ekki; þeir svifu á hann eins og áfengt vín. Köld skynsemi og stjórn á sjálfum sjer höfðu AUGLÝSINGAR ísamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Jeg tilkynni íslendingum hjer með, að jeg fyrst um sinn —að mintista kosti— er ekki útflutninga- stjóri f'yrir neina útflutninga-„Linu“. Jeg svara því hvorki þeim fyrirspurnum, sem jeg þegar hef fengið, nje þeim, er síðar koma víðvíkjandi út- flutuingum. Keykjavik 11. apríl 1890. Sigm. Guðmundsson. Mjer hafa verið send 2 brjef sem jeg ekki get svarað. Annað er frá Ásm. Jónssyni á Fjósum, en hitt frá Sigurði Jóhannssyni Höllustöðum. í hvaða sókn og sýslu eru þessir menn og bæir á landinu? því það vantar sókna- og sýslunöfnin i brjefin og því get jeg ekki svarað í neina átt brjefunum Sjónarhól 8. apríl 1890. Lárus Pálsson. Út af fyrirspurnum, sem til mín hafa komið, læt eg hér með þá, sem kenna piltum latínu undir skóla, vita, að þeir geta reiknað sem 40 blaðsíður latínuna í Hauchs Lærebog i Latin, forste Afdeling. Evík 10. apríl 1890. Jón þorkelsson. Alls konar kóloníalvörur, rúg, rúg- mjöl, hveitimjöl, bankabygg, brenni- vín, romm, vín, munntóbak, rjól, vindla O. s. frv. hef jeg til sölu fyrír bezta verð, sem fáanlegt er. íslenzkar vörur eru seldar svo vel sem auðið er gegn 2°/« í ómakslaun. Carl Andersen. Börsgade 44 Rjöbenhavn. Skóleður, brókarskinn, sóialeður, söðlaSeður, bókbindaraskinn, flókaskór, barnastigvjel, skó-yfirleður. 1 maí byrjun kem jeg tneð miklar birgð- ir af alls konar verkefni fyrir skósmiði, söðla- smiði og bókbindara með ennþá lægra verði en áður. pá ný brókarskinn, sem ekki hafa áður þekkzt hjer, þá nýja tegund af slcóleðri 70—75 aura pundið, sem jeg ábyrgist að sjeu laus við fúa eða sólbruna; það er því vonaudi aldrei verið aðalkostir hans; miklu fremur hafði tilfinningarlffið verið eigi óríkara en greindargáfan hjá honum. Og upphefð hans hafði naumast staðið nema einn eða tvo mán- uði, þá er hann fór að gera sig skoplegan með oflátungsskap og stærilæti. Brjef hans og stilskipanir byrjuðu með þessum inngangs- orðum : sNikulás, strangur og miskunnsamur; frelsari Bómaborgar; forvígismaður Italíu; vinur mannkynsins og vinur frelsis, friðar og rjettlætis, hinn hátigni tríbúni!« |>á er hann kom á mannfundi var hann skrýddur fjöllitri flauels-skikkju fóðraðri með safalaskinni og allri gullsettri. Hann bar í hendi sjer veldis- sprota af skínandi stáli, krýnda hnetti og krossi af skíru gulli. Pæri hann á hestsbak, reið hann fáki albvítum, en það er konungslitur; ljet hann bera yfir höfði sjer hinn mikla fána þjóðveldisins ; fimmtíu sveina vopnaða spjót- öxum og flokk riddara hafði hann að fylgdar- liði; herlúðrar hans og bumbur voru úr skíru silfri; og þá er hann fór um borgina, ljet hann við hvert fótmál strá út hnefafylli af gulli og silfri fyrir lýðinn. En skrautgirni hans gekk og á fleiri vegu úr hófi. Hann ljet dubba að menn um land allt kaupi skóleður hjá mjer. — Ef 50 húðir eru keyptar í einn, er verðið þó talsvert lægra. Sjóskóleður nýtt, ódýrara en áður, ný verkfœri fyrir skósmiði og söðlasmiði, margs konar tegundir af saum,- þrœði, leðri og skinnum, sem jeg ei áður hef flutt, þar á rneðal svinaskinn. jpannig get jeg nú selt allt ódýrara en söðlasmiðir og skósmiðir hafa áður keypt verkefni sit í út- löndum. I maí læt jeg prenta vcrðlista yfir allt, sem verzlun mín hefir til sölu, er jeg sendi hverjum ókeypis, sem óskar þess. p. t. Leipzig 19. marz 1890. Björn Kristjánsson. Gulrófnafræ sömu tegundar og áður hefir fengizt við verzl- un mína, er nú komið aptur. Yerð sama. Geir Zoeya. Ollum þeim hinum mörgu, >er með návist sinni eður á annan hátt heiðruðu útför manns- ins míns míns sáluga, skólastjóra Helga E. Helgesen, votta jeg jeg hjer með mitt inni- legasta þakklæti. Reykjavík 10. apríl 1890. Magðalena Helgesen. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti 1 (áCelsius) Loptþyngdar- mæ)ir(millimet.) Veðurátt. m arz | á nóttu | um hád. fin. em. fm. | em, Mvd. 9.1 + 1 + ^ 759-5 762.0 V h b lO b Fd. 10. + 1 + 6 ybi.o 762.0 A h d Ia hd Fsd. II.1 +3 + 7 76 t.o 759.5 A hd | A h d Ld. I2.j +4 762.0 O d Undanfarna daga má heita að hafi verið hægð á veðri, h. 9. var hjer vestankaldi, bjart og fagurt veður; daginn eptir hægur á austan, en dimmur og ýrði regn úr lopti, sama veður næsta dag en tegn- laust. I morgun (12.) log 1 en dimmur. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. sig til riddara af heilags-anda-orðunni, og það með þeirri viðhöfn, sem menn höfðu ekki haft af að segja síðan á dögurn keisaranna. 1 ann- að sinn ljet hann krýna sig með sjö kórónum, sinni úr hverjum málmi og sinni með hverri laufa-gerð, er jartegna skyldu hinar sjö gáfur heilags anda. Hversu skynsemi hans hafi blekkjast og blindast látið af upphefðinni, má meðal annars marka af því, að hann var svo einfaldur að stefna þeim tveim höfðingjum, er kepptu um keisara-tignina á þjóðverjalandi, fyrir sig, ásamt Clemenz páfa; jafnframt »bauð« hann Clemenz páfa, »að hann skyldi setjast að:'->i á tignarstóli sínum í Eóm«. — jpá er hann var dubbaður til riddara, brá hann sverði sínu, benti því í þrjár áttir, austur, norður og suð- ur, til hinna þriggja heimsálfa, er þá yoru kunnar, og mælti um leið þessum drembilegu orðum : »Og einnig þetta er mittl« Öllum, jafnvel föstustu fylgismönnum hans meðal alþýðu var meira eu nóg boðið með öllu þessu — af honum, manni, sem hver mað- ur þekkti til að fyrir fám árum hafði ekki átt skyrtu til skiptanna og sem hafði orðið að beiðast ölmusu við húsdyr þurfamannastofn-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.