Ísafold - 19.04.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.04.1890, Blaðsíða 4
>28 skattanefndarmönnum, sem kosnir eru lögum sam- kvæmt, þó þeir mæti ekki á fundi, sem brepp- stjóri, formaður skattanefndarinnar, boðar þá á, til að semja skattaskrána? Og verður ekki hrepp stjórinn að gjöra það einn, þegar hinir nefndar- mennirnir mæta ekki á boðuðum fundi? Eða má hreppstjórinn skrifa nöfn þeirra undir skattskrána, ef þeir gjöra honum orð um, að hann megi það, án þess þeir hafi sjeð hana? Sv.: J>að getur varðað selctum eða fangelsi, samkvæmt 145. gr. hegningarlaganna, ef’ þeir vanrækja aö foriallalausu að koma á fnndi. En einn má hreppstjórinn ekki semja skattskrána, og því sið- ur rita nöfn hinna undir hana, þó þeir hafi gjört boð um það. frjózkist þeir, leitar hann sýslumanns. 449. Á jörð er sexbýli, traðir liggja heim að bænum, tún þriggja af ábúendunum liggja að traðargörðum, en hinna ekki. Eru allir ábúendur jarðarinnar í fjelagi skyldir að halda traðagörð- unum við, eða að eins þeir þrir, er tún þeirra Hggja að þeim? þess skal getið að traðargarðarnir eru ekki nefndír í úttekt neins ábúandans, jörðin öll er eign sama landsdrottins. Sv.: f>eir hafa allir jafna skyldu að halda við tröðunum. 450. Er jeg skyldugur að borga sóknarpresti mínum heytollsfóður eða Maríulambsfóður, bein- línis með þvi, að fóðra lömb þessi fyrir prestinn yfir veturinn? Er mjer ekki eins heimilt að velja um, að borga þessi lambsfóður i heyi (málbands- hest fyrir lambið, heimfluttan til prestsins) eða eptir verðlagsskrárverði? Sv.. Jú. 451. Hvað á sá maður að gjalda presti og kirkju af útibúi, sem hann hefir í annari sveit og öðru prestakalll? Sv.: ÖIl gjöld, sem bundin eru við ábúö á jörð- unni. 452. Hvar á sá maður að tíunda þær skepnur, sem hann framfærir á útibúi sínu í öðrum hreppi að vetrinum, en hefir þær lieima hjá sjer hinn tíma ársins. Sv.: J>ar sem hann á lögheimili. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Hjer með er skorað á alla þá, sem skjóta fugla hjer í nánd, að selja náttúru- fræðisfjelaginu þá, ef þeir eru vel skotnir og óstrúaðir. Einhver af oss undirskrif- uðum kaupir fuglana. Sjeu fuglarnir sjald- gæfir, borgast hœsta verð fyrir þá. Sömuleióis fiska fremur sjaldfengna, svo sem löngu, keilu, marhnútategundir og þess konar. Reykjavík 15. apríl i8go. B. Gröndal. Th. Thoroddsen. Björn Jensson. J- Jónassen- Skófatnað al-tilbúinn hefir undirritaður til sölu með óvanalega lágu verði. Karlm. fjaðraskó kr. 8.50, 9.00, 10.00, 11.00 Kvennm. fjaðraskó kr. 7.50, 8.00. Kvennm. hnepta skó kr. 8.50, Kvennm. reimaða skó kr. 6.50. Kvennm. fjaðrastígvjel kr. 8.50, 9.50, 10.00. Vatns- stígvjel hnjehá kr. 22.00, 24.00, 25.00, 27.00. Strigaskó (Touristsko) kr. 6.50, 7.00 mjög vandaða. Alls konar skófatnaður búinn til eptir máli, vandað verk, gott leður, fljótt gjört. 5 Skólavörðustíg 5 L. G. Lúðvígsson. Alls konar kóloníalvörur, rúg, rúg- mjöl, hveitimjöl, bankabygg, brenni- vín, romm, vín, munntóbak, rjól, vindla O. s. frv. hef jeg til sölu fyrir bezta verð, sem fáanlegt er. íslenzkar vörur eru seldar svo vel sem auðið er gegn 2°/» í ómakslaun. Carl Andersen. Börsgade 44 Kjobenhavn. Hinn fyrirhugaði kvöldskóli mennntunarfjelags verzl- unarmanna í Reykjavík byrjar 1. október næstkomandi. — Kennslu- greinar verða fyrst um sinn: íslenzka, danska, enska, reikningur og bókfcersla, verzl- unarsaga og landafrœði (þekking á uppruna og eðli vörutegnda o. s. frv.), ágrip af ís- lenzkri verzlunar- og siglingalöggjöf, og efna- frœði og eðlisfrœði. Verlunarmenn þeir i Reykjavík, er njóta vilja kennslu í tjeðum kvöldskóla, eru beðnir að tilkynna það undirritaðri stjórn, fyrir Iok júnímánaðar mæstkomandi, og geta þess um leið, i hverjum kennslugreinum þeir óski að taka þátt. Kennslutíminn er frá 1. okt.—31. marz, kl. 8—10 e. m. hvern virkan dag, að laugardögum undanteknum. þeir, sem eigi fyrir 1. júlí þ. á. hafa ósk- að eptir kennslu í skólanum, geta átt á hættu að komast eigi að. Reykjavík 13. marz 1890. Guðm. Thorgrimsen. N. Zimsen. N. B. Nielsen. porl. Ó. Johnson. Sighvatur Bjarnason. þeir sem óska kynnu að gjörast fjelagar í Kaupfjelagi Beykjavíkur geta fyrir 27. þ. m. snúið sjer til einhvers af undirskrifuðum, er láta í tje upplýsiugu um skilyrði fyrir inn- töku í fjelagið, afhenda lög fjelagsins og pöntunarskrár o. s. frv. Reykjavík 17. apríl 1890. Sigfús Eymundsson. Sighvatur Bjarnason. St. Thorarensen. Kennslumyndir og kennsluáhöld- Með því bæjarstjórnin hjer hefir sýnt mjer þá velvild, að lána mjer leikfimishús barna- skólans, þá mun jeg seinna í sumar hafa þar sýning og útsölu á myndum þessum og á- höldum. Eins og í fyrra sumar verður þar til sýnis og sölu : jarðlíkön (Glober), ttellur- ia«, geogr. Anskuelsesbilleder«,veggkort (af heim- inum, einstökum álfum og löndum), landkort, beltauppdrættir með texta, landlagsmyndir og myndir af borgum, mannkynsflokkarnir, land- frœðis-, náttúrufrceðis-, eðlisfrœðis-, sögu- og biflíumyndir, reikningsrammar, bókberar, alls konar ritföng (skrifbœkur með og án forskrifta), teikniáhöld og margt fleira til kennslu í skól- um og heimahúsum. Æskilegt væri, að menn vildu senda pant- anir sínar sem fyrst, til þess að jeg geti út- vegað það, sem vantar utanlands frá, svo tímanlega, að hægt verði að afgreiða pant- anir með strandferð askipunum i sumar eða haust. Verðlista sendi jeg ókeypis þeim, sem óska. Reykjavík 1890. Morten Hansen. Verzlunarhúsið: F. G. Brukner i Hamborg stofnað 1813, kaupir sa.ltflsk og lýsi fyrir hæsta verð, og selur útlendar vörur frá fyrstu hendi með bezta verði einungis fyrir milligöngu agents vors 0. J. Haldorsen í Reykjavík. Nýprentaö rit: Skirnir tíðindi hins ísl. Bókmenntafjelags 1890 (um árið 1889), eptir Jo'n Stefánsson. Fæst hjá bókaverði Reykjavíkurdeildarinnar, cand. theol. M. Hansen (í barnaskólanum), og væri gott að fjelagsmenn úr nærsveitum vitjuðu ritsins þar hið fyrsta, er þeir eiga hjer leið um. Bókbandsverkstofa ísafohlarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun fJ^T'Björns Kristjánssonar'^SjÍ er í VESTURGÖTU nr. 4. Wundram’s bekjendte Hamburger Mave-Bitter, videnskabelig anbefalet mod Mavesygdom, daarlig Pordöjelse, Hovedpine, Cholera & ægte á Elaske 75 0re hos O. J. Halldorsen, Reykjavík. jJST Vottorð eru til sýnis. Lcekningabök, »Hjalp í viðlöguuu og \)Barn- fóstranx fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). S$P§T* Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „Isafoldar11 á afgreiðslustofu hennar (í Austurstræti 8). LEIÐARVÍSIR. TIL LÍFSABYRGÐAK fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsylegar upplýsingar. Forngripasafniö opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opxnn hvern virkan dag kl. 13—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5—® Veðurathiugamr í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti i Loptþyngdar- j (áCelsius) lmælir(millimet.)l Veðurátt, Apn'l ánóttu|um hád. fm. | em. fm | em. Mvj.16. -T" í -T- ^ 76;.! 7f>7-> Nhb INhb Fd. 17. 2 + 5 767.1 ; 762.0 N h b IA h b Fsd. 18. + i + 9 759 5 , 759-5 Na hv bJA h b Ld. 19. + 4 759-5 Ahb j Hinn 16. var hjer fagurt og bjart veður, hvass á norðan úti fyrir og sama veður var hjer h. 17. Hinn 18. var hjer livass landnyrðingur að morgni, gelck síðan til austurs dimmur með regni, sama veður enn í dag (19.), en úrkomulaus. MESSUGJÖRÐ í dómkirkjunni fiytur á morgun sira K-ristinn Daníelsson frá Söndum. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.