Ísafold - 23.04.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.04.1890, Blaðsíða 4
132 standi brauðið ekki sína fullu vigt, 6 pund, þá á að lofa bakaranum ab eiga þab. Vjer skorum á alla, sem kaupa rúgbrauð af bökurum hjer og nærlendis, að fylgja þeirri reglu, aö taka ekki viö rúgbraubwm af bökurunam, nema þeir um leiö sýni mönnum meö rjettri vigt, aö brauöin sjeu svo þung, sem þau vera eiga. Ekki nákvæmara um þetta að sinni, heldur sjá, hvort menn gæta þessa hags síns, sem að vísu er lítill á hverju brauði, en ef t. a. m. vanta 20— 30 kv. upp á hvert brauð, þá munar það þó um hjer um bil 2 brauð á hverjum mjölpokka (200 pd). Enginn efi getur á því leikið, að bakari sje skyld- ur að sýna mönnum vikt á þeim brauðum, sem hann selur, ef þess er krafizt. J>að er uppburðar- eða afskiptaleysi, ef það er ekki gjört. Nokkrir brauðkaupendur. Leiðarvisir ísafoldar. 453. Hvað er í byggingarbrjefum átt við með orðinu „óbyggö lóö"? Sv.: Alla lóðina nema blettinn undir sjálfu hús- inu eða húsunum. 454. Gilda lögin um bygging, ábúð og úttekt jarða einnig um þurrabúðir? Sv.: Nei. 455. Hreppstjórinn í N.-hreppi hefir fyrir tveim árum fengið skipun sýslumanns um, að taka lög- taki þess árs ógoldin sveitargjöld, eptir beiðni oddvita, en hreppstjórinn er enn ekki farinn að framkvæma lögtökin, þrátt fyrir eptirrekstur odd- vita og endurteknar skipanir sýslumanns. Hver ber nú ábyrgðina fyrir vangreiðslu þessara sveitar- gjalda? Sv.: Hreppstjórinn. 456. Net mín finnast fyrir utan hina lögskip- uðu þorskanetalínu i Faxaftóa, og eru tekin upp og flutt i land af tilsjónarmanni. í netunum eru 100 fiskar. Nú get jeg fyrir rjetti sannað, að jeg hef lagt þessi net fyrir innan línuna, en þau hafa af vindi og föllum rekið út fyrir, og er jeg þar af leiðandi sýknaður með dómi. Á jeg nú ekki heimting á, að mjer sje skilað þessum 100 fiskum, sem í netunum voru, sem minni eign? Sv.: Jú, andvirði þeirra, ef þess er krafizt á rjettan hátt. 457. Eru kaupmenn ekki skyldir að borga vinnu- fólki, sem þeir ráða til sín í eyrarvinnu fyrir á- kveðið kaup um klukkustund hverja, í peningum, ef það beiðist þess ? Sv.: Uei, ekki nema það sje áskilið fyrir fram, sje hitt almenn venja í því plássi (þ. e. að borga eyrarvinnufólki öðruvisi, svo sem með vörum út úr búð). en til að þóknast lýðnum eða sætta alþýðu við þessa endurskipun hins gamla horfs, leyfði hann alþýðu að kjósa sjer alþýðu- tríbúna, sem veitt var nokkurt vald að nafn- inu til. En það var líka ekki nema að nafn- inu, enda komst allt vonum bráðara í gamla horfið. Aðalsmenn hófu á ný sína fornu kúgun á iýðnum, og rán og manndráp fóru að tíðkast á ný, eða urðu öllu heldur aptur daglegt brauð í Rómaborg. Svona gekk í sjö samfleytt ár, og tók almenningur nú að minnast með söknuði hinnar dáðmiklu og rjettvísu stjórnar Rienzis, og gleymdu nú öll- um göllum hans og veikleika, en minntust að eins kostanna. En hvað var nú á meðan orðið um hinn fallna tríbúna ? Eptir mánaðar varðhald í St. Angelo hafði hann sloppið þaðan á burt dulbúinn sem munkur. Hafði hann ferðazt, og mest á fæti, borg úr borg um Jtalíu, |>jóðverjaland og önnur fleiri lönd, og reynt að ná hylli ýmsra höíðingja. Loks dirfðist hann að leita á fund Karls keisara IV., en keisari tók hann fastan og sendi páfa hann sem fanga til Avignon. Klemenz páfi hjelt — --i AUGLÝSINGAR í samfeldujnáli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út i hönd. Albert Zenkner’s forbedrede Maltosenpráparatet anbefales af Læger som det bedste Middel í Stedet for Levertran imod Hoste, Forkölel- se, Kartarh, Slim, Aandebesværlighed, Hæs- hed, Kighoste og Smerter i Respirations- Organerne. Faaes kun ægte veð Opfinderen ALBEET ZENKNER i Berlin 26. og ved Herr Haldorsen, Reykjavik- Verzlun G. Zoéga & Co hefir nú fengið með skipinu nAugusU alls konar nauðsynjavörur af hinum beztu tegund- um, sem seldar eru með svo vægu verði sem unnt er. Enn fremur : Kvennsjöl mjög falleg. Kvennslips Karlmannshattar, 20 tegundir. Hálsklútar, 10 tegundir. Falleg og góð stumpasirz. Ymis konar borðviður, plankar og trje. Færeyskar peysur. Barnakjólar, o. s. frv., o. s. frv. Laus sýslan. Skúlastjóri við barnaskólan i Reykjavík verður skipaður frá 1. oktdber ncestkomandi með þessum kjörum: 1000 kr. árl. laun, leigu- laus bústaður i skólahúsinu (3—4 herbergi, auk eldhúss) og eldiviður eptir þörfum. Umsœkjendur sendi hingað á skrifstofuna bónarbrjef sin, stýluð til bœjarstjórnarinnar, fyrir júlímánaðarlok nœstkomandi. Bæjarfógetinn í Reykjavík 22. apríl 1890. Halldór Daníelsson- Verzlun W Fischers. Nýkomnar vörur: Kartöflur. Schweizerostur. Meieriostur. Smjör, ekta og tilbúið. voru þar allir á lopti af fögnuði og gleði, og var heimkoma hans hin glæsilegasta sigur- innreið. Vonuðu nú allir, að apturkoma hans mundi verða borginni til blessunar; en þessar vonir vildu ekki rætast. I útlegð sinni hafði eðlisfar hans tekið miklum breyt- ingum, og það til hins lakara. Hann var orðinn drykkfeldur, tortrygginn og grimmur í lund. Hann hafði verið vel vaxinn og fríður sýnum ; en nú var hann orðinn þrút- Saumavjelar, góð reynd tegund. Stundaklukkur. V a s a ú r, karlmanns og kvennmanns aftrekt og með ábyrgð. Efwi í: karlmannsfatnaði, reiðfatnaði, drengjafatnaði. Prjónaðir klútar. Sjöl, smá og stór. Sænskur borðviður og trjáviður. Spírur. Legtur. Masturstrje. J>akspónn. þakpappi. Kalk. Cement. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) •—- bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði. Forngripasafniö opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. ki. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. r — 6 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen, Hiti I Loptþyngdar- j (áCelsius) •mælir(mifíimet.)l Veðurátt. Apríl ánóttu|um hád. fm. em. fm. em. Ld. 19. + 4 + 8 759.5 75Ö.9 A h b A hv d Sd. 20. + 4 + 10 756.9 75«.8 Na hv b N hv b Md. 21. + 3 4- IO 749-3 739-1 Na h b N hv b þd. 22. + 2 + 3 739-1 741.7 N hv b N hvb MvJ.23. + 2 74L7 Na hv b Laugardaginn 19. var hjer hvasst austanveður eptir miðjan dag og hvass landnyrðingur næsta dag allt fram að hádegi h. 2i. er hann gekk til norðurs, hvass og það rokhvass á norðan fyrri part dags h. 22., en lygndi síðari partinn. í morgun («3.) land- nyrðingur, ekki hvass. Ritstjór> Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmulia isaioldar. þar sem Rienzi hafði aðsetur sitt. Lífvörður Rienzis sveik hann og lagði niður vopnin; en hann varð við snarræðislega og hreystilega, og gerði sitt hið ýtrasta til, að knýja skríl- inn til hlýðni. Hann tók frelsis-fánann mikla í hönd sjer, gekk út á gluggsvalirnar til að ávarpa lýðinn. Hefði hann getað kvatt sjer hljóðs, er all-líklegt, að töframagn mælsku hans hefði eDn sigurinn úr býtum borið. En ærslin og gauragangurinn í honum í varðhaldi ; en er Innocentius kom eptir hann á páfastól, rann upp nýr vonar- dagur fyrir Rienzi. — Innocentiusi fjell mjög illa óstjórnin og óöldin í Rómi og vildi fyrir hvern mun ráða bót á því óstandi; var páfa ráðið til þess af kunnugum mönnum, að senda Rienzi þangað, því að hann væri sá eini maður, er til væri treystandi að friða hina óaldarsömu borg Sankti-Pjeturs. Páfi fór að þessum ráðum, og þarf ekki því að lýsa, að Rienzi tók fegins hendi við umboði því, er honum var þannig í hendur fengið. Hann var nú nefndur ráðherra eða senator og fór til Rómaborgar með umboði páfa. |>á er hann kom nú aptur til Rómaborgar, inn í andliti og ístru-maður, og bar allt út- lit hans vott um, að hann var óreglumaður. Auk þess var hann nú ekki þjóðkjörinn al- þýðu-höfðingi, heldur þjónn og umboðsmaður páfa, og naut naumast fulls trausts af hans heudi heldur. Aðalsmönnum var nú verra í geði til hans en nokkru sinni fyr; veittn þeir honum alla þá mótspyrnu, er þeir gátu og þorðu ; svo að þá fjóra mánuði, sem stjórn hans í Rómi stóð í þetta síðara sinn, mátti heita að allt væri í sífelldu uppnámi, sífelld- ar róstur og óeirðir. |>á er þetta hafði stað- ið í fjóra mánuði, brauzt út ný uppreist, er aðalsmenn reru undir; þeir höfðu æst upp skrílinn, svo að hann settist um ráðhúsið,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.