Ísafold - 30.04.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.04.1890, Blaðsíða 4
r 140 hvað 30 fiskimenn, er ætla til ísafjarðar að stunda þar fiskiveiðar á opnum bát- um í sumar. Clausens-verzlanir á vesturlandi eru nú allar seldar eða komnar i ýmsra manna eign. Sigurður E. Sæmundsen hefir eignazt verzlunina í Olafsvík, llol- ger Clausen Stykkishólmsverzlun, Zöllner, tengdasonur H. A. Clausens, etazráðs, ísafjarðar-verzlun, og Richard Riis Borð- eyrarverzlun, eins og áður er getið. 3Ieð 60 í'erðamenn enska kvað vera von á kaupmanni G. Thordahl á lysti- skipi hingað í júnímánuði snemma, —eða hann kemur ef til vill á undan hingað til að undirbúa ferð þeirra til fingvaila og Geysis m. m. Rannsóltnarferðir forv. Thoroddsen. Dickson, auðmaðurinn frægi í Gautaborg, er lagt hefir stórfje til norðurferða Norden- skiölds o. fl., hefir boðizt til að kosta rann- sóknarferð f»orv. Thoroddsen í sumar hjer á landi, er þingið neitaði um í fyrra, ef hann rannsakar Snæfellsnessfjallgarð- inn, á sama hátt og hann hefir rannsak- að flesta hluta landsins áður. Yerzlunarfrjettir frá Iíhöfn, 18. april: Afli við Lófót (í Noregi) ákaflega mikill; 12. þ. m. komnar þar á land 48 miljónir af þorski, og með því að fiskurinn er bæði stór og feitur í ár, er arðurinn nú orðinn hálfu meiri en í fyrra. Með því að fiskiveiðar við Lófót halda áfram til loka þessa mánaðar, og þá byrjar vertíð í Finnmörk, er útlit fyrir mjög mikinn útflutning af fiski frá Norvegi þetta ár, og er hætt við, að af því spretti lágt verð á saltfiski yfir höfuð. Lítils háttar af saltfiski stórum, er kom með Lauru og yfir Norveg, hefir selzt á 45—50 kr. skpd. f*að sem eptir var af smáfiski hjer frá f. á. hefir selzt á 38— 32 kr., og ýsa á 25—27 kr.; óselt af henni nokkuð enn. Ull í lágu verði, 15—20% lægra en í haust. Lýsi að lækka, vegna aflans í Norvegi. íslenzkt hákarlslýsi tært gufu brætt selt á 33 kr., pottbrætt 32 kr. Sundmagar síðast seldir á 25—35 a.; 15000 pd. óseld frá f. á. Æðardtonn ; óselt enn frá f. á. um 1600 pd. Bezti dúnn síðast seldur á 10—io'/.2 kr.; lakari óseljandi. Rúgur 5V2 kr. 100 pd., rúgmjöl 6 kr. Bankabygg 83/4—Q'/r kr. Kaffi 73—74 a„ betra 78-—80. Kandís ig a. Hvíta- sykur 17 a. Púðursykur 13—14 a. Hris- grjón, meðal, 8 kr , stór 9—ql/2 kr. Útlendar frjettir eru engar með þessari ferð sjerstaklega sögulegar. Ágrip kem- ur í næsta blaði. LIÐRJETTING. í síðasta blaði 1. dálki á síðustu bls. 25. 1. a. o. stendur 1000 kr. íyrir 100 kr. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Hinn 6. norræni kennarafundur. Hið sameinaða gufuskipafjelag hefur veitt 10—12 íslenskum kennurum, sem ætla að vera við hinn 6. norræna kenn- arafund, sem haldinn verður í Kaup- mannahö'n dagana 5.-8. ágúst næstkom- andi, þá ívilnun í fargjaldi með skipum fjelagsins, að farseðill á 1. plássi kostar kr. 90.00 ---- 2. — — — 72.00 firir ferðina fram og aftur. Fæði verða menn að borga að auki með vanalegu verði. f>eir kennarar, sem vilja sæta þessum kjörum, eru beðnir að snúa sjer til und- irskrifaðs sem allra first. Reikjavík 30. apríl 1890. Björn M. Ólsen, p. t. forseti kennarafjelagsins. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 10. n. m. verða við opinbert uppboð, sem byrjar lcl. 10 f. hád., seldir lausi fjármunir tilheyrandi fjelagsbúi Eyólfs Bjarnasonar hjer í Hafnarfirði og lát- innar konu hans Ingveldar Gísladóttur. Uppboðið fer fram hj& húseign búsins, sem einnig þá verður seld, og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu, Ilafnarfirði hinn 26. apríl 1890, Franz Siemsen. Hínn 12. þ. m. tóku tilsjónarmenn i Kefia- vík upp og fluttu í land netatrossu, sem var fyrir utan hina lögskipuðu netalagnalínu, dufialaus. 1 trossunni voru 9 net, og í þeim 170 fiskar. Eigandi netanna getur vitjað peirra lijá mjerinnan útgöngu þessa mánaðar. Lögreglustjórinn í Iijósar- og Uullbringusýslu Hafnarfirði hinn 25. apríl 1890. Franz Siemsen. TAÐA er til sölu hjá Gunnari Hafliðasyni í Mýjabæ. Stórt uppboð verður haldið á Hliði á Álptanesi mánu- dagmn 12. maí og byrjar kl. 9 f. m Meðal annars verður par selt: ýmisleg búsgögn, svo sem annboð, reipi, reiðingar, reiðtygi, kistur, skatthol, tunnur o. fl.; rúmfatnaður, stólar m. m.; enn fremur ýmislegt, er að sjávarútvcg lýtur, t. d. porskanet færi, d.ufi o. fl. Langur gjald- frestur. Helming andvirðis má greiða með innskriptum í Reykjavík. Hliði 30. apríl 1890. Halldór Þórðarson. T i m b u r. Alls konar borð, hefluð og óhefluð, plank- ar og júffertur, góð og falleg vara, frá Man- dal, pr. galeas »Johanne«, kapt. D. Törresen, er til sölu eptir vísbendingu undirskrifaðs. Verð lágt. M. Johannessen. ISs’ Timbrið er hjá bryggju J. O. V. Jónssonar verzunar. QOTT KÚAHEY er til »ölu. Ritstj. vísar á seljanda. Hið íslenzka náttúrufræðisfjelag- Samkvæmt lögum fjelagsins, 7. gr., verð- ur aðalfundur fjelagins haldinn hinn 1. júli, kl. 4, i leikfimishúsi barnaskólans. 7. gr. laganna hljóðar þannig. ,,Á aðalfundi fjelagsins, sem haldinn er i byrjun júiimánaðar ár hvert, skuiu fram fara stjórnarkosningar. þar skulu og kosnir 2 menn til að endurskoða reikn- inga fjelagsins. Hín frá-farandi stjórn skýrir þá frá ástandi og framkvæmdum fjelagsins, og leggur fram reikninga þess endurskoðaða. þar skulu enn fremur rædd þau málefni, er fjelagið varða.“ Svo er til ætlazt, að á fundinum verði lögð fram prentuð skýrsla um athafnir stjórnarinnar næstliðið fjelags-ár, ásamt meðlimataii og ritgjörð um eðli þorskfirska. Stjórn hins íslenzka náttúrufræðisfjelags. Beykjavík, 30. apríl 1890. Ben. Brömlal. J. Jónassen. Björn Jensson. forv. Tlioroddsen. Stcfán Stefánsson. Kartöflur komu nú með Lauru til verzlunar J. P. T. Brydes. 9 kr. tunnan. LAURA komí dag! Með henni stórt úrval af fallegum, smekklegum og bil- legum VEFNAÐ AR V ÖRUM, beintfrá hinum brezka heims- markaði, sem alit verður ná- kvæmar lýst hið bráðasta. Beykjavík 30. apríl 1890. |>orl. O. Johnson. ÓSKILAFJE selt í Seltjarnarneshreppi háust- ið 1889. 1. Gráhosótt gimbrarlarab; mark: sýlt gagnfjaðrad h., gagnbitað v. 2. Hvítt gimbrarlamb; mark: biti fr. hangandi- fjöður aptan h. sýlt v. 3. Hvítt geldingslamb, mark: heilrifað biti fr. h. fjöður Ir. v. 4. Hvítur lambhrútur; mark: tvistýft aptan h. boðbilt aptan v. Andvirðis ofan-nefnds f.jár geta rjettir eigendur vitjað til undirskrifaðs, að frádregnum kostnaði, ef þeir gefa sig fram fyrir næstkomandi fardaga. Lambastöðura 10. apríl 1890. Ingjaldur Sigurðsson. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl, 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. IJ —2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl, 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J, Jónassen. 1 Hiti (á Celsius) ' Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. Apiíl | ánóttu| um hád.| fm. | em. fm. | em. Ld. 26. Sd. 27, Md. 28. pd. 29. Mvd.30. 0 + 5 + 7 + 6 + 4 + 7 +i° +12 +11 7b2-S 7SÖ.9 751-8 I 751.5 754.4 | 759.5 762.0 762.0 756.9 1 Sa h d |Sa h d Sa hv d iSa h d Sa hv d ISa h d Sa hv b A h b Ahd | Hinn 26. var hjer haegur Jandsynningur með regn- skúrum; daginn eptir hvass á sömu átt með skúrum og h. 28. var hjer rokhvass austan-landsynningur að morgni en vægði siðari part dags; hefur siðan verið hæg austanátt og optast bjart veður, í dag 30. aust- ankaldi og bjart veður tíl kl. 10 f. m. RiUtjóri Björn Jónsaon, cand. phil. Prentsmiðja lsafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.