Ísafold - 03.05.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.05.1890, Blaðsíða 4
144 fyrirverða sig og biðja hlutaðeigendur fyrir- gefningar á atferli sínu í þessu máli. Leiðarvísir ísafoldar. 469. Er sá rjettur til ákveðinn með lögum, að sá sem yrkir land um langan tíma óátalið, geti eignast það (|>að sem kallað er „hefð"), og hvað mörg ár mun þurfa til þess að hann geti það? Sv.: Hefð í þeim skilningi er ekki til i íslenzk- nm lögum. 470. Er það nokkurstaðar ritað í ísl. lögum, að elzti sonur eigi rjett til að búa á ábúðar- og eignarjörð föður síns, þá hann fellur frá? Sv.: Nei. 471. Er það leyfilegt að setia meingrip (uaut eða hross) sem opt er búið að segja eiganda að hirða og ábyrgjast, inn í hús, og láta eiganda kaupa hann út raeð umsömdu verði? Sv.: Já, sjálfsagt ef spyrjandi hefir löggirðing nm tún sitt. 472. Er máldagi löggildur, sem eigi er þing- lesinn, heldur lesinn upp við kirkju i viðurvist safnaðar, á öndverðri þessari öld, og undirskrífað- ur af hlutaðeigendum og hlutaðeigandi sýslu- manni? Sv.: Já, ef hann er viðurkenndur af rjettum hlutaðeigendum. 473. Er jeg skyldur að gjalda ferjutoll, ef jeg þarf að biða við ferjuna fulla klukkustund eða meira ? Sv.: Já, en svo er rjett að kæra fer.jumanninn fyrir yfirmönnum hans fyrir að hann stendur illa í stöðu sinni. AUGLYSINGAR ísamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Hinn 12. þ. m. tóku tilsjónarnienn í Kefla- vík upp og fluttu í lantl netatrossu, sem var fyrir utan hina lögskipuðu netalagnalinu, duflalaus. í trossunni voru 9 net, og í peim 170 fiskar. Eigandi netanna getur vitjað þeirra hjd mjer innan útgöngu þessa mdnaðar. Lögreglustjórinn í Kjósar- og Giullbringusýslu Hafnarfirði hinn 25. apríl 1890. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 10. n. m. verða við opinbert uppboð, sem byrjar kl. 10 f. hád., seldir lausi fjármunir tilheyrandi fjelagsbiá Eyólfs Bjamasonar hjer í Hafnarfirði og lát- innar konu hans Ingveldar Gísladóttur. Uppboðið fer fram hjá húseign básins, sem einnig þd verður seld, og verða söluskilmálar birtir d uppboðsstaðnum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu, Hafnarfirði hinn 26. apríl 1890. Franz Siemsen. sín látið sig vita af, ef hana langaði til að fara í leikhúsið, eða í samsöng eða annað þess háttar, þótt það hefði ekki verið ráðið áður en hann fór inn til bæjarins að morgn- inum. Wood þótti mjög vænt um þetta snjallræði sitt, og fól einhverri undirtyllu sinni að koma þessu fyrir öllu saman. Leið eigi á löngu, áður telefóninn var kominn í lag og tékinn til starfa. Heldra fólkið í Bostou varð bólgið og blátt af öfund út af þessu, en Wood að því skapi himinlifandi glaður og ánægður, þegar hann í fyrsta skipti gat spurt konu sína, gegnum hljóðbera, þessa ágætu konu, sem hann unni svo mjög, hvað henni þóknaðist að láta sig langa til. far hefst nú sagan, er Wood sat í hæg- indastólnum sínum og var að hugsa um það, hversu gott og ánægjulegt það er, að hafa nóga peninga. Hann vaknar af móki við það, að hringt er í hljóðberanum. |>að þýddi, að einhver á heimili hans vildi fá að tala hann. Hann stóð upp og sagði í hálfum hljóðum Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni Hallgrims Tómassonar i Nyja- bœ verður eign hans hálf jörðin Nýibœr á Skipaskaga fl,09 hundr,) með trjágirtu túni, kálgörðum, lendingu og ibúðarhúsi úr timbri, boðin upp til sölu á opinberu uppboðs-þingi, sem haldið verður d eigninni laugardag 10. maí nœstkomandi, kl. 11 f. m., og verða þar birtir soluskilnidlar. Á eigninni hvila veðskuldir að upphœð rúm- lega 1,100 kr. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 8. april 1890. Sigurður Þórðarson. Uppboðsauglýsi ng. Laugardaginn 10. mdnuð ncestk. kl. 1 e. m. verður bcerinn Efri-Sýrupartur á Skipaskaga með lóð og lendingu, tilheyrandi ddnarbúi Finns Gislasonar, boðin upp til sölu við opin- bert upyboð, sem haldið verður d eigninni. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðaisýslu 12. apríl 1890. Sigurður Þórðarson- Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 10. mai nœstk. verður bærinn Bjarnabúð (Brœðrapartur) á Skipaskaga með hjalli og lóð, tilheyrandi ddnarbíá Sigtryggs Guðmundssonar, boðinn upp til svlu við opin- bert uppboð, sem haldið verður á eigninui og bgrjar kl. S e. m. Söluskilmdlar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 12. aprll 1890. Sigurður Þórðarson. 1 verzlun Eyþórs Felixsonar fást ágætar kartöflur, á 8 kr. tutman. í verzlun Nicol. Thoinsens í Aðalstræti Nr. 9, fást ýmsar tegundir af vindlum, tóbaki og cigarrettum. Einnig vín alls konar með óvanalega góðu verði. í verzlun Nicol. Thomsens í Aðalstræti Nr. 9, fæst mjög gott skraatóbak á 1 kr. 60 aur. pundið og neftóbak á 1 kr. 25 aur. pundið. J Nýju vörurnar með ,.Lauru". Með pví jeg mi sendi vörur með póstskip- inu vestur á ísafjörð, dregst dálítið tíminn að pakka út hinum nýju vörum til Beykjavíkur. Enn búð mín mun samt verða opnuð hið bráðasta að unnt er, mun jeg þá geta sýnfc svo vel valið vörulager af öllu því er heyrir til vefnaðarvörum (Manufactur), að mínir heiðruðu skiptavinir munu dást að, ekki einungis hversu billegar vörurnar eru, heldur líka hversu hin nýju munstur og vel völdu litir muni gleðja þá, og í þeirri von verð jeg að treysta á þolinmæði þeirra í nokkra daga. Með ósk um gleðilegt sumar, og að vorið færi oss nægtir úr sjónum og góðar árstíðír, er jeg virðingarfyllst ____________|» orl. 0. Johnson KOIÍA ofan úr sveit heldur fyrirlestur k). 4 á morgun á „Geysir" inngangur kostar 15 aura. Timbur. Alls konar borð, hefluð og óhefluð, plank- ar og júffertur, góð og falleg vara, frá Man- dal, pr. galeas »Johanne«, kapt. D. Törresen, er til sölu eptir vísbendingu undirskrifaðs. Verð lágt. M. Johannessen. írsr" Timbrið er hjá bryggju J. O. V. Jónssonar verzunar. Forngripasafnið opið hvern mvd, og Id. kl. I — 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. n__2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12__2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. i,—6 "Veðurathu.ganir i Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti ! (á Celsius) | Loptþyngdar- I 'mælir(millimet.)l Veðurátt. Maí |ánóttu|um hád.| fm. J em. j fm. | em. Mvd.jo.l 4- 4 + 5 j 756-9 754-4 Ahd 10. d Fd. 1. + 3 + 11 1 756.9 762.0 Ahd 10 b Fsd. 2.' + 5 + tí 7640 764.5 O b O b Ld. j.j + 2 7640 O b Laugardaginn var hæg austanátt, dimmur, logn um kvöldið, sama veður næsta dag; h. annan var hjer bjart og fagurt sumarveður og sama veður í dag h. il. Ritstióri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmið.ja ísafoldar. við sjálfan sig : »Blessað lambið ! Nú langar hana sjálfsagt til að fara í leikhúsið í kvöld til að sjá Eígólettuo. Svo gekk hann að hljóðberanum og spurði: «Hvað viltu, heillin mín?» Að vörmu spori var svarað heima í íbúðar- húsi hans : «Jeg bið yður að virða á hægra veg, en jeg er ekki sú sama persóna, sem þjer í- myndið yður að jeg sje». «Við hvern veitist mjer sú ánægja að tala?» spurði Wood. «Við Smidt, innbrotsþjóf». ((Fyrirgefið ! Jeg skildi ekki þessi síðustu orð, sem þjer sögðuð», sagði Wood, og var í meira lagi forviða. «Jeg heiti Smidt, og er innbrotsþjófur», var svarað í hljóðberann. Wood brá litum. «Gerið svo vel að tala í alvöru og hætta þe§su gamni; hvað heitið þjer, og hvað viljið þjer mjer?» mælti hann svo með skjálfandi röddu. «Nú, mjer er ánægja að því, að þjer hlaupið ekki undir eins upp á nef yðar, eins og svo mörgum hættir við ; þjer hagið yður eins og á að vera: að taka öllu með stillingu og sálarþreki. En nú skal jeg segja yður nokkuð; takið þjer bara eptir: Jeg hefi brotizt inn í húsið yðar með stóran hóp af ræningjum ; við höfum barið og bundið bæði konuna yðar og hjiiin yðar, svo nvt er allt á mínu valdi. — Verið þjer nú rólegur, og—um fram allt — takið þjer eptir; það er ekki til nokkurs hlutar fyrir yóur, að ætla að snúa yður til lögreglunnar; | því óðara en yður kemur slík heimska til hugar, — það er að segja — undir eins og þjer farið eitt augna- blik frá hljóðberanum, þá stendur húsið yðar í björtu báli. Jeg hefi látið bera hálmhrúgur til og frá inn í hítsið og eins í geymsluhúsin og skemmtihúsið úti í garðinum, og svo hefi jeg látið hella steinolíu yfir allt saman, — svo nú — nú þarf ekki annað en bara að kveykja á einni eldspýtu, og á svipstundu er allt — allt orðið að kolgrárri öskuhrúgu. — Af þessu getið þjer sjeð, góðurinn minn!, að þjer eruð að fullu og öllu á mínu valdi». Wood var alveg eins og hann væri þrumu lostinn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.