Ísafold - 10.05.1890, Page 2

Ísafold - 10.05.1890, Page 2
150 að tilgreina í blöðunum, hvaða deildir að voru sekar í þessu efni, einkum af því að úr öllum deildum mun hafa komið góð ull frá sumum mönnum. Og jeg leit svo á> að það gæti ekki gjört mikið gagn, að nafngreina þá menn — þó jeg hefði get- að það — sem ljetu vandaða, miðnr vand- aða og slæma ull, því jeg áleit, að utan- fjelagsmönnum kæmi þetta lítið við, en innanfjelags mundi flestum vera það nokk- urn veginn kunnugt. Jeg hef líka treyst því fullkomlega, að þetta glappaskot muni varla koma optar fyrir, og hef vonað, að fjelagsmenn mundu flestir verða á sömu trú, þegar þeir vita nú, að aðalfundur hefir sett strangar reglur til að fyrirbyggja, að nokkur illa pur eða illa þvegin ull verði tekin, og að ullin verður þar að auki aðskilin í tvö númer, ef hún ekki verður öll jafn-góð. Fjelagsmenn sættu afföllum á ullinni næstl. sumar, eins og kunnugt er; en jeg skal nú sýna, að þrátt fyrir það hafa þeir menn, sem Ijetu ullina, ekki haft skaða af að láta hana og fá fyrir hana vörur úr fjelaginu, til rnóts við að leggja ullina inn hjá kaupmönnum, og taka þar út á hana. Tek jeg þá til dæmis bónda, sem lagði inn í fjelagið 207 pd. af ull, og tók þar út á hanna ýms ir vörur, og svo sama bónda, sem lagði jafnmikla ull inn í verzl- un á Borðeyri, og tók út jafn-mikið af sömu vörum. Reikningar bændanna verða á pessa leið: í verzlun- arfjelaginu í verzlun á Borðeyri. lnnlagt: 207 pd. ull á 6375 a. t fjelaginu og 70 a. á Borðeyri .... Kr. 130,80 Kr. 144.90 Úttekið : 100 pd. haframjöl á .... — 12,40 — 16.00 200 — hveiti á — 15,40 — 19.00 200 — bankabygg — 19,00 — 22.00 100 — hrisgrjón J/i á • • • • — 11,/« — Í4.0G 100 — ertur á — 10,00 — 12.00 20 — kaffi á 87 a. og 1 kr. . — 17,40 — 20.00 20 nd. kandís á 28 og 35 a. . — 5.60 — 7,00 5 pd. export á 29 og 40 a. . . — 1.45 — 2.00 4 — jól á 93 a. og 1 kr. 35 a. — 3.72 — 5.40 2 — rulla á 1 kr. 35 a. og 2 kr. - 2,70 — 4.00 4 ljáblöð á 74 a. og 1 kr. 10 a. — 2.96 — 4.40 20 pd. skeifnajárn á 14 og 20 a. — 2.80 — 4.00 209 fjaðrir á 43 og 60 a. . . . — 0.86 — 1.20 30 pt. steinolía á 15 og 20 a . — 4.50 — 6.00 6 ál. boldang "21/* al- á breidd á 1 kr. 15 a — 6.90 11 M 7*/2 ál. boldang 2 ál. br. á *2 kr >1 11 — 15 00 10 ál. tvisttau á 26 og 50 a. . — 2.60 — 5.00 20 ál. skirtuljerept á 21 og 32 a. — 4.20 — 6.40 12 tvinnakefli á 92'/„ Og 25 a . — 1.10 — 3.00 5 pd. skóleður á 7li a. og 1,10 — 3.80 — 5.50 Til deildarstjóra 1 °/0 = kr. ’ ,29 — 1.29 11 11 — góða - 0.33 ii n Samtals Kr. 130.80 Kr. 171 90 Skuld við Borðeyrarverzlun . . Kr. 27.00 Að vísu hef jeg ekki við höndina reikn- inga frá Borðeyri fyrir næstl. ár, en kunn- ugur maður hefir skýrt svona frá verði á nokkrum vörum þar næstl. sumar og hefi jeg tekið þær vörur til samanburðar. Úttekt bændanna hefi jeg áætlað sem lík- asta því, sem vanalega gjörist, þar sem mest er tekið af nauðsynjavörum. Samanburðnr þessi sýnir, að það hefir verið ekki svo lítill hagur, að verzla með ullina í fjelagiau næstl. sumar — nálægt iq°/0 — þrátt fyrir það, að ullin varð fyr- ir afföllum. Og þegar vjer svo vitum, að vjer hefðum fengið 5—7 aurum meira fyr- ir hvert pund af ullinni, ef hún hefði öll verið svo góð, sem meiri partur hennar var, og sem oss er öllum auðvelt að hafa hana, þá væri það heldur mikil fljótfærni, ef vjer ljetum vort eigið ólag næstliðið sumar aptra oss frá að senda ull fram- vegis, einkum þegar skaðinn, sem afþessu hlauzt, er ekki mjög mikill til móts við hagnaðinn, sem menn höfðu samt af ull- arverzluninni. Enda ætla menn ekki að láta þetta aptra sjer, því sumar deildir, sem höfðu góða ull í fyrra, hafa nú apt- ur lofað eins miklu, og sumar meiru. — Við ættum að senda mikið af góðri ull næstkomandi sumar, og sjá hvernig fer. Ólafsdal 22. apríl i8go. Torfi Bjarnason. Hafsteinn, háskóla-unginn „Allir fuglar úr eggi skríða“, lypta sjer upp og læra flugið, ef þeir ekki velta út af' fyrir tímann af einhverjum slysum. Unginn, sem hjer kemur til máls, er enginn smáræðis titlingsungi eða nokkurs konar smáfugls- ungi — nei, það er stór og mikill manns-ungi prestlærður og postula-SBttaT, eða með betri skýr- ingu : náskyldur Lárusi og Jónasi, þessum nauð- prestbyteríönsku andlegu lægri-„classa“ leiöurum íslendinga í vestrinu : í Winnipeg. þessi íslenzki ungi er floginn vestur yfir haf og til W.-peg ; hann er þegar á fáum vikum orðinn kunnur hjer af ritum og ræðum. Svo virðist, sem hann sje tæplega einhamur í andlegum skilningi, því enginn er svo fróður, að viti til þess, að honum hafi orðið aflfátt eða að hann hafi misstigið sig á allri þessari 3 mánaða göngu í vestrinu. Hann rataði svo þráðbeint, sem gamall póstur, er gengur eptir áttavita í sólskini, alla leið inn í þungamiðju „Lögbergs-klikkunnar“, er eimsleðinn skilaði hon- um af sjer. — Hann varð á fáum stundum : dýrð- lingur safnaðarins, djásn prestanna, meðlimur „klikkunnar11, bergmál blaðanna, hræfar-eldur á hneikslispresta og fegursta framtíðarvon vitring- anna og „hinna mest hugsandi manna“. — Nú er ekki hætt við að unginn velti út af, því hann er orðinn prestur og hefar söfnuð, tollir þess vegna i tvinnaðri náðinni. Aumt var fvrir ísland að missa þetta makalausa ,,kIenodi“ ! J>eim mönnum, sem að einhverju leyti er annt um íslands-tetr, segja að sjera Hafsteinn hefði gjört betur að sitja heima i Norðurálfu — af því hann er af svo makalausu vinnukyni — og reyna að rista einhversstaðar upp fáeinar torfupjörur til að sletta á eitthvert „uppblásna" föðurlandsflagið, ef ske kynni, að „nihilist“-unum yrði ekki und- ir eins kippt öllum yfir hingað „til þess að verða menn"! Allir telja víst, að dáindis góður gróður heföi komið upp úr Hafsteins-pjörunum og orðið til líknar mörgum þúsundum manna. J>að er ekki til neins að ásaka sig um orðinn hlut, segja menn — Hafsteinn er hingað kominn og kveðst aldrei muni hverfa aptur til íslands, af því engar „skyldur“ bindi sig við það ! Nýlega hefir orðið þras milli tveggja manna hjer inn á „hótelli11 út af þessum orðum, þegar þau voru borin saman við ræðu prestsins i „Sam.“ 4. ár bls. 183—188. — Hann sýnist þar bera svo framúrskarandi umhyggju fyrir ísl. málum, eink- anlega kirkjumálum. Hann segir meðal annara mikilsverðra hugleiðinga: „ J>eir“ (t>: ísl. heima) „gætu lagaö kirkjuþing sitt eptir kirkjuþingi voru i öllu . . . . o. s. frv.“ — Páll prestsfótur sagði að sjera Hafsteinn væri i f'ullu samræmi við sjálf- an sig þó hann segði að engar skgldur byndu sig viö Island og aptur á móti sendi biskupi landsins bróðurlegar leiðbeiningar til þess að laga sig og lifa eptir. Blóð Hafsteins rynni til skyldunnar. Hann væri sjálfkjörinn að renna sama farveg og aðrir vestanprestar. Hann legðist nú á eitt með þeim að vekja trúar-, safnaðar- og allt kirkjulífið- heima, án þess hann játaði að það væri „skylda“ sin. — Páll prestf. gat þess um leið, að sjera Frið- rik hefði fyrir skömmu sagt í kirkjuræðu, aö hann leiddi sinn hest frá að eiga við áhugalausan söfn- uð. f>að væri ekki sitt meðfæri að stríða við. fólkið og mæta hinum „banvænu örvum“, sem af og til rigndu móti mönnum Hrists. Hann gæti „grátið^ yfir því, að sjá að eins „fáar hræður“,. hingað og þangaö um kirkjuna í „miðdags- messunni“, sem eiginlega væri ætluð til guðsþjón- ustu“, o. s. frv. — „Já, en hvað sannar þetta ?“■ sagði Gvendur hnífill, „mjer heyrist þú fara með. hverja botnleysuna ofan í aöra“. „0, nei, hróið mitt“, sagði Páll, „það liggur svona í því : Hafsteinn gerir meira en skyldan býður honum og bindur hann til, og Friðrik gerir meira en kraptar hans leyfa og meöfceri hans er,_ þvi báðir eru sannir guðsmenn“. J>að fór að draga í Gvend, er dimma tók um kveldið. jþað seinasta er hann heyrðist segja var þetta: „þeir eru báðir h..........hræfuglar og Ieggjast á náinn. Annar ræðst á háaldraðan upp- gjafabiskup íslands, hinn á nýja biskupinn, af því 6000 mílna fjarlægðin bannar að hæfileg lmting- komi fyrir strákskapinn. En báðir mundu lifandi fegnir að veröa taldir í prestaflokkinum heima, sem þeir nú niða mest, ef nokkurstaðar væri svo gapalegur söfnuður á íslandi, að hann vildi taka þá í dvöl“. En þegar maður sleppir nú smá-væringum, sem opt hefjast út af stórum viðburðum, þá játa það víst allir „hugsandi menn“, og allir sem „láta sjer annt um velferð íslands11, allir, sem taka svari ís- lendiaga þegar á þeim er niðzt“, allir sem „berj-. ast fyrir ]>jóðerni íslendinga11, allir sem eljast fyrir „andlegri samvinnu Austur- og Vestur-íslendinga“ (Sjá „Lögb.“ 3. ár, fyrata nr.), — allir þessir finna og játa, að hjer er kominn Ijúfur og leiðitamur ungi, sem lætur sjer einkar annt um, eklti ein- ungis að fylgjast með, heldur ganga i broddifvlk- ingar og senda sitt andlega skeyti þangað norð- austur á „hala veraldarinnar11 til biskupslegu svefn- purkunnar, sem ekki hafði svo mikla rænu að koma öllum presta, kirkju og safnaðar lögmálum inn í hirðisbrjefið ! J>ó að þessar greinar kynnu að virðast fela í sjer allsmá og ekki alveg samkyns atriði, þá er það gjört upp á Vestur-heimska vísu. En eigin- lega er aðaltilgangurinn að gróðursetja í bólc- menturn íslands nokkur þau atvik, er skeð hafa jafnhliða komu hins unga prests hingað vestur sem engum dylst að muni hat'a mikla „sögulega þýðingu“. Allt af kemur einn öðrum meiri. „Ön- undur falla á hauðrið hlaut, hann þó frægur væri“, segir í TJlfars rímum. Sjera Fr. gekk þar frá, er dr. P. P. biskup lá í valnum, undan hans and- legu hirting. Nú er Hafsteinn sá farinn að „hefja“ andlegt „stálajag“ yfir höfði Hallgríms biskups, jafnvel þó öxi hans komi, ef til vill, ekki eins ná- fægt biskupi eins og öxi Kálfs Árnasonar, er hann gekk móti Olafi konungi helga á Stiklastöðum. Menn sjá það fljótt, að sjera Hafsteinn skarar, að nokkru leyti, fram úr þeim íslenzkumprestum, »em hér eru fyrir; enginn þeirra hefir áður gert i

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.