Ísafold - 10.05.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.05.1890, Blaðsíða 3
151 eins nákvæman samanburð á safnaðarog trúar^lífinuí‘ heima og hjer eins og hann. Prests- unginn sýnir, eins og von er til, fram á, að hjer sje sú sannarlega gull-öld íslendinga i andlegum skilningi. J>að er þess vegna í meira iagi illgjarn- legt af þessum fávísu mönnum, sem hjer eru enn- þá utan kirkju, utan náðar, prestslausir, — að segja hann fari með „Fraud and Rumbug“ (Winni- peg-islenzka, o: vindur og vitleysa —) í fjasi sinu, og grípa guðsþjónustuorð sjera Friðr. máli sínu til stuðnings, t. d. þessi, að hann geti grátiö yfir vanrœkt fólksins að sækja sinn andlega miö- dagsverö, ekki sje nú meira um dýrðir í safnaðar- lífinu“(!). .áð sjera Fr. þurfi að tala þungum og ómjúkum orðum til „þúsundsálna fjelagsins“, er noklcrir einstaklingar skorast undan „að gefa guöi einn fimta part aý eigum sínum (o: einn af hverj- um fimm doll.) o. fl. o. fl. jpeir segja að prests- unginn hefði ekki átt að tilnefna einstök atriði í hinu „kirkjulega prógrammi“, þvi með svoddan liætti vefði hann hnappheldu um fsetur sjer. J>að er eins og menn ætli aldrei að læra að verða fullkomlega „með“. Sumir hinna frávilltu segja, að Hafsteinn stígi full-liðugt í „Sam.“ nr. 11, 4. ár, er hann getur þess að „söfnuðirnir hjer vestra setji allra efst á sitt kirkjulega prógramm lifandi vitnisburð um frelsarann og friðþæginguna“, af þvi þeir þykjast vissir um, að meiri hluti safnaðanna sjeu allra handa trúar menn, ekki síður en íslenzku prest- arnir. |>eir segja líka, að sjera Hafsteinn ætti ekki að vera mjög kátur yfir sunnudagaskólunum, sökum þess, að þetta sje svo sem engin sérleg fræði, sem börnin fái þar, og þó þau kunni nú að slampast af með þetta örstutta vers — frá 10 til 20 orð —, sem þau eru lamin heima til að lesta í minni, þangað til yfirheyrslan fari fram — þá hafi þetta lítið meiri þýðingu en heimakennt hálft vers í góð- semi og yfirheyrslu á sama stað. Eins er með ferminguna á safnaöar-prógramminu. J>eir kveöa alls ekkert einkennilegt eða háleitara við hana en heima. Og þegai þeir svo bera sam an fróðleik barna lieima og hjer, þá gleymist þeim ekki að geta þess, að i vor sem leið hefði eitthvað 18 vetra gömul stúlka hlaupið af stokkunum hjá presti og vissi eigi betur en 4 dagar væru í vik- unni. — Var svo kölluð 4 daga S.........— Enn fremur þvætta þessir náungar, að Islandi mundi sárlítið fleygja áfram á andlegu skeiði, þó komið væri á fót kirkjulegu timariti. svipliku „Sam.“ og segja að sjera Hafst. hefði mátt sleppa þessum ræðuliði. Ferðasögur og skammir um einstaka náunga settu betra sæti i veraldlegum ritum. f>að ber öllum saman um, að sjera Hafst. mæli fvllstu sannindi, þegar hann segir að drykkjuskap- ar- og óregluprestum yrði fljótlega vikið hjer úr embætti, að minnsta kosti þegar þeir væru orðnir of rnargir, því sannast að segja, þó Ijótt sje, hafa sumir betri trú á að ala upp aðra gripi, og má þetta ráða af því. að það er mjög nýlega, ef að allir Argyle-búar eru búnir að veita prest-Mwyon- um móttöku-vottorö. Afsögðu hann beinlinis fyrsta sprettinn. f>að var sjett eins og „hundi væri boðin heil kaka“. Jeg er nú samt góðrar vonar um, að þetta lag- ist allt saraan, og þar verði ein „klikka“ og eitt presta eða páfa-stóð“. Vjer Vestur-íslendingar erum þess fullvissir, að eptirleiðis mun það sjást á andlegu Iramfara-sólar- sögunni, að Hafsteinn verði í fullu samræmi við meginþotra íslenzkra presta vestan hafs ... „bæði i trúarskoðuuum og öðrum málefnum kirkjunnar“, (,,Sam.“ 4. ár bls. 183.). Vjer verðum því að vera íslenzku þjóðinni (öllum ,,núllunum“) störum þakk- látir fyrir það, að klekja upp svona undur álitleg- um unga. Vjer vonum að hann þurfi ekki að neyta flugsins fjaðralaus hjernamegin hafsins, því þótt stærri söfnuðirnir kynnu að vilja hafa enn þá voldugri persónu, vænta allir þess, að Duluth- söfnuður — þótt hann að eins saman standi af sex augum — muni annast ungann og gera hann að gömlum fugli. Með því að hjer er drepið á prestamál, en á aðra hlið ekki sjeð, að „Lögbergi11 þyki ummælin nógu viturlega eða vel af hendi leyst — blaðið er opt til- tektasamt —, þá býst höf. við, að ritstjórinn viki — ef til vill — meir að persónunni en málefninu, ef hann verðnr likur sjálfum sjer, þegar hann tekur til máls um þetta efni. Til þess því að máliö gefi frem- ur tilefni þess, að verða skýrt og lagað, en höfundar- nafnið gefi ekki orsök til óþarfra málalenginga, þá nefnist hann i bráðina bara Gestur. Winnipeg 20. febr. 1890. f>ingeyjarsýslu (Axarfirði) 1. apríl. Á þessum vetri hafa að eins komið þrjú hríðarskot: viku fyrir jólaföstu (mannskaðabylur), viku fyrir þorra og síðari hluta Góu, og staðið þetta undir £ mánuð; mest frost 14—16° R. en aldrei staðið lengi. Á eptir hríðarskotun- um hafa þegar komið beztu hlákur; optast næg jörð. Yfir höfuð má veturinn heita af- bragð í þessum sveitum, þó að dálítið væri skakviðrasamt raman af. — Hafís alls ekki sjezt, eða til hans spurzt. — Á Húsavík var og sett upp alveg í sama og í Baufarhöfn kaffi og sykur og um hefi eg áður getið. •— Kaffi var þar á móti í kaupfjelagi 10 au. ó- dýrara nú en í sumar (84 au.) og sykur 26 an. Kornvara flest ofurlítið lægri í kfjel. og hjá verzlurum. — Guðmundur Hjaltason (skáldið) hefir haft unglingakennslu á 2 bæ- um í Axarfirði (eins og 2 undanfarna vetur) og á 1 í Kelduhverfi, og víðast farið að brydda á þess konar kennurum á heldri bæ- um í flestum sveitum, en hvergi nærri al- mennt enn. Hreppsnefndir mjög daufar í þeim efnum, enda hafa margar allmikið á sinni könnu af sveitarþyngslum. — Lungna- bólga stungið sjer niður á stöku stað í vet- ur, einkum í Presthólahreppi, og verið opt bráðdrepandi. — Hinn 14. des. f. á. var haldinn fundur á Skinnastað, og hafði al- þingismaður vor, Jón á Reykjum, verið beð- inn að koma þangað, til að gera grein fyrir sinni »pólitísku« trúarjátningu, en hann kom ekki, og hefir hann ekki komið í kjördæmi sitt síðan kanu kom af þingi, þó að hann lofaði því í haust. Sökum þess að fundur- inn var illa sóttur (mættir að eins 6 kjörnir menn ur 2 hreppum), gerði fundurinn svo- látandi ályktun: »Svo fljótt sem hægt er skal í hverjum hreppi (o: kjördæmisins) hald- inn fundur til þóss að kjósa 5 menn í nefnd, og skal nefnd sú taka bæði stjórnarskrár- málið og önnur þau mál, er menn eru óánægð- ir með, hver úrslit hafa fengið, til íhugunar, og komi þessar nefndir síðan síðan fram með ákveðnar tillögur um málin, er leggist fram á almennum fundi kjördæmisins að Skinna- stað næstkomandi vori. Skulu á þeim fundi kosnir 5 menn úr kjördæminu, til að íhuga málin og undirbúa þau til næsta þings, og verði frumvörp þeirra síðan rædd á almenn- um fundi áður en þingmaður kjördæmisins fer á næsta þing. — Leyfir fundurinn sjer að skora á hina aðra hreppa kjördæmisins að fallast á þetta fyrirkomulag#. Strandasýslu (sunnanv.), 25. apríl. Nú nokkra undanfarna daga hefir verið norðan- stormur og kuldi, optast þó lítið frost, og snjókomur litlar sem engar. Að öðru leyti hefir tíðin verið góð og hagstæð. þessi út- liðni vetur má óhætt teljast með hinum beztu vetrum hjer. Að vísu voru allmiklar úrkomur fram um miðjan vetur, en fannalög lítil og frost með minnsta móti. Bins og að líkindum lætur, talar nú enginn um heyleysi, heldur munu flestir eða allir eiga hey eptir í vor. — I dag kom fyrsta verzlunarskip á Borðeyri, til Clausensverzlunar. Mannalát. Gunnar Arnórsson Gunnars- sonar, bóndi í Njarðvík, a sextugs aldri, datt af hestsbaki í túninu hjá sjer á heimleið utan úr Garði fyrir skömmu síðan 27. f. m., dauffadrukkinn, og var örendur, þegar að var komið, eða lítilli stundu síðar. 27. marz þ. á. andaðist að Kálfanesi í Strandasýsla merkiskona Ingveldur Magn- úsdóttir, sjötug, ekkja Bjarpa sál. Arnason- ar á Broddadalsá, dóttir Alagnúsar Jóns- sonar í Hjalli í Flatey, er í mörg ár var þilskipaformaður, „umhyggjusöm og góð eiginkona, trygg og vinföst, vel að sjertil munns og handa, guðhrædd og trúrækin‘L Maður rjeff sjer bana í Vatnsfirði við ísafjörð fyrir páskana, með skoti, fannst með byssuhlaupið upp í sjer. Annar mað- ur rjeff sjer bana á Sandeyri á Snæfjalla- strönd, Jónatan að nafni, gamall maður. Afiabrög'ð engin hjer við Faxaflóa um þessar mundir, þrátt fyrir beztu gæftir; þur sjór að kalla. Sýslumaður settur. Cand. juris Björn Bjarnarson var af landshöfðingja settur 23. f. m. til þess fyrst um sinn frá 1. maí þ. á. að gegna sýslumanns-embættinu í Rangárvallasýslu á eigin ábýrgð. Óveitt brauð. Breiðibólsstaður á Skóg- arströnd, auglýst 1. maí, metið loyg kr. Prestsekkja nýtur 'l13 af föstum tekjum brauðsins, og 100 króna lán hvílir á brauðinu. Afsetning lineykslispresta. Ráðgjafinn hefir staðfest bráðabirgða-afsetning þeirra nafna, síra Stefáns Halldórssonar og síra Stefáns Sigfússonar, og lagt svo fyrir, að gjörðar skyldu ráðstafanir til lögsóknar á hendur þeim til embættismissis fyrir fullt og allt. Póstskipið Laura kom í morgun apt- ur af vesturhöfnunum (ísafirði o. s. frv.) og með því talsvert af farþegum. Fer á miðvikudaginn 14. þ. m. áleiðis til K.- hafnar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.