Ísafold - 14.05.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.05.1890, Blaðsíða 4
156 Aðalfundur í hinu sunnlenzka síldarveiða-íjelagi verður haldinn föstud. 4 júlí þ. á. kl. 11 f- m. — Fundarstaður, með væntanlegu leyfl hlutaðeigenda, leikfimishúss barna- skólans í Reykjavík. Reykjavík 13. maí 1890. L. E. Sveinbjörnsson, form. í stjórn fjelagsins. TAPAZT hefir i gær á götum bæjarins spansk- reyr-stokkur, nýsilfurbúinn, með brodai, merkt- St. |>. s. Skila má til JóhannB Runólfssonar í Arabæ, gegn góðum tundarlaunum. * Sýslumaðurinn í Rargárvallasýslu hefir á vorfundi sínum í apríl 1890 ákveðið til reynslu markaði á sauðfje á fylgjandi stöðum og dÖgum árið 1890. í Álmannagjá í þingvallasveit 2. okt. — Klausturhóla-rjett í Grímsnesi 3. — — Holtakots-rjett í Biskupstungum 4. — — Reykja-rjett á Skeiðum 6. — — Sandvíkur-rjett fyrir neðan Selfoss 7. okt. — Hveragerðis-rjett í Ölvesi 8. okt. Skrifstofu Árnessýslu 6. mat 1890. St. Bjarnarson. ISfýprentað: „Helgi hinn magri“ dramatiskar sýningar eða söguleikur í fjórum þáttum eptir síra Matthías Jochumsson á stærð 8 arkir í litlu 8 blaða broti, kostar 1 kr. í kápu, fæst til kaups hjá bóksölum hjer, og verður sendur með næstu strandferðum til bóksala út um land. Einn merkur maður hefir, eptir að hafa lesið söguleik þenna, sent mjer ept- irfylgjandi álit sitt á honum : „Vjer kunnum síra Matthíasi Jochumssyni sjerstakar þakkir fyrir haus nýja leikrit: Helga hinn magra. fmr hefir honum tekizt framúrskarandi vel sem drama- isku skáldi; orðfærið er ágætt, og aliur þráðurinn í leiknum einkar-fastur. — J>ví er n iður, að sb'kt leikrit getur ekki náð rjetti s'num hjer hjá oss, þa' allt hið sceniska vantar. Á hinum stóiu leikhúsum i öðrum löndum væru scenurnar í þessum leik afbragð eins og líka þetta sögulega drama myndi fá það hrós, sem það á sannarlega skilið.“ Aðalumboðssala er hjá: Sigfúsi Eymundssyni. Sundkennslu verður reynt halda uppi í J.augunum hjer í vor 4—5 vikna tíma, ef eigi færri en 10 lærisveinar gefa sig fram fyrir 18. þ. m. og greiða kennslukaupið, 4 kr. á mann. Menn snúi sjer til ritstjóra ísafoldar. í miðjum bænum er ibúð til leigu frá 1. júlí næst- kom. Ritstjórí vísar á. TRJESMIÐS-VINNUSTOFA Björns þórðar- sonar er i Vallarstræti nr. 4. Allt fljótt og vel af hendi levst, og svo ódýrt sem unnt er. YPIKPEAKKI lítið brúkaður fæst til kaups fyrir hálfvirði. Ritsjóri vísar á. EP HROSS, kýr eða kindur eru látnar ganga í engjum eða túni Bráðræðis, mun jeg taka það a8t og meðhöndla sem lög frekast leyfa. Bráðræði 14. maí 1890. J. Magnússon. Alls konar kóloníalvörur, rúg, rúg- mjöl, hveitimjöl, bankabygg, brenni- vín, romm, vín, munntóbak, rjól, vindla O. s. frv. hef jeg til sölu fyrir bezta verð, sem fáanlegt er. Islenzkar vörur eru seldar svo vel sem auðið er gegn 2°/° í ómakslaun. Carl Andersen. Börsgade 44 Kjóbenhavn. Hjer með auglýsist öllum, að jeg upp frá þessu læt taka fastan hvern þann grip, sem leyfislaust gengur á Háeyrarlandi innan hinna löglegu aettu landamerkja, og setja inn upp á ábyrgð og kostnað eiganda og verða eigendur að leysa gripina út, með því að greiða mjer borgun fyrir áganginn og kostnaðinn við hirðingu gripanna, þareð þeir að öðrum kosti verða sendir sýslumanni, til þess að hann selji þá samkvæmt lögum og landsrjetti. Stóru-Háeyri á Eyrarbakka 25. apríl 1890. Guðm. Isleifsson- T i m b u r Alls konar borð, hefluð og óhefluð, plank- ar og júffertur, góð og falleg vara, frá Man- dal, pr. galeas »Johanne«, kapt. D. Törresen, er til sölu eptir vísbendingu undirskrifaðs. Verð lágt. M. Johannessen. fSs3 Timbrið er hjá bryggju -T. 0. V. Jónssonar verzunar. Gjafir til fiskimannasjóðs Kjalarnesþings 1889, safnað af porkeli Jónssgni í Móakoti. þorkell Jónsson Móakoti 12 fiska. Jóhannes Jónsson s. st. 4 f. Bjargmundur Guðmundsson Bakka 6 f. Ingimundur Ingimundsson Reykja- völlum 2 f. Helgi Jónsson Bjargi 8 f, Helgi Sigvaldason Litlabæ 6. f. Jón þörðarson Króka- koti 1 f. Bjarni Jörundsson Ejósakoti 3 f. Gunn- ar Stefánsson Hátúni 2 f. Guðmundur Jónsson Starholti 2 f. Hið nafnfræga myndasafn hinna ameríkönsku bræðra: Cooper Bro’s, sem ferðazt hafa um alla Ameríku að sýna sitt nafnfræga myndasafn, sýni jeg nú í Good-Templara-húsinu hjer í bænum á föstu- og laugardagskvöld 16. og 17. p. m. Myndirnar eru af merkilegustu stöðum víðsvegar um heiminn (mikið úr Ameríku); eldfjallið mikla Vesúvíus, gjós- andi. Skemmtunin byrjar kl. 8 e. m. Inn- gönguseðlar Verða seldir í húsi frú J. Bjarnason (Aðalstr. nr. 7) á fimmtu- og föstudag frá kl. 10 12 f. m. og 2—4 e. m. Beztu sæti kosta 1 kr., lakari 75 a. barna 40 a 9. maí 1890. Th. Ingimundarson. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I______2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl.' 12_______2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathuganir i Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(raillimet.) Veðurátt. Maí ánóttu|um hád. fm. em. fm em. Ld. IO. + í> 1 + 10 750.9 750.9 Sa h d Sa h d Sd. 11. + ól + 10 751-8 746.8 Sa h d A.hv.d Md. 12. + 8! + 12 744-2 744- i A. h. d. A. h.d Þd. '3. Mvd.I^ ! + 4 +13 1 + 6 1 744-2 739-1 74 L7 A. hv.b A. hv.b .hv.b Alla undanfarna daga hefir verið austanátt, fyrst suð-austan opt hægur með regni síðan austan (austan- landnorðan) livass. Ritst)ón Björn Jonason, oand phn. Rrsntsrniúip Ts»fnirla að koma heim, eins og nú. Veslingsmaður- inn ! Hann mátti til að sitja hreifingarlaus í sporvagninum, og bjóst hálft um hálft við, að húsið hans stæði í björtu báli með allri sinni dýrð og viðhöfn, og að konan hans---- Já, konan hans lá ef til vill bundin og barin einhversstaðar inni í eldinum. — Hann greip báðum höndum fyrir andlit sjer af ótta og örvílnun. En nú flaug honum annað í hug, sem var enn voðalegra en eldurinn : enn ef innbrots- þjófurinn skyldi nú hafa hellt steinolíu yfir alla silkisofana ! þessi óþolandi óvissa ljet hann aldrei í friði. Aldrei lðið svo ein mínúta, að hann ekki skipaði vagnmanninum að fara harðara. En loksins — loksins komust þeir þó heim að húsinu, sem leit út rjett eins og ekkert hefði í skorizt. Væri eldur í því, þá var auðsjeð að hann var ekki orðinn svo magu- aður enn, að ekki mætti takast að slökkva hann. Hann skundaði sem mést hann mátti inn í herbergi konu sinnar, og þar fann hann — hana, sitjandi í legubekk og lesandi franska skáldsögu; hún var komin aptur á 625. blað- síðu. Hún leit upp rir bókinni og sá mann sinn, og var auðsjeð á augnaráðinu, að henni þótti miður, að hann skyldi koma og ónáða sig. Hann fleygði sjer í fangið á henni og sagði, kjökrandi: «Mikil ósköp held jeg að þu hafir tekið út í dag, blessunin mín !» «því þá það ?» «Jeg segi, — mikil ósköp held jeg, að þú hafir tekið út í dag, hjartað mitt !» «Að jeg hafi tekið út ?» «Já, elskan mín ! þú hlýtur að hafa tekið mikið iit». «Nú er svínafeitin búin að gera þig brjál- aðan, góði minn !» «Gera mig brjálaðan ? þú misskilur mig, heillin mín! — Svínafeitin ! — Nú er ekki tími til að hugsa um svínafeiti. — Segðu mjer heldur eitthvað um þá herjans fantana og þorpara. — Var þeim alvara að ætla að kveykja í húsinu?» «Vesalings karlinn minn !» mælti frú Wood og stundi við, með þeim tignarsvip, sem amerískum konum er laginn; «þú hlýtur að hafa orðið fyrir fjarskalegu fjártjóni, eða þá að útlitið er farið að verða mjög ískyggilegt#. «Jeg fyrir fjártjóni? Og mjer stendur nú ekki á miklu um þessa 5000 dollara. Jeg vildi bara að jeg vissi, hver þessi bölvaður þorpari er». «Hvern áttu við?» «Hvern jeg á við? Hvern ætli jeg eigi við nema hann, — innbrotsþjófinn». «Innbrotsþjóf, — hjerna?» spurði frú Wood og fór að verða óþolinmóð. «Já, innbrotsþjófinn, — fantinn, — þorpar- ann, sem barði þig og batt!» «Mig ? — Hvað ertu að segja, maður ?» spurði frúin, og var ekki laust við að hún roðnaði. «J>ú lætur eins og þú vitir ekki neitt! — Nei, þetta ætlar að gera mig ærðan!—Segðu mjer nú allt — allt, sem þjer hefir að hönd- um borið, meðan jeg var að heiman ; gerðu nú það !» «Hjer hefir ekki nokkur skapaður hlutur borið við, nema að hann Smidt . . . .» «Já einmitt — já — einmitt; — segðu mjer dálítið meira af honum!» greip Wood fram í.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.