Ísafold - 17.05.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.05.1890, Blaðsíða 4
160 að hann hafi ekki verið fullkomlega með sjálfum sjer (40. gr. hegn.h). 498. Verður það álitið, að sagt sje löglega lausri ábúð, þó ábúandi, með vitund og leyfi landsdrott- ins láti öðrum eptir part úr ábúðinni, um ótiltek inn árafjölda? Sv.: Nei. 499. Mjer er leyfð húsmennska, með litlum hluta úr jörðinni, um óákveðinn tíma. Nú er jarðeigandi dáinn á næstl. vetri. Geta þá erfingjar hans nú í -vor rekið mig í burtu, án þess að jeg hafi verið aðvaraður samkvæmt lögum ? Sv: Nei, fráleitt hafi spyrjandi haft ákveðinn hluta af jörðinni ti! ábúðar, og varla hvort sem er. MYNDASÝNING. Teitur Ingimundarson sem nýlega er kominn hingað aptur frá Ameríku, hjelt myndasýningu i Good-Templarhúsinu í gærkvöldi. Af myndum þeím sem sýndar voru má einkum geta um myndirnar frá Yellow-Stone Park í Ameríku sem er alkunnugt svæði sökum hinnar margbreyttu nátt- úrufegurðar, sem þar er. Myndin af Vesúv gjósandi á næturþeli hlýtur líka að hafa áhrif á hvern sem hana sjer. Verkfærið sem ir.yndirnar eru sýndar með virðist vera betra en menn hafa vanizt hjer, en það var lengi framan af ekki nægilega dimmt í húsinu til þess að myndirnar gætu notið sin. þAKKARÁV.). Hjor með votta jeg heiðurshjón- unum Jósepi Jónatanssyni og Guðrúnu Frimannsdóttur f Miðhópi, mitt innilegasta þakklæti fyrir þann mikla velgjörniug, er þau á siðastliðnu hausti sýndu mjer, þeim þá nær þvi alveg óþektum. Staddur í Keflavík io. mai 1890. Anclrjes Jónsson (frá Kárastöðum.) Sýslunefndin í Árnessýslu hefir á vorfundi sínum í apríl 1890 ákveðið til reynslu markaði á sauðfje á fylgjandi stöðum og dögum árið 1890. í Álmannagjá í fdngvallasveit 2. okt. — Klausturhóla-rjett í Grímsnesi 3. — — Holtakots-rjett í Biskupstungum 4. — — Reykja-rjett á Skeiðum 6. -— — Sandvíkur-rjett fyrir neðan Selfoss 7. okt. — Hv»ragerðis-rjett í Olvesi 8. okt. í Skrifstofu Árnessýslu 5. mai 1890. St. Bjarnarson. í nokkkrum expl. af siðasta bl. var 1. línan í þessari auglýsingu töluvert skakkt prentuö. í miðjum bænum er íbúö til leiga trá i. júlí næst- kom. Ritstjórí vísar á. Aðalfundur í hinu sunnlenzka síldarveiða-Qelagi verður haldinn föstud. 4- júlí þ. á. kl. 11 f. m. — Fundarstaður, með væntanlegu leyfi hlutaðeigenda, leikfimishúss barna- skólans í Reykjavík. Beykjavík 13. maí 1890. L, E. Sveinbjörnsson, form. í stjórn fjelagsins. T i m b u r. Alls konar borð, hefluð og óhefluð, plank- ar og jóffertur, góð og falleg vara, frá Man- dal, pr. galeas »Johanne«, kapt. D. Törresen, er til sölu eptir vísbendingu undirskrifaðs. Verð lágt. M. Johannessen. 13* Timbrið er hjá bryggju -T. 0. V. Jónssonar verzunar. Ó k e y p i s! Á morgun kl. 4—7 e. m. byrjurn við und- irritaðir að veita tilsögn í smá-heimilisiðnaði. Með góðfúslegu leyfi ‘bæjarstjórnarinnar verð- ur tilsögnin í barnaskólahitsinu í sumar. — Áhöld fást á staðnum. Vjer kunnum þakkir fyrir þær góðu undirtekningar, er tilboð okkar hefir hlotið. Matthías Matthíasson. Joh. Jensen. Uppboðsauglýsing. Við opinbert uppboð d pórustöðum í Vatns- leystcsirandarhreppi hinn 11. n. m. verður selt ýmislegt lausafje tilheyrandi dánar- og fjelagsbúi Egils heitins Guðmundssonar sama- staðar, og eptirlátinnar ekkju hans Olafar porsteinsdóttur, svo sem sjávarútvegur, 2 skip, bátur, húsgögn, sœngurfatnaður, kindur, 1 eða 2 kýr, hestur og fi. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád., og verða s'óluskilmálar þá birtir. Skrifstofu Kjósar og Gullbringusýslu 12. mai 1890. Franz Siemsen. SBLD ÓSKILAKIND í Graíningshrepp haust- ii) 1889: 3 vetur sauöur, mark á eyrum: sýlt h. gagnfjaðrað; hálft af aptan v. staudfj. fr. Hornm: sneiðrifað fr. h., standfj. fr. sneitt aptan v. And- virðisins má vitja til mín, að frádregnum kostnaði, til októbermánaðarloka 1890. Úlfljótsvatni 10. febrúar 1890. Guðm. Magnússon. GISTIHÚS-KUKTEISIN. — Af því jeg vil ekki láta kenna mjer það, sem jeg er saklaus af, vil jeg mega mælast til, að annaðhvort væri birt nafn þess veitingamanns, er á Bneiðina í svo nefndu greinarkorni í síðasta bl. ísaf., eða þá að ritstj. vildi votta það, sem er, að þar er ekki átt við mig eða minn „principal“. Geysi í Keykjavik 16. maí 1890. Pr. Jón ívarsson Finnur Finnsson. Hið umbeðna vottorð veitist hjer með. — Eitstj. EP HROSS eða kindur eru látnar ganga í Rauð- arártúni, mun jeg taka það fast og meðböndla sem lög frekast leyfa. Reykjavik t6. maí 1890. Schierbeck. HJERMEÐ gefst almenningi til vitundar, að saumastofa mín er í Skólastræti nr. 1 og að jeg tek að mjer að kenna 1 eða 2 dömum, norður- landa-fatasnið og saum á kvenna- og barnafatnaði. Reykjavík 17. maí 1890. ___ H. D Jhömming. Aiis konar kóloníalvörur, rúg, rúg- mjöl, hveitimjöl, bankabygg, brenni- vín, romm, vín, munntóbak, rjól, vindla O. s. frv. hef jeg til sölu fyrir bezta verð, sem fáanlegt er. Jslenzkar vörur eru seldar svo vel sem auðið er gegn 2»/» í ómakslann. Carl Andersen. Börsgade 44 Kjöbenhavn. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1_2 Landsbankinn opmn hvern viraan dag kl. 13—3 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 13- 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2-3 Sofnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. 1 hverjum mánuði ki. 5- 6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Maí Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælirjmillimet.) Veðurátt. ánóttu|um hád. fm. em. írn em. Mvd.14. + 6 + 1. 739-t 741.7 A hv d A h b Fd. 15. + 6 + IO 74L7 74'-7 A h b A hv d IHsd. 16 + 7 + «3 741.7 746.8 A hv b A h d Ld. 17. + 5 75 >.8 Á h b Að morgni hins 14. var hjer hvasst austanveður bjartur, rigndi um tíma eptir hádegi, lygndi og b;rti aptur upp, var svo hægur á austan dimmur næsta dag, svo aptur hvaas aö morgni h. it>. dimmur epti hádegiö og viö og vió úrhellis- rigning. 1 rnorgun 17. austan, hægur, allbjartur. Ritatióri Björn Jónsson, cand. phii. Prontsmiðia ísafoldar. Maður kom reikandi fram úr myrkrinu, og stefndi heim að húskofanum. þegar hann sá konuna, staðnæmdist hann allt í einu, eins og hann ætlaði að snúa við aptur; stóð svo lit>la stund hugsandi, og hjelt svo heim að húsinu. «Marteinn, Marteinn! hvað hefir tafið þig svona lengi ?» spurði konan. Marteinn hratt henDÍ frá sjer, og svaraði önuglega : «Hvern þremilinn varðar þig um það? Ætlar þú nú að hleypa öllu í uppnátn með hávaða og illum látum ?» «Jeg hefi vakað eptir þjer í alla nótt, Marteinn!» «Hvern fj......varðar mig um það! jjví gazt þú ekki sofið eins og aðrar manneskjur? Hver bannaði þjer að sofa?» J>au fóru inn. «J>að er undarlegur a.......þetta ! Jeg má aldrei hreyfa mig nokkurn skapaóan hlut, ef þú átt ekki að gera endalausa rekistefnu út úr því», sagði hann svo með reiðisvip, og sló hnefanum í borðið. Hún leit á hann áhyggjusamlega, en svar- aði engu. Svo sátu þau litla stund þegjandi. Hann horfði í gaupnir sjer og skalf af kulda. •Marteinn ! hvar hefir þú verið?» «Inn í bænum, auðvitað». «Bn peningarnir, komstu þeim í sparisjóð- inn ?» dþví ekki það !» «Er það nú víst? Jeg trúi því varla, að þú kæmir svona seint heim, ef að þú hefðir komið peningunum á sinn stað». Hann leit niður fyrir sig, og sagði svo eptir litla þögn : «það væri undarlegur skratti, ef jeg hefði ekki mátt fá mjer eitt glas af öli áður en jeg lagði af stað út í þetta ótætis illviðri. Og jeg segi þjer satt, að peningunum er al- veg óhætt. — Við skulum nú fara að sofa, Katrín ! — Og heyrðu ! — gefðu mjer í einu staupi. — Jeg að drepast í kulda». Hún kveykti ljós, og hellti á staup fyrir hann. f>egar að hann lypti upp hendinni til að taka við staupinu, þá tók hún eptir blóð- slettum á treyjuerminni hans. Hún hljóðaði upp yfir sig og missti staupið, svo að það datt á gólfið og brotnaði. «f>að er blóð á erminni þinni, Marteinn ! I hamingju bænum, segðu mjer, hvað þjer hefir viljað til». «Hvaða a............spurningar eru þetta ! Hvað ætli það geti verið, nema ekki neitt!» Hann fölnaði upp eins og nár, og nötraði á beinunum. «Við skulum fara að hátta, segi jeg — jeg er að drepast í kulda». «|>að hefir eitthvað voðalegt borið þjer að höndum, — það er jeg sannfærð um — þú verður að segja mjer, hvað það er». «Já, heldur voðalegt! O-já, jeg fjekk blóð- nasir—það er allt og sumt. — En nú verður þú að steinþegja eins og þorskur !» Hann afklæddi sig, og fleygði fötúnum a gólfið. Hún ætlaði að taka þau upp, og hengja þau á stólbríkina. •Láttu þau vera, segi jeg. f>au mega vera þar, sem jeg hefi látið þau. Jeg er orðinn leiður á þessu kerlinga-þvaðri. — Jeg vil nú hafa næði!» Hann velti sjer upp í rúmið, breiddi ofan & 8*g> og lá svo kyr.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.