Ísafold - 14.06.1890, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.06.1890, Blaðsíða 1
K.emui út á m ðvikudögum og laugardögum. Verð árgangsins (l04arka) 4 kr.; eilendis 5 k . Borgist fyrir miðjan júlímánuð. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundm \ ð ára-mót, ógild nema komin s)< til útgefanda fyrir I.okt. Af- greiðslust. f Austurstrœti 6. XVII 48 1 Reykjavík, laugardaginn 14. júni 1890. Útlendar frjettir. Kaupmannahöfn, 1. júni 18W. Veðrátta. Kuldakennt til muna síðan um hyítasunnu bæði á norðurlöndum og sunn- ar. í norðurhluta Svíaríkis urðu menn að sætta sig við hret og fjúk sjálfa hátíðardagana. Jpað þykir ekki ólíklegt, að óhlýindin standi ¦af því mikla hafísreki, sem vart hefir orðið við í Atlanzhafi, og það á suðlægum leiðum milli Vesturheims og vorrar álfu. Verkmannahreifingar. Við þeim al- staðar viðbúnaður ráðinn og hafður 1. ma/ hans, hafa nýlega eignazt dóttur, hið áttunda I var. í utanríkismálum segir hann engu muni barnið. ' vikið úr því fari, sém skörungurinn mikli haii 1 komið þeim í af hálfu þýzkalands. Noregur Og Svíþjóð. Hjeðan engin tíðindi að segja. A þingi Norðmanna frum- vörpum hrundið um fullan og almennan kosn- ingarrjett. í Svíaríki meira um verkaföll en lengi hefir átt sjer stað og um hreifingar, sem af þeim leiða. England. Mjög ósýnt enu, hvemig land- kaupamálinu (úska), reiðir af á þinginu. Um það vildu þingmenn lra eiga fund fynr skömmu í Tipperay á Jrlandi, en stjórnin lagði bann fyrir fundinn, og þegar ekki var að því farið, bLclUctl VIUULUJctULIi IclUJllli UþL ÍICLIUUL -L. íiJcy, | J c> l w . , . V,-.v^ en allt fór þó með meiri stillingu en ætlað slo i ryskmgar barsmiðt og gr ótkaat. Vopn- - að hð varð að bemast til með loggæzlumonn- um til að ryðja strætin og stöðva rósturnar. Sama upptekið litlu síðar, eða fyrir fám dög- um, í bæ er Cashel heitir. Frá báðum stoð- um sagt frá áverkum en eigi líftjóni. Torýstjórnin hælir sjer af fórstöðu fjárhags- ins. Eíkinu varð afgangs á 4. miljón punda sterling árið sem leið, en sumum brá þó í brún, er Goschen, fjármálaráðherrann, innti frá, aðtvær þeirra stöfuðu frá áfengum drykkj- um, eða vaxandi nautn þeirra á síðustu tím- var. A þýzklandi og í Svíss bar hvergi frá ró og reglu; í Austurríki höfðu afdrif upp- þotanna, sem fylgdu verkaföllunum í apríl- mánuði, á svo mörgum stöðum gert menn spakari eða gætnari; og á Prakklandi var allt með snarræði stöðvað, er slíks vildi kenna. I París höfðu óstjórnarmenn búið sig undir stórræði, en forustumenn þeirra heptir áður atburðir urðu, eða dagana á undan, og áræða- ¦daginn sjálfan var öllum þeim þyrpingum dreift sem skjótast, som óspektir vildu vekja. Af því að blöð byltingavina höfðu látið svo drjúgt ytir þeim skellum, sem þann dag skyldu öllum kúgendum búnir, spöruðu hin blöðin ekki á eptir^ að núa þeim því gjálfri þeirra um nasir. í sumum borgum á Spáni gerð- ust framan af mánuðinum verkmannaróstur og fylgdu þeim sumstaðar bæði líftjón og lemstranir. A Englandi fór allt með spekt o" ráði, sem vant er. Eins og til stóð, komu iðnaðar- og verka-menu hundruðum þúsunda saman á ræðufnnd 4. maí í Hyde Park í Lundúnum, og var þar, sem á fundunum á meginlandi álfu vorrar, talað um vanhagi verkafólksins og um styttiugu vinnutímans (8 ¦eða 9 stunda vinnu). John Burns, forustu- skörungur verkalýðsins, stóð fast á, að slíkt yrði með lögum ákveðið, og það er þetta, sem flestum kemur saman um á meginlandinu, en bandafjelög hinna ensku iðnaðarmanna — Trades Unions — eða formælismenn þeirra á fundinum kváðu hollast mundu fyrir sitt ieyti, að láta um slíkt fara eptir samkomulagi við verkmeistara og vinnuveitendur. þeim þykir enn ískyggilegt að láta hjer koma til kasta löggjafarvaldsins og stjórnarinnar, og kalla svo stigið í feril sósíalista; en sögur segja þó, að fleiri og íieiri veiklist í trú sinni innan þeirra bandafjelaga. DanniÖrk. Þ° skammt sje til afmælis »grundvallarlaganna«, er nú minna um há- 'tíðahöldin talað en vant er. Flestir eitthvað •daufir í dálkinn, þó hægrimenn beri sig skást uppi. Plestum er farin að leiðast endileysan í stjórnmálaþrefinu, um leið og þeir atta sig betur á einurðarbresti og hringlanda forustu- garpanna; í fyrri daga þóttust danskir ræðu- snillingar sitja þar á Pegasus (vængjahesti) frelsisins 5. júní, sem ríkislög þeirra voru, og máttu því margt fagurt þeim til lofs mæla, en nú er þeim lögum helzt að líkja við drag- halta dróg, sem lítt kemst úr spori. I Höfn hafa múrgerðarmenn byrjað verka- fall, en margir kalla það 1 óráði gert, _er at- Vinnu er spillt fyrir svo miklum sæg einmitt á þeim tíma, seni það fólk á sjer björg að heimta, en efnin endast vart meira en tvo rnánuði, eða það fje, sem þeir eiga í sjóði Verkmeistararnir standa stæltir saman, en rnargir af þeim stýra miklu f je og spara ekki framlögur við þá, sem helzt kenna missis við verkafallið. Konungur vor er í baðvist á þýzkalandi, í Wiesbaden, en það um leið af konungmenn- Fyrir skömmu var maður kosinn í autt þing- sæti af Gladstones liði. Sjálíur hjelt Glad- stone, áttræður maður, ræðuinót í Norwich (6. maí), talaði þar til 8000 manna í hálfa aðra stund og gagnhreif alla með mælskufjör- inu gamla. J niðurlagi ræðunnar sagðist hann eptir náttúrufari sínu, hafa það allt í háveg- um, sem gott og gamalt væri, já, vera engu síður af íhaldsmanna kyni en Torýmenn, líta t. d. með iotningu á siði frama fornaldarinn- ar, en staðið í stað gæti hann ekki, því hann tryði á frelsið og frjálslegar breytingar, og hann hlyti að streitast fyrir, að hver maður næði sínu hlutskipti af gæðum frelsisins. Sum- ir virtust bera með sjer sömu trú alla æfi; svo væri sjer ekki farið; hann gengi stöðugt í skóla lífsins og kappkostaði að framast í náminu. í>yzkaland- Vilhjálm vfðförla mundu sög- ur vorar hafa kallað þýzkalandskeisara, og ferðakeisarann kallaði þýzka fólkið hann í gamni í fyrra. Síðan hans var seinast minnzt í þessum frjettum hefir hann gist Brimar og lagt þar hyrningarstein undir minnisvarða afa síns, ferðazt til Strasborgar og á leiðinni hitt móður sína og ömmu í Darmstadt, verið síð- an við háskólahátíð í Königsberg og talað þar stórmannlega um varnir landamæranna eystri, ef til skyldi koma. Nú eru langferðir fyrir höndum; fyrst til Kristjaníu, þar sem hugsað mun til miðsumarshvíldar, eða í grenndinni, en á heimleiðinni líkast komið við hjá konungi vorum. Svo gert ráð fyrir ferð til Englands seint í júlí, í agúst til her- sýningar í Slesíu og þaðan til Kússakeisara, að sjá hjá honum stórfengilega herleika. Eíkisþingið hefur nú tekið til starfa sinua, og af þeim málum, sem þegar eru upp borin, má nefna ný verkmannalög og nýmæli tim herauka. Stofnherinn skal auka um 55 þús- undir manna. J fyrstu gert ráð fyrir rúm- lega 28 miljónum króna framlögum, en síðan árlega 16 milj. króna. »Við eigum ekki ann- að úrkostis«, segja þeir Moltkegamli og Cap- rivi, kansellerinn nýi, »því Frakkar eru komn ir langt á undan okkur, hvað vopn- og víg- afla snertim. Haft er eptir Bismarck fyrir skömmu, að svo yrði fram að fara í lengstu lög til að tryggja friðinn, og þjóðunum væri þó mun betra að berjast með peningum en með vopnum. — Yfir Caprivi er vel látið og hans frammistöðu & þinginu; sagt að hann Efnt er til minnisvarða Bismarcks í Berlín og þar hefir keisarmn sjálfur heitið sinni verndarforstöðu. Annars er nú um engan meir talað í blöðunum en Bismarck og það sem eptir honum er haft við útlenda blaða- menn frá Ameríku Frakklandi og Kússlandi, sem hafa verið í boði hans eða heimsótt hann. Hann vttr við þá opinskárri en margir mundu ætla, og kvaðst ekki hafa búizt við þeim for- lögum, sem orðin væru. Auðsjeð er nú, að það hefir þó helzt verið verkmannamálið og sósíalistalögin, eða afnám þeirra, sem þeim keisara hefir borið á milli. Hann á að hafa sagt við frakkneskan blaðamann : »Langt í frá að jeg sje honum reiður, keisaranuin mín- um unga; hann heldur að haun geti gert mennina sæla ; það er svo náttúrlegt á hans aldri«--------»mjer fer nokkuð líkt og löður, sem sonurinn hetir skapraunað. Hinum gamla sarnar, en segir allt að einu : ,og mesta gull er hann þó, drengurinn minn !'«. Við alla fordæmdi Bismarck mjög kenningar sósíalista, og við þeim yrðu allir stjórnendur að gjalda varhuga. Hnífjöfn kjör allra væru hættulegir draumórar, en stríð með striti og auði væri náttúrlegt, og það að allir vildu bæta kjör sín og sinna — en hitt : að gera menn á- nægða — hvort scm auðugir væru eða fátækir — það væri á einskis valdi nema guðs. — Hann talaði innilegast við þá um afstöðu þýzkalands til nágrannanna : það óskaði einskis rneir frá neinum ; það kynni að hafa rennt meiru niður en það ætti gott með að melta. Hjer talaði haun bæði um fenginn frá Frakklandi og Danmörk (Norður-Sljesvík) og sagði, að við minna hefði mátt hlíta, en sór sig um, að hann hefði hjer streizt á móti, þó fyrir ekki hefði komið, þar sem sigurhróss- kröfurnar hefðu ráðið svo miklu. Hann lof- aði Caprivi og kallaði hann afbragð þýzkra hershöíðingja, en kvað illa farið, að hann skyldi verða að fást við stjórnmálarekstur. — Hann kvað líklegt, að hann sætti færi að kom- ast á þing, ef kosning byðist, en á þinginu dytti sjer ekki í hug að ráðast í gegn stjórn- inni, en hann mundi berjast enn fyrir því sama, sem sjer áður hefði þótt mestu skipta. ínu að segja, að þau, krónprinsinn og kona'sje gagnorður og lipurmæltari en Bismarck Frakkland. Nú mun þó sjeð fyrir end- ann á pukurbrauki Boulangers, því" að eina einn eða tvo af liði hans kusu Parísarbúar í borgarráðið. Allur þorrinn þjóðveldissinnar, er kosnir voru. — Eptir þetta bað líka Bou- langer sjcálfur vini sína að hætta samtökun- um, en það var hreinn óþarfi. Nýlega var haldin 600 ára júbílminning há- skólans í Montpellier. Mikil aðsókn frá Ev- rópuháskólum, og þar kom Carnot forseti, hjelt þar snjalla ræðu og átti þar virktakveðj- um að svara. Stanley. Við honum tekið, þegar á land koin á Englandi og í Lundúnum, svo veglega og sigurhrósslega, sem vænta mátti. A fundi landfræðafjelagsins lýsti hann sumum merkia- atriðum ferða sinna, talaði um skóginn myrkva, þar sem hann hefði verið að öllu samtöldu í 500 daga, um dvergafólkið (milli 39 og 50 þuml. á hæð) og um »Tunglskinsfjöllin«, hvort- tveggja af sjer mí fundið, en á minnzt í rit- um Forngrikkja, (af Hómer og Heródóti), og margt fleira. I veizlu borgarstjórans (í Guild- Hall) brá honum til áfrýjunarorða við Eng- lendinga og kvað þeim meira úr greipum gengið í Austur-Afríku og miðsvæði hennar, en alþýðu væri kunnugt. |>eim væri bezt að að eiga við því búið, að |>jóðverjar bæru hjer efra skjöld, því við svo kjarkrnikla og ófyrir- leitna menn mnndi þeim örðugt að teflft.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.