Ísafold - 18.06.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.06.1890, Blaðsíða 3
195 gegnir. |>ar er engin einasta hugsun, ekki ein einasta setning, sem tekur mann fanginn; allt er einhvernveginn sneitt öllum skörpum hugsunum og öllu andríki. Leikurinn allur ber slíkan auðnar-svip, að þegar maður er biiinn að lesa hann, finnst manni sem maður hafi gengið yfir gras- og gróðurlaust holt og bara rennt augunum á marga steina, alla líka hvern öðrum og engan einkennilegan. f>að er fátt um stór eða löng rit eptir ís- lenzku skáldin, og af þessu fáa hefir svo mikill hlutinn mistekizt; en ekkert af slíkum ritum kemst þó í nokkurn samjöfnuð við «Helga magra»; svo er hann ljelegur og dauf- ur á bragðið. Eg hef satt að segja haft litla ánægju af að skrifa þenna langa ritdóm um «drama» eptir eitt af helztu skáldum landsins, En mjer finnst það í alla staði rangt, að standa hjá þegjandi og horfa á, að allt sje álitið nógu boðlegt handa íslenzku bókmermtunum. Eg vona, að eg hafi að minnsta kosti í þetta sinn skrifað svo stillilega og svo ýtarlega, að enginn getisagt, að eg hjer hafi fellt sleggju- dóm. Gf.stue Pálsson. Barðastr.sýsla sunnanv. io.júní : „Mjög vindasamt hjer um pláss í vor, optast á austan og austnorðan, stundum með frosti, i—2 stig á R., optast þurrt og úrkomu- litið, nema þá kófhret hafa komið, sem nokkrum sinnum bafa verið, og stundum snjóað í byggð, þó fljótt hafi tekið upp aptur. Um hvitasunnu sló í sunnanátt með úrkomu fáa daga. Brá jörð þá mik- ið til gróðurs, sem líttill var kominn um þessi pláss, sökum vornæðinga til þess tíma. Og nú í byrjun þessa mánaðar gerði eitthvert hið versta vorhret, hinn 3. Og 4. sortakafaldsbylur , jafnvel út til nesja, með ofsaveðri af norðri, en ekki var frost nema 2 stig mest. Sumstaðar var búið að rýja geldfje og reka til af- rjetta. og eru menn hræddir um, að sumt at þvi hafi fennt, því fannkoma varð pniVíl á fíöll nrr ft;»m I HpIp j e> j hafa enzt vel í vor, og alstaðar var ásauður við innigjöf nú í fardagahret- inu, og kýr einnig við innigjöf framt að viku. Aflalítið í Bjarneyjum sökum ógæfta; Vitnaeiðnrinn.______ var lík hins myrta manns látið liggja á borð1 fyrir framan hann. það var eins og ónota- hrollur færi um Martein í hvert skipti sem hann sá það, en hann var vanur að átta sig fljótt, og horfa svo með köldum alvörusvip á hið blásvarta, sundurflakandi andlit, og svara öllum spurniugum dómarans með : »Nei — jeg hefi ekki gert það — jeg er sak- laus«.----- En svo þegar allii' voru farnir, þegar hann heyrði ekki lengur fótatak fangavarðarins, og þegar hann var orðinn aleinn í hinum rökkurdimma kjallaraklefa — þá var öll þessi uppgerðar-rósemi horfin. — Hann fleygði sjer upp í lopt á hálmfletið og nötraði allur af angist og kvíða. Aptur og aptur lifði hann upp hina voða- legu nótt. Hvert einstakt atvik stóð honum fyrir hugskotssjónum í sömu mynd og það hafði gerzt. Hann mundi svo glöggt, er hann ráfaði fram og aptur hina köldu og niðdimmu haustnótt, óður af áfengum drykkjum, og reiður við þann, sem hafði unnið af honum nokkra daga voru gæftir, og aflaðist þá allvel; mjög lítill afli á þilskip framan af vori þessu. Vörubirgðir eru nú á öllum kauptúnum hjer, en ekki er gott útlit fyrir almenningi að gæta fengið og borgað nauðsynjar sínar á þessu sumri, því að nú vantar hluti frá ísafjarðardjúpi til inn- lagningar i verzlanir hjer, þ. e. ávísanir þaðan, sem á aflaárum þar skipti stund- um hundruðum króna, sem sumir vinnu- menn færðu í vertfðarlok húsbændum sínum. Nú koma vinnumenn þaðan al- mennt með skuldir á baki, en engan arð vorvinnu sinnar, sökum ■ flaleysis við djúp nú í vor. Annars hafa kaupmenn lánað eins og vant er til borgunar í kaup- tíð, og flestir upp á væntanl. sumarprís, því er ekki nú hægt að tilgreina um prísa; þó hafa sumir sett fast verð á sína útlendu vöru, einkum kaupmaður R. P. Riis á Borðeyri, sem kom nú á Skelja- vík eins og fyrri, að lána vöru til kaup- tíðar; þykir einkum matvara vera með háu verði, eptir því sem blöðin segja verð á henni í K.-höfn seint á næstl vetri, og þegar rúgur er á 17 kr. og bankabygg 27, þykir töluverð fragt á vör- um þessum hingað til lands. En heldur vorkunn kaupmönnum, þó þeir selji dýra munaðarvöru, sökum tollsins í fyrra. og almenningi innanhandar að taka þá minna af henni. Straildasýslu sunnanverðri 11. júní: „Allan næstliðínn mánuð var hjer bezta tið. Fyrstu dagana af mánuðinum fór að votta fyrir gróðri og 1 mánaðarlok var hjer kominn meiri gróður en jeg man eptir að jeg hafi sjeð h j e r áður um það leyti. Um mánaðarmótin (maí og júní) fór veðrið að kólna, 0? 2.—5. þ. m. var mjög hart hret. | ó fennti hjer aldrei mikið niðri í b}>ggðinni og ekki svo mik- ið til fjalla, að menn sjeu hræddir um geldfje, sem þar átti að vera. Frost var svo mikið, að naumast var lrægt að vinna úti suma dagana. hrjú v e r z 1 u n a r s'k i p hafa komið til Borgeyrar í vor: 2 til Riisverzlutiar og i til Brydesverzlunar. Einhver hugurvar hjer í mönnum í vor, með að koma á pöntunarfjelagi Von var gefin um. að skip fengist inn á Borðe^mi, ef 2000 fjár fengjust þar. Var í því skyni tekið til að safna fjárloforðum bæði í Bæjarhreppi og Fiúnavatnssýslu vestanverðri. En þeg- peuingana — peningana, sem hann hafði unnið sjer inn með súrum sveita. Hann hafði eigi haft hug í sjer til að fara heim, hatin var hræddur við augnaráð konu sinnar. Svo fann hann vagnspækina í skógarjaðr- inum. Hann rak tána í hana í myrkrinu. það var eins og forlögin hefðu vísað honum á hana til þess, að----ja, til hvers ? það var eins og kalt vatn rynni honum milli kinns og hörunds, þá er hann tók vagnspækina upp, og fann það, hve vel hún fór í hendi. Ef hann biði nú þangað til þrælmennið kæmi, og tæki af honum peningana aptur.— Ja — var það ekki rjett ? Hann hafði verið vjelaður hroðalega—þeir höfðu leikið sjer að peningunum, og það voru hans peningar eptir sem áður. Hann þóttist þurfa að ná í þá aptur, hvað sem það kost- aði, já, jafnvel þótt hann yrði að lemja fantinn í rot! Hann skalf af hræðslu við þessa hugs- un.----- ar til kom, fjekkst ekki lofun á svo mörgu fje, og hefir þetta fyrirtæki þar með logn- azt út afil. Uppmæling á Húnaflóa. Úr Hrúta- firði skrifað 11. þ. m.: „Nú höfum við loks fengið þá sárþráðu ósk uppfyllta, að mæld verði innsigling til Borðeyrar. Herskipið „Ingólfur“ hefir nú um tíma verið hjer úti í flóanum, og 7. þ. m. kom það inn á Borðeyri. Vonandi er, að nú reki hvað annað, og það eigi ekki langt í land, að strandferðaskipin fari að sýna oss meira af sinni dýró en reyk- inn einn um leið og þau fara fram hjá“. Húnavatnssýslu 10. júní: „Tíðindi eru hjeðan engin, nema nú upp á siðkastið nógir kuldar, svo að gróður hefir held- ur hopað en hitt síðan fyrir trinitatis. Skepnuhöld hin æskilegustu alstaðar þar sem fje er kláðalaust, en sumstaðar eru talsverð brögð að kláða og honum engu minni eða vægilegri en hinn „út- lendi drepnæmi sunnlenzki fjárkláði“ var hjer á árunum. Ekki hef jeg samt enn heyrt, að neinn ráðgjöri að skera“. Póstslíipið Laura fór hjeðan i fyrra dag aó morgni austur fyrir land og norður, og með því margt af farþegum, þar á meðal Sigurður Vigfússon forn- fræðingur i rannsóknarferð um Múla- sýslur. Infliienza-sóttin er nú komin hingað til bæjarins. Eru menn nú sem óðast að leggjast í henni, þar á meðal milli 10 og 20 í latínuskólanum á 2—3 dögum. Cfutiiskipið Magnetic kom hingað { morgun frá Leith. f>að kom við á Eyrarbakka í gær og affermdi þar tals- vert af vörum til Guðmundar kaupmanns ísleifssonar. í fyrra málið fer það aptur, vestur fyrir land og norður, kemur við á Stykkishólmi, ísafirði, Sauðárkrók, Akur- eyri, Húsavík, Vopnafirði og Seyðisfitði, að sækja vesturfara á þessa staði alla. Mjer undirskrifuðuffi var dregið næ«tliðið baust. lamb með mínu marki sem er: Stýft h.. Fjöður fr. biti undir vinstra, og getur eigandi vitjað andvirðis þess til mín og samið um markið, Kjörseyri í Strandasýslu 29. apríl 1890. Sigurður Jónsson rillt í einu heyrði hann dimma og drauga- lega rödd skammt frá sjer, sem ýmist raulaði rínmaerindi eða talaði við sjálfa sig. — Svo heyrði hann fótatak. það var hann — fant- urinn — bófinn. Nú kom hann þarna glaður og ánægður yfir hinum stolnu peningum — hinum dýrkeyptu, -— dýrkeyptu peningum. Böddin færðist nær og nær. Marteinn beið hreifingarlaus í myrkrinu, og svo þegar maðurinn kom á móts við hann, hljóp hann til eins og örskot, og sló hann í höfuðið með vagnspækinni. þá kvað við blót og formælingar. Maður- inn fjell aptur á bak og vatnið skvettist langa leið undan honum, þegar hann skall niður. Marteinn sló hann aptur og aptur og hamaðist eins og óður maður. Maðurinn hreifði hvorki legg nje lið.--- það var eins og Marteinn vaknaði af draumi. Hann leit á allt það, sem hann hafði gert, og sjá! það var ekki gott. Olvíman rann allt í einu af honum. Hann gleymdi peningunum og öllu þess háttar, og hljóp eins og fætur toguðu eitt- hvað út í illviðrið og myrkrið — bara burtu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.