Ísafold - 18.06.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.06.1890, Blaðsíða 4
196 MATBORÐ miög fint og velvandað, pólerað úr ekta mahognf á fimm fótnm með hjólum, og þeim til- heyrandi plötnm til stækkunar, er fil sölu. Ritstjóri vísar á. ÓSKILAKINDUB seldar i Strandasýslu haustið 1889. 1 Kirkjubólshreppi. Lamb mark: blaðstýft fr. h., blaðstýft, og biti fr. v. í Bœjarhreppi Lamb, maik: stúfrifað fj. a. h., tvístigað a. v. Lamb, mark: stýft gagnbitað h. sneiðrifað fr. biti a. v. Lamb, matk: geirstýft h., styft biti a. v. Lamb, mark: biti a. h.. biti fr. fj. a. v. Andvirðis kindanna geta eigendur vitjað fyrir 31. okt. til viðkomandi hrepsnefnda. Fyiir hönd sýslunefndarinnar Kjörseyri 29. april 1890. Finnur Jónsson UNG og SNEMMBÆR KÝR óskast til kaupv Ritstjóri vísar á kaupanda. Til leigu eða sölu nú þegar fæst fyrr- verandi veitingahús «Geysir» í Eeykjavík. Lysthafendur snúi sjer til konsúls O. Finn- bogasonar. GIJÍTARSPIL. Ef einhver óskar að læra fljótt og reglulega að spila á guítar. getur hann fengið til- sögn hjá dömu sem hefur lært það í fleiri ár ytra og tekið tíma hjá hinum alþekkta guítarspilara lf. Rung. Ritstjóri vísar á. Með því áformað er að hloða upp J>ingvallarjettir miðvikudaginn Q. júlí næstk. þá skorum vjer hjer með á hreppa þá er fjárvon eiga í rjettunum, að mæta á tilteknum stað og tima til að hlaða upp sína dilka. Hreppsnefndin í pingvallahreppi 14 júni 1890. Utanáskrift til fyrver. alþm. Jóns Ólafsson- ar er : J ó n Ólafsson E s q. <>Lögberg« Ojfice. Winnipegs Man. Canada. N ý k o m i ð til undirskrifaðs það sem fólk einmitt vantar: afbragðs-góðir kanínuhárs-filthattar, svartir og öðruvísi litir, af ýmsri stærð og hæstmóðins. Nokkuð af öðrum höttum, sem jeg hefi, er selt með innkaupsverði. Enn fremur eru komnir spásseringar-hanzk- ar, alla vega litir, mjög fínir hjartarskinns- hanzar, þvottaskinn-hanzkar fyrir karla og konur, svartir og öðruvísi litir hanzkar, ein-, tví-, því- og fjór-hnepptir, á ýmsri stærð. Mansjettskyrtur ágætar, sömul. kragar og fiibbar, mansjettur, slips, slaufur og húmbúg, og enn fremur gúmmí-flibbar og mansjettur. H. Andersen. (Aðalstræti 16). Nýfermdur drengur vel upp alinn og af góðu fólki, sem kynni að vilja komast f skraddaralæri, verður tekinn undir eins. Semja má við undirskrifaðan. H. Anderscn. (Aðalstræti 16). fS3H '6 stærsta íslenzka blað í heimi, kemur vit í Winnipeg, Man., Can., síðan um nýjár stækkað um hehning frá því sem áður var. Bitstjórar: Einar Hjórleifsson og Jón Olafsson. — Blað- ið kostar 6 kr- árg. og má panta það í Eeykjavík hjá bóksölunum: Birni Jónssyni (Isa- foldar-prentsmiðju), Sigfúsi Eymundssyni, Sig- urði Kristjánssyni. Út um land taka allir út- sölumenn bóksalafjelagsins við pöntunum. — Skyldi einhver óska að fá blaðið helzt sent beint frá Winnipeg, fæsýþað fyrír sama verð frítt sent hvert sem er á Islandi, ef kaupandi borgar blaðið fyrirfram til einhvers af bóksöl- unum í Eeykjavík, og sendir kvittun hans með pöntuninni. Flestir hlutir sem vanalega eru seldir í búðum á Islandi og þaraðauki margir aðrir hlutir sjaldsjeðir og lítt þekktir hjer, fást með góðu verði í búð undirskrifaðs. Meðal annars fást fallegin stólar fyrir 6 kr. stykkið, nýkomnír með Lauru. þ>eir sem kaupa vilja fyrir peninga í smá eða stórkaupum, og hafa máske hugsað sjer að þurfa að panta hlutina eða vörurnar frá útlöndum, eru beðnir að leita fyrir sjer í búð undirskrifaðs, sem vonast til að geta fullnægt sanngjörnum kröfum. Beykjavík 17. júní 1890. H. Th. A Thomsen. Eptir lögum 12. apr. 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, er til skulda telja í fjelagsbúi sóknarprests Stefáns sál. Ihórdersen, og eptirlifandi ekkju hans, frú Sigríðar 1hórdersen, sevi hingaðtil hefur setið l óskiptu búi, en nú hefir selt fað fravi til opinberrar skiptamcðferfíar, að geja sig frarn og sanna kröfttr sínar fyr- ir mjer tnnan 6 mánaða frá síðustu birt- mgu þessarar auglýsingar. Skrifstofa Vestmannaeyja ýslu 10. júní 1890. M. Aagaard. Samkvœmt opnu brjefi 4. janúar 1861 'og lögum 12. apríl 1878 er hjermeð skor- að á þá, er til skulda. telja í dánarbúi fyrrum verzluruirstjóra L. J. C. Schou, er andaðist að Torfastöðum í Voþnafrði 26. nóvbr. f. á„ að gefa sig fram og sanna kröfur sinar fyrir undirritnðum skiptaráð- anda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Norðurmúlasýslu, 8. maí 1890. Einar Thorlacius._____________ Hjer með auglýsist, að jeg hefi veitt herra Olafi Runólfssyni niitt óhundið umhoð til pess að hafa á liendi fjarveru minni forstöðu fyrir hóka- og pappírsverzlun minni. Hann gegnir einnig störfum mínum sem útflutninga- stjóra og eru menn beðnir að snúa sjer til iians í pessum efnum. Reykjavík 16. júní. 1890. Sigfús Eymundsson. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opmn hvern viraan dag kl. 13—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðnrinn opinn 1. mánud. 1 hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti | Loptþyngdar- ' (áCelsius) 'mælirimillimet.) Veðurátt. Júní |ánóttu|um hád.j fm. | em. ím | em Ld. 14.I -t* 7 + 1 i 7f>9 t> 76.0 A h b A h d Sd. 15 | + 9 + ■1 1 762.0 759-5 O d 1° b Md. 16 + 8 + ii 1 759.5 759-5 O b |o b Id. 17. + 7 + 1 1 I 759-5 756.9 O b O d Mvd.ih.! + 7 1 754-4 A h d Hinn 14. var hjer austangola að morgni og Ljart sólskin en eptir hádegið fór að hvessa á landsunnan og ligndi lilið eilt um kveldið seint og aðlaranótt h, 13. rigndi mikið og það fram undir hádegið þann dag er aptur birti upp , hefur siðan verið bjart og fagurt veður. I dag 15. austankaldi, dimmur að morgni. RitBtjón Björn Jónsson, cand. phii. Prentsmióia ísafoldar. bara langt í burtu. — En svo varð hann þreyttur af hlaupunum, og fleygði sjer niður í grasið á skurðbakkanum.— Hann þóttist vita, að hann yrði grunaður um morðið; — hann þóttist vita, að hann mundi verða tekinn fastur og settur í járn og varðhald; og hann þóttist vita, að endinn yrði sá, að hann mundi verða — hálshögg- inn.-------- En ef hann reyndi nú að flýja ? Flýja ? — Hvert átti hann að flýja allslaus og fótgangandi? Nei, hann sá það, að hann mundi finnast. Og svo vissi Katrín, að hann var úti alla nóttina. »Hvað hafði hann gert ? Ó, hvað hafði hann gert ?«----- En það gat líka átt sjer stað, að hann yrði ekki grunaður. Hann hafði aldrei komizt undir manna höndur, og allt af fengið orð fyrir að vera óknyttalaus og heiðvirður maður. — Líka gat það viljað til, að hann yrði ekki tekinn trax fastur, og að hann gæti selt eigur sínar og lagt af stað til Ameríku.---------- pað var komið undir dögun. Hann vár orðinn votur og kaldur, að sitja þarna, og lagði því af stað heim að húsinu. En svo stóð Katrín þarna í dyrunum, og hafði vakað eptir honum alla nóttina. Hún var því sú eina, sem gat borið vitni á móti honum. — Hefði hún ekki staðið þarna, þá hefði hann verið viss með að sleppa. — Hann hataði hana, og óskaði optsinnis að hún væri komiu undir græna torfu, — svo hræddur var hann við vitnisburð hennar. -----En svo þegar hann heyrði fótatak fangavarðarins frammi á ganginum, þá fór hann strax að blístra eitthvert fjörugt lag eða vikivaka. — — — Mörg vitni voru yfirheyrð, en ekkert þeirra gat neitt borið, það er lið væri í til skýringar aðalatriðinu. Veitingamaðurinn skýrði þannig frá: »Um sólarlagsbil komu þeir, bæði sá grun- aði og hinn myrti, inn í veitingakrána. poir voru þá báðir ódrukknir. Möller var í sjer- lega góðu skapi, keypti undir eins portvíns- flösku, sem þeir drukku svo saman. þegar þeir höfðu drukkið allt úr flöskunni, voru báðir orðnir kenndir, og fór þá Marteinn að syngja. — Svo fóru þeir að spila osextíu og sex«. —. Veitingamaðurinn tók það sjerstaklega fram, að þeir hefðu ekki spilað ohazardn. — Meðan þeir voru að spila, keyptu báðir áfenga drykki og drukku þá saman. Marteinn lagði 200 krónur í silfri fram á borðið, og var hróðug- ur yfir.----Hann tapaði aptur og aptur, og svo fór að smásíga í hann. Möller drakk öllu minna um kveldið heldur en hinn. þegar Marteinn var búinn að tapa nokkurum tugum króna, kvaðst vitnið hafa stungið upp á því, að þær hættu að spila. Möller hafði ekki verið ófáanlegur til þess ; en Marteinn hafði barið í borðið, og sagt, að hann skyldi ekki hætta, fyrri en hann væri annað hvort búinn að tapa öllu, eða þá vinna það aptur, sem hann væri búinn að tapa. Svo höfðu þeir haldið áfram að spila. Marteinn varð æ reiðari og reiðari eptir því, sem hann tapaði meiru. Og þegar hann var orðinn peninga- laus, vildi hann fá hestakaupmanninn til að spila upp á »lán«. En það vildi hinn með engu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.