Ísafold - 26.06.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.06.1890, Blaðsíða 3
203 sem beztu menn meðal sjómanna hafa þegar fallizt á sem nauðsynlegar. Fyrir milligöngu hjeraðslæknis þorsteins Jónssonar á Yestmannaeyjum var þar mynd- uð bjargráðanefnd í vetur, sem mun starfa dyggilega. .. Bjargráðanefndirnar milli Olvesár og |>jórs- ár hefi jeg brjeflega hvatt til þess að gjöra það, sem þær gætu, til eflingar og framfara, og hefi jeg traust á þeim til hins bezta. |>ær hafa sýnt verklegan áhuga og vilja þessi 3 ár, og hafa svo marga góða menn og krapta, sem styðja í orði og verki. Lýsisbrúkun á vetrarvertíð má nu heitaal- menn í öllu Suðuramtinu, og margir hafa bundizt loforðum að vanda þvott og þurk á saltfiski betur þetta ár en áður hefir verið gjörL Frekari aðgjörðir geymi jeg að rita um, þangað til jeg hefi lokið þeim starfa í þessu máli, sem jeg hafði hugsað mjer að fram- kvæma á þessu blessaða ári, ef guð gefur mjer líf og heilsu og aðrar óvæntar tálmanir hindra mig ekki. Jeg leyfi mjer að geta þess með þakklæti, að eptir áskorun kaupm. H. Th. A. Thomsens og stuðningi konsuls G. Finnbogasonar hafa kaupmenn á íslandi skotið saman fje, til þess að jeg gæti ferðast sómasamlega bæði 1890 og 1891, nálega 1000 kr. fyrir hvort ár, svo jeg liefi þá von, að viðleitni mín geti borið einhverja góða ávexti fyrir komandi tíma«. Möðruvallaskóli- Næstliðinn vetur (1890) kom lærisveinum Möðruvallaskólans saman um, að leggja niður lestrarfjelag það, er þeir höfðu haft nokkur ár hjer við skólann; og er talað var um, hvað gjöra skyldi við bækurnar, var það afráðið, að bækurnar skyldi seldar, og verðið fyrir þær skyldi verða stofn- fje til styrktarsjóðs lærisveinnm á Möðruvalla- skólanum. jþetta fje varð 170 kr. Á sum- ardaginn fyrsta var haldin hlutavelta (tom- bóla) til styrktar sjóðnum, og fengust með því rúmar IVU kr. Hinn sama uag lögðu kennaÆar og lærisveinar skólans og 3 utan- skólamenn nokkrar gjafir til sjóðsins, svo hann varð allur 439 kr. 72 a., og var það fje sett á vöxtu. Hinn sama dag var#sam- Vitvaeifiufinn._____ yfir stóð og þótti hún fögur. J>arna gekk hún eins og hver önnur ung og sæl móðir með drenginn sinn á handleggnum, áfram eptir veginum — áfram yfir engi og móa, flatir, lautir og bala. Hún leit í kring um sig, og fiatlendið lá fyrir henni eins og út- breitt landabrjef. Hús og bæir láu hjer og þar á stangli, og lagði alstaðar reykinn grá- bláan beint í lopt upp, og rann loks saman við himinblámann. Hún horfði á skógar- runnana fram með firðinum, og á fjörðinn, spegilfagran, sem blasti við sólu. |>að var líkast óteljandi kvikasilfursdropum, en svo hurfu þeir allir saman í eina glóandi geisla- dýrð.------- Katrín nam staðar litla stund. Hún var að virða fyrir sjer þessa fögru sjón og hugsa um forlög sín. þessi friðar- og fegurðarblær yfir náttúr- unni brá í huga hennar sama hjúp yfir öll mannahíbýlin, er hún hafði fyrir augum. Al- staðar sást votta fyrir manna vist, lífi og fjöri — alstaðar nema á hennar heimili. Hverjum gat komið til hugar, að á flestum þykkt stofnunarskrá sjóðsins, og er hún á þessa leið : Stofnunarskrá Nemendasjóðs Möðruvallaskóla. 1. gr. Sjóðurinn heitir: »Nemendasjóður Möðruvallaskóla«. 2. gr. Sjóður þessi er ætlaður til styrktar reglulegum nemendum á Möðruvallaskólanum. 3. gr. Hver kennari við skólann skal á ári hverju leggja til sjóðsins 5 kr. að minnsta kosti, og hver lærisveinn ekki minna en 1 krónu. 4. gr. Skólastjóri og kennarar skólans skulu vera umsjónarmenn sjóðsins. 5. gr. Umsjónarmenn skulu taka á móti öllum tillögum og gjöfum til sjóðsins, svo skólalærisveina sem utanskólsmanna, og léggja þau til ávaxta við innstæðuna jafnótt og þau koma inn. 6. gr. Bók skulu umsjónarmenn halda yfir fjárhag sjóðsins; í hana skulu rituð nöfn þeirra, er greitt hafa tillög og gjafir og upp- hæð þá, er hver hefir greitt. Skýrsla um þetta skal lesin upp á fundi og auglýst í Stjórnartíðindum Islands. 7. gr. Tillögum og gjöfum skal jafnan bæta við innstæðu sjóðsins á ári hverju, og einnig vöxtum hans öllum, þangað til þeir eru orðnir 40 kr. Innstæðu sjóðsins má aldr- ei skerða. 8. gr. Arsfund skal halda fyrsta vetrardag ár hvert; skal þá skýra frá efnahag sjóðsins, og skulu kennarar og lærisveinar þá greiða tiílög sín. 9. gr. þegar ársvextir sjóðsins eru orðnir 40 kr., skulu umsjónarmenn taka vextina til útbýtingar ár hvert meðal lærisveina skólans. Sjö manna nefnd útbýtir styrknum meðal lænsveina þeirra, er þykja hjálparþurfar og kennarar skólans álíta efnilega. I nefnd þessari skulu vera skólastjóri, 2 kennarar og 4 lærisveinar, sem eru á skólanum og læri- sveinar sjálfir kjósa til þess. 10. gr. Yerði skólinn fluttur frá Möðru- ••n i n:i Y 1/1.,.; 4.; 11,« VOliUlLl licAjiU 1U nuaui ujuu uxvu inuu^un annarsstaðar á landinu, skal sjóðnum haldið við með öllu því sama fyrirkomulagi og hjer er ákveðið. En verði skólinn algjörlega lagð- ur niður, skulu alþingismenn ákveða, hvernig þessum heimilum ríkti fátækt og vesaldómur, úlfúð og ósamlyndi, varmennska og------------ drykkjuslsapur ?--------- Sólin, loptið og veðrið minnti ekki á ann- að en gæfu og blessun — gæfusöm heimili og hamingjusama menn ! Katrín þrýsti kossi á kinnina á drengnum sínum og hjelt svo áfram eptir veginum ; en tárin hrundu ótt og títt niður eptir vöngum hennar. Hvers vegna mátti hún ekki fá ofurlitla ögn af öllu þessu láni? --------Skammt frá þorpinu bjuggu fóst- urforeldrar hennar. þangað fór hún með drenginn sinn. |>au urðu mjög glöð við, er þau sáu hana, og sögðu hana velkomna; en hún mátti ekki standa neitt við, og svaraði mjög fálátlega öllum spurningum þeirra. Gömlu hjónin urðu að láta sjer það lynda, og fóru að hugsa um barnið, sem lagðist á gólfið og Ijek sjer að ýmsu glingri, eins og ekkert væri um að vera. Svo hjelt hún áfram leiðar sinnar. Hún hjelt áfram, en eins og í leiðslu. — I þeirri sömu leiðslu beygði hún við inn í þorpið, og verja skuli vöxtum sjóðsins til æðri alþýðu- menntunar í landinu. A sumardaginn fyrsta 1890. Kennarar og lcerisveinar d Möðruvöllum. Mannalát. Skrifað úr N.-Múlas. 29. maí: Meðal látinna manna má geta Einars bónda Bjarnarsonar frá Kóreksstöðum, er ljezt 9. þ. m. eptir langa og þunga legu, 32 ára að aldri. Hann var hinn mesti atorku- og dugn- aðarmaður, áræðinn og hygginn og í mörgum hlutum fremri flestum, ef ekki öllum, ungum mönnum hjer um sveitir, enda munu það eins dæmi hjer á Hjeraði og þó lengra sje leitað, að menn á hans aldri hafi verið jafnvel fjáð- ir og hann var orðinn, er hans missti við. En eins og hann var atorkusamur og hygg- inn, svo var hann og hjálpsamur og gestris- inn, og er hans því saknað eigi að eins af vandamönnum og vinum, heldur af sveitung- um sínnm og öðrutn þeirn er hann þekktu. Alþillgiskosilillg hefir landshöfðingi skipað að fram skuli fara i september næstkomandi, bæði í Dalasýslu og Vest- mannaeyjum, í stað þeirra síra Jakobs heitins og J>orsteins læknis Jónssonar. Flestir hlutir, sem vanalega eru seldir í búðum á Islandi og þaraðauki margir aðrir hlutir sjaldsjeðir og lítt þekktir hjer, fást með góðu verði í búð undirskrifaðs. Meðal annars fást fallegin stólar fyrir 6 kr. stykkið, nýkomnir með Lauru. |>eir sem kaupa vilja fyrir peninga í smá eða stórkaupum, og hafa máske hugsað sjer að þurfa að panta hlutina eða vörurnar frá útlöndum, eru beðnir að leita fyrir sjer í búð undirskrifaðs, sem vonast til að geta fullnægt sanngjörnum kröfum. Beykjavík 17. júní 1890. H. Th. A Thomsen. Hið islenzka kennarafjelag heldur ársfund sinn miðvikudag 2. júlí næst- komandi á hádegi í Reykjavík í leikfimishúsi 7;--.7TT»................ . ' i 1 UIVI IblA/O/Vt/ . WUJXUjUUX V WUtt UliJl öct'ilj UOjlitl- ið og takmörkin milli heimakennslu og skóla- kennslu á Islandi. Svo hljóðandi lagabreyt- ingartillaga verður borin upp til fullnaðarúr- slita. I stað 1. greinar komi: »Tilgangur gekk í leiðslu upp þrepin að bæjarþingsstofu- dyrunum og iun í anddyrið.---------->- Hálfa klukkustund varð hún að bíða frammi í kuldanum í anddyrinu, þangað til Hansen lögregluþjónn bað hana með hátíðlegri rödd, að «gera svo vel». Henni sortnaði fyrir aug- um, og kvíðahrollur fór um hana alla. Hún sá eins og í þoku hvar dómarinn sat, — bæjarfógetinn — kuldalegur á svip og til- finningarlau3, og sömuleiðis aðstoðarmann hans, lögfræðinginn unga, sem hafði borða- lögðu húfuna, er honum þótti svo vænt um, á borðinu fyrir framan sig. Aðra sá hún ekki öðruvísi en f þoku og reyk. — Hún fann að það var óþolandi hiti þar inni, og sá, að ofninn var eldrauður. — Henni lá við öngviti, en tók á öllum þeim kjarki, sem hún hafðí til, til þess að harka það af sjer og horfði svo stillt og róleg framan í dómar- ann.----------- |>á hófst rjettarprófið. Hún varð að segja æfisögu sína. Hún varð að segja frá háttalagi Marteins frá því þau þekktust fyrst; hvort hann hefði verið reglu-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.