Ísafold - 26.06.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.06.1890, Blaðsíða 4
204 fjelagsins er, að koma sem bestu skipuiagi á alla skóla í landinu, æðri sem lægri, og efla þekking íslenskra kennara og þjóðarinnar yfir höfuð á öllu því, er lýtur að uppeldi og kenslu«. Gjalddagi árstillaga er fyrir ársfund. Reykjavík 23. júní 1890. Björn M. Ólsen forseti. Búnaðarfjelag Suðuramtsins. Arsfundur fjelagsins hinn síðari verður haldinn laugardag 5. jólí kl. 12 á hádegi í leikfimishúsi barnaskólans, og verður : 1., skýrt frá efnahag og aðgjörðum fjelagsins; 2., rædd þau mál, er fjelagið snerta; 3., kosin stjórn fjelagsins til 2 ára. Reykjavík '5. júní 1890. H. Kr. Friðriksson. B ''rOSSamarkaður verður haldinn í Beykjavík hjá »Hotel lsland« miðviku- L daginn 2. júlí frá kl. 12 á hád. til 2 e. h. Reykjavík 2 ;. júní Ibqo Jón Vídalín. B "roSSamarkaður verður haldinn í Beykjavík hjá »Hotel Island« miðviku- «■ daginn 2. júlí frá kl. 12 á hád. til 2 e. h. Reykjavík 23. júní 18q0. John Coghill- Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt fyrir þetta háa verð hundraðið (100). Póstfrimerki 3 aura gul kr. 2.25, 5 aura blá kr. 15.00 5 — græn — 3.00, 6 — grá — 4.50 10 — rauð — 2.00, 10 — brún — 7.00 20 — violet — 25.00, 20 — blá — 6.00 40 — græn — 24.00, 40 — violet—■ 7.00 þjónus tufrímerki 3 aura gul kr. 3.00, 5 aura brón kr. 4.50 10 — blá — 4.00, 16 — rauð — 15.00 20 — græn — 6.00. Skildinga-frímerki frá 10 aur. til 1 kr. hvert. Ekki hef jeg not af nema heilum og þokkalegum frírnerkjum, með póststimpil- klessum á. Eifnum, óhreinum og upplituðum frímerkjum verður fleygt, og eins þeim, sem hornin eru rifin af eða kögrið. Borgun fyrir frímerki, sem mjer eru send, afgreiði jeg þegar urn hæl með pósti. Olaf Grilstaxl Throndhiem, Norge. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hvnn 5. júlímán. næst- komandi verður við opmbert uppboð í maður, o. s. frv. — Hún dró þar ekkert undan. — Hón hafði engu að leyna. Hón stóð þarna frammi fyrir dómaranum, fátæklega til fara, alvarleg og róleg á svip, eins og hún áttí að sjer; að eins vottaði fyrir einhverjum óvanalegum roða í kinnunum á henni. |>að var eins og einhver eldlegur neisti leiptraði í augum hennar, og hafði það þau áhrif á lögmanninn, aðstoðarmann dómarans, að hann skrifaði hjer um bil hvert orð meira eða minna vitlaust. Honum fannst Katrín vera «sjerlega lagleg — allt of lagleg, til þess, að vera gipt öðrum eins ræfli»; þannig komst hann að orði við sessunaut sinn, þing- vitnið. Prófið hjelt áfram. Allt af þokaði nær og nær ólánsdeginum. «Hvaða erindi átti Marteinn til þorpsins? — Hvað fór hann með mikla peninga? — Hvað fór hann snemma að heiman ? — Hvern- ig var hann þá í skapi?» o. s. frv. Nú fann Katrín, að skríða mundi til skar- ar. «Hvað kom maðurínn yðar snemma heim? Miðengi í Garðahreppi selt ýmislegt lausafje ttlheyrandi dánar- og fjelagsbúi þorgilsar sái. Halldórssonar og eptirlif- andi ekkju hans Rebekku 7ómasdóttur, svo sem ýmisleg búsgögn, skip með til- heyrandi, bátur nýr, hestur 9 vetra, hryssa 5 vetra, 1 kýr tímabær og annað fteira, Upphoðið byrjar kl. 11 f. hádegi, og verða söluskilmálar pá birtir. Skrifstofu Kjósar- og Gn'lbringusýslu 2r. júní 1890. Franz Siemsen. Hinn sannkallaði Markaður fyrir fólkið. Sveitafólk, sern kemur til Reykjavíkur núna á lestunum, ætti að muna eptir að koma í búð undirskrifaðs. þ>ar fæst Vörulistinn gefins. Parísarflöielin óðum á förum. Hvítu Ljereptin breiðu og góðu nú mæld óspart daglega. Millumskyrtutau af ótal tegundum. Sikiböndin margbreyttu renna út. Kjóla- og svuntutau öðruvísi en annars- staðar. Sœngurdúkur og yfirsængurver af ein- kennilegum munstrum. Millumskyrtur tiIbúnar. Bláa klœðið góða í reiðföt. Reiðhattar. Sjöt. allavega lit, hæst móðins. Hvltu sjölin skrautlegu. Kommóðudúkar. Z ífstytcki. Sjalúsíur. Blátt Dyffel í treyjur. Borðdúkaefni, fle ri tegundir. Gólfdúkurinn breiði. Alls konar silkitau Gólfteppatau. Stórt úrval af alls konar HOTTUM, þar á meðal fínir svartir og mórauðir, með silkifóðri. ALLS KONÁR LEIRTAU. Bollapör, diskar, könnur, skálar, Tarínur, sósuskálar, pvottastel. Postulínskönnur með rósum. Smjörkúpur úr gleri. Sykurker og rjómakönnur úr gleri. Smádiskar úr gleri. — Haldið yður fast við sannleikann, segi jeg», mælti dómarinn og barði hnefanum í borðið. — — Sólin gægðist inn um glugganu, og sendi ofurlitlar gulbleikar geislarákír inn á gólfið. Hlátur og gleðiglaumur heyrðist fyrir utan húsið. það var lífið og lánið, sem litu inn til hennar, og gerðu eymdina og ógæfuna hálfu óbærilegri en hón hafði nokkurn tíma áður verið. Hvað kom það henni við, hvort rjett- vísin bæri lægra hlut eða eigi, ef hón gat með einu orði frelsað bæði manninn sinn og drenginn sinn. Ef lífið hafði vald til, að glata hamingju hennar, ónýta allar vonir hennar, og varpa henni svo allslausri og örþrifráða eitthvað út á ólgusjó mótlætisins, þá hafði hón fullkomið leyfi til að synda til lands, — eða að minnsta kosti að reyna það. «Hvað kom maðurinn yðar snemma heim?» Hvað átti hón að segja? Nú var úr vöndu að ráða. Hún beit ofurlítið á vörina, og blóðið þaut fram í kinnarnar á henni. sm/ðatólin góðu. Hefiltannir. Sporjárn. Axir. Enn fremur: Flettisag'ir. Skærin góðu. Rakhnífar. Bráðum byrjar slátturinn! Munið eptir tjáblöðunum ekta góðu — stimpillinn : mynd af fíl — öll' önnur ljá- blöð óekta — seld í dúsínum daglega — takið þau í tíma. Rvík 25. júní i8qo. 3?ori. O- Johnson- PJARM.A.KK ajera Olaf'ur Sæmundsson í Hraungerði er: sýlt standfj. fr. h., heilhamrað vinstra. TÝWZT hefir á leið frá Laugarvatnsvöllum. til fteykjavíkur 20. [>. m peningabudda brydd að ofan með rauðum raskborða, og miðsaumi á hliðunum, saumuð saman úr gömfum treyjuborða baldýruðum, i henni var 18 kr gullpeningur, 3 krónur heilar og en 20 a. í smápeningum. Eigandi er Guðríður Bjarnadóttir á Kjóastöðum. RAUÐOS liESTUR, ungur feitur og f'alleg- ur ómarkaður óaffextur fremur lítill, hefir tapazt nýlega frá Víðirnesi og er beðið að halda honum til skila þangað eða til G. Zoega í Rvík. JARÐARFÖR Jóns ívarssonar veitingamanns framfer á laugardaginn kl. 12. SÁ ÉB. tekið hefur úr vörugeymsluhúsi Thom- sens brjef með nokkrum peningum í og á ritað—■ „Hera Matthias Matthíasson Keykjavík11, skili því strax til þess er haf'a á Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I--2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 13 — 2 Landsbókasafnið opið bvern rtimheigan dag kí. 12 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 J Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. t hverium mánuði kl. r. t Veðuratlmganir i Reykjavik, eptir Dr. j. Jónassen Hiti I Loptþyngdar- I (áCelsius) mælir(millimet.)l Veðurátt. Júni |ánóttu| um hád. fm. em. fm em. Ld. 2 1. + 6 + 12 749..1 7 5 4-4 V h d 0 d Sd. 2 :, + 7 +12 754-4 749 3 S h d S h d Md. 23. + 6 + !2 74<>.8 749.3 4 h d S h d t d. .'4. + 4 7 749-3 749.3 Sv h d Sv h d Mv.l.íj. + 3 751-» 0 d Undantara daga hefur verið hæg sunnan (suð- vestan) átt með nokknrri úrkomu, er stilling á veðri. í morgun 25. logn. dimmur, regnýringur. Ritstjóri Björn JónaBon, cand. pb 1. Prentsmiðia tsafofdar. «|>að man jeg ekki glöggt. Jeg sá ekki á klukkuna, þegar hann kom». »Hugsið yður um. Hjer duga engin und- andrögð. Var það löngu eptir miðnætti, sem hann kom?» «það var ekki orðið frarnorðið. Klukkan hefir varla verið orðin ellefu. Jeg var ekki sofnuð». það lá við, að Kaorlnu stæði stuggur af rómnum í sjálfri sjer, er hún sagði þessi orð. Svo kaldur og rólegur heyrðist henni hann vera. Sólargeislarnir færðust smátt og smátt af gólfinu upp á borðsbrúnina, og brotnuðu all- ir á borðalögðu hófunni lögfræðingsins, og urðu þar að einu leiptri. Dómarinn gaut óhýrum augum út undan gleraugunum, og vonleysisandvörp stigu upp frá hvers manns brjósti. |>að voru allt saman mestu prúðmenni, sem voru þarna inni: embættismenn, stúd- entar, borgarar og bændur. En svo þungt varð þeim um, er veiðin gekk dómaranum úr greipum, að margur

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.