Ísafold - 16.07.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.07.1890, Blaðsíða 4
228 Dagur. Kr. febr. frá 28. — — bónda í Sauðárhreppi í Skaga- firði...........................4.00 2. marz.— Vinnudreng í Klausturhóla- sókn í Arn.sýslu . . . 3.00 3. — — N. N...............................3.00 10. — — bónda í Biskupstungum . 20.00 10. — — nafnlausum úr Holtum í Rangárv.sýslu...................2.00 11. — — sjómanni á Akranesskaga 3.00 11. — — ónefndum í Sandvíkurhrepp 1.00 17. — — konu í Arnessýslu . . . 1.00 17. — — stúlku í Arnessýslu . . . 1.00 17. — — manni í Reykjavík . . . 1.00 19. — — stúlku á Kjalarnesi . . . 2.00 19. — — manni í Kjósinni .... 2.00 .21. —- — manni í Mývatnssveit . . 3.00 4. apríl— manni í Olfusi .... 1.00 6. — — manni í Eyjafirði . . . 5.00 7. — — stúlku í Stokkseyrarhreppi 2.00 8. — — ónefndum rnanni í Húna- vatnssýslu......................1.00 16. — — manni í Biskupstungum . 1.00 19. — — H. G. í Borgarhreppi . . 1.00 27. — — manni á Seltjarnarnesi . 1.00 3. maí — gamait áheit frá karli' . . 4.00 3. — — gamalt áheit frá konu . . 1.00 ■3. — — konu í Hafnarfirði . . . 2.00 3. — — ónefndum á Akranesi . . 2.00 3. — — ónefndum á Akranesi . . 1.00 4. — — E..................................1.00 8. — — ónefndum hjónurn í Barða- strandarsýslu...................2.00 10. — — konu í Húnavatnssýslu . 10.00 11. — — konu í Mýrasýslu . . . 2.00 11. — — manni í Mýrasýslu . . . 1.00 12. — — ónefndum á Vatnsleysustr. 3.00 12. — — ónefudum í Arnarfirði . . 4.00 13. — — konu í Reykjavík . . . 1.00 15. — — ónefndri stúlku .... 4.00 18. — -— ónefndum í Grímsneshreppi 2.00 22. — — ónefndri í Biskupstungum 1.00 10. júní — óuefndum bónda í Vopnafirði 3.00 10. — — ónefndri stúlku í Vopnafirði 1.00 12. ■—- — ónefndri stúlku í Borgarfirði 1.00 25. — — konu í Stykkishólmi . . 5.00 25. —■ — heimasætu 1 Rangárvallas. 2.00 26. — — G. á Hesti...............15.00 28. — — p. E. M..................1.25 sent með brjefi frá Ameríku 7. maí 1890, 1 dollar . . . 3.40 30. — frá ónefndum í Arnessýslu . . 10.00 206.31 Reykiavík 1. júlí 1890 Hallgrímur Sveinsson. SVAB.TA HUJSTDA tvo kaupir undirskrifaður meó háu verði. Reykjavík 16. Júlí 1890. Björn Krístjánsson. stóð frammi fyrir deyjandi manni. Jeg hrökk aptur á bak óttasleginn. Svo lauk jeg upp glugganum og kallaði á hjálp ; jeg kallaði aptur og aptur, en hljóðin úr mjer blönduðust saman við skröltið og hávaðann í vagnhjólunum, dreifðust með því út í myrkrið, og eyddust og dóu, án þess að nokkur heyrði þau. Mjer datt í hug að ná í strenginn, sem lá fram með hliðinni á vagninum, og gefa vagn- stjóranum bendingu um að stöðva lestina. Jeg sá strenginn uppi yfir glugganum, en hann lá svo hátt, að jeg náði ekki í hann. Hvað átti jeg nú að gera ? Jeg færði mig lítið eitt nær hinum hljóða farþegja, sem sat þarna á gólfinu og hallaði bakinu upp að þilinu, en spyrndi fótunum í farangur minn. Jeg tók í hönd hans. »Alveg kaldur — dauður !«, sagði jeg, ofur- lágt. En hvernig og hvenær hafði hann komizt iön í klefann til mín ? Og hvað gat hafa .kamið honum til að fyrirfara sjer ? Jeg leit á klukkuna. Hún var 5. Svarta- myrkur. par eð bú kaupmanns G. Thordals í Reykjavík hefur verið tekið til skiptameð- ferðar sem protabú, er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. janúar 1861 skorað d alla þd, er telja til skuld- ar í tjeðu búi, að lýsa kröýum sínum og sanna pær fyrir skiptaráðanda í Reykjavík áður en ár líður frá síðustu f riðju) birtingu pessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn 1 Reykjavík ! i. júll 1890. Halldór Daníelsson. Hjer með er samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opmi brjefi 4. janúar 1861 skor- að á alla pá, er telja til skuldar í dánar- og fjelagsbúi hjónanna Níels Eyólj'ssonar og Helgu Jónsdóttir frd Klöpp í Skugga- hverfi við Reykjavík, að lýsa kröfum sín- um og sanna pær fyrir shiptaráðanda í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (priðju) birtingu þessarar auglýsingar. jafnframt er skorað á erfingja nefndra hjóna að gefa sig fram og sanna erfða- rjett sinn. JBæjarfógetinn í Reykjavík 16. júlí 1890. Halldór Daníelsson- Með pví viðskiptabók fyrir sparisjóðs- innlagi Nr. 259, Höfuðbók E bls. 252 (þorsteinn Egilsson, Arnarbæli) hefir glat- azt, stefnist hjer með samkvæmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhafa tjeðrar viðskiptabókar með 6 mánaða fyrirvara tit pess að segja til sín. í landsbankanum 14. júlí 1890 L. E. Sveinbjörnson. Apturkóllun. par sem ekkjan Guðrún Asbjarnardóttir i Króki hefir á sínum tíma fengið leyfi til að sitja í óskiptu biíi eptir mann sinn látinn, Odd porláksson, pá apturkallast hjer með Proclama pað, sem útgefið var í búi kennar 3. p. m., svo og auglýsingin um uppboð á Króki laugardaginn nœsfk. 19. p. m. dags. 3. p. m. Skrifstofu K-jósiir- 014 Gullbringusýslu 1 j.. júlí 1890. Franz Siemsen- Lestin hafði, meðan jeg svaf, komið við á brautarstöðvunum B . . . og L . . . Föru- nautur minn hlaut því að hafa komið inn til mín á öðrum hvorum þeim stað. En var það nú víst, að hann hefði fyrir- farið sjer sjálfur ? Gat hann ekki hafa orðið bráðkvaddur, eða hafa verið myrtur af öðrum, sem komið hefði inn með honum, og svo flúið, er hann var búinn var búinn að myrða hann og ræna peningum hans ? Og jeg sá það í hendi mjer, að jeg hlaut að verða grunaður um morðið, og gat með engu móti sannað sakleysi mitt. Jeg rjeð af, að reyna að komast burt úr vagninum, jafnvel þótt jeg þættist eiga víst, að verða að leggja lífið í hættu til þess. Jeg þreif farangur minn, og lauk upp dyrunum. jpað var niðamyrkur úti. Eimpípan gall við allt í einu, svo hátt og hvellt, að loptið nötraði í kring nm mig. Jeg litaðist um, en sá ekkert; — jú, þarna hyllti undir einhverja húsaþyrpingu ; það voru brautarstöðvarnar. Við vorum komnir til Z . . . Jeg sneri mjer við og ætlaði út, en þá Hið íslenzka náttúrufræðisíjelag. Sökum veikinda komu svo fáir á aðalfund- inn, sem boðaður var hinn lsta Júlí, að alls ekki var fundarfært, og verður því ekki að sinni reynt til að halda neinn fund, nema því að eins að tíu meðlimir óski þess, sam- kvæmt 8. gr. laganna. Frá athöfnum fjelags- ins er skýrt í skýrslunni, sem nær til 20. Maí, og sem nú hefur verið send fjelagsmönn- um hjer, verður send út um landið með næstu póstferðum. Reykjavlk 14. júlí 1890. Ben Gröndal. J. Jónassen, þorv. Thoroddsen. Björn Jensson. Steinkol og steinolía. Hjer með læt jég mína heiðruðu áskrif- endur að kolum og steinolíu vita, að jeg á von á vörum þessum hingað snemma í á- gústmánuði. Rvlk 15. júlí 1890. Jón Guðnason. j Með gufuskipinu ,MAGNETIC‘ komu loksins 10-kr.-úrin. Munið eptir að kaupa þau í tíma — þau hafa reynzt ágætlega —, eru með sekúndu- vísi, úr nickel-silfri. Slík úr hafa aldrei fengizt á Islandi fyrri. porl O. Johnson. NAUTAKJÖT WÝTT er til sölu hjá Eyþór Filixsyni. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1________3 L mdsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1! —3 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—3 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2■—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. t— 6 Veðuratliuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. Júlí j ánóttu| um hád. fm. em. fm em. Ld. Ii. + 7 + f 754- 4 754.4 Sa h d S h d Sd. 13. + b + 14 754-4 751-» Nv h b N h b Md. 14. + 5 + 11 754-4 75+9 N h b O b f’d. 15. Mvd.16 + 7 + s + '3 759-5 762.0 759.5 N h b N h b O b Hið fegursta sumarveður alla undanfarna daga og sama veður onn áfram. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil Prentsmiðja ísafoldar. fann jeg að gripið var í mig, og allt í einu var mjer fleygt óþyrmilega niður á þrepið við dyrnar. »Haldið þjer honuin ! —í hamingju bænum, haldið þjer honum !« »Hafið þjer orðið nokkurs vísari um neyð- arópið ?« »Já, hjerna liggur einn dauður ; það hefir auðvitað verið hann, sem kallaði á hjálp !« »Og ætli þetta sje morðinginn ?« »Eflaust !« »|>að var gott, að hann náðist!....« jpannig heyrði jeg talað í kring um mig. Jeg var staðinn upp. Einn laust mig afar- miklu höggi fyrir brjóstið, svo jeg hrökk aptur á bak. »Yður skjátlast!« mælti jeg með skjálfandi röddu ; »það var jeg, sem hafði þennan klefa, en ekki þessi dauði maður«. »|>egið ! þegið!« sagði einn af þeim, sem við voru staddir, og reiddi til höggs. Jeg fekk hjer ekkert viðnám veitt. Jeg var tekinn fastur, og hendur mínar bundnar á bak aptur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.