Ísafold - 20.09.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.09.1890, Blaðsíða 4
304 Sv.: Hálf visitazíulaun (10 áln.) verður hún sjálfsagt að borga. En með því að einfaldir vextir af byggingarskuldinni eru í;0 kr., og vaxtalaus af- borgun getur heldur eigi minni verið, þá geta í þessu dæmi með engu móti orðið 14 kr. afgangs frá nauðsynlegum útgjöldum kirkjunnar, en það en skilyrði fyrir fullum vísitazíulaunum (20 áln.). 672. J£r ekki hverjum þeim manni heimilt að vera lausum, sem einhverja iðn setlar að lsera eða eitthvert nám að stunda,og hvort það er í heima- skólum eða öðrum skólum ? Sv.: Jú, sje það aðal-iðja hans, bvo sannað verði. 673. Má þá ekki sá sami maður, sje hann kvæntur, hafa kouu sína hjá sjer til að þjóna og matbúa handa sjer, án þesa að sækja um bæjar- Ieyfi? Sv.: Jú. 574. Kemur nokkuð undir eignum manna að fá bæjarleyfi ? Sv.: JJngin lög til um ákveðna eignar-upphæð sem skilyrði fyrir bóliestuleyfi í kaupstoðum landsins (3), en full heimild samt til að miða leyfið við efnahag sækjanda með fram. BEJEFASKEINA — o. Sagan ekki notandi. 4 + 7. Ljelega kveðin erfiljóð um fáþekkta menn ekki tekin í ísafold. Hjeöinn. ísafold tekur ekki óþrifa-samsetning. Bezt að láta Fjósatíöindin fá allt þe6s konar. J>að er þar vel meðtekið. G.-T- klúbburinn opinn annað kvöld kl. 8. Til umræðu ofdrykkja og hófdrykkja. Aðgangur að eins íyrir G.-T. TVÖ HERBERGI til leigu fyrir einhleypa menn, með húsgögnum. Ritstj. ávÍBar. HÚSIÐ NR. 4 í Tjarnargötu, með ágætri lóð, fæst til kaups. Lysthafendur snúi sjer til eigand- ans, skólakennara St. Thorsteinson. B-deild Stjómartíð- 1883 kaupi jeg fyrir 2 krónur, ef hún er öll og óskemmd. Einstök nr. af sömu deild kaupi eg einnig fyr- ir 10—25 aura, eptir því, hvaða nr. það eru. Reykjavík, 17. sept. 1890. Sigfús Eymundsson. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Því eigum vjer að koma? Til þess að fd góð kaup og hressa upp hugann. Föstudaginn 3. okt. 1890 verður haldið stórt alþjáölegt uppboð í pakkhúsinu nýa hjá undirskrifuðum og þar seldar ýmislegar vefnaðarvörur, svo sem mill- umskirtutau, millumskirtur, ný föt, ljerept línlakaefni, tvisttau, yfirsængurver.^borðdúka- efni, svuntutau og fleira. Sveitamenn, sem koma til Beykjavíkur, œttu að muna eptir þessu. Stólar fyrir kvennfólkið að sitja á. Reykjavík 20. sept. 1890. f»orl. O. Johnson- Fullorðnir sauðir og dilkar fást keyptir í fyrstu Arnakróksrjett 23. þ. m. hjá Eggert og Skúla Guðmundssonum í Elliða- koti. TAPAST hefir 10.—15. þ. mán. frá Lauganesi við Reykjavík dökkgrá-skjótt folald (hryssa), ó- mörkuð, með hvítan sporð á lend og hvítan lokk í tagli, og er hver sá er hitta kynni tjeð folald beðinn að láta mig vita sem allra fyrst. Skálholtskoti 20. eeptbr. 1890. Benidikt Samsonsson. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni hlutaðeigenda verður stórt bókauppboð haldið i húsimt nr. 10 i Kirkju- strceti hj*r í beenum dagana 27. 29. og S0. þ. m., sem eru laugardagur, mánudagur og þriðjudagur. Bcskurrwr, sem seldar verða, eru eign ddnarbús H. E. Helgesens skólastjóra og fyrv. adjunkts Halldórs Guðmundssonar og eru bctði innlendar og iHlendar i mörgum visindagreinum. Uppboðið byrja/r kl. 11 f. had. á taugar- daginn 27., og söhiskilmdlar verða þd birtir d uppboðsstaðnum. Bæjarfóget'nn í Reykjavík, 17. september 1890. Halldór Daníelsson. LEIÐ ARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jóuas- sen. sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. Meltingarskortur. Mjög lengi hafði jeg þjáðzt af meltingar- leysi, uppgangi, svefnleysi og þjáningarfullum brjóstþyngslum, sem jeg varla gat andað fyrir. Nú er jeg alheill orðinn, og skai það vera mjer gleði, að votta, að jeg eingöngu á hin- um frcega Kína-lífs-elixir herra Valdemars Petersens batann að þakka. Kaupmannahöfn, 1. marz 1885. E n g e 1, frá verzlunarfjelagi því, sem kennt er við stórkaupmann L. Friis. Kina-lífs-elixirinn fæst ekta hjá : Hr. E. Felixsyni í Eeykjavík, — Helga Jónssyni í Eeykjavík, — Helga Helgasyni í Eeykjavík, — Magnúsi Tb. S. Blöndahl í Hafnarfirði, — Jóni Jasonssyni á Borðeyri, — J. V. Havsteen á Oddeyri, sem hefir aðalútsölu á Norðurlandi. Valdemar Petersen, sem einn býr til hinn ekta Kína-lífs-elixír. Prederiksriavn. Danmark. Munntóbak fyrir aðeins 1 kr 60 a- pundið og neftóbak fyrir aðeins 1 kr 25 a. pundið fæst í verzlun N. H. Thom- sens Aðalstræti nr 7. Etitið um sættamál & íslandi, eptir há- yfirdómara jp. Jónasson sál., fæst hjá póst- rjaeistara 0. Einsen, fyrir 50 a. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—6 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—3 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan díig kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld, kl. 2—3 Söfmmarsjóðurinn opinn I. mánud. 1 hvcrjum mánuði kl. 5—» Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. | Hiti j (á Celsius) Sept. |í nóttH|um hád. Loptþyngdar- 1 mselir(miUimet.)l Veðurátt. fm. | em. fra, | em. Mvd.i7. Fd. 18. Fsd. 19. Ld. 10. + 5 + 10 + 1 + 9 + » + 9 + 3 746.8 I 744.2 749.J ! 754.4 754.4 ! 756.9 756-9 O b A hd Na hv b A hb íihb O d Ahd Eptir hádegið h. 17. gekk hann til norðurs og var bjart veður og logn komið að kveldi; h. 18. logn og rigning og 19 hvass á landnorðan að morgni með miklu regni fram undir hádegi er hann birti upp og hægði og kotnið logn að kveldi. I morgun 20. hæg austftnátt, all-bjartur. Ritstjórí Björn J"óns8on, oand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. vel vanur; en rúmið var of stutt, og svo voru fjandans flugurnar að ónáða hann. jpær suðuðu við eyrað á honum, stungu hann og áreittu, svo að honum fannst hann vera horfinn aptur á stórgripaskörina á eimreiðinni. Nei, hann gat ekki gleymt því ferðalagi. Honum var aumur allur skrokkurinn ; hann þóttist heyra bvininn í eimreiðinni og sjá skuggana þjóta fram hja. jpegar leið undir dögun og flugurnar tóku að spekjast, sofnaði hann loks vært og draumlaust. En hann var ekki óðara búinn að festa svefninn, en lamið var á dyrnar hjá honum. »Hver er þar?« kallaði hann. »|>jer verðið að fara á fætur«, var svarað fyrir atan; það var húsmóðirin sjálf. »Fara á fætur«, át Kobbi eptir, »jeg sem er nýsofnaður«. »Lað varðar okkur ekkert um, við verðum að búa til morgunverðar«. »Já, búið þjer til morgunverðar eins og þjer viljið fyrir mjer«. »En þá verðið þjer að fara á fætur«. •jparf jeg að fara á fætur fyrir það, þó þið búið til morgunverðar kl. 5 á morgnana?« »Já, þjer megið til að fara á fætur«. »Má jeg til að fara á fætur ! Hef jeg þa ekki borgað reiðilega fyrir rúmið? Jeg fer ekki á fætur, fyr en mjer sýnist«. »Jæja, þá berjum við á dyrnar«, sagði húsmóðirin blátt áfram, og tók að lemja af alefli í hurðina, svo húsið skalf og nötraði. »Hvaða horngrýtis-kerling er þetta ! Getíð þjer ekki látið mig vera í friði ?« »Nei, þjer verðið að fára á fætur«. »En hvern fj......kemur mjer yðar morgunverður við ?« »Liggið þjer svo sem ekki á borðdúknum, má jeg spyrja ?« »Ligg jeg — á — borðdúknum ?« Kobbi fór að átta sig, og skoða í rúmið. jpað stóð heima: — þar var borðdúkurinn, mórauður og með matarklessum. Hann dró nú þessa snyrtilegu rekkvoð undan sjer og fleygði henni út £ gegnum gættina, og hallaði sjer svo aptur á e.yrað og vaknaði ekki fyr en kl. 10, að sólin var komin hátt á lopt og skein inn í herbergið. Hann klæddi sig í snatri, gekk niður að brunninum og þvoði sjer. |>ar mætti húsbóndinn honum og sagði þurrlega: »Við borðum miðdegisverð kl. 12«. Kobbi sá nú, að hann hafði líka farið á mis við morgunmatinn. Hvenær mundi þessu óláui hans ljetta ? Hann gekk út í þungu skapi. jpá sjer hann hvar ekið er glæsilegum vagni nyjum með 2 hestum fyrir. Og hver mundi sitja í vagnsætinu, nema ¦— ekkjan, konuefnið hans tilvonandi, og — Svíinn ein- eygði hjá henni! »Komdu nú sæll, Kobbi«, kallaói hún, hress í bragði; »ætlarðu að lypta þjer upp á stórgripaskörinni aptur i dag ? Annars þakka jeg þjer fyrir folaldið og svínið. Svíninu höfum við nú slátrað í veizluna okkar, því m\ komum við einmitt úr kirkj- unni, jeg og maðurinn minn hjerna«. »Vill ekki signor Kobbi vera í veizlunni ?« tók Svfinn fram í, og drap um leið þrælslega titlinga með heilbrigða augana. Kobbi sneri sjer undan snúðuglega, gekk inn í veitingahúsið og beiddi um í staupinu. Settist síðan á stól í þungu skapi og sat þar stundarkorn hugsandi. jpá rofaði allt í einu til í andliti hans; hann hýrnaði á svipinn og bljes frá sjer mæðinni. Honum var sýnilega Ijettara fyrir brjósti og hann þakkaði hinum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.