Ísafold - 24.09.1890, Blaðsíða 2
806
arvísi eptir því seru henni sýnist, og þó slíkur
leiðarvísir verði aldrei hafður sem ófrávíkj an
regla, þá mundi hann þó, ásamt skýrslum
þeim, sem jeg hefi áður minnzt á, hjálpa til
þess, að efni manna og ástæður yrðu betur
íhugað, og útsvörin rjettar á lögð eu nú mun
all-víða tíðkast, og væri ekki lítið unnið með
því.
Sveitargjöldin eru full-þung, þó hirðulaus-
leg niðurjöfnun gjöri þau ekki þyngri
Búfeæðingueinn, »búnaðar-fulltrúinn«
eða »bústeypirinn«, sem er að lepra úr
sjer emhverju búvizkuhrati í »Fj.kon«. um
þessar mundir, er það ólikur almennilegum
mönnum, er rætt hafa og ritað um þess
konar áður, að hann getur eigi talað um
búskaparefni, jarðrækt o. fl. öðru vísi en að
gjöra sig áður mykjugan um túlann og
brúka kámugt orðbragð. Einnig klínir hann
inn í grein sína (í gær) þeim peysulega j mu<
rógi, að »heldra fólk«, »skólagengnir menn«, SInnfc'
o. s. frv. fyrirlíti likamlega vinnu. Sönnu
nær hefði hann komizt, ef hann hefði tekið
til dæmis um þess kyns heimsku og hje-
gómaskap ekki neinn heldri mann eða skóla-
genginn, heldur bara óbreyttan almúgamann,
sem nær við illan leik lítilfjörlegu búfræðings-
nafni, gefur sig síðan í búfræðings-vinnu, en
er þá orðinn svo »fínn«, að hann má ekki
taka á verki sjálfur, heldur vill bara standa
yfir með ’nöndur í vösum og »segja fyrir verk-
um«, —einum eða tveimur unglingum, sem
eru látnir vinna með honum; fær svo að
lokum hvergi neitt að gjöra, vegna »fínleika«—
eða þá leti, sjerhlífni, atburðarleysis eða
óveruskapar—, öðru vísi en með því móti
að tildra undir sig búnaðarfjelagsmynd, með
svo ríflegum styrk af almannafje, sem hægt
er að klófesta, og ræður sig svo sjálfur í
vinnu hjá svo sköpuðu fjelagi.
Af kjörfundi Dalamanna
A fundinum, 15. þ. m., mættu 68 kjós
endur og fáeinir áheyrendur. Atkvæði fjellu
þannig, að síra Jens Pálsson, er þing
mennskuna hlaut, fekk 36 atkv., kand. Sig
urður Briem 27, síra Guðmundur Guð-
mundsson frá Gufudal 3 og Halldór Jónsson
frá Bauðamýri 1.
011 þingmannaefnin fluttu ræður, og er
þetta helztu atriðin úr þeim :
Guðmundur prestur kvaðst vilja fylgja
miðlunarmönnum í stjórnarskrármálinu í því
sem vel mætti fara. Vildi auka tekjur
landsjóðs, svo framkvæmdir jykust að því
skapi, hafa sem mest atvinnufrelsi, hjeraða-
frelsi og kvennfrelsi, — fór nokkrum orðum
um, hve mjög konur væri sviptar þeim
rjettindum, er þeim bæri gagnvart karl-
mönnum.
Halldór Jónsson. Andstæður miðlunar-
stefnunni, sem miðaði að því að gefa eptir
af rjettindum landsins; einkum væri hinn
fyrirhugaði laga-apturköllunarrjettur stjórn-
arinnar hættulegur. Skipun efri deildar
ófœr. Alinnlenda stjórn í hinum sjerstöku
málum. Alþingi of naumt í framlögum til
alþýðumenntunar, en of ríft við hinar æðri
menntastofnanir. Landsmenn ættu að taka
sjálfir að sjer gufuskipsferðir með ströndum
fram, með ríflegum landssjóðsstyrk, — of
mikið til þeirra lagt nu, meðan þær væru
í höndum utlendinga. Vegi þyrfti einnig
mjög að bæta. Vildi tolla vel öll vín, kaffi°
álnavöru og yfir höfuð allt, sem vjer gætum
helzt án verið, bæði til að auka tekjur
landssjóðs og til þess að auka tóvinnu í
landinu.
Jens prestur Pdlsson kvaðst álíta sum
nauðsynjamál eigi hafa tekið rjetta stefnu á
alþingi og vildi hann gjarnan hafa áhrif á
þau éptir megni. Nú væri stjórnarskrármál-
ið aðaláhugamál þjóðarinnar, að vonum, þar
sem undir því væri að nokkru leyti komin
rjettindi þjóðarinnar. jþó væru ekki allar
framfarir landsins komnar undir stjórnarskrá;
oss gæti vel farið fram með þeirri Jjelegu
stjórnarskrá, er vjer nú höfum, ef hyggilega
er að farið. Óhyggilegt, að láta stjórnarskrár-
málið taka svo mikinn tíma upp fyrir þing
að öðrum nauðsynjamálum yrði eigi
það væri nú orðið tafarmál, sem
gerði menn leiða.
Kvaðsthann vera algjörlega gagnstæður þeirri
stefnuokkaráköfustusjálfstjórnarmanna.aðhafa
stjórnarskrármálið í fyrirrúmi fyrir öllum öðrum
málum þing eptir þing um óákveðinn tíma og
láta það gleypa allan framfaraáhuga þjóðar
iunar og gagntaka huga hennar með skaðleg
um flokkadráttaranda. En yrði það tekið upp
aptur, vildi hann ekki gefa neitt eptir af rjett
indum landsins. Samgöngumálið taldi hann
aðalnauðsynjamál landsins, og vísaði til greina
sinna í Isafold um skoðanir sínar á því. |>ar
líkaði sjer ekki stefna þingsins.—Aðalatvinnu-
vegina, bæði landbúnað og sjávarútveg, sagði
haun þyrfti að bæta, og vildi styðja að því.
Verzlunar-arður þyrfti að renna meira inn í
landið; skuldaverzlun og vöruskiptaverzlun
væri eigi samboðin siðuðu landi. Um hjer
aðsstjórn vildi að hver sýsla fengi sem mestu
að ráða í sinum málum. Alþýðumenntunar-
málinu væri hann mjög hlynntur. Fátækra
löggjöf vorri þyrfti að breyta frá rótum; kák
dygði ekki, því grundvallarstefnan væri skökk.
I fjármálum vildi hann reyua að halda þeirri
stefnu, að láta landssjóð starfa sem rnest og
auka atvinnu og mannvirki í landinu, en hlífa
þó almenningi svo sem hægc væri við nýjum
álögum.
Stjórnarskrárfrumv. efri deildar í fyrra
hefði ýmsa mikla galla, þessa 3 helztu : efri
deild svo skipuð, að hun hefði málin alveg í sínu
valdi og gæti orðið mosavaxin af elli og apt
urhaldi; öll löggjöf yrði hripsuð oss úr hönd-
um, hvenær sem þingi og stjórn bæri á milli,
en vor sjerstöku mál rædd í ríkisráði Dana,
stað hinna sameiginlegu mála að eins
gera mikið úr klofningnum á síðasta þingi
í stjórnarskrárm álinu ; meira á yfirborðinu
og í blöðunum. Kvaðst sjálfur fylgja helzt
stefnu »endurbótaflokksin8«. Nú góð von
um, að stjórnarskrármálið yrði til lykta
leitt, þar sem efri deild hefði slakað til og
landshöfðingi ekki verið málinu mótdrægur
á síðasta þingi. Honum líkaði þó engan
veginn skipun efri deildar eptir hinu nýja
frumvarpi ; vildi raunar helzt enga efri
deild hafa. Ef samband ætti að vera milli
Islands og Danmerkur, væn apturköllunar-
rjetturinn nauðsynlegur og í raun og veru
hið skynsamlegasta, sem hægt væri að hafa.
I samgöngum álinu var hann nokkuð líkrar
skoðunar og síra Jens, en taldi mjög illt
að viðhald vantaði á hinum nýju vegum;
um það þyrfti að vera lagaákvarðanir.
Styðja vildi hann alþýðumenntamáhð, en
veita síður fje til barnaskóla en til ungl-
ingafræðslu, helzt til unglingaskóla, þar sem
öH alþýða gæti fengið fræðslu. Tolla vildi
hann ekki minnka. Bankamálið aðaláhuga-
mál. Bankinn hin þýðingarmesta stofnun,
Fyrirkomulag hans þyrfti að batna. Hann
þyrfti að vera þannig úr garði gerður, að
auðveldara yrði að fá lán með góðum kjör-
um. Kaupmenn þurfa að taka þar lán,
svo arðurinn — vextirnir — hyrfi inn f
landið og verzlunarstjettin yrði innlend,.
með innlendu lánstrausti.
Umræðurnar stóðu í 3| klukkustund.
Prestaköll- Landshöfðingi hefir 19. þ.
mán. sett prestaskólakand. Jón Fimisson til
þess að þjóna á eigin ábyrgð fyrst um sinn
frá 15. okt. Hofsprestakalli í Alptafirði (brauði
síra St. Sigfússonar), en veitt 22. s. m. Stað-
arbakkaprestakall prestaskólakand. Eyjólfi
Kolbeins Eyjólfssyni, og Mýrdalsþingapresta-
kall prestaskolakand. pórarni porarinssyni,
hvorutveggja eptir yfirlýstum vilja safnað-
anna samkvæmt prestakosningarlögunum.
Heiðursgjafir af vöxtum styrktarsjóðs
Kristjáns konungs níunda fyrir árið 1890
hefir landshöfðinginn veitt ekkjunni Guð-
rúnu Sigurðardóttur á Eyvík í Arnessýslu og
daunebrogsmanni Hjálmari Hermannssyn á
Brekku í Suður-Múlasýslu, 140 kr. hvoru
þeirra, báðum fyrir frainúrskarandi dugnað
í jarðabótum og öðrum búnaðarframkvæmd-
um.
SlTT AF HVERJU OG H V AÖ ANÆCFA,
jarlinn vald til að fresta fundum alþingis um
4 vikur og gæti þar með gert landið fjár-
lagalaust og bráðabirgðafjárlög nauðsynleg
(sbr. ástandið í Danmörku), þar sem ekki
væri tími til að láta fjárlögin ganga gegnum
3 umræður í báðum deildum, ef klípa ætti
þessar 4 vikur af þingtímanum, en annað
væri ekki hægt að sjá á af frumv. en svo
væri til ætlazt. [J>etta er misskilningur.
Fjögra vikna frestunin.sem er nú í lögum, 7.gr,
stj.sk., skerðir ekki hinn lögákveðna þing-
tíma, sem er nú 6 vikur, en eptir frumv. í
fyrra 10 vikur. — Bitstj.].
Sigurður Briem kvað ýmsa þingmenn hafa
skorað á sig að gefa kost á sjer til þing
mennsku, þá er fengið hefðu hjá sjer upp-
lýsingar á síðasta þingi. Hann vildi ekki
Afull er framleitt í heiminum á ári að
meðaltali 1624 milj. pund, og er talið 3600
milj. kr. virði, eptir því sem segir í enskg
blaði, en miklu hærra verð er það en þekk-
ist hjer á landi. þar af fást 203 milj. pd.
í Astralíu, sem er mesta sauðland í heimi; það
er 432 milj. kr. virði. Frá Góðravonarhöfða
eru fluttar út 30 milj. pd. af ull. í Banda-
ríkjunum í Norður-Ameríku eru 50 miljónir
sauðfjár, en þar verður samt að fá ull að
frá öðrum löndum, mest frá Ástralíu og La-
Plata-ríkjum í Suður-Ameríku. I Norðurálfu
er sauðfjáreign 200 milj., sem gefur af sjer
406 milj. punda, og er 648 milj. kr. virði. Frá
Marokkó, Alzír og Tunis í Afríku kemur
mikið af ull; en Frakkland framleiðir 37/»
minna en fyrir 40 árum. Mesta sauðland í
Norðurálfu er Bússland, þá Bretland hið
mikla og Irland, þá jþýzkaland, þá Frakk-