Ísafold - 24.09.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.09.1890, Blaðsíða 4
308 Randhafaveðskuldabrjef nr. 41,er bœjarstjóm Beykjavíkur hefur gefið út fyrir bæjarsjóðtnn, •er með hlutkesti kjörið til útborgunar þ. á. Eigandi skuldabrjefs pessa er því beðinn að snúa sjer til bœjargjaldkerans, fyrir árslok, ¦afhenda honum brjefið og meðtaka áhvœðisverð þess með áf'óllnum vöxtum. Bæjarfógetinn i Reykjavik 23. september 1890. Halldór Daníelsson. Kaupmenn hjer í bcenum, sem vilja sejja nauðsynjavörur handa þurfamönnum bœjarins í vetur, eru hjer með beðnir að senda fátœkra- nefndinni tilboð um það með tilgreindu verði á nœsta vikufresti. Bæjarfógetinn í Reykjavík 22. sept. 1^90. Halldór Daníelsson. Proclama. Með því að Biignvaldur bóndi Guðmunds- ¦son d Svarthóli t Súðavíkurhreppi hefir fram- ¦selt bú sitt til skiptameðferðar sem þrotabú, ¦er hjer með samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi, 4. jan. 1861 skorað d þd, sem til skulda telja, að lýsa kröfum sínum innan •6[mánaða frd siðustu birtingu þessarar aug- ¦lýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsúslu 12. sept. 18'JO. Skúli Thoroddsen. Gott vottorð um hin alpjóðlegu 10 kr. úr. Úr brjefi frá merkum og áreiðanlegum lærðum manní, dasgett lö. sept. 1890: „Jeg sendi þjer frá G. bróðir mfn- •um 40 kr., sem eiga að ganga upp { and- virði 5 úra, þeirra alþjóðlegu, ef þá vildi-i gjöra svo vel og senda okkur þau með pósti næst. Bezt væri að þau væru af báðum sortum, og það sem vantar til með endurgjaldið, borga eg þjer, þegar jeg kem um mánaðarmótin. G. þykir lík- legt, að hann við tækifæri geti selt fleiri! því það eru margir, sem hafa augastað á þeim. f>au hafa reynzt hjer mikið vel þennan 41'ma sem þau hafa verið brúkuð". Kvík. '23. sept. 1890. í>orl- O Johnson- TVEOT BANDHBIFI hafa verið hirt í Hell- isskarði um daginn af einhverjum óviðkomandi, og væri væivt að fá þeim skilað eigandanura, sælu- húsverðinum á Kolviðarhól. f>ví eigum vjer að koma? Til þess að fd góð kaup og hressa upp hugann Föstudaginn 3. okt. 1890. verður haldið stórt alþjóðlegt Uppboð í pakkhúsinu nýa hjá undirakrifuðum og þar seldar ýmislegar vefnaðarvörur, svo sem mill- umskirtutau, millumskirtur, ný íöt, ljerept línlakaefni, tvisttau, yfirsængurver, borðdúka- efni, svuntutau og fleira. Sveitamenn, sem koma til Beykjavíkur, œttu að muna eptir þessu. Stólar fyrir kvennfólkið að sitja á. Reykjavík 20. sept. Ih90. f>orl- O. Jónsson. EITNTAR f>OE.DARSON prestaskólakandídat fnngholtstræti 4 tekur að sjer kennslu og skrif- störf, fyrir sanngjarna borgun. Fyrir sauðfje eöa smjör fást nú alls konar VASAUR. — pó neita jeg ekki peningum fyrir þau. Enn fremur geri jeg við alls konar vasaúr og klukkur fljótt, vel og mjög ódýrt. Teitur Th. Ingimundarson. Nr. 9 Aðalstræti. Ferðin kringum hnötlinn Stanley. Hver sem hefi hirt £ORSKH AUSABAGGA 1 Bryggjuhúsganginum hjá Eischer milli 1. og 13. sept. merktan á trjespjald „(xuðni Egilsson Minnamos- felli", er vinsamlega beðinn að gera Ólafi Ólafssyni, Lækjarkoti aðvart. SKINNHÖNZKUM, svörtum, loðnum innan hefir einhver gleymt á skrifstofu ísafoldar. PENINGABUDDA fundin, með ártali á og fanga- marki, og nokkrum aurum í. Vitja má á afgr- stofu ísaf. KVENNHATTUR, dökkur, með fjöður, hefir fund'zt hjer á götum bæjarins í morgun. Mávitja til (iruðmundar Stefánssonar í Skajitabæ. SKÁPUR, meira en 4 álna hár, 2 álna'j breiðu og nær 1 álnar djúpur, með mörgum hólfum og hyllum, og 6 hurðum fyrir, miðhurðirnar 2 með glerrúðum, or til sijlu. Nánara á afgr.stofu ísa- foldar. FALLEGUR LÍKKÁLFUR, um missirisgamall, af mjög góðu kyni, er til sölu. Nánara á afgr.st ísaf. Vottorð. Eptir það eg hefi nú yfir tæpan eins ára tíma viðhaft handa sjálfum mjer og öðrum nokkuð af hinum hingaðflutta til Eyjafjarðar Kína-lífs-elixír hr. Valdemars Petersens, sem J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, lýsi eg því hjer með yfir, að eg álít hann á- reiðanlega gott matar-lyf, einkum móti melt- iugarveiklun og af henni leiðandi vindlopti í þörmunum, brjóstsviða, ógleði og óhægð fyrir bringspelum. Lfka yfir það heila styrkjandi, og vil jeg því óska þess, að fleiri reyni bitt- er þenna, sem finna á sjer líkan heilsulas- leik, eins og kann ske margvíslega, sem staf- ar af magnleysi í vissum pörtum líkamans. Hamri 5. apríl 1890. Arni Jónsson. Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixssyni í Eeykjavík. — Helga Jónssyni í Beykjavík. — Helga Helgasyni í Beykjavík. — Magnúsi Th. 8. Blöndahl í Hafnarfirði. — J. V. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi, Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg findes, kan Forhandlere antages ved direkte Henvendelse til Fabrikanten, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. VIND0EN, stór og vænn, er til sölu. Nánara á afgr.st, Isafoldar. Forngnpasafnió opið hvern mvd. og ld. kl. i — t Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. ti-2 Landsbókasafnið opið hvern rámhelgan dag kl. JZ—3 útlán md., mvd. og ld. kl z—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. I hverjum mánuði kl. '--1 Veðuratb.uganir í Reykjavík, eptir Dr. j. Jönassen, Hiti (á Celsius) | Loptþyngdar- mælirfmillimet.) Sept. |ánAttu|um hád.| fm. | en Ld. ! o. Sd. il. Md. 22. Þd. 23. Mvd.24 + 3 + 8 + 5 + 8 + >¦ + 6 -h- 1 + 4 + 2 Veðurátt. fm | em. Sahb Nhb Sv hd Nahb N hvb O b Sv hb So h b A hd 75°-Q I 75"-9 750.5 I 749-3 716.8 i 746.8 746.8 I 739.1 744.2 < Hinn 20 var hægur landsynningur meö skúrum; gekk svo 21. til útsuðurs og vaið bjaitur, var með regnskúrum fram að hádegi h. 22. Hinn 23. var hjer hægur landnyiðingur að morgni, dimmur og fór þegar að regna inikið og hjelzt |iað allan daginn fram að kveldi, er hann gekk til norðurs. I morgun (24.) á norðan, bjartur. hvass útifyrir. Siöustu dagana hefur snjóaö í Esju. Kl. rúmlega 8 í morgun varð vart við jarð- skjálpta, allsnarpan hristing í eitt skipti. Ritstjóri Biörn Jónsson, cand. ph.il. Prentsmíðia Isafoldar. ¦og vopnabrak úti í hallargarðinum. pað var þýzk riddarasveit. Sveitarforinginn gerði boð fyrir húsráðanda. Hann heimtaði húsrúm fyrir sig og menn sína. Hann lagði allt und- ir sig, hesthús, geymslulopt, úthýsi. peir ^gátu notað allt, þessir þjóðverjar. Um kvöldið kom gamall og gráhærður karl utan frá hesthúsinu, og bað um leyfi til að tala við barónsdótturina. Honum var fylgt inn í stóran og skrautlegan sal. þar var mær ein inni með ljós í hendi, og horfði stöðugt á olíumynd, sem hjekk á veggnum. Myndin var af unglingsmanni, fríðum sýnum og svipdjörfum. pað var mynd af hinum unga, nýfallna baróni, og það var systir hans, sem var að horfa á hana. Hún hjet Melanía. Hún hafði suðrænan hörundslit og andlits- fall, hrafnsvart hár, fölar kinnar, og kolsvört, tindrandi augu. Hún mátti heita forkunnar- fögur, og hið eina, sem hægt var að segja að óprýddi hana, var munnurinn. Varirnar voru þunnar, og hún kreisti þær vanalega fast saman; þær voru líkastar því, sem er á líkneskjum Nerós, og sem hefir þótt óbrigð- ull vottur um harðýðgi og grimmd. »Hvað var það?« spurði hún, þegar hún eá hinn gamla mann. »Jeg kom — jeg kom«, stamaðí hann feim- inn, »til að láta yður vita, að hann Stormur er bráðlifandi úti í hesthúsi». »Hvað segirðu ? — Stormur« spurði baróns- dóttirin og leit ekki af myndinni. »Hann Stormur — hesturinn barónsins, sem hann reið um daginn, þegar þeir skutu hanu. það er víst beizlið hans líka, sem er þar; jeg þekki það greinilega, því það vanta tvær perlur í eina hringjuna. pjer munið víst eptir honum Stormi; þjer hafið svo opt gefið honum sykur og melónubörk. Munið þjer ekki eptir hestinum, sem þjer voruð að klappa og kjassa, þegar baróninn fór ? pað var hann«. Melanía varð enn fölari en áður. »Heyrðu!« sagði hún í hálfum hljóðum, »minnstu ekki á það við nokkurn mann, hvers þú þykist hafa orðið vísari. Skilurðu það ? — Farðu nú«. Hinu gamli maður hneigði sig og fór. Melanía fleygði sjer í hægindastól, neri fast saman höndunum, og sat svo langa stund hljóð og hugsandi. Var það harmur eða heipt, sem skein út úr þessum tárvotu, eld- snöru augum »Já, það er franskur hestur«, sagði sveitar- foringinn þýzki nokkurum dögum siðar undir borðum, þegar barónsekkjan gamla var farin inn í herbergi sitt. »þjer hafið sjeð hann; þykir yður hann ekki fallegur ? Hesturinn minn var skotinn undir mjer um daginn í snarpri atreið, sem þeir »bláklæddu« gerðu okkur. Fyrirliði þeirra var allra mesti skaðræðis-skratti; hann var einu sinni rjett að segja búinn að ná í rnig; hann var korn- ungur — barn að aldri; jeg ætlaði að reyna að hlífa honum, en það hafði ekkert að þýða; maður verður annaðhvort að gera, að taka líf annara, eða láta sitt, þegar svo á stendur. I sama bili sem jeg miðaði á hann skamm- byssu minni, skaut sá, sem var við hliðina á mjer; hann fjekk þannig tvö skot í einu, bæði í brjóstið; hann þurfti ekki uieira. Svo tók jeg hestínn hans, og hann er auðvitað mín eign síðan. Daginn eptir jörðuðum við fyrirliðann litla, og það sem fallið hafði af

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.