Ísafold - 22.10.1890, Blaðsíða 3
339
Telefóninn- U m 140 var í gærkveldi
orðin tala þeirra, er notað haía telefóniön
milli Hafnarfjarðar og Eeykjavíkur fyrir
borgun þá 5 daga rúma, er hann hafði þá
verið í brúkun. Ferðamönnum þykir ómerki-
legt, að kveðja svo höfuðstaðinn, að þeir
geti eigi sagt frá því, er þeir koma heim til
sín, að þeir hafi reynt þessa annáluðu töfra-
vjel, er öllum finnst mikið til koma. Ars-
áskrifendum að notkun málþráðarins fjölgar
einnig smátt og smátt.
Fjárkaupaskip Coghills, Dunedin, tók
rúm 4000 fjár (4026) á Akranesi, í tveimur
atrennuin; fór með það hjeðan í fyrra dag til j
Skotlands. Seint í vikunni er von á öðru
skipi frá honum hingað, eptir næsta fjárfarm-
inum, og síðan hvoru af öðru, með viku
millibili á að gizka, þar til lokið er.
Daginn áður kom hingað fjárkaupaskip
Zöllners, gufuskipið Lalande, 587 smálestir,
skipstjóri Harroway, eptir pöntunarfjelagsfje;
og í fyrradag frá fjárkaupafjelagi Thordahls,
þeim Gibson & Co í Liverpool, gufuskipið
William Connal, 241 smál., skipstjóri
Buchanan, eptir fjárfarmi hjeðan, af Akra-
nesi. Skip þetta (Thordahls) kom norðan
frá Borðeyri, ætlaði að taka þar fjárfarm, en
hann var ekki til Enn fremur vantaði það
kol, með því að ferðin liafði orðið lengri en
við var búizt; en hjer er kolalaust í höfuð-
staðnum. Nú eru menn farnir af stað aust-
ur um sveitir að kaupa fje handa þeim
Thordahl í nýjan farm, eða heldur tvo en einn,
því von kvað vera á þessu skipi eina ferð
enn, og annað að sögn á leiðinni hingað.
Hvort ekki verður sópað innan hjá bændum
um það því er lokið, hafi þeir verið farnir að
hafa á boðstólum veturgamlar gimbrar, ær-
stofninn, í stórhópum þegar á hinum mörk-
uðunum í haust.
Jaröskjálptinn í Lima.
krefur, að þjer farið þessa ferð. Guð veri
með yður !«-------
Alonzo kom aptur, og Don Pedro sýndi
honum konu sína. »Hún — konan yðar ?«
mælti Alonzo lágt, og greip báðum höndum
fyrir andlit sjer. Svo fór hann út, en María
hnje aflvana niður í sæti sitt.
Don Pedro fór að gruna margt, og skund-
aði út á eptir Alonzo. Alonzo var fölur sem
nár. »Jeg þarf að láta yður vita, hvernig á
því stendur, að mjer brá svona við, er jeg sá
konuna yðar«, mælti Alonzo. nTvöfeldni veit
jeg ekki hvað er ; þess vegna vil jeg segja
yður allt í hjartans einlægni: Jeg elska —
af öllu hjarta — konuna yðar«.
Don Pedro gat engu orði upp komið ; svo
óvart kom honum þessi játuing hins unga
manns.
nÓttizt ekki«, mælti Alonzo; »jeg þekki
skyldu mína, og veit hvað jeg á að gera«.
Svo sagði hann honum, hvernig hann hefði
fyrst komizt í kunningsskap við Maríu, og
lauk máli sínu á þessa leið: »Hún er nú
yðar eiginkona, og þjer eruð hennar mak-
ITT AF HVERJU OG HVAÖANÆFA.
A kennara/undi Norðurlanda í
Iíhöý n 5.—8. ág. voru um hálft sjötta þúsund
manna, karlar og konur, er alþýðufræðslu
stunda fiestallir. Lagt hafði ríkissjóður fram
12,000 króna styrk til að standast kostnað-
inn af fundarhaldinu, og bæjarsjóður í Khöfn
3,000 kr.
Allsherjar lœknafundur stóð í
Berlín um sama leyti. Hann sóttu um 7000
manna; sumir frá fjarlægustu álfum og lönd-
um, t. a. m. 22 læknar frá Japan. A deild-
arfundum þessa mikla þingmóts er mælt að
fluttir bafi verið 600 fyrirlestrar. Bæjarstjórn-
in í Berlin hjelt læknunum veizlu, sem kostaði
80,000 ríkismörk, sama sem 72,000 kr. Næsti
alþjóðafundur lækna verður haldinn í Eóm
1893.
Fólkstala i B'andaríkjunum í
Norður-Ameríku, er haldin var í vor, reynist
hafa verið fullar 64 miljónir. Fyrir 10 árum
var hún 50 miljónir
pjdðmegun Breta. Af hagfræðis-
skýrslum Breta frá árinu 1885 og öðrum
gögnum hafa sprenglærðir þjóðmegunarfræð-
ingar þar í landi komizt að þeirri niðurstöðu
eigi alls fyrir löngu, að það ár, 1885, hafi
aleiga þjóðarinnar á Bretlandi hinu mikla og
írlandi numið samtals 181 biljón 432 miljón-
um 422 þúsundum króna (181,432,422,000 kr.).
Tíu árum áður var þjóðaraleigan ekki nema
155 biljónir, og tíu árum þar á undan 110
biljónir.
Nýjan Eiffelturn, hærri en þanu í
París, bafa Englendingar í ráði að reisa í
Lundúnum. Höfuðstóllinn á að verða
3,600,000 kr.
legur. Jeg sje hana aldrei framar. Jeg ætla
að biðja jarlinn um erindi til einhverra fjar-
lægra landa, og jeg bið yður að mæla með
þeirri beiðni minni«.
þrem dögum síðar lagði Alonzo af stað til
Spánar með erindisbrjef frá jarlinum í vas-
anum. Hann ásetti sjer, að koma aldrei
framar til Lima, og samkvæmt umsókn sinni
fjekk hann fasta stöðu í Madríd.----------------
Nú liðu nokkur ár. þá bar það til ein-
hverju sinni, að Alonzo var boðaður á fund
ráðaneytisins. Eáðaneytið bað hann að búa
sig undir leynilega sendiför. Erindið var
honum fengið í lokuðu brjefi, sem hann mátti
ekki opna fyr en hann væri kominn á haf
út. — Úti á regin-hafi braut hann upp brjefið,
og gleði og harmur blönduðust saman í huga
hans, er hann varð þess vísari, að ferðinni
var heitið til — Lima.
Eptir langa ferð og hrakningssama komnst
þeir á móts við Lima. |>að var klukkan 10£
hinn 28. október 1746, er þeir sigldu inn á
höfnina við Callao. Allt í einu hófst voða-
legur öldugangur með miklum dynkjum og
Liverpool. Munu þar þá spretta upp stórhýsi og
stræti og torg,—geymsluhús, búðir, verksmiðjur
o.s. frv. Verður þá ekki hægt að segja, hvar
Liverpool byrjar eða Manchester endar. þoss
miklu borgir renna með öðrum orðum saman í
eina borg. það er ekki meira en nóg dæmi
eru til á Englandi, hvað þá heldur í Ameríku,
að íbúatala í borg eða einhverju hjeraði fimm-
faldast á einum mannsaldri, og ætti þá borg-
in Liverpool-Manchester að hafa 10,000,000
(tíu miljónir) íbúa t. d. árið 1930. Nú eru
sem sje í báðum borgunum og á bygðinni
þar á rnilli um 2,000,000. þarf ekki annað
til þess en að verzlunin taki líkindalegum
framförum. Enda er enginn staður f öllum
heimi jafnvel fallinn til að vera verzlunar-
miðdepill jarðarinnar. Lundúnaborg er hvergi
nærri í annari eins alheimsþjóðbraut eins og
Liverpool-Manchester. þar, í Manchester-
Liverpool, verða endastöðvar allra hinna
mestu járnbrauta heimsins, og þar verður
höfuð-heimkynni allra hinna mestu gufuskipa-
fjelaga á jörðinni. Feiknastórar skipakvíar
munu liggja út frá hafskipaskurðinutn á tvær
hendur, og geymsluskálabákn svo ferleg, að
engir mannvirkjameistarar nú á tímum geta
gjört sjer hugmynd um neitt því um líkt.
Afarmikillgufuskipafloti, sjerstaklega lagaður
til slíkra flutninga, mun flytja þangað á hverri
stundu dags vestan um haf hinar miklu og
margvíslegu afurðir Ameríku, til útbýtingar
meðal manngrúans hjer í álfu. |>á tekur við
járnbrautarbákn afarmikið, er liggur suður
eptir Englandi, eptir brautargöngum undir
sundið milli Frakklands og Englands, þaðan
austur um þvera álfuna, austur um allt
Eússaveldi og til yztu endimarka Kínaveld-
is og Indíalanda. Nöfnin Liverpool og Man-
chester leggjast þá niður, og verður hin nýja
borg skírð Metropolis (Höfuðborg).
Yel má vera, að Lunaúnir verði ávallt
heimkynni mennta og vísinda, og sömuleiðis
aðsetur þings og stjórnar. En hver sem lifir
svo lengi, mun sanna það, að borgin á,
Mersey-bökkum verður hin mesta verzlunar-
borg í heimi, er fram líða stundir. (þetta stóð
í ensku blaði í surnar).
brestum, svo að hrikti í hverju trje í skip-
iuu, og var þó veður hið bezta. Skipstjórinn,.
gamall og reyndur maður, þóttist þegar vita,
að þetta væri jarðskjálfti. Hann ljet þegar
taka niður öll segl, og með ýmsum hagfeld-
um varúðarreglum lánaðist honum að bjarga,
skipi sínu og mönnum við öllu grandi. Að'
hálfri stundu liðinni fjell sjórinn með ógur-
legum hraða upp yfir ströndina og flóði yfir
landið á margra mílna svæði. Fjöldi manna,.
sem ætlaði að flýja upp til Lima, drukknaði
á leiðinni, með því að hafrótið náði þeim og;
dundi yfir þá. Af 23 skipum, sem lágu á
höfninni, fórust 19 með voðalegum hætti, er
varla verður með orðum lýst, en 4 bárust,
langa leið upp á land.
Skipverjum lá öllum við örvílnan; þeir
nötruðu af ótta og kvíða— einkum Alonzo„
því allar líkur voru til, að þessi voða-
lega bylting gerði einnig vart við sig í höf-
uðstaðnum Lima, og — þar átti María,
heima.
Loksins kom morguninn, og brimrótið
lægði smám saman. En borgin Callao, með
sjö þúsund íbúum, hafði sokkið í sjó um
Strandferðaskipið Thyra er ókomið
enn. Enska gufuskipið (Thordals) varð vart
við hana við Strendur austanverðar 17. þ. m.;
hafði hún legið á Beykjarfirði í 3 daga sak-
ir ofviðris.
M e s t a b or g í hei m i. Mesta borg í
heimi er Lundúnaborg og hefir lengi verið,
eins og kunnugt er. En hún hrapar líklega
úr þeirri tign áður mjög langt líður, segja
Englendingar.
f>egar hafskipaskurðurinn við Manchester,
sem nú er verið með, er búinn, verður óslitin
hafskipahlein alla leið milli Manchester og