Ísafold - 15.11.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.11.1890, Blaðsíða 4
370 Ministeriaibækur, prentaðar, gerðar eptir fyrir8ögn biskupsins yfir Islandi, í stóru arkarbroti og í sterku, vönduðu bandi, fást í bókaverzlun Isafoldar-prentsmiðju, eptir pönt- un, frá 300—500 bls. að stærð. Sálnaregistur, prentuð eptir fyrirsögn biskupsins yfir Islandi, í arkarbroti, á stryk- uðum pappír, í traustu bandi, fást í bóka- verzlun ísafoldar-prentsmiðju eptir pöntun, með 300, 350, 400, 450 eða 500 blaðsíðum. Samkrœmt dlyktun aðalfundar l lnnu suniil. síldveiöafjelagi (er var) 4. p. m. er hjermeð skorað á alla hlutaliafendur í því fjelagi. að sækja það fje, sem þeir eiga ótekið hjá undirskrifuðum gjaldkera fjelagsins, fyrir 31. október 1891; ella verður því skipt meðal hinna annara hluta- brjefseigenda. Reykjavík 5. nóvbr. 1890. L. E. Sveinbjörnsson. HANDA ALþYÐU, útgefendur Magnús Stephensen landshöfðingi og Jón Jensson yfirdómari, I. bin di, árin 1672—1840, fæst hjá öllum bóksölum landsins. Kostar innb. 3 kr. (í viðh.-bandi 3 kr. 25 a.). Síðari bindin, II.—III., hafa útsölumenn Bóksalafjelagsins og meðlimir þess einnig til sölu handa nýjum kaupendum fyrir sama verð. Aðalútsala i ísafoldar-prentsmiðju. Til kaups óskast 1 eða 2 expl. af »Söngvar og kvæði«, eptir Jónas Helgason, I. hepti, útg. af söngfjel. »Harpa«. Móttaka verður veitt á afgr.stofu Isafoldar. B æ k u r. Hjá undirskrifuðum eru til sölu nokkrar fræðibækur ýmislegs efnis fyrir mjög lágt verð. Menn snúi sjer að verzlun W. Chnst- ensens í Reykjavík þar sem bækurnar eru til sýnis. J. Björnsson. Samkvœmt oþ. br. 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá, sem ielja til skuldar í dánarbúi fóns bónda þórðarsonar, sem lengi bjó á Úlfarsfelli í Mosfellssveit, en andaðist að Oskoti hinn 15. júlím. þ. á., að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir undirskrif- uðum myndugum erfingjum hans áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Norður-Reykjum, Helgafelli, llækingsdal, 10. n óv. 1890. Einar þórðarson, Anna þórðardóííir, þorleifur þórðarson. Samqvœmt ákvörðun sjslunefndarinnar á fiindi hinn 29. f. m. verður miðviku- daginn hinn 26. þ. m. almennur fundur haldinn í Good-Templarahúsinu í Hafnar- firði fyrir Rosmhvalanesshrapp, Njarð- víkurhrepp , Vatnsleysustrandarhrepp , Garðahrepp, Bessasfaðahrepp, Seltjarnar- neshrepp og Reykjavíkurbœ. A fundi þessum, sem byrjar kl. 12 á hádegi, verða borin upp til samþykkta 2 frumvörp, sem samþykkt hafa verið af sýslunefndinni: um brúkun jsulóðar í sunnanverðum Faxaflóa, og um þorskanetalagnir. Skrifstofu Kjósar- og Grullbringusýslu 7. nóv. 1890. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hjermeð slcorað á alla þá, sem til shuldar telja í dánar- og fjelagsbúi Iíle- mensar sál. Bjarnarsonar, sem andaðist að Brautarholti í Kjalarneshreppi 22. ágúst 1888, og eptirlátinnar ekkju hans Hólmfríðar Jóns- dóttur, sem til þessa hefir setið í óskiptu búi, að tilkynna skuldir sinar og sanna þœr fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar. pær kröfur, sem eigi eru komnar til mín fyr- ir pann tíma, verða e.igi teknar til greina. Skrifatofa Kjðsar- og Gullbringusýslu 10. nóv. 1890, Franz Siemsen. HEGNHSTGAKHÚSIÐ kaupir tog fyrir hátt verð, ekki minna en 10 pd. í einu. Fundizt hefir í sorpi hjer í bænum gullhring- ur með stöfurn innan í, og getur rjettur eigandi vitjað hans hjá Guðmundi Guðmundssyni á Lauga- veg (20). Fuxxdizt hefir peningaseðill á götum bæjarins. Sá sem helgar sjer hann, gefi sig f'ram á skrif- stofu Isaf. Oliumyndir fást með góðu verði hjá Jakobi Sveins- syni í Reykjavík. Lœkningabók, »Hjalp i viðlögumn og »Barn- fóstram fæst hjá höfundinum íyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). LEIÐ ARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGDAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sö'u allar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði og leðurverzlun jiSSSF'Björns Krist.iánssonar"^8g er í VESTURGÖTU nr. 4. Forngripasaíniö opið hvern mvd. og idj kf l-2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12-2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12-2 útlán md„ mvd. og Id. kl. 2-3 SSfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. j hverjum mánuði kl. 5 6 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen. nóv. Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælirjmillimet.) Veðurátt, ánóttu|um hád. fm. em. fm. | em. Mvd.I + 1 + 1 739.1 734.1 A h b |A hv d Fd. 13. + 1 + 4 729.0 734-1 A hv b Sa hv d Fed. 14. + 2 + 2 730.6 746.8 Sa hv d IO d Ld. 15. -T- l 75 1.8 O b Undanfarna daga hefur verið austanátt með tals- verðri úrkomu, einkum rigndi hjer ákaflega mikið sið- ast um kveldið h. 13. Hjer er enn rjett klakalaus jörð. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. Hann kom mjög kurteislega fram við okk- nr, og ekki þarf að minnast á beinann, hann var ágætur: nóg að jeta og drekka, og svo höfðum við mjög góð og þægileg herbergi. Jeg hafði sjer- stakt herbergi einstaklega skemmtilegt; og voru dyr áþvísem vissu út að skemmtigarði.ljómandi fallegum. Jeg brá mjer opt út í garðinn, því þar átti jeg allt af víst að hitta bóndadótt- ur. Ekki svo að skilja, að jeg fyndi hana ekki víðar, því jeg talaði ætíð við hana þris- var á dag, undir borðum. En það er eins og þjer vitið, herra minna: maður getur aldrei talað neitt að ráði við fallega stúlku nema undir fjögur augu, það er að segja einslega, allra helzt ef maður er nú óvanur og illa að sjer í tungumálinu—og svo var nú háttað um mig—, en þá eru það augun, en ekki tungan, sem tala saman. Svo var um mig og bóndadóttur. þogar aðrir voru við staddir, gátum við ekki sagt hvort öðru hvað niðri fyrir bjó, hvorki með orðum nje augnaráði; værum við tvö ein, einkum ef við vorum stödd í laufskálanum úti í skemmtigarðinum, þá gekk allt sjerlega vel, ekki með orðum, því ýmist þögðum við, eða töluðum um eitthvað út í bláinn, en með augunum, herra minn,—með augunum sögð- um við hvort öðru hvað sem við vildum, og —fyrir þeirra aðstoð losnaði einnig um tungu- höftin. það er í fljótu máli sagt, að þrem dögum eptir að jeg kom þarna til búgarðar- ins, sögðu hin fögru augu meyjarinnar mjer, að henni væri meinlaust til mín; og augu mín gerðu henni alveg sams konar játningu. Að viku liðinni sögðum við það sama með orðum. Eu undarlegt var það, að þá fyrst, þegar við höfðum bundizt æfinlegum trúnaði, fórum við að athuga, hverjar afleiðingar þetta gæti haft, og útlitið var síður en ekki glæsilegt. Jeg franskur hermaður, á sífelldu flakki, í dag hjer—á morgun þar, og átti hjer um bil víst, að deyja ungurí falla á vígvelli, eins og svo ótal margir aðrir,—en hún spænsk stúlka, einkahóttir manns, sem—eins og flestir land- ar hans—hataði alla Erakka og allt sem til þeirra laut. Við sáum, að það gat ekki haft góðan enda. Hefði ást mín ekki verið ann- að en vanalegt hermanuaæfintýri, þá hefði þetta ekki lagzt þungt á mig. En það var eitthvað annað og meira ; jeg unni Jósephu af öllu hjarta, og jeg fann, hvaða skyldur jeg hafói við þetta vesalings barn, sem hafði fleygt sjer í faðminn á mjer í blindni, hrifin af tilfinniugum sínum. En hvað áttum við nú að gera? Allar þessar skynsamlegu íhuganir; komu ekki fyr eu eptir á, og hinn kveykta eld var ekki framar hægt að slökkva. Og hvað gerð- um við svo ? það, sem allir heimskingjar gjöra, þegar þeir hafa gert eitthvert axar- skapt: við ljetum reka á reiðanum, og bið- um þess er verða vildi. Svo var það eitt kvöld, er við að vanda hittumst í laufskálanum, að Jósepha var daprari í bragði en búu átti að sjer. Or- sökin var sú, að skriptafaöir hennar hafði gengið á hana, og krafizt þess, að hún segði sjer nákvæmlega frá kunningsskap okkar. Henni þótti þetta ískyggilegt, og þverneitaði þess vegna að hún væri nokkurn hlut kunn- ugri mjer heldur en hverjum öðrum. Hún var mjög áhyggjufull út af þessu, því það er sjálfsögð skylda allra þeirra, sem játa ka- þólska trú, að leyna skriptaföður sinn engu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.