Ísafold - 06.12.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.12.1890, Blaðsíða 4
392 Hinn Qölskrúðugi JOLA-BAZAR. JÓLA- JÓLA JÓLA' JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA JÓLA JÓLA JÓLA JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- JÓLA- BAZAE, BAZAR -BAZAR -BAZAR -BAZAR -BAZAR. -BAZAR, -BAZAR, ■BAZAR. -BAZAR -BAZAR -BAZAR BAZAR. ■BAZAR. ■BAZAR. •BAZAR. •BAZAR. ■BAZAR. BAZAR. ■BAZAR. BAZAR. BAZAR. •BAZAR. BAZAR. BAZAR. BAZAR. BAZAR. BAZAH. BAZAR. BAZAR. BAZAR. BAZAR. BAZAR. JÓLA-BAZAR, JÓLA-BAZAR. Bazarinn Fallegir saumakassar. Falleg skrifpvilt. Falleg album. Fallegir myndarammar. Fallegar dúkkur. Skrítnir drengir. Stafrófs-kassar. Ýmislegar peningabuddur. Orkin hans Nóa. Smíðatól fyrir drengi. Hnífapör fyrir börn. Dúkku-ferðakoffort. Dúkkuvagnar. Gufubátar, sem ganga með gufuafli. Barna-úr. Barnakerti. Hermenn. Byssur fyrir drengi. Göngustafir fyrir drengi. Syngjandi skopparakringlur. Járnbrautarvagnar. Trommur. Guttaperka-drengir. Keilur. Loptkastalar, skemmtilegt spil fyrir börn, með myndum. Lúðrar. Speglar, skæri, pennahnífar. Barnaspil. Bollapör, heil »sett«, úrpostulíni. Bollapör o. fl. úr blikki. Kubbar til að byggja úr hús. Lúðrar úr kopar, sem má spila á. Fínar öskjur til að geyma í kvenn-manohettur og fiippa. Falleg sauma-etui. Fallegar skrifmöppur. opinn daglega. Kaupið í tíma ! þorl. 0. Johnson. Skiptafundur í dánarbúi Jóns M. Waagi í Stóru- Vog- um verður haldinn hjer á skrifstofunm Jimmtudaginn hinn 18. p. m. kl. 12 á há- degi. Verður þá tekin ákvörðun um sölu á fasteignum búsins, og fl. Skuldheimtu- menn og erfingjar eru beðnir að mceta. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusyslu 3. des. 1 890 Franz Siemsen. Nýprentuð er: islenzk-dönsk orðbók (Supplement- til islandske Ordböger) eptir Jón þorkelsson, rektor. Fyrsta hefti. Kostar innheft 1 kr. 50 aura. Aðalsölu- umboð í bókverzlun Sigfúsar Eymundssonar í Beykjavík. Fæst nú hjá öllum bóksölum í Beykjavík. Yerður send með fyrstu póst- skipsferð til allra bóksala Bóksalafélagsins. Sigfús Eymundsson. Hjer með banna jeg undirskrifuð allan manna- umgang um tún ábúðarjarðar minnar utan götu þeirrar, er liggur eptir túninu frá landnorðri til útsuðurs. Brjóti nokkur móti banni þessu, leita jeg rjettar mins í því efni, samkvæmt því er lög frekast leyfa. Klöpp í Miðneshreppi X. desbr. 1890. Gróa Sveinbjarnanlóttir. FJÁKMARR Ólafs Gunnlögssonar á Ártúnum f er: Blaðstýft aptan hægra. sneiðrifað fr. vinstra og hófbiti apt. Brennim. Ó. G. ÁRXÚN, K. 3. Engar saumavjelar hjer fá nú eins mikið lof og álit sem hinar ný- komnu í Úrverzlunina. |>ær eru helmingi fljótari en aðrar, mjög endingargóðar, mikið stöðugar á borði og fylgja mikil verkfæri með þeim til að flýta verkinu. Kennsla að nota þær ókeypis. Gull-, silfur- og nickel vasaúr fyrir karlmenn og kvennfólk, ÚBKEÐJUB og alls konar g u 11 s t á z fæst í Úrverzlun Reykjavíkur. Og ALþJÓÐLEGU ÚBIN fyrir 8 kr en ekki ráðlegg jeg neinum að kaupa þau. Teitur Th. Ingimundarson. 1 HSRMES. Ura leið og jeg lijer með þakka mínixm háttvirtu skiptavinum bæði fjær og nær, er hafa sótt Herrnes, leyfi jeg mjer að tilkynna, að Hermes verður lokað núna fyrst um sinn frá þriðjix- degi 9. þ. m., sökum kolaleysis. Rvík 6. des. 1890. í>orl. O Johnson- Magaveiki. I mörg umliðin ár hefi jeg undirskrifaður þjáðzt af óþekkilegri og íllkynjaðri magaveiki, sem mjög illa hefir gengið að lækna. Fór jeg þá og fjekk mjer nokkrar flöskur af Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens, hjá hr. kaupmanni J. V. Havsteen á Oddeyri og með stöðugri neyzlu þessa bitters eptir forskript sem fylgir hverri flösku er jeg mikið þrautaminni innvortis; vil jeg ráðleggja öðr- um, sem finna til ofanritaðrar veiki, að reyna þennan sama bitter. Hallfriðarstaðarkoti 5. apríl 1890. G. porleifsson bóudi. Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixssyni í Reykjavík. — Helga Jónssyni í Reykjavík. — Helga Helgasyni í Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði. — J. V. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi, Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg findes, kan Forhandlere antages ved direkte Henvendelse til Fabrikanten, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. I Óskilum er á póststofunni í Beykjavík flutt hingað með póstgufuskipunum: 1. Poki, ómerktur, með Ijelegum kvennfatn- aði, efst í pokanum er útskorinn kistill. 2. Poki mrk. T. T. á spjaldi, í honum er karlmannsfatnaður, skinnsokkar o. fl. 3. 2 koffort stór grálituð, í þeim er smíðatól og karlmannsfatnaður, bæði ómerkt. 4. Stór tunna merkt A. J., í henni er tólg. 5. Kassi mrk A. J. með tólg bræddum í töflur. 6. Kassi, ómerktur, með hnoðuðum mör. 7. Kassi með ull og smjöri, ómerktur. 8. Poki með reiðtygjum, ómerktur. 9. Poki með kvennfatnaði, regnkápu, kaffi- katli, skautum o. fl. ómerktur. 10. Poki með yfirsæng, ómerktur. 11. Kassi með tómum flöskum, ómerktur. 12. Poki með kvenn- og karlmannsstígvjelum ómerktur. 13. Poki með önglum og færum, ómerktur. 14.2 heilsekkir með hálfgrjónum merktir nHofsósn. 15. Tómur kassi, merktur S. Benjamínsson, npassagergodsn, Stykkishólm. 16. Kassi merktur, Runólfur Jónsson Keflavík. 17. Kassi merktur, p. Snorradóttir Meðaldal. 18. Kassi merktur, Magnús Guðlaugsson Hvammsdal. 19. Poki merktur, Sigríður Jónsdóttir Stapa- dal. 20. Smjörkvartil merkt G. H. Isafiord. 21. Poki með rykling, ómerktur. 22. Tunna með saltaðri skötu. 23. 2 smjörbelgir, ómerktir. 24. Tólgarbelgur sömuleiðis ómerktur. 25. Kassi, með lauk í og hampgjörðum, m. m., mrk. B. S. Skagaströnd. Enn fremur hefir mjer verið gjört viðvart um að á Dýrafirði væri í óskilum : 1. Kassi, ómerktur, í honum er nýtt sjal og ýmsar aðrar ný-útteknar vefnaðarvörur. 2. Ferðakoffort úr leðri merkt J. G. Oliphant Edinburgh. lÝ 1890. o. Finsen- Nýjasta uppgötvun um bæjarbygg- ingar og húsabyggingar á Islandi. Trjávið má spara að miklu og járn- þök þarf ekki að brúka. Nánari upplýsingar síðar. Fundur í Ungl. St- kl. 2J. Að- gangur fyrir alla kl. 3. Aurasjóðurinn opinn. Enginn fundur kl. 10. LEIÐ ARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun ÍJg^Björns Kristjánssonar'<m er í VBSTURGÖTU nr. 4. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Forngripasafniö opið hvern mvd. og ld. kl. 1-2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl! 12-2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12— 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 -3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, to—2 og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5-6 Veðuratliugaiiir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. desbr. j Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. tnóttu|um hád. fm. em. fm. em. Mvd. 3. -i-10 O 769.6 7Ó4.5 A h b Sa h d Fd. 4. + 1 + 4 7S6-9 7S9.5 Sa hv d S hv d Fsd. 5. “7" 3 -T- 2 762.0 764.S Sv h b V h d Ld. 6. +- 3 769.6 A b d Hinn 3. var hjer austankaldi, dimmur að morni dags, gekk svo til landsuðurs með regni og var rokhvass um tíma eptir miðd. h. 4. lygndi svo allt í einu og gjörði slyddubil, gekk til útsuðnrs og fór að frysta og fjell föl. í dag (h. 6.) hægur á austan í morgun, allbjartur. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.