Ísafold - 24.01.1891, Side 1
Kemui út á miðvikudö^um og.
laugardögum. Verð árg. (um
100 arka) 4 kr.; erlendis 5 kr
Borgist fyrir miðjan júlímánuð.
ÍSAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bundin v<ð
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir I.okt. Af-
greiðslust. í Austurstræti 8.
XVIII 7
Reykjavik, laugardaginn 24. jan.
1891
Hvernig stöndum vjer?
' guði sína, og enda þótt falsguðir sjeu; en
| fleiri og fleiri sjá þó og viðurkenna, að bind-1
! indið sje til blessunar fyrir einsf aklingana,1
j þó þeir vilji ekki samfærast um, að það sje,
, (Niðurlag). ! fyrir þjóðina og mannkynið i heild sinni.
I landhagsskýrslum vorum sjest meðal ann- j Mj(jr dettur ekk- , hug að kyeða upp áfell.
ars, að tala óskilgetinna barna er mem að þeim> gem eru aunarar skoðuDar>
tiltölu við hin skilgetnu en í no ru ö ru | þejr taja af sannfæringu sinni; en það er
landi hjer í álfunni, og í sumum sýslum er hiklaug sannfæritlg mín> að þindindið muni
nærri því jafnmargt af hvoru tveggjum. , endftnnm algjörvan 8igur vinna, og að sjer-
Sje lauslega litið á þetta mál, mætti álykta hyer mannvinur muni gieðjast yfir því, ef
af því, að vjer stæðum æði lágt hvað si j liann kegr vejtt jafn göfugu og jafn-siðbæt-
ferði snerti í því efm, en sje betur að gætt, I máIefni Jiðsinni> og jeg get tekið mjer f
mun þetta koma af ýmsum öðrum orsokum. j! n orð gænsks rithöfundar um Good-Templ-
Margir karlar og konum búa saman ógipt og I ara.Eegluna f stokkhólmi, að »hún sje afar-
vilja beinlínis ekki giptast, sumpart vegna þýðingarmikil stofnun
og aldrei nógsamlega
þess, að þan óttast, að hreppsnefndirnar stýi
þeim í sundur, ef efoi bresta, sumpart vegna
þess, að lög um hjónaskilnað eru þannig úr
garði gjörð, að það getur verið æði-örðugt að
fá
yfir hana blessað af öllum föðurlandsvinum«.
Kirkjulífi voru hefir verið brugðið um, að
það væri dautt og dáðlaust, og eins og ytra
skurn á oss, og er naumast hægt að bera á
hann, ef sambúðin kynni að verða ekkil^ að nokkuð sje hæft f þe8SU> þó
, ^ 1 ~ cnor I7AT11 v f A J
eins sælurík eins og sumir gjöra sjer vomr Qrðum kuuui &ð yera aukið
um; og ennfremur er ekki óhugsandi, að sum-
ir þykist hafa tekið eptir því, að samlyndi
Almennt trú-
arbragðafrelsi var lögleitt 1874 með stjórnar-
skránni, en þó sorglegt sje frá að ségja, þá hef-
sje optsinnis ekki storurn betra milh hjóna ■ það hfllzt yerið notað tjl þegs að taka_
heldur en þeirra, sem búa saman ógipt. Mormóna-trú ! Ýms lög hafa nýlega verið
En hvað sem þessu veldur, þá virðist nauð-!gefin fit , frjálglegri stefnu f kirkjulíílnu; um
synberatil, að þessu máh sje gaumur Sfj' | rjett.indí utanþjóðkirkjumanna, um stofuuu
inn, og reynt að ráða bót á því með hagfeld- góknarnefnda hjeraðsnefnda og nm hlut-
um og skynsamlegum ráðum.
Jeg vil sjerstaklega benda á tvö atriði í
þessu efni, sem mjer sýnist algjörlega á röng-
um grundvblli byggð.
f>að er þá fyrst, að óskilgetin börn skuli
ekki bafa fullan erfðarjett eptir föðurinn.
Mjer finnst það sje óbeinlínis verið að hegna j
deild safnaða í veitinga prestakalla. Aptur
á móti hefir ekki tekizt að gjöra hið al-
menna prestaþing, synodus, eins þýðingar-
mikið og æskilegt væri fyrir framfarir kirkj-
unnar, og tilraun sú, er gjörð var hjer fyrirj
nokkrum árum að koma á fót kirkjulegu j
tfmariti, gat ekki þrifizt.—A hinn bóginn má
afkvæminu algjörlega saklausu, og það sje svipt I telja víst, að hætta megi hvað af hverju að
náttúrurjettindum sínum, í stað þess, að for-1 bregða preststjettinni um að hún sje
eldrarnir ættu að bera alla ábyrgð og afleið-1 hneykslunarhella safnaðanna, enda hefir hún
irxg verka sinna. í öðru lagi, að rangt sje, aldrei átt það í heild sinni, heldur að eins
að almennings-álitið leggist þyngra á móður
óskilgetins barns heldur en á föður þess.
Mjer finnst að ætti að gjöra þeim jafnt und-
ir höfði eða þó öllu heldur að heimta jafnvei
öieira siðgæði af karlmönnum, meðan þeir
nokkrir einstaklingar.
í mörgum sveitum landsins hagar þannig
til, að flestir fæðast, alast upp og deyja hjer
um bil á sömu þúfunni. Fáeinar ættir gipt-
ast saman aptur og aptur, svo allt sveitar-
hafa jafnmikil forrjettindi fram yfir konur, fjelagið verður að kalla má nákomin skyld-
eins og þeir hafa enn, og eiga að vera höf-
uðverðir þjóðmenningar og siðgæðis, meðan
þeir einir semja lögin og sjá einir um, hvern-
ig lögunum sje hlýtt.
Drykkjusiðirnir hafa allt til skamms tíma
verið miklu meir í heiðri hafðir en vera ber,
og nautn áfengra drykkja ekki all-lítil, sje
hún borin saman við fjáreign landsins. En
aldarandinu hefir þó töluvert breytzt í því
efni, einkum á hinnm siðari árum. A árun-
um 1840—50 var komið hjer á fót bindind-
isfjelögum, og þó þau dæju von bráðar út,
hefir minning þeirra ekki algjörlega horfið
úr huga mauna, því síðan hefir verið að bóla
& þeim smátt og smátt, þótt í smáum stíl
hafi verið. Bindindismálinu fer fyrst að
‘fciða til muna áleiðis eptir 1882, er Good-
^emplara-Beglan er fyrst stofnuð á Akureyri
hefir síðan færzt töluvert út, einkum í
Vorzlunarstöðunum. Eins og eðlilegt er, hef-
lr hún átt við ýmsa örðugleika að stríða,
Því fæstir eru fúsir á, að hætta að tilbiðja
menni. Mun þetta hollt til frambúðar eða
miða til framfara ? Eru þessar nátengdir
upp aptur og aptur lagaðar til að færa líf
og fjör í þjóðina? Væri ekki betra að
blandast dálítið saman við önnur sveitarfje-
lög, eða jafnvel aðrar sýslur og landsfjórð-
unga ? Að minnsta kosti mun mega finna
dæmi þess, að þar sem allir lifa og deyja í
mjög þröngum verkahring og engir flytja inn
í hjeraðið, þar verði lífið yfir höfuð mjög
dauft og framkvæmdalítið.
Jeg hefi uú drepið á nokkur atriði í þjóð-
lífi voru, án þess að hafa raðað því niður
eptir ueinni ákveðinni reglu, eða tæmt eina
einustu grein, enda hefði þurft miklu meira
rúm til þess.
þegar vjer lítum nú á þjóðlíf vort yfir
höfuð og spyrjum svo: Hvernig stöndum
vjer ? þá mun mega svara því á þá leið, að
oss hafi þokað töluvert áfram hvað verklegar
framfarir snertir og að vjer höfum einkum
vaknað til að umbæta margt hjá oss á hin-
um ðíðustu tuttugu árum. Að vísu miðar
öllu hjá oss hægt áleiðis, enda er naumast
við öðru að búast, þegar litið er á ýmsar
kringumstæður vorar.
Vjer getum vænzt þess, að smámsaman
færumst vjer í aukana, og fjarri fer því, að
vjer þurfum að örvænta um framtíð landsins.
Náttviran mun auðvitað snúa að oss ýmsum
hliðum, eins og áður, en vjer hljótum smátt
og smátt að verða færari að þola árásir
hennar.
Vjer erum óðum að vakna til meðvitundar
um frelsi. Vöknum þá líka til meðvitundar
um, að vjer eigum sjálfir að vera andlega
frjálsir ; því svo framarlega sem vjer viljum
leggja grundvöll undir varanlegar framfarir,
þá er enginn grundvöllur traustari en sið-
gæðismenning sjálfra vor. Án hennar eru
allar aðrar framfarir ekki nema kák.
Ef vjer stundum löghlýðni, sannleiksást,
breinskilni, kjark og drengskap, megum vjer
telja víst, að landi voru muni verða frarafara
auðið. Fyrir sundrung og sjerplægni geta
hin mikilsverðustu fyrirtæki orðið að engu.
Látum stórþjóðirnar, sem hafa nógum kröpt-
um á að skipa, ganga f flokka hvern öðrum
andstæðan, sem rífur niður hver fyrir öðrum
þeim getur orðið það ærið dýrkeypt, en oss
er það óbærilegt tjón, jafn-fámennir og vjer
erum.
Vjer erum að nokkru leyti eins og skepna,
sem iegið hefir í dvala, erum búnir að opna
augun til hálfs og horfum á dagsbjarmann.
Vjer verðum að nudda vel stýrurnar ixr aug-
unum. Vjer megum ekki sofna aptur úr
þessu. En fyrst af öllu verðum vjer að
hafa það hugfast, að siðgæði er hyrningar-
steinninn undir sönnum framförum bæði
hvers einstaklings og þjóðfjelagsins í heild
sinni. Byggjum vjer á þeim grundvelli, þá
mun sú kynslóð, sem verður uppi að hundrað
árum liðnum, geta sýnt ástand þjóðar vorrar
glæsilegra en hægt er að gjöra nú sem
stendur.
—9-
Kistur og kranzar, lyng
og landauðn.
Eptir
porlák Guðmundsson alþm.
Jeg geng að því vísu, að skoðun mín á því
málefni sem jeg hjer tek til íhugunar, muni
fá misjafna dóma, og sumum þyki jeg jafn-
vel ráðast á hinar helgustu og viðkvæmustu
tilfinningar manna undir ýmsum kringum-
stæðum, — eða jafnvel á heiður hinna fram-
liðnu. En jeg skal fyrir fram svara því, að
hvorugt er tilgangurinn.
En það er tilgangur minn með línum
þessam, að reyna að vekja menn til að at-
huga, hvort þeir eru á rjettri leið eða hvort
þeir eru ekki komnir út á villigötur prjáls,
heimsku og hjegóinaskapar, við greptrunar-
undirbúning framliðinna, að minnsta kosti
eins og hann gerist nú á þessum tímum hjer
í höfuðstaðnum og nærsveitum við hann.