Ísafold - 12.03.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.03.1891, Blaðsíða 4
84 Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. o. b. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Hannesar Sveinsonar sem andaðist á Einlandi i Grindavík hinn 27. júni f. á., að gefa sig fram og sanna skuldir sinar fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá siðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. Jafnframt er skorað á þá, sem skulda tjeðu dánarbúi, að greiða skuldir sínar til skiptaráðans innan sama tíma. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu ð.marz 1891 __ Franz Siemsen. Ensk-íslenzkt fjárkaupafélag. XJm leið og jeg þakka mínum viðskipta- mönnum fyrir þessa árs fjárverzlun, læt jeg yður hjer með vita, að jeg kaupi sauðfje næsta ár, og ef þjer þurfið eitthvað að vita víðvíkjandi næsta árs verzlun, getið þjer snúið yður til umboðsmanna minna, sem eru þessir : Hr. Stefán Stephensen á Akureyri fyrir þingeyjar og Eyjafjarðarsýslu. — |>orvaldur Arasen á Flugumýri fyrir Skagafjarðarsýslu. — Benidikt Blöndal í Hvammi fyrir Húnavatnssýslu. — Guðmundur Eiuarsson í Nesi og — jpórður Jónsson í Báðagerði fyrir Borgarfjarðar-, Kjósar- og Gull- bringusýslu. •— Magnús Gunnarsson í Beykjavík og — |>órður Guðmundsson í — fyrir Arnes- og Bangárvallasýslu. Keykjavík í desember 1890. Georg Thordahl- Uppboðsauglýsing. Samkvœmt kröfu brunamálastjóra Ó. Fin- sen og að undangengnu lögtaki 27. f. m. verður hús Jóns Ólafssonar, fyrv. alþingis- manns, nr. 12 i Bankastrœti hjer í bœnum, samkvæmt lögum 16. desember 1885 með hliðsjón af opnu brjefi 22. aprít 1817, selt hœstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem Mi—.-IM— I — haldin verða miðvikudagana 1., 15. og 29. nœstkomandi aprilmánaðar, 2 hin fyrstu, á skrifstofu bœjarfógeta og hið síðasta í hús- inu sjálfu, til lúkningar ógreiddu brunabóta- gjaldi til hinna dönsku kaupstaða. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi og söluskilmálar verða til sýnis á bœjarfógeta- skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavfk. 12. marz 1891. Halldór Daníelsson. Á Reykjavikur Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50 Portvín hvítt fl. 2,00 do rautt fl. 1,65 Bauðvín fl. 1,25 Malaga fl. 2,00 Madeira fl. 2,00 Cognac fl. 1,25. Whisky 2,00. Bínarvín 2,00. Vindlar: Brazil. Flower 100 st. 7,40. Donna Maria 6,50. Havanna Uitschot 7,50. Nordenskiöld 5.50. Benommé 4,00. Hollenzkt reyktóbak, ýmsar sortir, f st. frá 0,12—2,25. Oll þessi vín eru aðflutt beina leið frá hinu nafnfræga verzlunarfjelagi Compania Holand- esa á Spáni. HÁLFT HTJSIÐ (niðri) nr. 4 í Thorvaldsens- stræti, 4 stofur ásamt eldhúsi, geymsluhúsi, kjall- ara og hálfum garði, fæst til leigu frá 1. okt' næstkomanda. Menn snúi sjer til eigandans adjunkt Stgr. Thorsteinson. Ut af auglýsingu Dr. rned. Jónassens í síðasta tölublaði ísafoldar leyfi jeg mjer að geta þess, að jeg áleit mig hafa heimild til sem formann Nátt- úrufræðísfjelagsins að auglýsa í hverju blaði sem vera skyldi. Auglýsingar koma ekkert efni blað- anna við, og hvað það snertir, að auglýsingin í „Reykvíkingi11 sje sett þar án vilja Doctorsins og vitundar, þá hefur hann optast nær tekið á móti þeim fuglum sem Ijelaginu hafa boðizt, en það er kátlegt að vara menn við að taka mark á auglýsingu, af því hún stendur i því eða því blaði. það var öldungis ekki meining min að styggja Dr. Jónassen, en slíkar skoðanir duttu mjer þá ekki í hug. Ben. Gröndal. í síðastliðnum rjettum var mjer dregið hvitt geldingslamb, með mínu marki: blaðstýftfr. hægra, lögg aptan viustra en fyrir stuttu fann jeg, að á lambi þessu var um fram mitt mark, illa gerður biti fr. hægra, og getur rjettur eigandi vitjað þess til mín. Heggstöðum i Andakíl. Bjarni Guðmundsson. Drengur lipur og liðugur til snúninga óskar eptir atvinnu við hús hjer í bænum til þessa starfa að næstkomandi vori með mjög aðgengi- legum skilmálum. Ritstjóri vísar á. Eg hefi orðið fyrir því tjóni, að missa 3 kýr, þau tvö ár, sem jeg hefi búið hjer. Jeg þakka hjer með opinberlega öllurn þeim, sem rjett hafa mjer fátækum hjálparhönd, sjerstaklega Jóhanni "Vilhjálmssyni og Stefáni Einarssyni á Kötluhól Gísla Hjálmarssyni Ráðagerði og Good-Templur- um í Leirunni. Drottinn umbuni þeim göfug- lyndi sitt og gjafmildi við mig. Stórahólmi í janúar 1890. Sveinn Helgason. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 -3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, IO—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5 6 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen. marz Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Mvd. 11. H-U -Fll 7Ö2.0 769.6 N hv b N hv b Fd. 12. G-13 -F- 5 767.1 751.8 O b A li b Fsd 13. -b- 4 -r- 0 744.2 741.7 A h b A h b Ld. 14. -F ö 739.1 A h b Rokhvass á norðan h. II., gekk ofan aðfaranótt ht I 2 og var hjer logn og fagurt veður þann dag hægur austankaldi síðari part dags. Snjóaði mikið aðfara- nótt h. 13. þá austankaldi. í dng 14., bjart og fagurt veður, hægur á austan Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. 74 kaupmaður varð hræddur og bað Jón að stilla Hjörleif; og vannst honum það brátt. Hjörleifur var smiður góður og smíðaði allt úr íslenzkum rekavið; var hann mjög vandur að efni, enda var það allt traust og vel vandað, sem hann smíðaði. |>að var siður hans, að ef hann sá einhversstaðar spýtu rekna, sem honum leizt á, þá tók hann hana, en spurði jafnan um leyfi þess er með átti; en bæri svo við, að eigandanum væri eigi um það, þá var það jafnan viðkvæði Hjörleifs : »þú hefur ekk- ert víð hana að gjöra, veslingur«, eða »þjer verður ekkert úr henni, auminginn«; og hirti svo spýtuna, hvað sem hinn sagði. Sagt er, að Hjörleifi þætti gaman að sjá laglegt kvennfólk. Hann fannst mikið til um fríðleik frú Önnu Stefánsdóttur amtmanns, þórarinssonar, konu Páls Melsteð, er þá var sýslumaður í Norður-Múlasýslu, en síðar amtmaður, og segir við hana, fyrsta skiptið, sem þau sáust, líklega á Ketilstöð- um: »þú ert snotur, kindin mín. Jeg held jeg verði að senda þjer kopp!« En það var siður hans, að þúa alla menn, konur og karla. En koppa kallaði hann keröld þau og sái, er hann smíðaði, af íslenzkum rekavið, sem fyr segir, og sendi hann sýslumannsfrúnni eitthvert þess konar ílát eptir sig á hverju ári upp frá því, meðan hann lifði. — Jón dó í Húsavík 1836. Um dauðamein hans hef jeg heyrt þessa sögu. Eitt sinn komu Húsavíkurpiltar úr hákarlalega sem 75 optar og sást til þeirra frá bænum; þótti þeim sækjast seint róðurinn f logni, og auðsjeð að þeir höfðu hákarla einn eða fleiri að róa fyrir. Jón gamli — hann var þá 74 ára gamall—vildi forvitnast um veiðina. í Húsavík hagar svo til, að hár melbakki gengur um þvera víkina í boga og undir ýmist klappir, sandur eða möl. Niður frá Húsavíkurbænum er bakkinn mjög hár og skygg- ir á lendinguna, sem er allbreið sandfjara með klettahlein að norðanverðu. þegar báturinn var nærri kominn að landi, gengur Jón til sjávar að skygnast um veiðina;'eru þá piltar að lenda og hafa fullorðin hákall stóran á seil. þeir slá upp á spaugi við Jón og spyrja hann, hvort hann vilji nú ekki reyna að draga upp gotið; svo kölluðu þeir Hafnar- bræður jafnvel fullorðna hákarla. Jón tók ekki fljótt í þetta, en er þeir sóttu það fastara, segir hann : »Haldið þið að spottinn haldi, piltar?« þeir kváðu já við, enda var það all- digur kaðall, en orðinn nokkuð forn. Jón tekur svo við taug- innni, bregður um herðar sjer og dregur hákarlinn upp í sandinu. En er hákarlinn er hjer um bil allur kominn á þurrt slitnar taugin og Jón fellur áfram í sandinn. Hann rís upp seinlega, stynur við og segir: »þarna svikuð þið mig, piltar*. Labbar svo í hægðum upp bakkann heim í bæ og leggst á banasæng slna. Hjörleifur bróðir hans var andaður 5 árum síðar (1831). þeir bræður voru kenndir við Höfn í Borgarfirði eystra, synir Árna bónda þar, Gíslasonar prests að Desjarmýri, Gíslasonar lögrjettumanns, Eiríkssonar, Jónssonar, Ketilsson-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.