Ísafold - 29.04.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.04.1891, Blaðsíða 4
dóttur, er andaðist 2. maí f. á. í Drangs- hlíð í Austur- Eyjafjallahreppi, að koma fram og sanna erfðarjett sinn fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar pessarar. Skipta- fundur verður haldinn á skrifstofunni laugardaginn 14. nœstkomandi nóvember- mánaðar kl. 12 á hádegi. Skrilstofu Raneárvallasýslu 11. apríl 1891. Páll Briem. Samkvæmt Lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorvð á alla pá, sem telja til skuldar í dánarbúi lómasar Sigurðssonar, er andaðist að Varmahlíð 1. des. f. á., að lýsa skuldum sínum og sanna pœr fyrir skiptaráðanda Rangárvallasýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.J birtingu aug- lýsingar pessarar. Skiptafundur verður haldinn í Steina- helli í -Austur Eyjafiallahreppi að af- loknu næslkomandi manntalspingi par í hreppnum. Skrifstofu Rangárvallasýslu 11. apríl 1891. Páll Briem. Skósmíðaverkstæði. Undirskrifaður hefir nú sett sig niður sem skósmiður á Yestmannaeyjum, og tekur að sjer alls konar aðgjörðir, og smíði á nýjum stígvjelum, og leysir það fljótt og vel af hendi. Vonast jeg til, að Vestmanneyingar og mínir gömlu kunningjar í Rangárvalla- sýslu styðji sem mest að því að auka atvinnu mína. Vestmannaeyjum IS/8 1891. porbjörn Magnússon skósmiður. Alþýðu-og gagnfræðaskólinn i Flensborg það auglýsist hjer með, að allir þeir, sem vilja sækja um ókeypis kennslu og heimavist í skólahúsinu í Flensborg næsta vetur, verða að gera það skriflega til undirskrifaðs, og fyrir 15. ágústmán. næstkomandi. Einnig þeir, sem þegar hafa sent injer munnleg skeyti um það, verða að sækja skrflega fyrir greindan dag. [I umsóknarbrjefunum verður að geta þess, hvort sótt er að eins um kennslu, teða einnig um heimavist, og verða þeir, sem um heimavist sækja, að lýsa stuttlega efnahag sínum. þeir, sam áður hafa verið í skólanum, en ekki lokið námi sínu við hann, verða einnig að senda umsóknarbrjef, og láta þess við getið, hvort þeir æski heimavistar. Allir umsækjendur fá svar í ísafold svo tímanlega, að þeir hafi nægan tíma til undirbúnings. Hr. Haraldur Möller á Óseyri selur 8—12 piltum góðan mat og þjónustu fyrr eina kr ó nu u m d a g inn. þeir, sem því boði vilja sæta, verða að gera honum aðvart fyrir ágústmán.lok í sumar. Fiensborg 27. apríl 1891. Jón í>órarinsson. Hjer með fyrirbúð jeg undirskifaður öllum ó- viðkomandi ferðamönnum, að ríða yfir engjar mínar, sem liggja langs með Andakílsá að vest- anverðu, gagnvart Fossum. Hver sá som brýt- ur móti þessu banni má búast við að sæta til- hlýðilegri begningu, og að gjalda skaðabætur fyr- ir spellvirki það, er hann hefir unnið. hieðra-Hrepp 8. apríl 1891. Jón Jónsson. FJARMARK Jónasar Jónssonar, Uauga- veg 8: Sýlt biti fr. hægra, heilrifað vinstra. Brennimark: Jónas RviK. FJÁRMARK Erlendar Bjarnarsonar á Breiðaból- stöðum á Álptanesi í Gullbringusýslu er: tvistíft fr. h. hvatrifað v. Brennimark E. B. Br. pökk fyrir hjálpina ! Eins og kunnugt er orðið varð jeg síðast liðið vor l'yrir því voðatjóni, að bær minn brann til kaldra kola, en hann var nýbygður og hafði jeg orðið að taka mjög nærri mjer og fá lán til að byggja hann; má því uærri geta, hve voða- legar ástæður mfnar voru þegar hann var brunninn, ásamt nálega öllum innanstokksmunum mínum. En nú er jeg þó búinn að endurreisa bústað minn og á jeg það að miklu leyti að þakka framúrskarandi drengilegri hjálp, sem margir hofðinglyndir menn fjær og nær hafa sýnt mjer, sumirjafnvel án þess að jeg hafi fengið að vita nöfn þeirra; öllum þessum mönnum þakka jeg hjartanlega hjálp þeirra og bið þeim blessunar fyrir góðgjötð sína. Jeg vona að þeir liafi náð hinum góða tilgangi þeirra með sam- skotunum, þvi vegna hinnar fljótu Og drengilegu hjálpar er eigi að eins bústaður minn endurreistur, heldur eru einnig f? amtfðarvonir mínar endurlífgað- ar, svo þó hagur minn að visu sje nú örjugri en áður en slysið vildi til, þá legg jeg þó með engu minni djörfung út á djúp framtiðarinnar, í von um að geta blómgast að efnum, og mun jeg framvegis gæta þess að vátryggja bústað minn; þvf „brennt barn forðast eldinn“; einnig þeir sem ekki hafa brennt sig œttu aö vátryggja bústaöi sína í tíma. Grímsstöðum 21/8—91- Hallgrímur Níelsson. Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum í Hambórg. Húskaupmanns Jörgen Hansens í Hafnar- firði eru til sölu með verzlunar-áhöldunr Lysthafendur snúi sjer til eigandans. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1-2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12-2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kí. 12 —2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 -3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, to—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. ) hverjum mánuði kl. 5—8 V eðurathuganir í R.vik, eptir Dr. J. Jónassen april Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. f m. em. fm. em. Ld. ^5. + a + 1 769.6 769.6 N hv b N hv b Sd. 26. +- 7 _i_ <2 769.6 767.1 N hv b N h b Md. 27. +- 9 0 767.1 767.1 N h b N h b þd. 28. +- 6 +- 2 762.0 759.5 N h b N hvb Mvd.29. -f- 6 756.9 N hv b Hvassánorðan með miklum kulda alla undan- farna daga og er það enn i dag 29,—bálhvass í morgun. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Frentsmiðja ísafoldar. 91 Guðrúnu Helgadóttur, var eittt þeirra barn Sigurður Jónsson hafnsögumaður í Melrakkaey; eitt hans barna var Oddný kona Sæmundarskipasmiðs, Sigurðssonar.—b, þorsteinn Jóns- son Guðbrandssonar bjó í Bjarneyum, átti Guðrúnu Teits- dóttur úr Oxney.—c, Rannveig Jónsdóttir átti Sighvat Jóns- son á Ytra-Leiti; eitt þeirra barna var Helgi auðgi í Rif- girðingum.-—d, Brynhildur Jónsdóttir átti fyrri Halldór Jóns- son, en varð síðan seinni kona jþormóðs skálds í Gvendar- eyjum.—e, Kristín Jónsdóttir átti Sigurð son Guðmundar í Hafnareyjum, er Hafnareyja-Gvendur var kallaður.—f, Magn- ús Jónsson í Rauðseyum átti Kristínu Eyjólfsdóttur Asmunds- sonar.—g, Guðbrandur Jónsson, sægarpur mikill, er fleira verður frá sagt, átti Margjetu þorláksdóttur frá Langadal á Skógarströnd. 2. kap. Frá druknan Magnúsar úr Iíauðseyjum. þ>að var um fardaga árið 1705, tveim vetrum fyrir stóru- bólu, á þriðja í hvítasunnu, að Magnús Jónsson í Rauðs- eyjum, bróðir Guðbrandar, vildi flytja sig búferlum til Elliða- eyjar. Var hann á hlöðnu skipi, áttæringi, og sjálfur for- maður fyrir. Ætla menn að skipið færist milli Knattsunds og Bjarneyja. Annað skip fór á undan áttæringnum, voru á 2 menn og var annar Sigurður Egilsson, er síðan bjó í Ággarði og síðast í Bjarnarhöfn, og dó þar. þeir fluttu 2 kýr, og ýmislegt skran. Veður var á norðan, en ekki mjög hvasst. Var ætlun manna, að áttæringurinn muni sokkið hafa. J>eir er á undan fóru kunnu þar lítið af að segja; höfðu og ærið að annast. Með Magnúsi drukknaði Kristín kona 90 Guðmundar : a, Guðrún, er átti Olafur Teitsson Sighvatsson- ar; b, Kláus í Hóskuldsey, átti Ólöfu úr Fagurey, Pálsdóttur, Narfasonar; c, Olafur úr Bíldsey, átti Steinunni Auðunsdótt- ur; og d, Jón Guðmundsson, átti Guðrúnu dóttur Sigurðar í Langey, Ormssonar; hans son Ormur í Langey og víðar; frá honum er Ormsætt. Jón Guðbrandsson, bróðir Guðmundar, bjó í Sellóni, var kallaður mikill fyrir sjer og ölgjarn; hann átti Margrjeti yngri, systur konu Guðmundar bróður síns, en sumir telja að hann ætti Margjeti hina eldri. Sjö eru talin börn þeirra Jóns og Margjetar og öll mannvænleg, og ættir frá þeim: a, Oddný, átti Hálfdán Helgason prests frá Stað í Hrútafirði, Ólafssonar (1689—1707), aðstoðarprests föður síns, Húlfdánar- sonar, prests Rafnssonar að Undornfelli í Vatnsdal. Bróðir Helga prests var Guðmundur stúdent, er ritaði móti stóra- dómi, og gerðist síðan fornfræðaritari Karls XI. Sviakonungs. En þau voru börn þeirra Hálfdánar og Oddnýjar Jónsdótt- ur : Helgi í Suðurnesi, hafnsögumaður; Olafur í Sellóni; Jón í Saurlátri; f>orlákur í Saurlátri, faðir þeirra Snorra í Rif- girðingum, Stígs og Guðmundar, þrautaformanns í Ögri, en synir Guðmundar i Ögri voru þeir Bjarni og Guðmund- ur, báðir í Ogri eptir föður sinn, hinir mestu ágætismenn; fimmtí Guðmundur Hálfdánarson á Saurum í Helgafellssveit, drukknaði í Víkurför við 9. mann, átti 1757 Ástríði Össurar- dóttur, þeirra son Ólafur á Saurum. |>ær voru dætur Hálf- dáns og Oddnýar: Guðrún, átti Tómas Pálsson í Melrakkaey; Helga, átti Jón son Sigurðar þormóðssonar skálds í Gvendar- eyum Eiríkssonar, var Sigurður eptir fyrri konu þormóðar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.