Ísafold - 15.08.1891, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.08.1891, Blaðsíða 3
259 mjer nú í haust eldavjel, sem nægi heimili með 10—15 manns »góða með 2 eldholum, vatnskatli og bakarofni» fyrir ekki 20, held- ur 24 kr.; jeg og margir fleiri munu vilja gefa 4 kr. fyrir þær útvegur; peninga skal jeg leggja til fyrir fram. Ymsir hafa beðið mig að láta sig vita, hvernig þú verðir við þessari áskorun minni; það skal jeg líka gera; þeir ætla að »panta« hjá þjer fleiri, reynist þessi vel; það gefur þjer atvinnu ; leysir þú þetta vel af hendi, mun jeg innan skamms veita þjer atvinnu við að tíetta nokkrum tigum tylfta af borðum, fyrir 2 kr. tylftina. Neðra-Hálsi í júlímán. 1891. þórður GuðmuncLsson. Póstskipið Laura (Christiansen) kom hingað í gærkveldi frá Khöfn. Meðal far- þega var hinn setti sýslum. Eyfirðinga, cand. juris Klemens Jónsson. Strandferðaskipið Thyra kom í nótt norðan um land og vestan, og með henni allmargir farþegar. Frá Islendingum, í Ameríku. Fyr- verandi ritstjóri Jón Olafsson í Winnipeg er orðinn kennimaður í söfnuði Unitara þar, varaformaður safnaðarfjelagsins, en formað- ur og höfuðkennimaður er fyrv. alþingismaður Björn Pjetursson. 'Ut af skólaiðnaðarmálinu flytur »|>jóð.« i gær mjög ómaklega og síður en eigi drengilega árás á alþingism., skólastjóra Jón |>órarinsson. Greinin á að vera til að spilla fyrir framgangi málsins nú á þingi, en verður því sjálfsagt fremur til liðs, ef nokkuð er, vegna hinnar lúalegu aðferðar, sem til þess er höfð. Eins og lög gjöra ráð fyrir, þarf faðir hans, forseti neðri deildar, einnig að kenna á reiði þeirra þrímenning- anna, er út gengu við atkvæðagreiðsluna um málið þar um daginn ; en þeirra rangi málstaður, hvað snertir skilning á þingsköp- unum, liggur hverjum manni öðrum í aug- um uppi, utan þings og innan, og verður því naumast sigursæll. Alþingi. XIX. málavextir mæla með því, útkljá þannig, að foreldrar eða þeir, er ganga barninu í for- eldra stað, lýsi því yfir og sje það ritað f rjettarbókina, að þau skuli láta barnið sæta líkamlegri refsing í heimahúsum. 2. gr. þá er dómur í almennu lögreglu- máli, sem dómariun hefir höfðað af sjálfs- dáðum, án þess að amtmaður, hlutaðeigandi sveitar- eða bæjarstjórn eða einstakir menn hafi krafizt þess, fer fram á refsingu, sem eigi er meiri en 40 kr. sekt, eða vandar- högg eða einfalt fangelsi í 8 daga fyrir böiu yngri en 15 ára, má þegar fullnægja dóminum eptir ráðstöfun dómarans, ef hinn ákærði (eða ef málið er gegn barni, þá um- ráðamaður hans) kveðst ánægður meðhann, en þá skal dómarinn þegar á eptir senda amtuianni skýrslu um það, sem fram hefir farið í málinu. Ef meiri refsing aptur á móti er ákveðin með dómi, svo og ávallt, þá er mál eigi er höfðað af dómaranum af sjálfsdáðum, skal, einnig þá er hinn ákærði kveðst ánægður með dóminn, leggja málið fyrir amtmann samkvæmt gildandi reglum, til þess að hann geti kveðið á, hvort dóm- inum beri að fullnægja, eða honum skuli skotið til landsyfirdóms. XVII. Lög um lœkkun á fjárreiðslum þeim er kvíla á Höskuldsstaðaprestakalli í Húna- vatnsprófastsdœmi. (Argjaldið, 200 kr., lát- ið niður falla, og eptirlaunin frá brauðiuu lögð á landssjóð frá fardögum 1891). XVIII. Fjáraukalögin fyrir árin 1890 og 1891. Veitt alls um 12,600 kr. þar af til vegarins frá Ingólfsfjalli niður að Ölfusár- brúnni (sem nú er verið að leggja) 5000 kr.; til fjallvega (vegagjörðar á Mosfellsheiði 1891) 2,590 kr.; styrkur til gufubátsferða á Faxaflóa sumarið 1891 3000 kr.; til bráða- byrgðaruppbótar fátækum brauðum 1891 (Sauðlauksdal) 250 kr.; til tímakennslu í lærða skólanum (í sjúkdómsforföllum ad- junkts B. Jenssonar) 768 kr.; til aðgjörðar á skólahúsinu á Möðruvöllum 500 kr.; styrk- ur handa einum manni (stúdent Karl Niku- lássyni) til að búa sig undir að verða dýra- læknir hjer á landi 300 kr. Afgreiddar þingsályktanir. Báðar deildir alþingis hafa samþykkt svolátandi þingsályktun: V. Alþingi ályktar að skora á ráðgjafa íslands, að hann sjái svo um, að íslands- ráðgjafi sitji eigi í ríkisráði Dana, að þvf leyti er snertir hin sjerstaklegu málefni landsins. mundi að hlaða tiltekna veggjastærð; þá í svipinn var jeg ekki við því búin að svara þvi með neinni vissu, en þú sagðir að það gerði ekki svo mikið til, að það væri ná- kvæmt, bara gera torfbygginguna nógu dýra; jeg varð við tilmælum þínurn, en mín áætl- un var fullkomlega hálfu lægri en þín áætl- un, sem í lsafold kom; þú hefir því annað- Kvort ekki tekið rjett eptir því sem jeg sagði, eða fengið þinn vísdóm annarstaðar frá. Annars vil jeg sem minnstan orðastað eiga við þig, fyrst þú ert orðinn sá maður, að kalla það brigzl, þótt jeg leyfði mjer að gera ofurlitlar athugasemdir við þína ímynduðu þekkingu, og vænir mig ósannindum um það, sem jeg hefi skýrt frá eptir reynslu : »hefði hann þurft að skýra ekki einungis áreiðanlega rjett frá», og »getur ekki verið rjett«. Aður þekkti jeg þig sem dreng; hjer eptir þekki jeg þig sem fullorðin mann. þó mun jeg máske leggja trúnað á orð þín um kostnað við byggingar, þegar þú ferð að tala um þær af reynslu ; en meðan þú ert ekki farinn til þess, get jeg ekki tekið hattinn of- an fyrir þekkingu þinni í þessu efni. Eða því hefir þú ekki tekizt á hendur að gera fyrir eigin reikning hús á þinni áætluðu stærð fyrir þá upphæð, sem þú segir að það kosti ? hefir þess þó ekki verið óskað af þjer ? það sýnir mikla löngun til þess að ræða um landsins gagn og nauðsynjar, að skrifa langa ritgjörð og byggja hana að miklu leyti á öðru eins og þvl, sem þú kallar »skýrslu« frá mjer ; verði maður frægur fyrir það, þarf ekki mikið til. Jeg skal alveg sleppa að þrátta meira um það við þig, hvað timburhús kosti; margir hafa reynslu fyrir sjer í þessu efni; þó væri vel gert af þjer að iitvega nokkrar skýrslur hjá þeim, sem þir hefir byggt hjá, hvað þeirra hús hafi kostað, t. d. hjá þeim, sem þú ert að byggja hjá í sumar o. fl. þú segir að ekki sje að marka, hvað mitt hús hafi kostað, bæði sje það ekki rjett sem jeg segi, og svo hafi engin hagsýni verði brúkuð; því svara jeg ekki öðru en því, að það getur vel verið, að þar hafi jeg reitt mig allt of mikið á smiðinn ; hann átti að taka út viðinn, hafði að velja úr heilum farmi af 40—50 lesta skipi,— um borð, og hjer á staðnum var liggjandi meir en tvöfalt meiri viður en í húsið fór, sem úr var að velja; hafi honum nú mjög mikið misheppnazt í vali sínu, t. d. látið forblauta »battings»- planka í gluggakistur o.s.frv., þá væri mjer mikil forvitni á að vita, hvort þetta hefði orðið viljandi eða óviljandi ; það gætir þú gert svo vel og gefið mjer upplýsingar um. — þörf var engin á því—. Að þjer yrði matur til skemmtunar úr smárit- eður prentvillum, sem orðið hafa í grein minni »Timburhús og torfbæir», þyki mjer von, eptir andanum á svari þínu ; að hver góðfús lesari mun átta sig á t. d. en það var 1 □ al. í járnplötu, sem jeg gerði að kostnaði 1 kr., og þar sem stendur 3 ál. sperrukjálki á að vera 5 ál. En á þessu leiksviði hefir þú skeiðað rúmlega; þannig gaztu látið vera að minnast á verðmun á timbri nú og þegar jeg byggði það; það hef jeg sjálfur gert. Að eldavjelin ætti að nægja handa hvað mörgu heimilisfólki, sem væri, hefi jeg aldrei sagt; jeg tiltók handa hvað mörgu heimilisfólki hún þyrfti að vera.miðað viðstærð hússins. Hvergi hefi jeg sagt að byggja mætti það hús, sem jeg ræð til, sem hentugt íveru- hús fyrir 300 kr.; get jeg trúað, að þú bæði vildir og þyrftir að kunna það »töfrabragð». þaðjgetur vel verið, að jeg með áminnztri grein minni hafi að þínu áliti gert fremur ógagn en gagn ; en þú munt þá næsta ó- llkur greindum og gætnum mönnum, ef þú álítur, að málefni sje gert ógagn, þótt skoð- aðar sjeu ýmsar hliðar þess. Að endingu verð jeg að þakka þjer fyrir bendingu þína, hvar þessar ódýru eldavjelar fást, og jafnframt minna þig á, að H.kaupm. J. í Beykjavík selur heilan gang af hesta- járnum á 10,a. En til þess að þú ekki misvirðir þennan samanburð, og gefist kost- ur á að sýna, að hann ekki sje rjettur, þá leyfi jeg mjer að skora á þig, að útvega Afgreidd lög frá alþingi frá því síðast: XVII. Lög um ákvarðanir, er snerta nokkur almenn lögreglumál. 1. gr. Ef dómaranum þykir full ástæða vera til þess í almennum lögreglumálum, þar sem um litla yfirsjón er að ræða, er framin er í fyrsta skipti, að láta eigi verða meira úr en aðvörun, hefir hann rjett til að útkljá málið á þennan veg, þó skal gjörð athugasemd um þetta í rjettarbókinni. þessi málslok mega þó eigi eiga sjer stað, ef hinn ákærði mótmælir því og krefst dóms í mál- inu, og má sá dómur eigi fara fram á að- vörun. Dómarinn hefir og rjett til að taka boði hins ákærða um, að gjalda hæfilegar sektir, til þess að sleppa hjá dómi, og mega sektir þessar vera minni en lög kveða á; enn fremur má hann láta málið falla niður, þeg- ar honum þykir eigi næg ástæða til að halda því lengra áfram. Ef mál er höfðað eptir boði amtmanns eða kröfu bæjarstjórnar eða sveitarstjórnar eða einstaks manns, má þó eigi útkljá málið án reglulegs dóms, nema sá samþykki, er krafizt hefir málsóknar. Múl gegn börnum, sem er 10 til 15 ára að aldri, má dómarinn, þegar honum þykja VI. Um landsbankann. Báðar deildir hafa samþ.: Alþingi ályktar að skora á landshöfðingja, að fá því framgengt, að landsbankinn veiti lán gegn veði í húseign- um í kaupstöðum öðrum en Beykjavík, og verzlunarstöðum landsins, þá er hús þessi eru vátryggð, en það annast landsbankinn fyrir hönd lántakanda, sem greiði vátrygg- ingargjald það, er þarf, fyrirfram ásamt kostnaði skaðlaust, allt á þann hátt, er á- kveðið yrði ýtarlegar með reglugjörð, sam- kvæmt lögum 18. sept. 1885. Fjárlagamálið í efri deild. Nefndin. þar, E. Th. Jónassen (form.), J. A. Hjalta- lín (skrif.), Arnljótur Ólafsson (framsögum.), Friðr. Stefánsson, Skúli þorvarðarson, vill lækka aptur búnaðarstyrkinn niður í 12,000 kr., en áskilja, að búnaðarfjelag suðuramts- ins verja af sínum 2000 kr. skerf 1000 kr. að minnsta kosti til vatnsveitinga í Skapta- fellssýslu; 1000 kr. veitinguna hvort árið til fjenaðarsýninga vill hún fella burtu; þil- skipaábyrgðarsyrkinn handa Vestfirðingum vill hún færa niður í 3000 kr.; og ekki kosta upp á verkfróðan mann nema síðara árið (3000). Enn fremur vill hún veita fyrra árið 2,400 kr. til að koma tveimur

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.