Ísafold - 15.08.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.08.1891, Blaðsíða 4
260 svifferjurn á Hjeraðsvatnaósaaa í Skagafirði, gegn því að sýslufjelagið leggi fram það sem til vantar. Ekki þykir henni eigandi undir að binda allan strandferðastyrkinn því skil- yrði, að strandferðunum sje hagað sam- kvæmt þingsályktun alþingis, heldur vill hún veita 18,000 kr. skilmálalaust, en bæta að eins við 3000 kr. með tjeðu skilyrði. Gufu- bátsstyrk á Breiðafirði álítur nefndin til- gangslaust að veita, og vill færa styrkinn hatida hinum gufubátunum (4) niður í 2400 kr., gegn því að sýslu- og bæjarfjelög veiti 800 kr. til hvers þeirra. Til útbreiðslu bind- indis og bindindisrita vill nefndin veita stór- stúkunni 200 kr. hvort árið. Asgeiri Blön- dal vill hún ekki veita nema 1200 kr. (í stað 1500), og Boga Th. Melsteð ekki nema 600 kr. hvort árið til »að safna til sögu Is- land8«. Nefndinni hafa borizt bænarskrár frá skáldunum Steingr. Thorst. og Ben. Grön- dal. urn jafnmikil skáldlaun sem síra M. Jochums8yni eru ánöfnuð af neðri deild, 1000 kr. hvort árið. Af þeim og öðrum j fleiri ástæðum álítur nefndin rjettast að láta skáldlaunin niður falla, en bæta í þess stað upp Akureyrarbrauðið til bráðabirgða með 600 kr. á ári, gegn því að ábúðin á Hrafna- gili gangi til Grundarprests. f>á vil nefnd- in og hætta við skáldlaunin eða styrkinu til j frú Thorfh. Holm. Nickolin tannlækni vill j hún veita 500 kr. ársstyrk, og Birni Ólafs- syni lækni á Skipaskaga sama styrk til að halda hjer áfram augnalækningum. Landsbankinn. Efri d. hefir nú samþ. | við 3. umr. 5000 kr. laun handa fram- kvæmdarstjóra, og 2400 kr. handa bókara og fjehirði. Vegna þeirra breytinga gengur málið aptur til neðri deildar. í>ingfararkaup. Nefnd í neðri d. (Jón fpórarinsson, Árni Jónsson, f>orl. Guðmundss.) er meðmælt fastákveðnu þingfararkaupi, en vill hafa það hærra nokkuð en í frv. efri deildar (600 kr. fyrir Múlasýslur o. s. frv.). Fallin frumvörp frá því síðast: 21. Um stofnun læknishjeraðs í Dalasýlu og Bæjarhrepp í Strandasýslu, með 1500 kr. laurium, fellt þegar i neðri d. með 18 : 2 atkv. 22. Um kosningar til alþingis (frv. J. A. , Hj.), fellt í neðri d. við framh. 1. umr. með 11 : 10 atkv. 23. Um skyldu embættismanna til að safna sjer ellistyrk eða útvega sjer geymdan lífeyri; fellt við 3. umr. í efri d. 24. Um búsetu fastakaupmanna á ís- landi, fellt við 1. umr. í efri d. 25. Umafnám árgjalds af StaðáReykjanesi. 26. Um afnám danskra messna í Reykja- vík, tekið aptur. 27. Stjórnarskráin,tellA í efri d. með 7 : 4 atkv. 28. Um lögaldur, fellt í dag í efri deild með 5 : 5 atkv. 29. Um stofnun ullarverksmiðju, fellt í efri d. í dag með 6 : 4 atkv. 30. Um breyting á kosningarlögum til al- þingis: að þingmenn sjeu allir þjóð- kjörnir, og sitji 8 í efri, en 28 í neðri d., fellt i dag í efri d. með 6 : 4 atkv. 31. Um breyt. á amtaskiptingunni (austur- amtið sje Austur-Skaptaf., Múlasýslur og N.-þingeyjar), fellt í efri d. með 6 : 4 atkv. Uppboðsauglýsing, Eptir kröfu brunamálastjóra O. Finsens og að undangengnu lögtaki 30. f. m. verSur húseign Sturlu 'jónssonar, nr. 14. í Aðalstræti í Reykjavík, samkvæmt lögum 16. desbr. 1885 með hliðsjón af opnubr. 22. apríl 1817, selt hœstbjóðanda við 3. opinber uppboð, sem haldin verða mánu- daðana 24. p. m. og 7. og 21. nœstkom- andi septembermán., hina fyrstnefndu 2 daga á skrifstofu bœjarfógeta og síðasta daginn í liúsinu sjálfu, til lúkningar ó- greiddu brunabótagjaldi til dönsku kaup- staðanna. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi og söluskitmálar verða til sýnis á skrijstofu bæjarfógeta degi hiff fyrsta uppboð. Bæjarf'ógetinn í Reykjavík 6. ágúst 1891. Halldór Daníelsson- ^ Whisky hp, Verzlun Eyþórs Felixsonar fp. s e 1 u r : TheEclinburgold.ord.Whisky.fr. 1,25^. ^ Old. Scotch Whisky Genuine - 1,00 - ^ ^ Tvær aðrar dýrari tegundir af *3r' w Whisky Kr. 1,60—1,80 fl. ■r" Án flösku 12 aur- minna hver w flaska, einnig talsverður a f - ^ ^ sláttur sje mikið keypt í einu. *<s Whisky-tegundir þessar eru mikið góðar. ^ W h i s k y ’ í GDodtemplarhúsiuu sunnudagskveldið 16. jþ. m. kl. 8i e. hád. j heldur herra Bjarni Jónsson frá Möðru- vallaskóla Fyrirlestur um Verzlun á íslandi í fornöld Bílæti fást í búð undirskrifaðs og við inn- ganginn kl. 8 á sunnudagskveldið og kosta sjerstök sæti (stólar) 0.75 almenn — 0.50 Rvík lr>. ágúst 1891. f>orl. O. Johnson. Nýtt blað kom nú meða Laura að nafni Sunnanfari nr. 1. og 2. með myndum (í nr. 1. biskup P. Pjetursson, í nr. 2- Prófessor Willard Piske), útgefendur: Fjelag eitt í Kaupmanna- höfn Verð 2,50 fæst hjá herra Sigfúsi Eymunds- syni í Rvik. SMJOR kaupir og selur fyrir peninga út í hönd. Jón þórðarson Tjarnargötu 4. Fjárkaup. Eins og að undanförnu kaupi jeg í haust hjer á staðnum fje til slátrunar og útsöla hjer. Borgun út í hönd í peningum og ef vill í útlendum vörum undir búðarverði. Geysi í Reykjavik 14. ágúst 1891. Finnur Finsson. FUNDIZT hefur í Eyvindarstaðamýri í Bessastaðahreppi dautt mertryppi vetur- gamalt, rautt á lit með marki: standfjöður fr. hægra. Rjettur eigandi snúi sjer til Jóns Tómássonar á Eyvindarstöðum. Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum á íslandi. D. E. G. Brasch, Hamburg Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. ÍA6A8AFH HANDA ALþÝÐU, útgefendur Magmís Stephensen landshöfðingi og Jón Jensson yfirdómari, I. b in di , árin 1672—1840, fæst hjá öllum bóksölum landsins. Kostar innb. 3 kr. (í viðh.-bandi 3 kr. 25 a.). Síðari bindin, II.—III., hafa útsölumenn Bóksalafjelagsins og meðlimir þess einnig til sölu handa nýjum kaupendum fyrir sama verð. Aðalútsala i Isafoldar-prentsmiðju. Eptir að jesr betur athugaði grein mina er jeg ritaði í ísafold 48. tölubl. |>. á. um næturróðra, o<r veiðarfæraspjóll, skal jeg iúslega játa, að af þvi jeg ritaði greinina i gremju, og reiði, sem orsak- aðist af röngum (regnum, er mjer voru bornar, og þar af leiðandi skökkura getgátum sjálfs mín um saklausa menn, þá finn jeg mig ótilkvaddan til, með linum þessum, að apturkalla sem dauð j og marklaus öll þau vansæmdar orð, sem í áð- urnefndri greiu minni kann að finnast. Jegskal | geta þess að net mín ekki fun lust nokkra daga á sínum rjettu miðum, og var mjer af öðrum gefið í skin, að þau mundi hafa veríð tekinn, þetta reyndizt satt að nokkuð af netum mínum höfðu verið flækt saman við annars manns net. En á meðan sá maður var að losa þau frá sni- um netum, bar hann langt frá þeim miðum sem mín net áttu að vera á, og greiddi þau svo, og slepti þeira á öðrum miðum. En eptir nokkra daga vísaði mjer til þeirra, og reyndizt það satt, að það sem mig vantaði, af netum þá, var þar sem hann vísaði á. Sem betur fer eru allflestir þeirra manna sem fiskiveiðar stunda ráðvandir og virðingarverðir menn, að því leyti sem þekki til. En þó að veiðarfæraspjöil, optar en skyldi, hafi átt sjer stað nú á seinni árum, þá er ekki ætið hægt að dæma um það hvort það er af skeytingarleysi fiskimanna eða af völdum náttúr- unnar. það jeg til veit hafa 5} eða 3 menn hjer í hreppi mist nokknú at netu.ni sínum á vorver- tíðinni, en orsakirnar til þess vita þeir ekki beinlínis. Veiðarfæraspjöll hafa talsverð orðið samt, eins og ávallt vill verða þegar fiskur aflast á litlum bletti, en bvergi verður vart ann- arstaðar, og þó að einstöku menn hafi fengið orð fyrir að meðhöndla ógætilega annara veiðarfæri, sem saraan við þá flækjast, þá munu þeir þó fáir vera í samanburði við hina, enda ekki hægt að segja, að þeir sjeu valdir að því sem þelm er borið á br^n í þeim efnum, meðan engin veru- leg rök er við að styðjast, þvi mönnum hættir opt við að kenna það öðrum, sem óforsjálni sjálfra þeirra er um að kenna, oins og þegar menn af ásettu ráði leggja net sin ofan i net annara, og verði þcss vegna fyrir veiðarfæraspjöll- um ef þeir verða seintii til að draga sín net of- an af þeim sem undir liggja. Af íramangreind- um ástæðum skal jeg biðja almenning að taka ekki mark á aðalinnihaldi gieinar mi.inar sem áður er nefnd heldnr virða grein mína i heild sinni eins og hver önnur gáleysis, gremju, bráðræðis, og fljótræðis verk. Sjónarhól 25. júní 1891. L. Pálsson. Nærsveitamenn erubeðnir að vitja „ísafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (i Austurstræti 8). Forngripasafnið opið hvern mvd. op ld. k> 1 P Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 12 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 3 Málþráðarstöðvar opnar f Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—1 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuðf kl. 5—6 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen ágúst Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. frn. em. fm. em. Mvd. 12. + 8 + 14 7.56.9 759.5 0 b 0 b Fd. 13. + 6 + 14 762.0 762.0 A h b Ah b Fsd. 14. + ð + 14 762 0 762.0 N h b N h b Ld. 15. + 3 762.0 N h b Siðustu daga hæg norðanátt, bjart og fagurt sólskin. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.