Ísafold - 05.09.1891, Síða 3
283
Póstferða-áætlun fyrir síðara hlut ársins 1891.
Á
leið frá Reykjavík
Á
leið til Reykjavíkur.
Vestacpóstur.
Frá Beykiavík — Hjarðarholti Til Isafjarðar 1. okt. 7. — 11. — 21. okt. 27. — 31. — 11. nóv. 18. — 22. — 2. des. 10. — 14. — Frá ísafirði — Hjarðarholti.. . Til Beykjavíkur.... 1. okt. 7. — 11. — 21. okt. 27. — 31. — 11. nóv. 18. — 22. — 2. des. 10. — 14. —
Norðanpóstur.
Frá Beykjavík — Stað í Hrútaf — Akureyri — Grímsstöðum Til Seyðisfjarðar 2. okt. 7. — 10. — 1. okt. 10. — 21. — 26. — 30. — 21. okt. 29. — 10. — 16. — 19. — 11. nóv. 17. — 5. des. 10. — 12. — 3. des. 12. — Frá Seyðisfirði — Grímsstöðum — Akureyri — Stað í Hrútafirði Til Beykjavíkur 1. okt. 8. — 13. — 1. okt. 7. — 21. — 29. — 3. nóv. 21. okt. 26. — 7. nóv. 16. — 21. — 9. nóv. 16. — 3. des. 10. — 15. — 2. des. 10. —
Austanpóstur.
Frá Beykjavík — Odda 21. sept. 26. — 2. okt. 12. okt. 17. — 22. — 2. nóv. 7. — 11. — 25. nóv. 28. — 3. des. Frá Eskifirði — Bjarnanesi — Prestsbakka 21. sept. 26. — 28. — 1. okt. 8. — 12. — 21. okt. 28. — 2. nóv. 10. nóv. 16. — 23. — 2. des. 10. —
— Bjarnanesi Til Eskifjarðar 7. — 11. — 26. — 30. — 16. — 20. — 7. — 12. — — Odda Til Beykjavíkur 17. — 19. — 7. — 9. — 30. — 2. des.
Athugas. Konmdagar til endastöflvanna ísafjaröar, Seyðisfjaröar, Eskifjarðar og Reykjavíkur eru settir eptir ágizkun.
því honuin þótti sjer og verzlun siuni ófræg-
ing gjörð níeð ummælum, er höfð voru eptir
áfrýjanda út af mælingunni, að áminnzt
brennivín, er keypt var hjá stefnda, væri
6-J° að styrkleika, þá höfðaði stefndi mál
þetta gegn áfrýjanda og krafðist þess, að
nefnd ummæli áfrýjanda væru ómerk dæmd
og að hann borgaði sjer bætur fyrir »Tort-
og Creditspilde#, svo og sekt til fátækra
fyrir »lygina«, og allan málskostnað. Málið
var síðan dæmt í aukarjetti Ákureyrar 4.
desbr. f. á. þannig, að ummæli áfrýjandans,
»að brennivín það,• er sækjandinn, verzlun-
arstjóri Bggert Laxdal selji, sje ekki nema
6-J° að styrkleika«, skyldu dauð og ómerk
vera og áfrýjandinn greiða stefnda 6 kr. í
málskostnað.
Afrýjandinn, sem hefir stefnt málinu til
yfirdómsins með stefnu, dags. 5. febr. þ. á.,
hefir krafizt þess hjer fyrir rjettinum, að
hann verði algjörlega sýkn dæmdur í málinu
og hinn áfrýjaði dómur ómerkur gjör að því
er mortifications-ákvæði hans og málskostn-
aðarákvæði snertir, en að stefndi verði dæmd-
ur til að greiða sjer allan málskostnað fyrir
báðum rjettum með 100 kr. eða einhverju
að rjettarins mati nægilegu, svo og að á-
frýjandi verði dæmdur í sekt fyrir óþarfa-
þrætu. Hinn stefndi hefir ekki mætt nje
látið mæta fyrir sig í yfirdóminum.
Ofangreind ummæli áfrýjanda, sem eigi
verður ljóslega sjeð af málinu, hvenær hann
hefir látið sjer um munn fara, um styrk-
leika brennivíns þess, úrveizlun stefnda, er
hann mældi, geta nú alls eigi álitizt æru-
meiðandi fyrir stefnda eða yfir höfuð í neinu
saknæm, því síður sem þau voru að öllu
leyti samkvæm niðurstöðu þeirri um styrk-
leika brennivínsins, er hann komst að við
mælingu sína á því, og það getur engan
mun gjört í þessu tilliti, að það virðist mega
álíta sannað í málinu, að brennivínið hafi
haft meiri styrkleika og að mælingin því,
sakir kunnáttuleysis áfrýjanda að mælingu
víns, hafi verið skökk. það var því heldur
eigi nein ástæða til að dæma hin átöldu
ummæli eins og gert er í dóminurn — og
verður því að breyta hinum áfrýjaða dómi
að því leyti. Eptir atvikum málsins þykir
rjett, að stefndi greiði áfrýjanda í máls-
kostnað fyrir undir- og yfirrjetti 25 kr., en
kröfu áfrýjanda um sekt á stefna fyrir ó-
þarfaþrætu er eigi næg ástæða til að taka
til greina.
því dæmist rjett að, vera :
Afrýjandinn, kaupmaður Arni Pjetursson,
á fyrir öllum kærurn og kröfunr stefnda,
verzlunarstjóra Eggerts Laxdals, í þessu máli
sýkn að vera. Stefndi greiði áfrýjanda í
málskostnað fyrir undir- og yfirdómi 25 kr.,
er lúkist innan 8 vikna frá lögbirtingu dóms-
þessa undir aðför að lögum.
L. E. Sveinbjörnsson.
Bjett eptirrit staðfestir
Dómsmálaskrifstofu yfirdómsins 12. júní 1891.
Jón Jensson.
Gjald 50—fimmtíu aurar.
J. J.
FJÁBMABK Helga Jónssonar kaupmanns
í Beykjavík er: sýlt fjöður fr. h.; sneitt apt-
an, 2 bitar fr. vinstra.
TIL LÁNS eða til kaups óskast kringlótt
borð, hjerum bil 1J al. að þvermáli. Bitstj.
vísar á.
PJABMABK mitt undirskrifaðs er: stýft
hægra, stúfhamrað vinstra, þetta er erfða-
mark. Brennimark 0. 7.
Olafur Guðmundsson.
(Hofstöðum í Staf'holtstungum).
120
hlindur fram undir 30 ár) og dó um 1810, enda gaf síra f>or-
lákur Sæunni 6 ær og upphúið rúm, áður en hann dó. Móð-
ir Sæunnar var ráðskona þorláks prests og giptist frá honurn.
Sæunn var í einu orði góð manneskja og guð elskandi,
unni öllu þvf, er var fagurt og gott, en hataði allt því gagn-
stætt. Hún var greind, stillt, hyggin og umgengnisgóð, sann-
sögul og vildi að sínir meðbræður væru sem hún í breytni og
hugsun«.
Skritlur.
Síra St. í H. tók einu sinni karl til bænar á þennan
hátt,
»|>að er hjerna karl fram í dalnum. Hann heitir Páll og
liggur í kommentu undir kringlóttum skjáglugga. Hann bið-
ur yður, elskulegi söfnuður, að biðja fyrir sjer, með óumræði-
legum andvörpum, svo hann fyrirfarist ekki eins og þeir Kórí-
datan og Abiram, og þurfi ekki að segja með Júdas: Mín
synd er stærri en að hún verði fyrirgefin«.
117
Orðasafn Baldvins Arasonar —svo heitir maður sá, er
Sæunnar-mál þetta hefi skrásett,— nær yfir nokkur hundruð
orð, tekin holt og bolt, eins og gert er hjer að framan, og
skulu hjer að eins til tíndir nokkrir flokkar orða í viðbót.
Fa-fa þýðir: regn. Faff-faff þýðir: prestur.
Hújera þýðir: snjór. Trapa þýðir: kaupmaður.
Mah-mah þýðir: sumar. Kondúra þýðir: kóngur.
Mah-mah hújera þýðir: vetur. Tampa þýðir: föt.
Ka þýðir: eldur.
Ibo þýðir: svefn.
Doju þýðir: fátækt.
Brin-koko þýðir: sendibrjef.
Eigi er hægt að sjá á orðum þeim, er nú hafa talin verið,
neina líkingu við mælt mál íslenzkt eða annað alþekkt mál,.
og hefir það leitt menn til að ímynda sjer eitthvað hálfvegis
yfirnáttúrlegt við þetta mál eða gert það óskiljanlegt, hvern-
ig það er til orðið. f>óttÍ jafnvel lærðum mönnum það merki-
legt, og kvað t. d. Gísli Brynjúlfsson hafa ritað um það ein-
hvern tíma í rrtlent tímarit.
En innan um safnið hittist aptur fjöldi orða, sem er
auðsjáanlega ekkert annað en málheltis-bögumæli, blátt áfram
bjöguð íslenzka eða barnamál. Dæmi:
Brauja þýðir: brauð.
Ma-ma þýðir: matur.
Fíkk þýðir: fiskur.
Drauka þýðir: grautur.
Drekka-húja þýðir: mjólk.
Dóna þýðir: skór.
Bauka þýðir: ausa.
Pokka þýðir: pottur.
Ba-ba þýðir: óhreint.
Ba-da þýðir: bátur.
Bukka þýðir: buxur.
Tút þýðir: klútur.
Dokkína þýðir: sokkar.
Dokkína-banda þ.: sokkabönd.
Vekkína þýðir: vetlíngar.
Peita þýðir: peisa.